Útivist

Bestu Útivist leiðir í East (Iceland)

4.550 leiðir

(100)
Mynd af KRISTINARTINDAR Mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012 Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi
 • KRISTINARTINDAR

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,42km
  Hækkun +
  1068m
  TrailRank
  55| Einkunn 5.0
  Mynd af KRISTINARTINDAR Mynd af KRISTINARTINDAR Mynd af KRISTINARTINDAR

  Skemmtileg lykkjuleið frá Skaftafellsbílastæði, fyrst með viðkomu við Svartafoss, síðan gengið á hæsta tindinn. Til baka í lokin gegnum skógarkjarr. Slóði nánast alla leiðina. Bratt síðasta spölinn á tindinn og ekki fyri...

  Did it a few days ago starting from the camp site. As you climb higher it gets better and the summit is magnificent alth...
  Jordi
  Skoða leið
 • Kristínartindar 24-JUN-2012

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,00km
  Hækkun +
  1028m
  TrailRank
  52| Einkunn 5.0
  Mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012 Mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012 Mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012

  Gengið á Kristínartinda sunnudaginn 24. júní 2012 (Jónsmessa). Lagt af stað frá bílastæði við Þjónustumiðstöðina í Skaftafelli um kl 9.15. Sólin var að bræða síðustu dalalæðuna þegar lagt var af stað. Hiti 10°C um morgun...

  Did it a few days ago starting from the camp site. As you climb higher it gets better and the summit is magnificent alth...
  Jordi
  Skoða leið
 • nálægt Hoffell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  16,80km
  Hækkun +
  876m
  TrailRank
  48
  Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi

  Hringleið gengin síðla júlí 2018 frá Múlaskála sem leið liggur upp í Tröllakróka þaðan þverað yfir að brúnum Víðidals og síðan skáskorið með stefnu mitt á milli Múlakolls og Tröllakróka þar til komið er á leiðina Milli g...

  Skoða leið
 • Skaftafellsfjöll, Blátindur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  25,39km
  Hækkun +
  1497m
  TrailRank
  46
  Mynd af Skaftafellsfjöll, Blátindur Mynd af Skaftafellsfjöll, Blátindur Mynd af Skaftafellsfjöll, Blátindur

  Lagt í hann frá Skaftafelli fyrir Skaftafellsheiði og þvert yfir Morsárdal í átt að Skaftafellsfjöllum. Ekki þarf að vaða Morsána því hún er brúuð, hún er reyndar svo vatnsmikil að líklegast þyrfti að synda hana. Þegar ...

  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • Hallormur 5 Frisbígolf

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  1,04km
  Hækkun +
  20m
  TrailRank
  43
  Mynd af Hallormur 5 Frisbígolf Mynd af Hallormur 5 Frisbígolf Mynd af Hallormur 5 Frisbígolf

  Milli Atlavíkur og Guttormslundar er búið að setja upp frisbígolf, 9 körfur. Gengið er frá bílaplaninu við Guttormslund og niður í lundinn. Þar er fyrsta karfan.

  Skoða leið
 • nálægt Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,43km
  Hækkun +
  830m
  TrailRank
  43| Einkunn 5.0
  Mynd af Víknaslóðir D1 - Borgarfjörður Eystri yfir í Brúnavík og Breiðavík Mynd af Víknaslóðir D1 - Borgarfjörður Eystri yfir í Brúnavík og Breiðavík Mynd af Víknaslóðir D1 - Borgarfjörður Eystri yfir í Brúnavík og Breiðavík

  Gengum 40 manna hópur vinnufélaga og vina frá Borgarfirði eystri yfir í Seyðisfjörð svokallaðar Víknaslóðir í alla vega veðri eins og gengur enn við áttum vissulega fjóra frábæra daga á þessu magnaða svæði auk þess sem S...

  Very nice hike and very doable make it a round trip back to Bakkagerdi by walking the jeep road back in one day
  lyngbakki Neskaupstadur
  Skoða leið
 • Skálanesbjarg.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Seyðisfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,27km
  Hækkun +
  858m
  TrailRank
  41
  Mynd af Skálanesbjarg. Mynd af Skálanesbjarg. Mynd af Skálanesbjarg.

  Mjög falleg leið þar sem gengið er í fjörunni undir Bjarginu.Fara þarf á fjöru og sjór þarf að vera sléttur.Víða er stórgrýtt og hált fjörugrjót.Möguleg hætta á grjóthruni.Þessi ferð var farin að næturlagi og þar sem ekk...

  Skoða leið
 • Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  17,20km
  Hækkun +
  1445m
  TrailRank
  41
  Mynd af Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla Mynd af Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla Mynd af Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla

  Lagt er í hann frá vegi nr. [946]Loðmundarfjörður og stefnan tekin upp með á í átt að Dyrfjöllum. Það var mikið í Dimmadalsá og til að komast yfir hana þurftum við að fylgja henni upp eftir þar til hún fór að kvíslast. ...

  Skoða leið
 • Ekkjufell í Fellum

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Egilsstaðir, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,08km
  Hækkun +
  187m
  TrailRank
  40| Einkunn 5.0
  Mynd af Ekkjufell í Fellum Mynd af Ekkjufell í Fellum Mynd af Ekkjufell í Fellum

  LEIÐARLÝSING. Fellabær er í u.þ.b. 5 mínútna akstursleið frá Egilsstöðum. Upphaf göngu er á bílaplani við Fellabakarí, rétt norðan við brúarsporðinn. Gengið er inn veginn(931) framhjá Skipalæk, yfir Ekkjufellsbrekku, og ...

  very nice route
  Jacco Anker
  Skoða leið
 • Seyðisfjörður - Flatafjall

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Seyðisfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,41km
  Hækkun +
  1142m
  TrailRank
  39
  Mynd af Seyðisfjörður - Flatafjall Mynd af Seyðisfjörður - Flatafjall Mynd af Seyðisfjörður - Flatafjall

  Merki þetta sem erfitt út af klöngri í kringum Sauðabotnstind. Fann enga góða leið þar í fljótu bragði. Það er hugsanlega betra að fara niðurfyrir klettana þar ef að það er hægt. Mæli ekki með þeirri leið sem ég fór þar ...

  Skoða leið
 • Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  17,89km
  Hækkun +
  1161m
  TrailRank
  39
  Mynd af Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m Mynd af Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m Mynd af Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m

  Verður að koma fram hér að hér er um snilldargöngu að ræða. Gengið upp í grónu og fallegu umhverfi upp eftir á sem þarf að fara yfir á tveimur stöðum, líklega vaða. Gengið upp eftir jökulurð og svo inná jökulinn og létta...

  Skoða leið
 • Stórurð

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  16,50km
  Hækkun +
  539m
  TrailRank
  39
  Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð

  Það er óhætt að segja að Stórurð sé einn af þeim stöðum á Íslandi sem náttúran skartar sínu fegursta. Fyrir þá sem hafa áhuga á að heimsækja staðinn geta þeir valið úr a.m.k. fjórum stikuðum leiðum. Tvær þessara leiða ...

  Skoða leið
 • Hallormur 6

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  5,36km
  Hækkun +
  122m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hallormur 6 Mynd af Hallormur 6 Mynd af Hallormur 6

  Skemmtileg leið fyrir alla fjölskylduna. Óstikuð leið sem lendir inn á þrjár stikaðar gönguleiðir. Gengið er frá Hallormsstaðaskóla, niður að Kliftjörn, þaðan í gegnum tjaldsvæðið Höfðavík og svo niður í Trjásafn. Frá Tr...

  Skoða leið
 • nálægt Hoffell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,89km
  Hækkun +
  615m
  TrailRank
  39
  Mynd af Víðibrekkusker hringleið frá Múlaskála - Lónsöræfi Mynd af Víðibrekkusker hringleið frá Múlaskála - Lónsöræfi Mynd af Víðibrekkusker hringleið frá Múlaskála - Lónsöræfi

  Frábær hringur genginn frá Múlaskála. Er vel stikaður og stígurinn yfirleitt skýr. Staðkunnugir segja auðveldara að ganga hann öfugan hring miðað við þetta track... þ.e. hækkun verður mildari.

  Skoða leið
 • Stórurð

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,52km
  Hækkun +
  890m
  TrailRank
  39
  Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð

  Stórurð er ótrúlegt náttúrufyrirbæri á Austurlandi. Ganga þangað er hvers spors virði. Göngufólk getur valið um 3 leiðir og margir ganga hring - við gengum aftur á móti fram og til baka sömu leið - hvers vegna? Veit ekki...

  Skoða leið
 • Víknarslóðir 14-16 okt 2012

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  70,75km
  Hækkun +
  2451m
  TrailRank
  39
  Mynd af Víknarslóðir 14-16 okt 2012 Mynd af Víknarslóðir 14-16 okt 2012 Mynd af Víknarslóðir 14-16 okt 2012

  3 daga ganga frá Borgarfirði til Seyðisfjarðar Dagur 1 - Borgarfjörður - Breiðuvík + löng kvöldganga um fjöruna Dagur 2 - Breiðuvík - Húsavík - Loðmundarfjörður Dagur 3 - Loðmundarfjörður - Seyðisfjörður

  Skoða leið
 • Lómagnúpur austan megin 210718

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,81km
  Hækkun +
  1475m
  TrailRank
  37| Einkunn 4.33
  Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718 Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718 Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718

  Keyrt af þjóðvegi 1 inn með slóðanum austan megin við fjallið alla leið þar sem Núpsáin sker sig upp að fjallinu og gengið upp kjarrið og inn með Seldal alla leið í Hvirfilsdal og hann genginn inn og upp grjótskarðið (en...

  A lot of rocks, trail is not marked, hard to find entrance to trail.
  Przemyslaw Holynski
  Skoða leið
 • Lónsöræfi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Valþjófsstaður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  63,95km
  Hækkun +
  1462m
  TrailRank
  37
  Mynd af Lónsöræfi Mynd af Lónsöræfi Mynd af Lónsöræfi

  Dagur 1 - Hraunárveita - Geldingafell Dagur 2 - Geldingafell - Múlaskáli Dagur 3 - Múlaskáli - Þjóðvegur

  Skoða leið
 • nálægt Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,49km
  Hækkun +
  519m
  TrailRank
  37
  Mynd af Víknaslóðir D2 - Breiðavík yfir í Húsavík Mynd af Víknaslóðir D2 - Breiðavík yfir í Húsavík Mynd af Víknaslóðir D2 - Breiðavík yfir í Húsavík

  Áfangi nr. tvö yfir svokallaðar Víknaslóðir í Borgarfirði Eystri. Gengið eftir augljósum stígum upp frá Breiðavík yfir í Húsavík. Reyndar vorum við frekar óheppin með veðurfara þennan dag ... þoka og rigning og því ekki ...

  Skoða leið
 • nálægt Starmýri, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,30km
  Hækkun +
  264m
  TrailRank
  80| Einkunn 5.0
  Mynd af Islandia: Hvannagil Canyon via Raftagil Canyon Mynd af Islandia: Hvannagil Canyon via Raftagil Canyon Mynd af Islandia: Hvannagil Canyon via Raftagil Canyon

  Bonita ruta circular disfrutando de paisajes espectaculares. Esta versión por el cañon de Raftagil es mas corta que la ruta original que sale desde Stafafell. Para llegar al inicio de la ruta salimos de la Ring Road sigu...

  Ruta muy bonita y facil de seguir. Nos tuvimoz que descalzar unas cuantas veces jajajaja. Gracias por compartir. Saludos...
  D@bid
  Skoða leið
 • Hallormur 4 - Remba

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  2,80km
  Hækkun +
  208m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hallormur 4 - Remba Mynd af Hallormur 4 - Remba Mynd af Hallormur 4 - Remba

  Leiðin upp rembu er hvít stikuð. Gengið er upp frá Hótel Hallormsstaður Og er leiðin bæði skemmtileg og fallegt útsýni yfir Hallormsstað.

  Skoða leið
 • Kristínartindar Skaftafelli 220718

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,01km
  Hækkun +
  1136m
  TrailRank
  36
  Mynd af Kristínartindar Skaftafelli 220718 Mynd af Kristínartindar Skaftafelli 220718 Mynd af Kristínartindar Skaftafelli 220718

  Gengið frá tjaldstæðinu í Skaftafelli á slóða allan tímann sem er að mestu farinn af erlendum ferðamönnum. Mæli með að fara austan megin upp með Skaftafellsjökli, koma við á Sjónarnípu sem er magnaður útsýnisstaður og fa...

  Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar