Útivist

Bestu Útivist leiðir í Hoffell, East (Iceland)

196 leiðir

Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi Mynd af Víðibrekkusker hringleið frá Múlaskála - Lónsöræfi Mynd af Horn í Horn dagur 2 2016-07-17
 • Fjarlægð
  9,94km
  Hækkun +
  805m
  TrailRank
  31
  Mynd af Víðibrekkusker frá Múlaskála - Lónsöræfi Mynd af Víðibrekkusker frá Múlaskála - Lónsöræfi Mynd af Víðibrekkusker frá Múlaskála - Lónsöræfi

  Stórkostlegur hringur frá Múlaskála á vel stikaðri leið. Þægileg ganga með nokkurri hækkun þar sem gengið er niður og upp gljúfur. Gengið með TKS undir leiðsögn Örvars og Þóru og hélt hluti hópsins áfram með Örvari á Suð...

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Öræfaleið. Dagur 2 (02/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,12km
  Hækkun +
  659m
  TrailRank
  27
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 2 (02/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 2 (02/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 2 (02/07/2019).

  Dagur tvö á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Frá Múlaskála að Egilsseli, um Lónsöræfin. Lengd : 9.5 km Hækkun : 777 m Lækkun : 345 m Mjög falleg leið, fer hækkandi og flott útsýni yfir jökklatungur Vatnajökulsþjó...

  Skoða leið
 • Hvannagil í Lóni

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,25km
  Hækkun +
  149m
  TrailRank
  27
  Mynd af Hvannagil í Lóni Mynd af Hvannagil í Lóni Mynd af Hvannagil í Lóni

  Hvannagil í Lóni. Mjög falleg, skemmtileg og fjölbreytt gönguleið. Það þarf að tipla aðeins á milli steina í gili á leiðinni niður. Bara fara varlega. Vorum með 4 og 6 ára börn með sem gekk vel með.

  Skoða leið
 • Öræfaleið. Dagur 8 (08/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  24,42km
  Hækkun +
  357m
  TrailRank
  26
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 8 (08/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 8 (08/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 8 (08/07/2019).

  Dagur átta á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið að Öskju í fyrsta hvíldardag. Lengd : 27.4 km Hækkun : 333 m Lækkun : 168 m Hjá Upptyppingum er brú yfir Jökulsá á Fjöllum, svo er gengið að Drekagili. Landsla...

  Skoða leið
 • Öræfaleið. Dagur 4 (04/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  27,72km
  Hækkun +
  672m
  TrailRank
  26
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 4 (04/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 4 (04/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 4 (04/07/2019).

  Dagur fjögur á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Geldingafell skála að rótum Brúarjökuls. Lengd : 33.5 km Hækkun : 1080 m Lækkun : 970 m Ævintýraleg leið sem fer meðfram Blöndujökli, Kvíslarjökli, Kverk...

  Skoða leið
 • Illikambur - Geithellnadalur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  28,39km
  Hækkun +
  1143m
  TrailRank
  26
  Mynd af Illikambur - Geithellnadalur Mynd af Illikambur - Geithellnadalur Mynd af Illikambur - Geithellnadalur

  Ferð farin um miðjan júlí 2021. Á fyrri degi gengum við frá Illakambi í Egilssel, með viðkomu í Tröllakrókum. Þvílík litadýrð! Á seinna degi gengum við frá Egilsseli í Geithellnadal. Hittum sem betur fer á stikurnar nið...

  Skoða leið
 • Öræfaleið. Dagur 6 (06/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  14,62km
  Hækkun +
  129m
  TrailRank
  26
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 6 (06/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 6 (06/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 6 (06/07/2019).

  Dagur sex á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Milli Kreppu og Kverká. Lengd : 15.9 km Hækkun : 415 m Lækkun : 525 m Þetta svæði er mjög einangrað og takmarkað síma samband. Erfitt að komast á svæðið vegna Kreppu t...

  Skoða leið
 • Gjögrin - Lónsöræfi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,70km
  Hækkun +
  302m
  TrailRank
  25
  Mynd af Gjögrin - Lónsöræfi Mynd af Gjögrin - Lónsöræfi Mynd af Gjögrin - Lónsöræfi

  Falleg gönguleið umhverfis Gjögrin þar sem hægt er að ganga á bak við fallegan foss. Þægileg gönguleið en sennilega erfið fyrir lofthrædda. Gengið með TKS undir leiðsögn þeirra hjóna Örvars ög Þóru.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  9,22km
  Hækkun +
  399m
  TrailRank
  25
  Mynd af Illikambur að Stórihjalla - Lónsöræfi Mynd af Illikambur að Stórihjalla - Lónsöræfi Mynd af Illikambur að Stórihjalla - Lónsöræfi

  Gengið frá Illakambi að Stórahjalla þar sem bílar biðu þess að ferja okkur til baka yfir Skyndidalsá. Afar falleg leið upp og ofan í mörg gil. Gengið með TKS undir leiðsögn þeirra hjóna Örvars og Þóru.

  Skoða leið
 • Öræfaleið. Dagur 5 (05/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  29,62km
  Hækkun +
  999m
  TrailRank
  24
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 5 (05/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 5 (05/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 5 (05/07/2019).

  Dagur fimm á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið yfir Brúarjökul. Lengd : 30 km Hækkun : 307 m Lækkun : 412 m Fallegt, ekki tæknilegt, dýrðarinnar jöklabrölt. Mikilvægt að vera með gott veður, aðalega útaf ú...

  Skoða leið
 • Öræfaleið. Dagur 3 (03/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,46km
  Hækkun +
  539m
  TrailRank
  24
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 3 (03/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 3 (03/07/2019).

  Dagur þrjú á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Egilsseli til Geldingafell skála. Lengd : 17 km Hækkun : 690 m Lækkun : 525 m Gengið inn á Hálendið, um Lónsöræfi. Eitt vað á leiðinni, sem kemur frá Frems...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  22,19km
  Hækkun +
  1108m
  TrailRank
  23

  Gengið frá Múlaskála í Tröllakróka sem eru stórbrotið landslag. Leiðin liggur frá tröllakrókum upp að Tröllakrókahnaus og út fyrir að Egilsseli og þaðan yfir Múlakoll, þaðan er afburðagott útsýni yfir helstu staði í nág...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  4,24km
  Hækkun +
  229m
  TrailRank
  23
  Mynd af Illikambur að Múlaskála í Lónsöræfum 110816 Mynd af Illikambur að Múlaskála í Lónsöræfum 110816 Mynd af Illikambur að Múlaskála í Lónsöræfum 110816

  Með allan farangur frá jeppaslóðanum að Múlaskála á degi 1 af 4 í Lónsöræfum þar sem farið var í Tröllakróka og svo á Sauðhamarstind og sömu leið um Illakamb til baka í bílana. Ógleymanlega flott ferð. Ferðasaga hér: ...

  Skoða leið
 • Öræfaleið. Dagur 7 (07/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  21,01km
  Hækkun +
  309m
  TrailRank
  22
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 7 (07/07/2019).

  Dagur sjö á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Vaðið yfir Kreppu og gist í hrauni nálægt Upptyppingum. Lengd : 21.5 km Hækkun : 413 m Lækkun : 458 m VARÚÐ : Mjög erfitt vað sem krefst mikilla þekkingar á jökulám og...

  Skoða leið
 • Smiðjunes Múlaskáli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  18,35km
  Hækkun +
  632m
  TrailRank
  22

  Gengið frá Smiðjunesi,eftir eyrum Jökulsár í lóni eða á bökkunum. Hafa skal í huga að áreyrarnar geta breyst verulega milli ára. Vaða þarf Hnappadalsána sem er tær. Hægt er að gera það berfættur en betra að nota skó, dýp...

  Skoða leið
 • Snæfell 15/07/21

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,77km
  Hækkun +
  1082m
  TrailRank
  21
  Mynd af Snæfell 15/07/21 Mynd af Snæfell 15/07/21

  Fór þetta í glampandi sólskini og kjöraðstæðum. Fór þetta einn og er sæmilega frár á fæti svo líklega væru flestir hópar eitthvað lengur að þessu, 6 tíma eða svo. Frábær nokkuð auðveld fjallganga með glæsilegu útsýni frá...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  2,33km
  Hækkun +
  171m
  TrailRank
  12

  Gengið frá Múlaskála og upp Illakamb. Þetta er léttara en nafnið segir til um og eiginlega erfiðara að fóta sig niður með byrgðar en upp þegar búið er að sporðrenna öllum kostinum.

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá