Útivist

Bestu Útivist leiðir í South (Iceland)

7.520 leiðir

(226)
Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Trekking de Landmannalaugar
 • ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  56,04km
  Hækkun +
  1494m
  TrailRank
  63| Einkunn 4.47
  Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork

  1er dia- Landmannalaugar-Hrafntinnusker 2on dia- Hrafntinnusker-Álftavatn-Emstrur 3er dia- Emstrur-Þórsmörk

  I have followed this trail in reverse. It helped me a lot getting started. Thanks Minuteman!
  sebastienw
  Beautiful region to hike through! Just keep in mind that you'll have to pay for the campings :)
  Alexander Steyaert
  prachtige omgeving wel veel toerisme is een veel bezochte track.
  Daniël van Dijk
  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  20,77km
  Hækkun +
  1226m
  TrailRank
  61
  Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur

  Gekk þennan ótrúlega skemmtilega hring með Fjallafélaginu síðsumars 2017. Gangan hófst með göngu upp á Skalla og þaðan niður Uppgönguhrygg og um Hattver og allt inn að Grænahrygg. Þaðan var gengið áfram eftir því sem he...

  Skoða leið
 • Trekking de Landmannalaugar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  55,05km
  Hækkun +
  1955m
  TrailRank
  59
  Mynd af Trekking de Landmannalaugar Mynd af Trekking de Landmannalaugar Mynd af Trekking de Landmannalaugar

  Etapa 1: de Landmannalaugar a Hrafntinnusker Etapa 2: de Hrafntinnusker a Álftavatn Etapa 3: de Álftavatn a Emstrur Etapa 4: de Emstrur a Langidalur

  Skoða leið
 • Vörðu-Skeggi á Hengli

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,31km
  Hækkun +
  837m
  TrailRank
  56
  Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli

  Sunnudagsgangan er eins og þið vitið á Vörðu-Skeggja (767 m) sem er hæsti punktur Hengilsins. Við göngum frá Dyradal á Nesjavallaleið (vegur 435), inn Marardal og þar upp frekar bratta leið, síðan upp á Skeggja og niður ...

  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,61km
  Hækkun +
  1084m
  TrailRank
  49
  Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

  Lagt er í hann úr Barmaskarði og Reyðarbarmur genginn endilangur alla leið að hrikalegum móbergsstapa sem virðist vera nafnlaus á öllum kortum. Þaðan er haldið niður af Reyðarbarmi að norðanverðu og gengið austur með þe...

  Skoða leið
 • nálægt Skógar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  56,92km
  Hækkun +
  1416m
  TrailRank
  45| Einkunn 4.34
  Mynd af Laugavegurinn með krók um Hattafellsgil og Markarfljótsgljúfur Mynd af Laugavegurinn með krók um Hattafellsgil og Markarfljótsgljúfur Mynd af Laugavegurinn með krók um Hattafellsgil og Markarfljótsgljúfur

  Gengum þessa leið 22. júní 2012 í þremur áföngum, þ.e. Landmannalaugar - Álftavatn - Emstrur - Þórsmörk, hrepptum einstaklega gott veður alla dagana og reyndist gangan því flestum frekar létt. Krókurinn niður um Hattafel...

  Magnað
  Ísak Oddgeirsson
  yay!
  Problema
  Skoða leið
 • nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,66km
  Hækkun +
  380m
  TrailRank
  43| Einkunn 5.0
  Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur

  Göngu ferð með starfsfólki Þróunarsviðs Actavis um Hengilsvæðið. Gangan hófst við Kýrdalshryggi og gengið í átt að Vörðuskeggja og meðfram brúnum hans. Síðan var gengið í átt að Marardal en ekki var farið niður í dalinn...

  Amazing scenery, easy to follow. Recommended!
  Norbert Zoho
  Skoða leið
 • nálægt Úlfljótsvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  16,29km
  Hækkun +
  432m
  TrailRank
  43| Einkunn 4.67
  Mynd af Kattatjarnarleið (Ölfusvatn - Hveragerði) Mynd af Kattatjarnarleið (Ölfusvatn - Hveragerði) Mynd af Kattatjarnarleið (Ölfusvatn - Hveragerði)

  View map fullscreen Edit this trip: Edit tracks and waypoints | Edit pictures and videos | Edit story Story: Við gengum, feðgarnir, ásamt hinum gönguglaða gönguhóp "Vesen og vergangur" leiðina frá Ölfusvatni til Hvera...

  Skemmtileg ganga. Vel stikuð leið sem tvístrast áður en komið er að Reykjadalnum. Fallegt landslag og tilvalið að enda i...
  iris.magnusd
  Skoða leið
 • Herdísarvík - Krýsuvíkurberg

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Þorlákshöfn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,84km
  Hækkun +
  241m
  TrailRank
  42
  Mynd af Herdísarvík - Krýsuvíkurberg Mynd af Herdísarvík - Krýsuvíkurberg Mynd af Herdísarvík - Krýsuvíkurberg

  Gengið frá Herdísarvík meðfram ströndinni að Krýsuvíkurbergsvita. Gangan hófst við Herdísarvíkurbæinn og var haldið suður með Brunnum. Háabergi fylgt í vestur. Við sveitarfélagsmörk Ölfuss og Hafnafjarðar tók við Eldborg...

  Skoða leið
 • Brúarárskörð og Högnhöfði

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,49km
  Hækkun +
  1034m
  TrailRank
  42
  Mynd af Brúarárskörð og Högnhöfði Mynd af Brúarárskörð og Högnhöfði Mynd af Brúarárskörð og Högnhöfði

  Gangan hefst við Höfðaflatir í mynni Brúarárskarða. Gengið er upp birkivaxna hlíð Litlhöfða og með snarbröttum brúnum Brúarárskarða. Útsýnið ofaní skörðin er mikilfenglegt bæði hrikalegt og fagurt. Í leiðinni sk...

  Skoða leið
 • Sköflungur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  6,29km
  Hækkun +
  216m
  TrailRank
  42
  Mynd af Sköflungur Mynd af Sköflungur Mynd af Sköflungur

  Sköflungur er móbergshryggur á mótum Mosfellsheiðar og Grafnings, í útjaðri Hengladalafjalla. Hann er reisulegur en þó heldur minni en, nafni hans og bróðir sem er á afrétt norðaustanmegin Skjaldbreiðar. Gangan á Sköflun...

  Skoða leið
 • nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,96km
  Hækkun +
  1036m
  TrailRank
  42
  Mynd af Kerlingarfjöll. Mænir endilangur frá Ásgarði Mynd af Kerlingarfjöll. Mænir endilangur frá Ásgarði Mynd af Kerlingarfjöll. Mænir endilangur frá Ásgarði

  Fór í þriggja daga gönguferð í Kerlingarfjöll með Gönguhópi 365. Lokadagurinn var Mænir. Mæli með að taka með sér jöklabrodda og öxi á Kerlingarfjöllin þá eru mönnum nánast allir vegir færir. Með bættum vegasamgöngum ...

  Skoða leið
 • Vörðuskeggi- Hengill

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,76km
  Hækkun +
  663m
  TrailRank
  42
  Mynd af Vörðuskeggi- Hengill Mynd af Vörðuskeggi- Hengill Mynd af Vörðuskeggi- Hengill

  Gengið frá bílastæði við Sleggjubeinaskarð skammt fyrir ofan Hellisheiðarvirkjun. Gengið upp Sleggjubeinaskarð, þaðan upp og um brekkur Húsmúla, yfir snjógil og upp á Vörðuskeggja.

  Skoða leið
 • Högnhöfði 3jul2010

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Úþlíð, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  14,84km
  Hækkun +
  957m
  TrailRank
  41
  Mynd af Högnhöfði 3jul2010 Mynd af Högnhöfði 3jul2010 Mynd af Högnhöfði 3jul2010

  Ganga á Högnhöfða uppeftir Brúará og Brúarárskörðum. Gullfalleg gönguleið og fullt af fossum og útsýnisstöðum. Í bakaleiðinni farið uppá lítinn tind í skörðunum, Strokk og svo . 7 tíma ganga með öllum stoppum og sólbaði....

  Skoða leið
 • Högnhöfðahringur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Úþlíð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  23,37km
  Hækkun +
  444m
  TrailRank
  41
  Mynd af Högnhöfðahringur Mynd af Högnhöfðahringur Mynd af Högnhöfðahringur

  Frá Úthlíð - skildum bílinn eftir um miðja leið á grófum malarvegi þar sem við treystum honum ekki lengra, um 3 km frá tjaldstæðaskilti við Brúarárskörð. Lengdum því gönguna um 6 kílómetra, en á þokkalega háum fólksbíl e...

  Skoða leið
 • Laugavegurinn + Fimmvörðuháls

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  82,03km
  Hækkun +
  2684m
  TrailRank
  40| Einkunn 5.0
  Mynd af Laugavegurinn + Fimmvörðuháls Mynd af Laugavegurinn + Fimmvörðuháls Mynd af Laugavegurinn + Fimmvörðuháls

  Ruta de 4 días recorriendo en dirección sur los trekkings de Laugavegurinn y de Fimmvörðuháls, desde Landmannalaugar hasta Skógar. Día 1: Landmannalaugar - Álftavatn Día 2: Álftavatn - Emstrur Día 3: Emstrur - Thórs...

  Frábært útsýni og skemmtileg leið. Tók hana reyndar frá skógum og norður úr.
  hlynuris@internet.is
  Skoða leið
 • Brúarárskörð 19. ágúst 14

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,28km
  Hækkun +
  400m
  TrailRank
  40
  Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14 Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14 Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14

  Skammt austan Laugarvatns tókum við afleggjarann til Hlöðufells, sem er eingöngu ráðlagður jeppum. Síðan beygðum við í austur við skilti sem benti á Högnhöfða. Væntanlega hægt að fara á flestum fjórhjóladrifsbílum að Hög...

  Skoða leið
 • Rauðafell

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  6,51km
  Hækkun +
  440m
  TrailRank
  40
  Mynd af Rauðafell Mynd af Rauðafell Mynd af Rauðafell

  Eftir að hafa gengið á Högnhöfða og horft yfir á tignalegt Rauðafellið vaknaði áhugi hjá mér að bæta því á fjallalistann minn. Rauðafell er frekar einangrað fjall sökum þess hversu erfitt er að komast að því. Það eru...

  Skoða leið
 • Lómagnúpur 12. maí 2012

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Kálfafell, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,80km
  Hækkun +
  830m
  TrailRank
  40
  Mynd af Lómagnúpur 12. maí 2012 Mynd af Lómagnúpur 12. maí 2012 Mynd af Lómagnúpur 12. maí 2012

  "Þokugengið" gekk á Lómagnúp í þoku og súld 12. maí 2012. Gengum upp Skorargljúfur sem er mikilfenglegt og vel þess virði að skoða. Síðan var gengið upp úr því nokkurn bratta og upp klettabelti á keðju. Betra að vera þar...

  Skoða leið
 • Fimmvörðuháls

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  24,92km
  Hækkun +
  1295m
  TrailRank
  40
  Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls

  Án efa ein af fallegri gögnuleiðum á Íslandi. Leiðin liggur upp með Skógá sem hefur marga fallega fossa, gil og gljúfur. Fólk ætti að gefa sér tíma til að skoða þetta fallega svæði í rólegheitunum, ekki bara að þjóta ...

  Skoða leið
 • Kálfstindur og Rjúpnafell

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykholt, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  9,48km
  Hækkun +
  719m
  TrailRank
  40
  Mynd af Kálfstindur og Rjúpnafell Mynd af Kálfstindur og Rjúpnafell Mynd af Kálfstindur og Rjúpnafell

  Þau raða sér upp NA-SV fjöllin Rauðafell, Högnhöfði og Kálfstindur NA við Efstadalsfjall. Rauðafell og Högnhöfði með Brúarárskörð á milli sín og Kálfstindur með Hellisskarð á milli sín og Högnhöfða. Eftir að hafa gen...

  Skoða leið
 • Stóru-Laxárgljúfur.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Flúðir, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  18,80km
  Hækkun +
  250m
  TrailRank
  40
  Mynd af Stóru-Laxárgljúfur. Mynd af Stóru-Laxárgljúfur. Mynd af Stóru-Laxárgljúfur.

  Slóugmst í hópinn Gönguferðir í Hrunamannahreppi niður með gljúfrum Stóru-Laxár. Gangan hófst á afrétti þar sem Leirá og Stóra-Laxá mætast og endaði á bænum Kaldbaki, um 18 km vegalengd. Vegna úrkomu voru litirnir ægifag...

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá