Útivist

Bestu Útivist leiðir í Laugarvatn, South (Iceland)

977 leiðir

(17)
Mynd af Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020 Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Mynd af Hrafnabjörg, Bjarghnjúkar, Tröllatindur og Þjófahnjúkur
  • Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    6,34km
    Hækkun +
    308m
    TrailRank
    56| Einkunn 5.0
    Mynd af Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020 Mynd af Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020 Mynd af Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020

    Hrafnabjörg blasa tignarleg við manni í sjónlínunni milli Þingvalla og Laugarvatns þegar keyrt er austur Mosfellsheiðina. Handan við Hrafnabjörg (keyrt eftir Gjábakkavegi) er hins vegar nokkuð góð gönguleið sem hér var f...

    Takk fyrir trakkið með greinagóðum upplýsingum. Það kom sér allt vel.
    essemm
    Skoða leið
  • Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    15,61km
    Hækkun +
    1084m
    TrailRank
    52
    Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

    Lagt er í hann úr Barmaskarði og Reyðarbarmur genginn endilangur alla leið að hrikalegum móbergsstapa sem virðist vera nafnlaus á öllum kortum. Þaðan er haldið niður af Reyðarbarmi að norðanverðu og gengið austur með þe...

    Skoða leið
  • Brúarárskörð og Högnhöfði

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    13,49km
    Hækkun +
    1034m
    TrailRank
    45
    Mynd af Brúarárskörð og Högnhöfði Mynd af Brúarárskörð og Högnhöfði Mynd af Brúarárskörð og Högnhöfði

    Gangan hefst við Höfðaflatir í mynni Brúarárskarða. Gengið er upp birkivaxna hlíð Litlhöfða og með snarbröttum brúnum Brúarárskarða. Útsýnið ofaní skörðin er mikilfenglegt bæði hrikalegt og fagurt. Í leiðinni sk...

    Skoða leið
  • Ítarlegar síur

    Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

    Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
    Ítarlegar síur Ítarlegar síur
  • Brúarárskörð 19. ágúst 14

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    9,28km
    Hækkun +
    400m
    TrailRank
    40
    Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14 Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14 Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14

    Skammt austan Laugarvatns tókum við afleggjarann til Hlöðufells, sem er eingöngu ráðlagður jeppum. Síðan beygðum við í austur við skilti sem benti á Högnhöfða. Væntanlega hægt að fara á flestum fjórhjóladrifsbílum að Hög...

    Skoða leið
  • Laugarvatnsfjall

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    8,14km
    Hækkun +
    528m
    TrailRank
    38
    Mynd af Laugarvatnsfjall Mynd af Laugarvatnsfjall Mynd af Laugarvatnsfjall

    Átti leið framhjá Laugarvatni, hafði nógan tíma og veðrið var gott og ákvað því að ganga á Laugarvatnsfjall. Fór þessa hefðbundnu leið upp að útsýnisvörðunni en sá þá að ég var alls ekki kominn á toppinn og hélt því á...

    Skoða leið
  • Rauðafell

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    6,51km
    Hækkun +
    440m
    TrailRank
    38
    Mynd af Rauðafell Mynd af Rauðafell Mynd af Rauðafell

    Eftir að hafa gengið á Högnhöfða og horft yfir á tignalegt Rauðafellið vaknaði áhugi hjá mér að bæta því á fjallalistann minn. Rauðafell er frekar einangrað fjall sökum þess hversu erfitt er að komast að því. Það eru...

    Skoða leið
  • Leggjabrjótur

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    16,50km
    Hækkun +
    455m
    TrailRank
    37| Einkunn 5.0
    Mynd af Leggjabrjótur Mynd af Leggjabrjótur Mynd af Leggjabrjótur

    Gögnuleiðin um Leggjabrjót í rosalega góðu og fallegu veðri. Gengið var frá Svartagili, Þingvallamegin, yfir í Hvalfjarðarbotn. Mikið um stopp og nestispásur voru mjög langar þar sem við nýttum öll tækifæri til að sla...

    Nice trail. A bit ruff on ankles and feet.
    Axel Pétursson
    Skoða leið
  • Hrútafjöll Þingvöllum 051220

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    9,33km
    Hækkun +
    482m
    TrailRank
    35| Einkunn 4.67
    Mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220 Mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220 Mynd af Hrútafjöll Þingvöllum 051220

    Þingvallafjall nr. 41 af 48 á árinu 2020 í Þingvallaáskorun dagsins. Létt og einföld ganga upp aflíðandi fjallsbungur og svo upp breiðan fjallshrygg upp á hæsta tind með gífurlegu útsýni yfir fjallstindasvæðið allt sunn...

    Thank you for the tracks and the info. It was very useful. I would just like to add that to get to the start of the walk...
    Elín R. Guðnadóttir
    Skoða leið
  • Tindaskagi

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    6,69km
    Hækkun +
    577m
    TrailRank
    35
    Mynd af Tindaskagi Mynd af Tindaskagi Mynd af Tindaskagi

    Tindaskagi er hryggur sem teygir sig frá Hrafnabjörgum að Skjaldbreið. Hæsti hlutinn austast er í 820 metra hæð. Aðkoma frá slóða við Sandkluftavatni hjá Uxahryggjum. Slóðin liggur baki Gatfells, Innra mjóafelli. Erfið ...

    Skoða leið
  • Fjarlægð
    12,68km
    Hækkun +
    819m
    TrailRank
    34
    Mynd af Hrafnabjörg Tröllatindar Þjófahnúkur 190920 Mynd af Hrafnabjörg Tröllatindar Þjófahnúkur 190920 Mynd af Hrafnabjörg Tröllatindar Þjófahnúkur 190920

    Mergjuð og krefjandi klöngurferð á fimm tinda, þar af snarbrattan Tröllkarl og Tröllskessu í Tröllatindum en nafngiftin er okkar á þeim þremur sem saman heita Tröllatindar á kortum en við aðgreinum með Tröllkarl yfir þan...

    Skoða leið
  • Umhverfis Botnsúlur

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    32,58km
    Hækkun +
    1482m
    TrailRank
    34
    Mynd af Umhverfis Botnsúlur Mynd af Umhverfis Botnsúlur Mynd af Umhverfis Botnsúlur

    Mæli með að fara beint niður að enda Hvalvatns í staðin fyrir að labba fyrir ofan það eins og ég gerði. Labbaði uppá Hvalfell í leiðini, það er bratt þar sem að ég fór upp, mæli með að sleppa því.

    Skoða leið
  • Botnssúlur Syðsta-Súla 1. maí 14

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    8,06km
    Hækkun +
    813m
    TrailRank
    34
    Mynd af Botnssúlur Syðsta-Súla 1. maí 14 Mynd af Botnssúlur Syðsta-Súla 1. maí 14 Mynd af Botnssúlur Syðsta-Súla 1. maí 14

    Skemmtileg leið en töluverður bratti efst. Mikið útsýni í svona góðu veðri. Reyndar var mistur, mest í suðri. Notuðum mannbrodda ofarlega og á hrygg fjallsins. Töluverður gangur á efsta punkt eftir að upp á hrygginn er k...

    Skoða leið
  • Ármannsfell 5jun18

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    8,85km
    Hækkun +
    708m
    TrailRank
    33
    Mynd af Ármannsfell 5jun18 Mynd af Ármannsfell 5jun18 Mynd af Ármannsfell 5jun18

    Sjötta vorgangan 2018, með 33 manns. Dásamlegt vorveður þegar að lagt var í hann, lentum svo í þoku þegar að upp var komið og þurfti að ganga alveg eftir slóðinni í tækinu. Ferillinn ber það með sér, en við vorum engu að...

    Skoða leið
  • Súlnaberg Botnssúlum 261220

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    15,49km
    Hækkun +
    1191m
    TrailRank
    32
    Mynd af Súlnaberg Botnssúlum 261220 Mynd af Súlnaberg Botnssúlum 261220 Mynd af Súlnaberg Botnssúlum 261220

    Töfrandi birta í síðustu Þingvallafjallasafnferðinni á fertugasta og níunda Þingvallafjallinu árið 2020 þar sem Þingvallaáskoruninni lauk þar með.... eins fallega og nokkurn tíma var hægt að biðja um... ólýsanleg fegurð ...

    Skoða leið
  • Hrafnabjörg: 21 AUG 2012 18:39

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    6,41km
    Hækkun +
    315m
    TrailRank
    31
    Mynd af Hrafnabjörg: 21 AUG 2012 18:39 Mynd af Hrafnabjörg: 21 AUG 2012 18:39 Mynd af Hrafnabjörg: 21 AUG 2012 18:39

    Dalur fullur af jarðsögu í bakgarði Þingvalla. Fannst ég vera að ganga um svæði sem var nýbúið að gjósa. Gígar, eldgjá,eldfjöll og Skjaldbreiður yfir þessu öllu

    Skoða leið
  • Búrfell í Þingvallasveit

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    13,94km
    Hækkun +
    1131m
    TrailRank
    31
    Mynd af Búrfell í Þingvallasveit Mynd af Búrfell í Þingvallasveit Mynd af Búrfell í Þingvallasveit

    Búrfell í Þingvallasveit leit nú ekki út fyrir að vera neitt neitt, í mesta lagi hóll þegar við sáum hann frá bílastæðinu 😆 Hann hló örugglega dátt þegar hann heyrði til okkar hlæja að honum. Eftir fyrstu hækkun var ég...

    Skoða leið
  • Syðsta-Súla 26.11.21

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    15,35km
    Hækkun +
    1347m
    TrailRank
    30
    Mynd af Syðsta-Súla 26.11.21 Mynd af Syðsta-Súla 26.11.21 Mynd af Syðsta-Súla 26.11.21

    Þægilegt vetrarbrölt á ísköldum degi í harðfenni á Syðstu-Súlu. Fín leið en jöklabúnaður nauðsynlegur þennan daginn a.m.k., grjóthart færi og jöklabroddar nauðsynlegir á brattasta kaflanum. Fínt að elta þessa leið að ...

    Skoða leið
  • SyðstaSúla Miðsúla 10.11,21

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    9,53km
    Hækkun +
    1048m
    TrailRank
    30
    Mynd af SyðstaSúla Miðsúla 10.11,21 Mynd af SyðstaSúla Miðsúla 10.11,21 Mynd af SyðstaSúla Miðsúla 10.11,21

    Frekar krefjandi leið og ekki fyrir hvern sem er. Lentum í byl upp á Syðstu Súlu og fórum fyrst vitlausa leið niður, snérum síðan við og fórum rétta leið sem er líka góð til uppgöngu. Snjórinn var mjög góður til að komas...

    Skoða leið
  • Fjarlægð
    13,28km
    Hækkun +
    971m
    TrailRank
    30
    Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21) Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21) Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð (12.06.21)

    Fínasta leið á frábært útsýnisfjall. Vert að taka fram að vegurinn inn að upphafsstað er þó illfær; á köflum skorinn, grýttur og með djúpum hjólförum. Þó fær fyrir flesta jeppa/jepplinga sem eru sæmilega háir. Að suma...

    Skoða leið
  • Gagnheiði

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    19,78km
    Hækkun +
    666m
    TrailRank
    30
    Mynd af Gagnheiði Mynd af Gagnheiði Mynd af Gagnheiði

    Gengið með góðum hóp úr Vesen og vargangi undir fararsjórn Einars Skúlasonar í frábæru haust veðri. Lagt up frá Svartagili og komið niður innst í Lundareykjadal. Haldið til baka um Uxahryggi og Kaldadal. Held að þetta s...

    Skoða leið
  • Kvígindisfell

    Vista á lista
    Útivist
    Fjarlægð
    10,18km
    Hækkun +
    657m
    TrailRank
    30
    Mynd af Kvígindisfell Mynd af Kvígindisfell Mynd af Kvígindisfell

    auðveld og skemmtileg ganga. Á leiðinni niður fórum við niður gil sem að er ekki fyrir alla eins og mynd 7 sýnir

    Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar