Útivist

Bestu Útivist leiðir í Northwest (Iceland)

550 leiðir

(5)
Mynd af Molduxi Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur Mynd af Skíðaskáli - Hraksíðuá um Heiðarhnjúk
 • Molduxi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  12,21km
  Hækkun +
  617m
  TrailRank
  49
  Mynd af Molduxi Mynd af Molduxi Mynd af Molduxi

  English below Deutsch unten Gengið er frá heimavist FNV upp með fram Sauðá í gegnum lítinn skóg, áfram eftir vegslóða og upp hnjúkinn að suðaustan. Leiðin upp hnjúkin er heldur brött og undirlendið laust. Á bakaleiði...

  Skoða leið
 • Hvammstangi - Kirkjuhvammur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hvammstangi, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  4,40km
  Hækkun +
  111m
  TrailRank
  45
  Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur

  English below Deutsch unten Gengið frá Kaupfélaginu á Hvammstanga upp í Kirkjuhvamm fyrir ofan bæinn og aftur til baka. Falleg og auðveld gönguleið. Mögulegt að ganga styttri hring frá tjaldsvæðinu Kirkjuhvammi. T...

  Skoða leið
 • nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,97km
  Hækkun +
  165m
  TrailRank
  37
  Mynd af Skíðaskáli - Hraksíðuá um Heiðarhnjúk Mynd af Skíðaskáli - Hraksíðuá um Heiðarhnjúk Mynd af Skíðaskáli - Hraksíðuá um Heiðarhnjúk

  English below Deutsch unten Gengið er frá Skíðaskála Umf. Tindastóls til suðurs upp á Heiðarhnjúk, þaðan eftir stikum sem merkja rafmagnsstreng sem lagður var að skíðalyftunni. Gengið er ofan melrana vestan Skarðsada...

  Skoða leið
 • Hveradalir 9. júlí 2011

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Ábær, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  10,50km
  Hækkun +
  680m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hveradalir 9. júlí 2011 Mynd af Hveradalir 9. júlí 2011 Mynd af Hveradalir 9. júlí 2011

  Ganga hóps í ferð Landverndar og FÍ með Sigmundi Einarssyni jarðfræðingi um Hveradali í Kerlingarfjöllum.

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  2,08km
  Hækkun +
  79m
  TrailRank
  35
  Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá. Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá. Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá.

  Giljá er um 12 km vestan Blöndóss. Gangan hefst austan við þjóðveg nr. 1 á móts við bæinn Stóru Giljá. Á gönguleiðinni eru margir fallegir fossar, flúðir og hyljir. Mjög víðsýnt til vesturs og norðurs. Létt og skemmti...

  Skoða leið
 • Grund - Hvammstangi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  12,11km
  Hækkun +
  630m
  TrailRank
  35
  Mynd af Grund - Hvammstangi Mynd af Grund - Hvammstangi Mynd af Grund - Hvammstangi

  Til að komast að Grund, er vegur 711 ekinn og beygt inn hjá Breiðabólstað, en Grund er ekki merkt frá veginum. Gengið er upp frá hliði við gilið og meðfram Fossi, síðan tekur við troðningur sem fylgt er upp á topp. Þegar...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,64km
  Hækkun +
  705m
  TrailRank
  35
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  Auðveld og þæginleg ganga, þarf í raun ekki gps track til að ganga á fjallið göngustígurinn er stikaður og mjög augljós nema að ætlunin sé að ganga á fjallið að vetri. A easy hike, you really do not need a gps track f...

  Skoða leið
 • Blönduóshöfn - Bolabás

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Blönduós, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  3,27km
  Hækkun +
  28m
  TrailRank
  34
  Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás

  Gangan er 3.5 km og tekur um 1 og 1/2 klst. Gangan byrjar við Blönduóshöfn og liggur að Bolabás, gengið er á kambinum ofan við ströndina. Göngluleiðin byrjar á um 30 m hækkun er er tiltölulega jöfn eftir það. Fara þar...

  Skoða leið
 • Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  9,89km
  Hækkun +
  254m
  TrailRank
  33
  Mynd af Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú Mynd af Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú Mynd af Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú

  Gengið á slóðum Moniku Helgadóttur á Merkigili með göngufélögum úr TKS og leiðsögn Kristjáns Kristjànssonar. Létt ganga um söguslóðir.

  Skoða leið
 • Jörundarfell að sunnanverðu.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  6,29km
  Hækkun +
  8m
  TrailRank
  32
  Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu. Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu. Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu.

  Jörundarfell er hæsti toppur Vatnsdalsfjalls í Austur-Húnavatnssýslu og er 1038 m hátt. Vatnsdals-fjall er nær 30 km langur fjallgarður sem liggur frá norðri til suðurs og er líklega þekktast fyrir að úr því mun hafa fal...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur í Skagafirði

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  7,81km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  32
  Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði

  Gengin vel stikuð leið með félögum í TKS. Falleg og greiðfær leið sem mætti kalla mikið fyrir lítið miðað við að hækkun er bara rúmlega helmingur af hæð fjallsins y. s.m.

  Skoða leið
 • Spákonufell

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  6,79km
  Hækkun +
  610m
  TrailRank
  32
  Mynd af Spákonufell Mynd af Spákonufell Mynd af Spákonufell

  Lagt af stað við bílastæðið að norðurleiðinni (leið A) Gekk hana svona svona nokkurn vegin, en fór svo út af henni og kleif upp klettabeltið sem var bratt og varasamt og þurfti að nota bæði hendur og fætur til að komast ...

  Skoða leið
 • Tunguhnjúkur frá Balaskarði.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Blönduós, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,90km
  Hækkun +
  506m
  TrailRank
  31
  Mynd af Tunguhnjúkur frá Balaskarði. Mynd af Tunguhnjúkur frá Balaskarði. Mynd af Tunguhnjúkur frá Balaskarði.

  Gangan hefst í Laxárdal við bæinn Balaskarð. Létt og þægileg ganga á flestra færi, undirlag ýmist gras eða gróf möl/steinar. Frekar snjólétt að vetri og gott að ganga líka. Gott útsýni af toppnum inn Laxárdalinn, upp með...

  Skoða leið
 • Spákonufell frá Brandaskarði.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  8,03km
  Hækkun +
  619m
  TrailRank
  31
  Mynd af Spákonufell frá Brandaskarði. Mynd af Spákonufell frá Brandaskarði. Mynd af Spákonufell frá Brandaskarði.

  Algengasta leiðin upp á Spákonufell er svokölluð norðurleið en hún er að mestu stikuð. Gangan hefst móts við golfskála golfklúbbs Skagastrandar. Gengið er í hlíðinni norðan megin við Borgarhausinn upp í Leynidali. Nokkuð...

  Skoða leið
 • Krákur frá Hveravöllum - Hringur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  52,34km
  Hækkun +
  1710m
  TrailRank
  30
  Mynd af Krákur frá Hveravöllum - Hringur Mynd af Krákur frá Hveravöllum - Hringur Mynd af Krákur frá Hveravöllum - Hringur

  Skemmtileg en erfið 3ja daga ganga frá Hveravöllum og upp á Krákur. Dagur 1 var um 24 km, gengið upp við Litla-Oddnýjargil, þaðan norður meðfram Oddnýjarhnjúk og svo inn í Hundadali. Sneitt var nokkuð nálægt norðurhlið ...

  Skoða leið
 • Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  9,97km
  Hækkun +
  603m
  TrailRank
  30
  Mynd af Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili. Mynd af Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili. Mynd af Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili.

  Til að komast á gönguleiðina er Þjófadalavegur F735 ekinn á Kili. Leiðin er töluverð löng, grýtt og laust undirlag í göngu. Um 1-1.5 km merkt leið er á milli staðana en leiðin er ekki merkt að öðru leiti. Útsýni er á jök...

  Skoða leið
 • Austurdalur að Hildarseli

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  22,93km
  Hækkun +
  199m
  TrailRank
  30
  Mynd af Austurdalur að Hildarseli Mynd af Austurdalur að Hildarseli Mynd af Austurdalur að Hildarseli

  Ferðin hefst við Skatastaði það sem göngufólk er ferjað yfir Austur Jökulsá með klafferju. Siðan gengið að Árbæjarkirkju og Hildarseli. Greiðfær ganga alla leið. Gengið með gönguhóp TKS og leiðsögn Kristjáns Kristjánsson...

  Skoða leið
 • nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,36km
  Hækkun +
  410m
  TrailRank
  29
  Mynd af Tunguhnjúkur frá Brúarhlíð í Blöndudal. Mynd af Tunguhnjúkur frá Brúarhlíð í Blöndudal. Mynd af Tunguhnjúkur frá Brúarhlíð í Blöndudal.

  Gangan hefst í Blöndudal, nánar tiltekið rétt innan við bæinn Brúarhlíð. Létt og þægileg ganga og gott útsýni yfir Langadalinn, Svínavatn, Vatnsskarð og inn á hálendi. Göngutími um 2 og hálf klst. Tunguhnjúkur er í 530m ...

  Skoða leið
 • Æsustaðafjall.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,43km
  Hækkun +
  648m
  TrailRank
  27
  Mynd af Æsustaðafjall. Mynd af Æsustaðafjall. Mynd af Æsustaðafjall.

  Gangan hefst skammt austan við bæinn Auðólfsstaði í Langadal, á vegi sem liggur að Gautsdal og þar er hægt að leggja bíl við gamla þjóðveg 1. Undirlag nokkuð jafnt, melur og gras, ekki þýft og hvergi bratt. Útsýni gott i...

  Skoða leið
 • Bólstaðarhlíðarfjall.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  6,14km
  Hækkun +
  546m
  TrailRank
  27
  Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall. Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall. Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall.

  Ganga frá Langadal yfir í Þverárdal um Bólstaðarhlíðarfjall. Gangan hefst frá bílastæði rétt sunnan við gatnamót Langadals þar sem beygt er inn í Blöndudal (vegur 733). Nokkuð þægileg leið upp á Bólstaðarhlíðarfjallið se...

  Skoða leið
 • Tindastóll / Einhyrningur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  8,19km
  Hækkun +
  717m
  TrailRank
  27
  Mynd af Tindastóll / Einhyrningur Mynd af Tindastóll / Einhyrningur Mynd af Tindastóll / Einhyrningur

  Gengið frá Reykjastrandarvegi með félögum í TKS og leðsögn Sigríðar Viggósdóttur. Leiðin er ekki stikuð. Smá klöngur efst en annars ágætt færi með frábæru útsýni.

  Skoða leið
 • Jörundarfell um Hvammsskarð

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,71km
  Hækkun +
  1027m
  TrailRank
  27
  Mynd af Jörundarfell um Hvammsskarð Mynd af Jörundarfell um Hvammsskarð Mynd af Jörundarfell um Hvammsskarð

  Ganga frá Hjallalandi upp í Hvammsskarð og þaðan upp á Jörundarfell. Sama leið til baka. Algengast er að fara upp Mosaskarð þegar gengið er frá Hjallalandi en sú leið er ca. helmingi styttri en sú sem farin var þarna. E...

  Skoða leið
 • Spákonufellshöfði

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  2,13km
  Hækkun +
  14m
  TrailRank
  26
  Mynd af Spákonufellshöfði Mynd af Spákonufellshöfði Mynd af Spákonufellshöfði

  English below Deutsch unten Gengið frá gönguleiðaskilti syðst á Spákonufellshöfða og hring um höfðann en á staðnum eru einnig skilti sem sýna nokkra möguleika gönguleiða. Tilvalið að stoppa við og njóta útsýnis, gróð...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,61km
  Hækkun +
  680m
  TrailRank
  26
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  Auðgengið en nokkuð grýtt leið á skemmtilegt útsýnisfjall þar sem sést vel inn á hálendið, m.a. Í Vatnajökul, Hofsjökul, Kerlingarfjöll, Langjökul og Eiríksjökul.

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,67km
  Hækkun +
  700m
  TrailRank
  25
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  Ganga á fjall Skagafjarðar, Mælifellshnjúk. Þægileg ganga eftir stikaðri leið. Upphaf göngu er við bílastæði þar sem finna má skilti með fróðleik um fjallið og leiðina. Ótrúlegt útsýni á góðum degi, þetta fjall fær...

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni