Útivist

Bestu Útivist leiðir í Kirkjubæjarklaustur, South (Iceland)

536 leiðir

(11)
Mynd af Sveinstindur Fögrufjöll um Fagralón í Langasjó 060914 Mynd af Strútsstígur Álftavötn-Strútsskáli 28. júlí 2017 Mynd af Langisjór
 • Langisjór

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  50,10km
  Hækkun +
  1174m
  TrailRank
  37
  Mynd af Langisjór Mynd af Langisjór Mynd af Langisjór

  3 daga bakpokaferð í kringum Langasjó, 2 nætur í tjaldi. Tjaldstaðir eru mjög fínir með rennandi læk rétt við. Minni á vaðskó og flugnanet.

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Fjarlægð
  7,70km
  Hækkun +
  745m
  TrailRank
  35
  Mynd af Uxatindar og Grettir við Skaftá 240821 Mynd af Uxatindar og Grettir við Skaftá 240821 Mynd af Uxatindar og Grettir við Skaftá 240821

  Mergjuð ganga á Gretti frá Blautulónum og svo á Uxatinda þar sem gengið var á næst hæsta tindinn og þann syðsta í frábæru veðri og skyggni. Gengum svo á Sveinstind við Langasjó með því að keyra á milli fjallsróta. Fer...

  Skoða leið
 • Sveinstindur við Langasjó

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,51km
  Hækkun +
  441m
  TrailRank
  35
  Mynd af Sveinstindur við Langasjó Mynd af Sveinstindur við Langasjó Mynd af Sveinstindur við Langasjó

  Sveinstindur við Suðurenda Langasjávar. Mjög áhugaverð fjallganga á mjög gott útsýnisfjall sem stendur fjarri öðrum álíka háum fjöllum. Fær meðmæli.

  Skoða leið
 • Sveinstindur-Skælingar-Hólaskjól

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  38,62km
  Hækkun +
  1209m
  TrailRank
  32| Einkunn 4.0
  Mynd af Sveinstindur-Skælingar-Hólaskjól

  Gengum þann 29. til 31. júlí 2016 leiðina frá bílastæði við Sveinstind yfir í Hólaskjól.Byrjuðum ferðina með göngu á topp Sveinstinds. Þaðan gengið niður í Skála Útivistar við Sveinstind. Daginn eftir haldið sem leið lig...

  Hvað meina men með að það þurfi á vaða Skaftá ?
  hlaxness
  Skoða leið
 • Hólaskjól Álftavatnakrókur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  19,74km
  Hækkun +
  454m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur Mynd af Hólaskjól Álftavatnakrókur

  Gengið frá Hólaskjóli inn í Álftavatnakrók. Gullfalleg leið upp með Syðri Ófæru. Þarf að vaða hana á einum stað. Náði nokkuð upp fyrir hné. Mæli með vaðskóm. Gengið um kringum skála Útivistar í Álftavatnakrók og steinbog...

  Skoða leið
 • Lómagnúpur (með keðju)

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,75km
  Hækkun +
  1200m
  TrailRank
  31
  Mynd af Lómagnúpur (með keðju) Mynd af Lómagnúpur (með keðju) Mynd af Lómagnúpur (með keðju)

  Lómagnúpur vestan megin, upp klettinn með keðju. Þetta er erfitt leið, mjög brött og löng. Ekki fyrir óvana og/eða lofthrædda.

  Skoða leið
 • Hólaskjól Álftavötn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,44km
  Hækkun +
  182m
  TrailRank
  26
  Mynd af Hólaskjól Álftavötn

  Létt ganga en þarf að vaða yfir Syðri ófæru, gott að hafa vaðskó. Dýptin á vaðinu fór vel yfir hné. Sumstaðar þarf að stikla yfir læki en auðfarið að öðru leiti. Skálinn í Álftavötnum er uppgerður notalegur gangnamannako...

  Skoða leið
 • Álftavötn Strútskáli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  21,81km
  Hækkun +
  544m
  TrailRank
  25

  Hressileg ganga. Reynir ekki á að neinu marki. Víða fallegt útsýni. Vaðið yfir Hólmsá beint við strútslaug. Vaðið er stórgrýtt og kalt, dýpið er upp fyrir hné en greiðfært. Komið við í Strútslaug sem er frábært náttúruf...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  4,11km
  Hækkun +
  134m
  TrailRank
  23
  Mynd af Upp Bjarnartættur og niður hjá Systrafossi Mynd af Upp Bjarnartættur og niður hjá Systrafossi Mynd af Upp Bjarnartættur og niður hjá Systrafossi

  Frá tjaldsvæði, upp Bjarnartættur, yfir Klausturheiði, að Systravatni, Gullmolanum og niður hjá Systrafossi. Skemmtileg gönguleið. Smá krókar á trakki sem ekki þarf að ganga, fór alltaf aftur á upphaflega slóða. Þetta er...

  Skoða leið
 • Axlarfoss

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  0,70km
  Hækkun +
  16m
  TrailRank
  20
  Mynd af Axlarfoss Mynd af Axlarfoss Mynd af Axlarfoss

  Ást við fyrstu sýn. Fjallabak syðri á leið austur. Eftir að hafa sigrað vaðid yfir HÓLMSÁ þá fékk ég þennan fagra Foss úr ánni að gjöf að njóta - mjög hvasst en sól og regnbogi

  Skoða leið
 • Strútsstígur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  22,86km
  Hækkun +
  536m
  TrailRank
  19
  Mynd af Strútsstígur

  Strútsstígur á tveimur dögum Dagur 1: Hólaskjól - Álftavötn Dagur 2: Álftavötn - Strútsstígur með viðkomu í Strútslaug.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  11,10km
  Hækkun +
  206m
  TrailRank
  69| Einkunn 5.0
  Mynd af Eldhraun Lava - Fjadrargljufur 2017-07-31 13:16 Mynd af Eldhraun Lava - Fjadrargljufur 2017-07-31 13:16 Mynd af Eldhraun Lava - Fjadrargljufur 2017-07-31 13:16

  Eldhraun Lava - Fjadrargljufur 2017-07-31 1316 Continuant per la pista des de Landmannalaugar arriben finalment (després de molts passos d’aigua sense ponts, i algun sot profund amb sorra, on es posa a proba el cotxe ...

  Un paissatge sense gaires arbres. Salut amic!!
  Marcòlic
  Camí pla tallat sobre la base de lava, amb onades incloses i molts caps de Trolls... Va ser bona la idea d'aprofitar l'e...
  Pensament alpí
  Skoða leið
 • Þóristindur 09.08.14

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,15km
  Hækkun +
  311m
  TrailRank
  12

  Leiðin upp að norðan er ekki fyrir lofthrædda. Það þarf að ganga eftir 7-8 metra langri hallandi sillu. Þar fyrir neðan er hengiflug. Síðan þarf að taka eitt stórt skref upp á toppinn. Leiðin upp að sunnan er aftur á mót...

  Skoða leið
 • Álftavötn Kvöldganga

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  3,50km
  Hækkun +
  78m
  TrailRank
  12
  Mynd af Álftavötn Kvöldganga

  Gengið frá Álftavatnaskála, rétt til að liðka sig. Smá útsýni yfir nágrenni skálans fæst með þessari göngu. Vaðið á steinboganum yfir Syðri ófæru er stórfenglegt náttúrufyrirbæri.

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá