Útivist

Bestu Útivist leiðir í Stafafell, East (Iceland)

15 leiðir

 • Múlaskáli - Smiðjunes

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  21,12km
  Hækkun +
  690m
  TrailRank
  27

  Gengið frá Múlaskáli yfir göngubrúna upp á Illakamb og eftir stikaðri leið í Smiðjunes. Þetta er talsvert löng dagleið og auk þess mikið upp og niður, samanlögð hækkun um 1000 m. Jökulsáin getur breytt sér og getur þurft...

  Skoða leið
 • Egilssel - Múlaskáli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,53km
  Hækkun +
  445m
  TrailRank
  20

  Gengið frá Egilssel í Múlaskála í Nesi. Komið var við á Kollumúla og Múlakolli þar sem tíminn var nægur. Að öðru leyti er fylgt stikaðri leið milli gilja.

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Egilssel- Tröllakrókar - Egilssel

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  11,35km
  Hækkun +
  385m
  TrailRank
  20

  Gengið frá Egilsseli og upp á Tröllakrókahnaus og svo um Tröllakróka og þeir skoðaðir og síðan aftur niður í skála. ATH, þetta er útsýnisleið sem ekki er ráðlegt að fara í slæmu skyggni, auk þess að vera tilgangslaust.

  Skoða leið
 • Egilsel - Víðidalur - Egilssel

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,86km
  Hækkun +
  274m
  TrailRank
  16

  Gengið frá Egilsseli og niður í Víðidal, áin vaðin nærri því sem tilraun var gerð til að brúa ána. Gengið að rústum eyðibýlisins Grund, þaðan svo gengið upp með ánni og hún vaðin aftur og síðan gengið upp hlíðina og að s...

  Skoða leið
 • Múlaskáli um Gjögur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,58km
  Hækkun +
  346m
  TrailRank
  12

  Gengið um Gjögur og að fossi í Meinigili, upp á hnausinn (Stórahnaus?) og svo niður í skála aftur. Gengin er mjög brött skriða sem ekki er fyrir lofthrædda.

  Skoða leið
 • Islandia: rother nº15

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,83km
  Hækkun +
  251m
  TrailRank
  29

  Excursión: MOntañas de liparitas en la garganta de Hvannagil. La subida coincide con la descripción de la ruta, paro la bajada creemos que no coincide con ésta, ante la duda, decidimos coger el camino que teníamos marca...

  Skoða leið
 • Ruta en el Cañón de Stafafell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,45km
  Hækkun +
  437m
  TrailRank
  21

  Un singular y desconocido recorrido a través de una de las zonas con mayor riqueza geomorfológica. A través del cañón podremos ser testigos de la erosión labrada en el terreno por el retroceso glaciar, las erupciones vol...

  Skoða leið
 • Lónsöræfi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  56,45km
  Hækkun +
  2785m
  TrailRank
  10

  Gengið út frá Múlaskála og svo niður í skálann við Eskifell og síðan áfram að Staðarfelli

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt