Útivist

Bestu Útivist leiðir í Reykjahlíð, Northeast (Iceland)

1.360 leiðir

(9)
Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi Mynd af Askja Trail / Öskjuvegur
 • Fjarlægð
  29,08km
  Hækkun +
  1577m
  TrailRank
  55
  Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili

  Fór í þriggja daga ferð í Herðubreiðarlindir og á Herðubreið. Síðan í Drekagil og Öskju og gekk umhverfis Öskjuvatn frá Dreka. Ég fullyrði að þessi ganga er með þeim fallegustu sem ég hef gengið. Upphafsstaður gön...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  36,14km
  Hækkun +
  729m
  TrailRank
  53
  Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi

  Ég gekk þessa frábæru leið frá Dettifossi niður í Ásbyrgi á einum degi. Það er vel gerlegt en pínu strembið. Flestir kjósa að skipta leiðinni í tvennt og fara í fyrsta áfanga í Vesturdal, sem losar 20 km og þaðan alla ...

  Skoða leið
 • Askja Trail / Öskjuvegur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  102,78km
  Hækkun +
  2129m
  TrailRank
  52
  Mynd af Askja Trail / Öskjuvegur Mynd af Askja Trail / Öskjuvegur Mynd af Askja Trail / Öskjuvegur

  Askja Trail / Öskjuvegur - 5 days 1) Herðubreiðarlindir/Þorsteinsskáli hut to Bræðrafell hut. Distance: 19 km, time: 6 hrs. 2): From Bræðrafell to Dreki hut. Distance:21 km, time: 7 hrs. 3) From Dreki across the ...

  Skoða leið
 • Herðubreið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,41km
  Hækkun +
  2032m
  TrailRank
  42
  Mynd af Herðubreið Mynd af Herðubreið Mynd af Herðubreið

  Fór í þriggja daga ferð í Herðubreiðarlindir og á Herðubreið. Síðan í Drekagil og Öskju og gekk umhverfis Öskjuvatn frá Dreka. Herðubreiðarlindir er magnaður staður sökum náttúrufegurðar. Þar eru nokkrar stikaðar gö...

  Skoða leið
 • Leiðsögn úti í náttúrunni

  Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
 • Herðubreið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,16km
  Hækkun +
  1035m
  TrailRank
  29
  Mynd af Herðubreið Mynd af Herðubreið Mynd af Herðubreið

  Erfitt yfirferðar, mikið grjóthrun og sandur. Trakkið upp er ekki nógu góð leið en niðurtrakkið besta leiðin að sumri

  Skoða leið
 • Öræfaleið. Dagur 9 (10/07/2019).

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  21,01km
  Hækkun +
  266m
  TrailRank
  27
  Mynd af Öræfaleið. Dagur 9 (10/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 9 (10/07/2019). Mynd af Öræfaleið. Dagur 9 (10/07/2019).

  Dagur níu á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Drekagil að Flæðum. Lengd : 21.3 km Hækkun : 160 m Lækkun : 220 m Tips: Taka með eins mikið af vatni og þið þolið. Það er ekkert ferst vatn á dögum 9 og 10 ...

  Skoða leið
 • Hverfjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,28km
  Hækkun +
  204m
  TrailRank
  27
  Mynd af Hverfjall Mynd af Hverfjall Mynd af Hverfjall

  Gekk af stað ca 1 km frá stæðinu og er gangan því lengri en hún þarf að vera. Mjög fallegt útsýni og skemmtileg leið.

  Skoða leið
 • Nyðri og Syðri toppar Dyngjufjalla

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  18,62km
  Hækkun +
  475m
  TrailRank
  22
  Mynd af Nyðri og Syðri toppar Dyngjufjalla

  Þetta trakk er á Nyðri og Syðri toppa Dyngjufjalla sem eru báðir á listanum yfir 100 hæðstu fjöll landsins. Ég myndi einungis mæla með því að farið sé eftir þessu trakki ef mikill snjór sé í hrauninu við Öskjuvatn og hæg...

  Skoða leið
 • Sellandafjall í Mývatnssveit

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  3,53km
  Hækkun +
  0m
  TrailRank
  20
  Mynd af Sellandafjall í Mývatnssveit Mynd af Sellandafjall í Mývatnssveit Mynd af Sellandafjall í Mývatnssveit

  Gengið á Sellandafjall í byrjun ágúst. Track-ið er aðeins aðra leiðina þar sem síminn dó uppi og mældi enga hækkun en toppurinn er í 998 m.y.s. og það er þá um 620 metra hækkun. Við upphaf leiðarinnar er ágætis útskot ...

  Skoða leið
 • Kollóttadyngja 2018-08-12

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  18,97km
  Hækkun +
  595m
  TrailRank
  16

  Gangan hefst á sama stað og gengið er á Herðubreið. Þó ekki sé nema nokkur hundruð metrar á milli gönguleiðanna að og frá Kollóttudyngju er syðri leiðin mun þægilegri þar sem hraunið er sléttara þar.

  Skoða leið
 • Herðubreið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,55km
  Hækkun +
  4130m
  TrailRank
  16

  Hefðbundin leið á Herðubreið. FÍ ferð. Nokkuð mikill snjór í fjallinu í þessari ferð sem minnkaði þá grjóthrunshættu.

  Skoða leið
 • Dreki - Öskjuvatn/Viti

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,74km
  Hækkun +
  706m
  TrailRank
  40
  Mynd af Dreki - Öskjuvatn/Viti Mynd af Dreki - Öskjuvatn/Viti Mynd af Dreki - Öskjuvatn/Viti

  A marked track leading from the Dreki-hut westward over the massif Dyngjufjöll to the caldera of Askja. Descending from the mountain you have a fascinating view over Öskjuvatn and Víti. In summer 2014 this path was tempo...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  20,73km
  Hækkun +
  24m
  TrailRank
  39
  Mynd af Dyngjufell - Botni (Askja-Trail, day 4) Mynd af Dyngjufell - Botni (Askja-Trail, day 4) Mynd af Dyngjufell - Botni (Askja-Trail, day 4)

  The track leads from Dyngjufell-hut to Botni; at the beginning on a marked jeep-track through an area of grey ash and pebbles, later over expanded fields of Pāhoehoe-Lava, where it is sometimes hard to find the track, wh...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  14,47km
  Hækkun +
  207m
  TrailRank
  39
  Mynd af Askja - Dyngjufell (Askja-Trail, day 3) Mynd af Askja - Dyngjufell (Askja-Trail, day 3) Mynd af Askja - Dyngjufell (Askja-Trail, day 3)

  This trail starts at Askja-parking (Vikraborgir), crosses the Askja caldera, climbs up to the pass Jónsskarð. After the pass the way proceeds down to Dyngufell-hut, leads over several terraces, broad snowfields, boulders...

  Skoða leið
 • Drekagill-viti

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,71km
  Hækkun +
  624m
  TrailRank
  36
  Mynd af Drekagill-viti Mynd af Drekagill-viti Mynd af Drekagill-viti

  Extraordinary walk with outstanding views, geological spots (hotspots, sulfuric steams...) The path is marked all way with yellow sticks. Not recommended if foggy days. Beware of steep slopes

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  21,16km
  Hækkun +
  263m
  TrailRank
  35
  Mynd af Bræðrafell - Askja/Dreki (Askja-Trail, day 2) Mynd af Bræðrafell - Askja/Dreki (Askja-Trail, day 2) Mynd af Bræðrafell - Askja/Dreki (Askja-Trail, day 2)

  From Bræðrafell following the marked path to Askja. In the beginning you have to cross several blocklava-flows; if it rains that's rather exhausting. Later you walk through an desertic area of aa-lava, boulders and dust,...

  Skoða leið
 • Askja walk

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  2,90km
  Hækkun +
  52m
  TrailRank
  34
  Mynd af Askja walk Mynd af Askja walk Mynd af Askja walk

  I recorded only the return. Little walk beginning of August with close to 0C, snow and a little wind...

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá