Útivist

Bestu Útivist leiðir í Hveragerði, South (Iceland)

1.290 leiðir

(26)
Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur Mynd af Sköflungur
 • Vörðu-Skeggi á Hengli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,31km
  Hækkun +
  837m
  TrailRank
  56
  Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli

  Sunnudagsgangan er eins og þið vitið á Vörðu-Skeggja (767 m) sem er hæsti punktur Hengilsins. Við göngum frá Dyradal á Nesjavallaleið (vegur 435), inn Marardal og þar upp frekar bratta leið, síðan upp á Skeggja og niður ...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,66km
  Hækkun +
  380m
  TrailRank
  43| Einkunn 5.0
  Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur

  Göngu ferð með starfsfólki Þróunarsviðs Actavis um Hengilsvæðið. Gangan hófst við Kýrdalshryggi og gengið í átt að Vörðuskeggja og meðfram brúnum hans. Síðan var gengið í átt að Marardal en ekki var farið niður í dalinn...

  Amazing scenery, easy to follow. Recommended!
  Norbert Zoho
  Skoða leið
 • Sköflungur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,29km
  Hækkun +
  216m
  TrailRank
  42
  Mynd af Sköflungur Mynd af Sköflungur Mynd af Sköflungur

  Sköflungur er móbergshryggur á mótum Mosfellsheiðar og Grafnings, í útjaðri Hengladalafjalla. Hann er reisulegur en þó heldur minni en, nafni hans og bróðir sem er á afrétt norðaustanmegin Skjaldbreiðar. Gangan á Sköflun...

  Skoða leið
 • Vörðuskeggi- Hengill

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,76km
  Hækkun +
  663m
  TrailRank
  42
  Mynd af Vörðuskeggi- Hengill Mynd af Vörðuskeggi- Hengill Mynd af Vörðuskeggi- Hengill

  Gengið frá bílastæði við Sleggjubeinaskarð skammt fyrir ofan Hellisheiðarvirkjun. Gengið upp Sleggjubeinaskarð, þaðan upp og um brekkur Húsmúla, yfir snjógil og upp á Vörðuskeggja.

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Skálafell við Hellisheiði

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,53km
  Hækkun +
  256m
  TrailRank
  38
  Mynd af Skálafell við Hellisheiði Mynd af Skálafell við Hellisheiði Mynd af Skálafell við Hellisheiði

  Þeir sem vilja vera samferða hittast á afreininni við Olís, Norðlingaholti kl. 17:55 og leggja í hann kl. 18. Bílastæðið á Hellisheiði er í leifunum af grjótnámu og er það merkt á kortinu í viðburðinum. Við göngum af s...

  Skoða leið
 • Ölfusvatnsfjöll

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,35km
  Hækkun +
  329m
  TrailRank
  38
  Mynd af Ölfusvatnsfjöll Mynd af Ölfusvatnsfjöll Mynd af Ölfusvatnsfjöll

  Suð-vestan við Þingvallavatn eru lágvaxin fjöll nefnd Ölfusvatnsfjöll. Stórsjemmtileg leið meðfram vatninu.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,36km
  Hækkun +
  482m
  TrailRank
  37| Einkunn 5.0
  Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018 Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018 Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018

  Stóri og Litli Meitill Gengum í snjólausu, sól og smá norðanvindi. Góð skjól til að borða nesti á leiðinni, annars vegar í endanum á gígnum á Stóra Meitli og á leiðinni upp á Litla Meitil. Mosagróin jörð á milli Meitlan...

  Skemmtileg leið! Gaman að fara hring um gíginn í Stóra Meitli.
  elsa.eysteinsdottir
  Skoða leið
 • Kattartjarnaleið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,99km
  Hækkun +
  390m
  TrailRank
  36
  Mynd af Kattartjarnaleið Mynd af Kattartjarnaleið Mynd af Kattartjarnaleið

  Í hópi gönguglaðra í Vesen og vergangur með Einari Skúlasyni. Gengið með og yfir Ölfusvatnsà að Hrómundartindi, upp Tindgil og að að Kattartjörn Afri. Síðan að Àlftatjörn og Dalskarðshnúk, í Dalaskarð, upp à Dalafell og...

  Skoða leið
 • Vörðuskeggi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  14,02km
  Hækkun +
  1141m
  TrailRank
  36
  Mynd af Vörðuskeggi Mynd af Vörðuskeggi Mynd af Vörðuskeggi

  Gengið með Toppaðu hópnum á Vörðuskeggja í Henglinum. Skemmtilegur hringur en skyggnið var því miður takmarkaði í þetta skiptið.

  Skoða leið
 • Kattartjarnarleið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,27km
  Hækkun +
  568m
  TrailRank
  34
  Mynd af Kattartjarnarleið Mynd af Kattartjarnarleið Mynd af Kattartjarnarleið

  Gengið upp í Grænsdal og upp meðfram Grændalsá. Á leiðinni er farið fram hjá fallegum hverum sem láta í sér heyra. Farið er alla leið upp að Ölkelduhnúk, borðað þar nesti og horft ofan í Reykjadalinn og heitu ána. Þaðan ...

  Skoða leið
 • Stóra-Reykjafell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,18km
  Hækkun +
  213m
  TrailRank
  34
  Mynd af Stóra-Reykjafell Mynd af Stóra-Reykjafell Mynd af Stóra-Reykjafell

  Fjall kvöldsins átti að vera Skálafell á Hellisheiði en þar sem það gæti verið vesen með bílastæði þar þá færum við okkur hinum megin við Suðurlandsveginn og göngum á Stóra-Reykjafell. Stóra-Reykjafell er fyrir ofan Skíð...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,50km
  Hækkun +
  222m
  TrailRank
  33
  Mynd af Eldborg nyrðri og syðri Lambafellshraun Mynd af Eldborg nyrðri og syðri Lambafellshraun Mynd af Eldborg nyrðri og syðri Lambafellshraun

  Notaleg ganga á fallegar eldborgir í Lambafellshrauni að baki Lambafells. Norðan við borgirnar er Bláfjallahryggurinn með Jósepsdal handan við Ólafsskarð þar sem maður átti góðar stundir í gömlum skíðaskála Ármanns sem v...

  Skoða leið
 • Dyradalur - Marardalur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,15km
  Hækkun +
  456m
  TrailRank
  33| Einkunn 5.0
  Mynd af Dyradalur - Marardalur

  Stikuð gönguleið. GPS slóðin endar þar sem farið er ofan i Marardal. Ef áhugi er að fara um dalinn þarf að bæta við ca. 100m í hækkun og 2 km. í ferðalengd.

  Frábær gönguleið, takk fyrir að deila.
  essemm
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  19,62km
  Hækkun +
  436m
  TrailRank
  32
  Mynd af Nesjavellir - Hveragerði um Reykjadal Mynd af Nesjavellir - Hveragerði um Reykjadal Mynd af Nesjavellir - Hveragerði um Reykjadal

  Þægileg og falleg stikuð gönguleið gengin með góðum félögum í Vesen og vergangi í ágúst þegar gróður er í fullum skrúða og allt svo fallegt, sérstaklega dalir og gil á fyrri hlutanum. Engar sérstakar hindranir á þessari ...

  Skoða leið
 • Vörðuskeggi Hengli 191220

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,28km
  Hækkun +
  805m
  TrailRank
  32
  Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220 Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220 Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220

  Hefðbundin leið á Vörðuskeggja í Henglinum frá Hellisheiðarvirkjun um Sleggjubeinsskarð og vestan megin um Húsmúla á tindinnn en NB slepptum hliðarbrekkunni í skarðinu rétt við tindinn og tókum austari tindinn upp og nið...

  Skoða leið
 • Ganga um Hengladali

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  14,36km
  Hækkun +
  258m
  TrailRank
  32| Einkunn 4.0
  Mynd af Ganga um Hengladali Mynd af Ganga um Hengladali Mynd af Ganga um Hengladali

  Gengið frá Hellisheiðarvirkjun og niður í Reykjadal. Hluti af leiðinni er ekki stikuð og læt ég því leiðarlýsingu Einars Skúlasonar fylgja með úr bókinni hans Átta gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. Þegar komið er í Inn...

  Frábær leið og virkilega falleg
  Björn Ingi
  Skoða leið
 • Vörðu-Skeggi Dyrdalsmegin

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,27km
  Hækkun +
  566m
  TrailRank
  31
  Mynd af Vörðu-Skeggi Dyrdalsmegin Mynd af Vörðu-Skeggi Dyrdalsmegin Mynd af Vörðu-Skeggi Dyrdalsmegin

  Skemmtileg ganga í fallegu landslagi og frábæru útsýni ef skýin eru ekki fyrir :-) Góður félagsskapur á fallegum sunnudegi. Stutt að fara til að njóta þess besta, rétt fyrir utan bæjarmörkin.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  10,00km
  Hækkun +
  591m
  TrailRank
  31| Einkunn 5.0
  Mynd af Nesjavellir - Græna leiðin frá Adrenalíngarðinum Mynd af Nesjavellir - Græna leiðin frá Adrenalíngarðinum Mynd af Nesjavellir - Græna leiðin frá Adrenalíngarðinum

  Falleg, fjölbreytt og skemmtileg leið, með fræðsluskiltum á leiðinni. ATH - gpx skráin er úr Strava og sýnir ekki rétta hækkun og lengd. Heildarhækkun er um 250 metrar og leiðin sjálf er nær 9 km. Var að ganga með stór...

  Really nice trail!
  Britta S.
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,56km
  Hækkun +
  265m
  TrailRank
  31
  Mynd af Skálafell á Hellisheiði - Stysta leiðin Mynd af Skálafell á Hellisheiði - Stysta leiðin Mynd af Skálafell á Hellisheiði - Stysta leiðin

  Tók vetrar-/kvöld-göngu um miðjan febrúar 2016 lóðbeint upp á Skálfell á Hellisheiði ... stysta mögulega leið... Það sem gerði þessa göngu hæfilega ögrandi var mikill og hálfgljúpur snjór í gönguleiðinni.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  15,26km
  Hækkun +
  774m
  TrailRank
  30
  Mynd af Sleggjubeinsskarð-Vörðu Skeggi-Nesjavellir Mynd af Sleggjubeinsskarð-Vörðu Skeggi-Nesjavellir Mynd af Sleggjubeinsskarð-Vörðu Skeggi-Nesjavellir

  Gengið eftir stikuðu leiðinni með smá útúrdúr á Skeggja. Fín leið og víðsýnt. Mæli með henni hægt að ganga í hvora áttina sem vill. Gengum með Vesen og vergangur og fararstjórn Einars Skúlasonar.

  Skoða leið
 • Vörðu-Skeggi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,01km
  Hækkun +
  987m
  TrailRank
  30
  Mynd af Vörðu-Skeggi Mynd af Vörðu-Skeggi Mynd af Vörðu-Skeggi

  Vörðu-Skeggi á Hengli. Þetta er hæsti tindur Hengilsins sem er í um 30 km fjarlægð austur frá Reykjavík. Gönguleiðin er inn Skeggjadal frá Nesjavallaleið. Skemmtileg ganga á flottan útsýnistopp með miklu útsýni þar...

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá