Útivist

Bestu Útivist leiðir í Reykir, Northwest (Iceland)

28 leiðir

Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá. Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu. Mynd af Tunguhnjúkur frá Brúarhlíð í Blöndudal.
 • Fjarlægð
  2,08km
  Hækkun +
  79m
  TrailRank
  35
  Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá. Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá. Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá.

  Giljá er um 12 km vestan Blöndóss. Gangan hefst austan við þjóðveg nr. 1 á móts við bæinn Stóru Giljá. Á gönguleiðinni eru margir fallegir fossar, flúðir og hyljir. Mjög víðsýnt til vesturs og norðurs. Létt og skemmti...

  Skoða leið
 • Jörundarfell að sunnanverðu.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,29km
  Hækkun +
  8m
  TrailRank
  30
  Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu. Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu. Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu.

  Jörundarfell er hæsti toppur Vatnsdalsfjalls í Austur-Húnavatnssýslu og er 1038 m hátt. Vatnsdals-fjall er nær 30 km langur fjallgarður sem liggur frá norðri til suðurs og er líklega þekktast fyrir að úr því mun hafa fal...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  5,36km
  Hækkun +
  410m
  TrailRank
  29
  Mynd af Tunguhnjúkur frá Brúarhlíð í Blöndudal. Mynd af Tunguhnjúkur frá Brúarhlíð í Blöndudal. Mynd af Tunguhnjúkur frá Brúarhlíð í Blöndudal.

  Gangan hefst í Blöndudal, nánar tiltekið rétt innan við bæinn Brúarhlíð. Létt og þægileg ganga og gott útsýni yfir Langadalinn, Svínavatn, Vatnsskarð og inn á hálendi. Göngutími um 2 og hálf klst. Tunguhnjúkur er í 530m ...

  Skoða leið
 • Æsustaðafjall.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,43km
  Hækkun +
  648m
  TrailRank
  27
  Mynd af Æsustaðafjall. Mynd af Æsustaðafjall. Mynd af Æsustaðafjall.

  Gangan hefst skammt austan við bæinn Auðólfsstaði í Langadal, á vegi sem liggur að Gautsdal og þar er hægt að leggja bíl við gamla þjóðveg 1. Undirlag nokkuð jafnt, melur og gras, ekki þýft og hvergi bratt. Útsýni gott i...

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Bólstaðarhlíðarfjall.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,14km
  Hækkun +
  546m
  TrailRank
  27
  Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall. Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall. Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall.

  Ganga frá Langadal yfir í Þverárdal um Bólstaðarhlíðarfjall. Gangan hefst frá bílastæði rétt sunnan við gatnamót Langadals þar sem beygt er inn í Blöndudal (vegur 733). Nokkuð þægileg leið upp á Bólstaðarhlíðarfjallið se...

  Skoða leið
 • Jörundarfell um Hvammsskarð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,71km
  Hækkun +
  1027m
  TrailRank
  27
  Mynd af Jörundarfell um Hvammsskarð Mynd af Jörundarfell um Hvammsskarð Mynd af Jörundarfell um Hvammsskarð

  Ganga frá Hjallalandi upp í Hvammsskarð og þaðan upp á Jörundarfell. Sama leið til baka. Algengast er að fara upp Mosaskarð þegar gengið er frá Hjallalandi en sú leið er ca. helmingi styttri en sú sem farin var þarna. E...

  Skoða leið
 • Reykjanibba við Húnavelli.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  2,20km
  Hækkun +
  540m
  TrailRank
  23
  Mynd af Reykjanibba við Húnavelli. Mynd af Reykjanibba við Húnavelli. Mynd af Reykjanibba við Húnavelli.

  Reykjanibba er fjall fyrir ofan Reyki á Reykjabraut. Reykjanibba er (769 m y.s.). Austan í henni eru ljósir líparít geirar og heitir sá stærsti Grettisskyrta og snýr að Svínadal. Til að komast að Reykjanibbu er ekið inn...

  Skoða leið
 • Jörundarfell að norðanverðu.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,76km
  Hækkun +
  1048m
  TrailRank
  20
  Mynd af Jörundarfell að norðanverðu. Mynd af Jörundarfell að norðanverðu. Mynd af Jörundarfell að norðanverðu.

  Jörundarfell er hæsti toppur Vatnsdalsfjalls í Austur-Húnavatnssýslu og er 1038 m hátt. Vatnsdals-fjall er nær 30 km langur fjallgarður sem liggur frá norðri til suðurs og er líklega þekktast fyrir að úr því mun hafa fal...

  Skoða leið
 • Bólstaðarhlíðarfjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,14km
  Hækkun +
  546m
  TrailRank
  19

  English below Deutsch unten Ganga frá Langadal yfir í Þverárdal um Bólstaðarhlíðarfjall, einnig kallað Hlíðafjall, með fallegu útsýni yfir svæðið. Gangan hefst á bílastæði rétt sunnan við gatnamót Langadals þar sem b...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur 23.05.2010

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  19,18km
  Hækkun +
  1146m
  TrailRank
  40
  Mynd af Mælifellshnjúkur 23.05.2010 Mynd af Mælifellshnjúkur 23.05.2010 Mynd af Mælifellshnjúkur 23.05.2010

  I had to leave the car a bit early due to a closed road and therefore the route extended by 10km. That´s the main reason I rate this as moderate, otherwise, if started at normal starting point I would rate it easy. It wa...

  Skoða leið
 • Giljárgljúfur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  2,76km
  Hækkun +
  104m
  TrailRank
  12

  English below Deutsch unten Upphaf göngu er á móts við heimkeyrsluna að Stóru-Giljá. Þar er bílastæði austan vegar, norðan Giljár. Á leiðinni upp með gilinu eru margir fallegir fossar, flúðir og hylir. Mjög víðsýnt e...

  Skoða leið
 • Um Strúgsskarð að Skrapatungu.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  25,35km
  Hækkun +
  473m
  TrailRank
  31
  Mynd af Um Strúgsskarð að Skrapatungu. Mynd af Um Strúgsskarð að Skrapatungu. Mynd af Um Strúgsskarð að Skrapatungu.

  Þetta er vinsæl reiðleið en á hverju hausti er hún farin í tengslum við smölun fyrir stóðréttir í Skrapatungu. Hefst við bæinn Strjúgsstaði í Langadal. Fyrsti hluti leiðarinnar er eftir slóða sem nær inn í mitt skarðið. ...

  Skoða leið
 • Móbergsfjall frá Skriðulandi.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,40km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  30
  Mynd af Móbergsfjall frá Skriðulandi. Mynd af Móbergsfjall frá Skriðulandi. Mynd af Móbergsfjall frá Skriðulandi.

  Gengið frá Bænum Skriðulandi í Langadal. Gangan er frekar brött en með mjög þægilegt undirlendi sem er að mestu melur. Klettarnir efst nefnast Móbergsstofur og er virkilega gaman að skoða þær frá fjalls toppnum ásamt því...

  Skoða leið
 • Illviðrishnjúkur.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,55km
  Hækkun +
  845m
  TrailRank
  27
  Mynd af Illviðrishnjúkur. Mynd af Illviðrishnjúkur. Mynd af Illviðrishnjúkur.

  Lagt er af stað frá Strjúgsstöðum í Langadal og gengið lítillega inn í Strjúgsskarð en þar er fallegt gil með lítilli á sem auðvelt er að komast yfir án þess að þurfa vaða. Fljótlega beygt til suðurs upp hlíðina í átt að...

  Skoða leið
 • Hnjúkur í Vatnsdal.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  2,52km
  Hækkun +
  37m
  TrailRank
  22
  Mynd af Hnjúkur í Vatnsdal. Mynd af Hnjúkur í Vatnsdal. Mynd af Hnjúkur í Vatnsdal.

  Hnjúkur í Vatnsdal stendur við samnefndan sveitabæ við veg 722 fljótlega eftir að keyrt er framhjá Vatnsdalshólum frá Þjóðvegi 1 og er staðsett fyrir miðju dalsins með útsýni til allra átta. Hnjúkur er aðveldur göngu fyr...

  Skoða leið
 • Öxl í Vatnsdal.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,38km
  Hækkun +
  788m
  TrailRank
  20
  Mynd af Öxl í Vatnsdal. Mynd af Öxl í Vatnsdal. Mynd af Öxl í Vatnsdal.

  Gengið frá bænum Öxl sem stendur við Þjóðveg 1 skammt norðan við Vatnsdal. Gangan upp fjallið er frekar brött og reynir á þolið en þó frekar fast undir fæti. Sé farið síðsumars getur grasið verið nokkuð hátt á flatanum f...

  Skoða leið

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur