Útivist

Bestu Útivist leiðir í Bakkagerði, East (Iceland)

392 leiðir

(6)
Mynd af Víknaslóðir D1 - Borgarfjörður Eystri yfir í Brúnavík og Breiðavík Mynd af Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla Mynd af Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m
 • Fjarlægð
  13,43km
  Hækkun +
  830m
  TrailRank
  43| Einkunn 5.0
  Mynd af Víknaslóðir D1 - Borgarfjörður Eystri yfir í Brúnavík og Breiðavík Mynd af Víknaslóðir D1 - Borgarfjörður Eystri yfir í Brúnavík og Breiðavík Mynd af Víknaslóðir D1 - Borgarfjörður Eystri yfir í Brúnavík og Breiðavík

  Gengum 40 manna hópur vinnufélaga og vina frá Borgarfirði eystri yfir í Seyðisfjörð svokallaðar Víknaslóðir í alla vega veðri eins og gengur enn við áttum vissulega fjóra frábæra daga á þessu magnaða svæði auk þess sem S...

  Very nice hike and very doable make it a round trip back to Bakkagerdi by walking the jeep road back in one day
  lyngbakki Neskaupstadur
  Skoða leið
 • Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,20km
  Hækkun +
  1445m
  TrailRank
  41
  Mynd af Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla Mynd af Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla Mynd af Dyrfjöll. Ytra-Dyrfjall, Súla

  Lagt er í hann frá vegi nr. [946]Loðmundarfjörður og stefnan tekin upp með á í átt að Dyrfjöllum. Það var mikið í Dimmadalsá og til að komast yfir hana þurftum við að fylgja henni upp eftir þar til hún fór að kvíslast. ...

  Skoða leið
 • Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,89km
  Hækkun +
  1161m
  TrailRank
  39
  Mynd af Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m Mynd af Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m Mynd af Dyrfjöll 6. ágúst 2010 1.136m

  Verður að koma fram hér að hér er um snilldargöngu að ræða. Gengið upp í grónu og fallegu umhverfi upp eftir á sem þarf að fara yfir á tveimur stöðum, líklega vaða. Gengið upp eftir jökulurð og svo inná jökulinn og létta...

  Skoða leið
 • Stórurð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,50km
  Hækkun +
  539m
  TrailRank
  39
  Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð

  Það er óhætt að segja að Stórurð sé einn af þeim stöðum á Íslandi sem náttúran skartar sínu fegursta. Fyrir þá sem hafa áhuga á að heimsækja staðinn geta þeir valið úr a.m.k. fjórum stikuðum leiðum. Tvær þessara leiða ...

  Skoða leið
 • Rakning í Beinni

  Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Rakning í Beinni Rakning í Beinni
 • Stórurð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  14,52km
  Hækkun +
  890m
  TrailRank
  39
  Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð Mynd af Stórurð

  Stórurð er ótrúlegt náttúrufyrirbæri á Austurlandi. Ganga þangað er hvers spors virði. Göngufólk getur valið um 3 leiðir og margir ganga hring - við gengum aftur á móti fram og til baka sömu leið - hvers vegna? Veit ekki...

  Skoða leið
 • Víknarslóðir 14-16 okt 2012

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  70,75km
  Hækkun +
  2451m
  TrailRank
  39
  Mynd af Víknarslóðir 14-16 okt 2012 Mynd af Víknarslóðir 14-16 okt 2012 Mynd af Víknarslóðir 14-16 okt 2012

  3 daga ganga frá Borgarfirði til Seyðisfjarðar Dagur 1 - Borgarfjörður - Breiðuvík + löng kvöldganga um fjöruna Dagur 2 - Breiðuvík - Húsavík - Loðmundarfjörður Dagur 3 - Loðmundarfjörður - Seyðisfjörður

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  14,49km
  Hækkun +
  519m
  TrailRank
  37
  Mynd af Víknaslóðir D2 - Breiðavík yfir í Húsavík Mynd af Víknaslóðir D2 - Breiðavík yfir í Húsavík Mynd af Víknaslóðir D2 - Breiðavík yfir í Húsavík

  Áfangi nr. tvö yfir svokallaðar Víknaslóðir í Borgarfirði Eystri. Gengið eftir augljósum stígum upp frá Breiðavík yfir í Húsavík. Reyndar vorum við frekar óheppin með veðurfara þennan dag ... þoka og rigning og því ekki ...

  Skoða leið
 • Geitavíkurþúfa - Ytra Dyrfjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,45km
  Hækkun +
  1279m
  TrailRank
  36
  Mynd af Geitavíkurþúfa - Ytra Dyrfjall Mynd af Geitavíkurþúfa - Ytra Dyrfjall Mynd af Geitavíkurþúfa - Ytra Dyrfjall

  Skemmtileg gönguleið með góðu útsýni. Kjörið að skoða sig vel um í Jökuldalnum á niðurleiðinni, en farið varlega í klettunum. Það er líka hægt að fara aðra leið niður í dalinn.

  Skoða leið
 • Bakkagerði

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  23,02km
  Hækkun +
  1131m
  TrailRank
  30
  Mynd af Bakkagerði Mynd af Bakkagerði Mynd af Bakkagerði

  Gengin leið 9 í Stórurð og leið 8 tilbaka, númer skv göngukorti. Útidúr tekinn eftir gönguleið 14 yfir í Borgarfjörð eystri uns halla fór undan niður í Borgarfjörð, þá var snúið við. Talsverð drulla í gönguleið 8 á köflu...

  Skoða leið
 • Víknaslóðir

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  45,13km
  Hækkun +
  2009m
  TrailRank
  30
  Mynd af Víknaslóðir Mynd af Víknaslóðir Mynd af Víknaslóðir

  Fallegt og stórkostlegt landslag. Mæli óhykandi með því að þú gangir þetta, allavega einu sinni. Við vorum í tjöldum en sáum að skálavarsla var til fyrirmyndar og skálarnir eftir því. Göngubyrjun var í Borgarfirði ...

  Skoða leið
 • Húsavík-Loðmundarfjörður

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,42km
  Hækkun +
  355m
  TrailRank
  23

  Gengið frá skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs í Húsavík að skálanum í Loðmundarfirði. Gengið var á veginum upp á Nesháls en þaðan stikaða leið um Grjótbrún, sömuleiðis niður að Hraunárklöpp fram hjá rústum af gamalli raf...

  Skoða leið
 • Víknaslóðir

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  69,48km
  Hækkun +
  2940m
  TrailRank
  19

  Borgarfjörður Eystri - Brúnavík - Breiðuvík (Night 1) - Húsavík - Loðmundarfjörður (Night 2) - Borgarfjörður Eystri

  Skoða leið
 • Hvítserkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  2,18km
  Hækkun +
  269m
  TrailRank
  17
  Mynd af Hvítserkur Mynd af Hvítserkur Mynd af Hvítserkur

  Eitt af fallegri fjöllum Íslands. Frekar stutt ganga á þetta fallega fjall. Tvö höft eru á leiðinni upp þar sem gæta þarf vel að sér þegar gengið er þar um. Fær meðmæli.

  Skoða leið
 • Stórurð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  11,84km
  Hækkun +
  340m
  TrailRank
  16

  Byrjað á Vatnsskarði, endað í Njarðvík. Byrjaði að tracka upp á stóra hólnum. Fram að því ca 1,8km og 330m hækkun

  Skoða leið
 • Stórurð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,78km
  Hækkun +
  883m
  TrailRank
  16

  Farið var vatnsskarð að Stórurð. Fór sömu leið til baka, hefði líklega átt að taka aðra leið til baka vatnsskarðsveg, annað fólk var ekki að taka sömu leið til baka. Stutt er á milli bílastæða.

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt