Útivist

Bestu Útivist leiðir í Varmahlid, Northwest (Iceland)

102 leiðir

Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,64km
  Hækkun +
  705m
  TrailRank
  35
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  Auðveld og þæginleg ganga, þarf í raun ekki gps track til að ganga á fjallið göngustígurinn er stikaður og mjög augljós nema að ætlunin sé að ganga á fjallið að vetri. A easy hike, you really do not need a gps track f...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur í Skagafirði

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,81km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  30
  Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði

  Gengin vel stikuð leið með félögum í TKS. Falleg og greiðfær leið sem mætti kalla mikið fyrir lítið miðað við að hækkun er bara rúmlega helmingur af hæð fjallsins y. s.m.

  Skoða leið
 • Austurdalur að Hildarseli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  22,93km
  Hækkun +
  199m
  TrailRank
  30
  Mynd af Austurdalur að Hildarseli Mynd af Austurdalur að Hildarseli Mynd af Austurdalur að Hildarseli

  Ferðin hefst við Skatastaði það sem göngufólk er ferjað yfir Austur Jökulsá með klafferju. Siðan gengið að Árbæjarkirkju og Hildarseli. Greiðfær ganga alla leið. Gengið með gönguhóp TKS og leiðsögn Kristjáns Kristjánsson...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,61km
  Hækkun +
  680m
  TrailRank
  26
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  Auðgengið en nokkuð grýtt leið á skemmtilegt útsýnisfjall þar sem sést vel inn á hálendið, m.a. Í Vatnajökul, Hofsjökul, Kerlingarfjöll, Langjökul og Eiríksjökul.

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,67km
  Hækkun +
  700m
  TrailRank
  25
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  Ganga á fjall Skagafjarðar, Mælifellshnjúk. Þægileg ganga eftir stikaðri leið. Upphaf göngu er við bílastæði þar sem finna má skilti með fróðleik um fjallið og leiðina. Ótrúlegt útsýni á góðum degi, þetta fjall fær...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  5,33km
  Hækkun +
  373m
  TrailRank
  57
  Mynd af Skagafjordur: Bolugil waterfalls and canyon Mynd af Skagafjordur: Bolugil waterfalls and canyon Mynd af Skagafjordur: Bolugil waterfalls and canyon

  The "Bólugil canyon" is located 18 km south east off Varmahlíð, in the Skagafjordur. The waterfall is visible from the circular road 1. It is a beautiful gorge where the river Bóluá falls from about 180m height and sh...

  Skoða leið
 • Kláfur við Skatastaði - Laugafell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  47,94km
  Hækkun +
  1163m
  TrailRank
  22
  Mynd af Kláfur við Skatastaði - Laugafell Mynd af Kláfur við Skatastaði - Laugafell Mynd af Kláfur við Skatastaði - Laugafell

  English below Leiðin liggur frá Kláfum að Laugafelli. Þriggja daga leiðangur þar sem gist er í Hildarseli og Grána. Kvöldið fyrir gönguna var gist í Bakkaflöt og daginn eftir ekið að Skatastöðum. Þar hófst gangan á þ...

  Skoða leið
 • Stapi, aldamótaskógur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,26km
  Hækkun +
  148m
  TrailRank
  22
  Mynd af Stapi, aldamótaskógur

  Gengið frá réttinni neðan við Stapa, norður með girðingunni að aldamótaskóginum. Þaðan á ská upp á veginn og eftir honum í gegnum skóginn og upp á þjóðveg og að Stapa aftur eftir veginum. Frekar erfið ganga um þýft land ...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  32,65km
  Hækkun +
  621m
  TrailRank
  21
  Mynd af Austurdalur in Skagafjörður (north Iceland) Mynd af Austurdalur in Skagafjörður (north Iceland) Mynd af Austurdalur in Skagafjörður (north Iceland)

  Gengið frá Skatastöðum í Skagafirði að Hildarseli (um 11 km). Kvöldganga síðan frá Hildarseli inn að Fögruhlíð. Það tekur um 1,5 klst að ganga frá Hildarseli að Fögruhlíð (5 km) án bakpoka. Það er ekkert símasamband í Au...

  Skoða leið
 • Bólstaðahlíðarrétt

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,71km
  Hækkun +
  473m
  TrailRank
  52
  Mynd af Bólstaðahlíðarrétt Mynd af Bólstaðahlíðarrétt Mynd af Bólstaðahlíðarrétt

  English below Deutsch unten Gangan hefst við Bólstaðahlíðarrétt. Þaðan er gömlum vegi fylgt að eyðibýlinu Þverárdalur, þar í gegnum hlið, í gegnum Þverárdal og síðan Kálfárdal meðfram Kálfárdalsá. Farið er yfir ánna ...

  Skoða leið
 • Dúfunefsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  2,07km
  Hækkun +
  133m
  TrailRank
  18
  Mynd af Dúfunefsfell Mynd af Dúfunefsfell Mynd af Dúfunefsfell

  Dúfunefsfell við Kjalveg, skammt við Hveravelli. Þægileg ganga fyrir alla aldurshópa, lítil hækkun en útsýnið alveg frábært yfir Hofsjökul, Langjökul, Hveravelli, Kerlingafjöll o.fl.

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,33km
  Hækkun +
  686m
  TrailRank
  16

  Mælifellshnjúkur - gönguleið er stikuð alla leið uppá topp. Ekki erfið ganga en þó á fótinn nánast alla leið.

  Skoða leið
 • Trippaskál

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  24,44km
  Hækkun +
  916m
  TrailRank
  43
  Mynd af Trippaskál Mynd af Trippaskál Mynd af Trippaskál

  Total moving time: ~7 hours Total time: ~9 hours English below Deutsch unten Leiðin hefst við þjóðveg 1 þar sem hægt er að leggja bíl. Áfram er haldið eftir kindagötum meðfram ánni inn dalinn. Á leiðinni eru flei...

  Skoða leið
 • Glóðafeykir frá Flugumýrarkirkju

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,49km
  Hækkun +
  573m
  TrailRank
  42
  Mynd af Glóðafeykir frá Flugumýrarkirkju Mynd af Glóðafeykir frá Flugumýrarkirkju Mynd af Glóðafeykir frá Flugumýrarkirkju

  English below Deutsch unten Leiðin hefst við Flugumýrarkirkju og gengið er upp á Glóðafeyki að norðan. Á leiðinni er farið yfir prílu og í gegnum hlið sem mikilvægt er að loka á eftir sér. Fjallið er tignarlegt og á ...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,56km
  Hækkun +
  692m
  TrailRank
  39
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  English below Deutsch unten Gangan hefst við skilti á vegi 756, fyrst er gengið í sveig austur og svo norður fjallið. Mælifell er staðsett mjög sunnarlega í Skagafirði og stendur í þokkabót stakt svo útsýnið frá topp...

  Skoða leið
 • Kotagil

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  1,29km
  Hækkun +
  99m
  TrailRank
  38
  Mynd af Kotagil Mynd af Kotagil Mynd af Kotagil

  English below Deutsch unten Gangan hefst við þjóðveg 1 þar sem hægt er að leggja bíl. Farið er yfir brú og þaðan austan við ánna og meðfram henni að gilinu þar sem sjá má fossinn og aftur að byrjunarreit. Á leiðinni ...

  Skoða leið
 • Örlygsstaðir

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,56km
  Hækkun +
  224m
  TrailRank
  37
  Mynd af Örlygsstaðir Mynd af Örlygsstaðir Mynd af Örlygsstaðir

  English below Deutsch unten Gangan hefst á bílastæði við minnismerki Örlygsstaðabardaga, sem er fjölmennasta orrusta Íslandssögunnar. Áfram er haldið meðfram girðingu, eftir kindagötum og ám upp að fossi og sömu leið...

  Skoða leið
 • Valadalur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,10km
  Hækkun +
  146m
  TrailRank
  34
  Mynd af Valadalur Mynd af Valadalur Mynd af Valadalur

  English below Deutsch unten Gangan hefst við þjóðveg 1 þar sem hægt er að leggja bíl. Á leiðinni er farið í gegnum hlið sem mikilvægt er að loka á eftir sér. Áfram er gengið eftir gömlum vegi í Valadal og síðan upp á...

  Skoða leið
 • Hálfdanartungur - Stóraskriða

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,85km
  Hækkun +
  162m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hálfdanartungur - Stóraskriða Mynd af Hálfdanartungur - Stóraskriða Mynd af Hálfdanartungur - Stóraskriða

  English below Deutsch unten Leiðin hefst við þjóðsveg 1 þar sem hægt er að leggja bíl. Farið er yfir brú og í gegnum hlið sem mikilvægt er að loka aftur á eftir sér. Áfram er haldið meðfram stíg að malarvegi og áfram...

  Skoða leið
 • Írafell að Grímsstöðum

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,29km
  Hækkun +
  201m
  TrailRank
  32
  Mynd af Írafell að Grímsstöðum Mynd af Írafell að Grímsstöðum Mynd af Írafell að Grímsstöðum

  English below Deutsch unten Þæginleg ganga sem hefst á því að fara í gegnum hlið við Svartárdalsveg. Fylgt er gömlum vegi að eyðibýlinu Grímsstöðum og aftur til baka. Á leiðinni er farið yfir brú og í gegnum hlið sem...

  Skoða leið
 • Eggjarnar (Tunguhlíð - Stapi)

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,40km
  Hækkun +
  163m
  TrailRank
  31
  Mynd af Eggjarnar (Tunguhlíð - Stapi) Mynd af Eggjarnar (Tunguhlíð - Stapi) Mynd af Eggjarnar (Tunguhlíð - Stapi)

  English below Leiðin hefst við Tunguhlíð, yfir Eggjarnar og að Stapa. Leiðin er ekki merkt heldur er gömlum kindagötum fylgt í norður. Á leiðinni eru hlið sem þarf að loka á eftir sér. Leiðin endar við Stapa þar sem n...

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá