Útivist

Bestu Útivist leiðir í Reykholt, South (Iceland)

169 leiðir

(3)
Mynd af Kálfstindur og Rjúpnafell Mynd af Hrútfell og Regnbúðajökull á Kili, Sumarganga TKS, 23. júlí 2015 Mynd af Stóra-Jarlhetta, Jarlhettur, Sumarganga TKS, 21. júlí 2015
 • Kálfstindur og Rjúpnafell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,48km
  Hækkun +
  719m
  TrailRank
  40
  Mynd af Kálfstindur og Rjúpnafell Mynd af Kálfstindur og Rjúpnafell Mynd af Kálfstindur og Rjúpnafell

  Þau raða sér upp NA-SV fjöllin Rauðafell, Högnhöfði og Kálfstindur NA við Efstadalsfjall. Rauðafell og Högnhöfði með Brúarárskörð á milli sín og Kálfstindur með Hellisskarð á milli sín og Högnhöfða. Eftir að hafa gen...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  12,68km
  Hækkun +
  853m
  TrailRank
  32
  Mynd af Konungshetta og Stóra Jarlhetta 180921 Mynd af Konungshetta og Stóra Jarlhetta 180921 Mynd af Konungshetta og Stóra Jarlhetta 180921

  Sjötta ferð Toppfara á Jarlhetturnar. Konungshetta bættist hér með í safnið og önnur gangan á Stóru Jarlhettu. Við söfnum smám saman öllum Jarlhettunum frá því árið 2011 og verðum líklega búin að því árið 2031. Fyrri Jar...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • Hvítá 3.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,87km
  Hækkun +
  242m
  TrailRank
  31
  Mynd af Hvítá 3. Mynd af Hvítá 3. Mynd af Hvítá 3.

  Leiðin frá Gullfossi að Brúarhlöðum er góð en eftir Brúarhlöð að Drumboddstöðum er þónokkur skógur sem er illur yfirferðar því tel ég betra að fara yfir á og ganga að austanverðu niður í Hvítárdal

  Skoða leið
 • Bjarnarfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,95km
  Hækkun +
  665m
  TrailRank
  29| Einkunn 2.33

  Bjarnarfell í Úthlíðarhrauni í Biskupstungum. Fínasta ganga og fínt útsýni er af toppnum inná Kjöl, Bláfells á Kili, Langjökuls, Jarlhettna, Hlöðufells, Högnhöfða, Heklu og miklu miklu fleiri fjalla. Sumarbústaðarlönd...

  Mjög falleg og skemmtileg ganga
  haukurarmin
  Skoða leið
 • Högnhöfði og Brúarárskörð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,85km
  Hækkun +
  871m
  TrailRank
  24
  Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð Mynd af Högnhöfði og Brúarárskörð

  Löbbuðum frá Úthlíð inn á jebbaveginn og upp á Brúarárskörð. Þaðan löbbuðum við upp á Högnhöfða. Ákváðum að hætta í 800metra hæð og snúa við. Mjög gott veður og skemmtileg leið. Mæli með göngustöfum.

  Skoða leið
 • Bláfell á Kili, 24. júlí 2012

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,27km
  Hækkun +
  674m
  TrailRank
  22

  Skruppum nokkur inn á Kjöl og gengum á Bláfell þann 24. júlí 2012. Fjall sem mig var lengi búið að dreyma um, oft búin að keyra framhjá en rétta tækifærið hafði ekki komið fyrr. Flott ganga og auðvelt uppgöngu. Örlítið l...

  Skoða leið
 • Um Þjófadali á Kili.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  1,13km
  Hækkun +
  69m
  TrailRank
  17
  Mynd af Um Þjófadali á Kili. Mynd af Um Þjófadali á Kili.

  Þjófadalir er vinsæl gönguleið uppi á Kili. Þar er gengið um gróinn dal þar sem Kjalvegur hinn forni lá áður. Svæðið er eitt af fáum grónum stöðum á Kili og því vinsælt til útivistar, enda auðvelt yfirferðar. Þjófadal...

  Skoða leið
 • Bjarnarfell Geysir 18.4.22

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,16km
  Hækkun +
  626m
  TrailRank
  16

  Ef maður fylgir alveg trakkinu þá lendir maður á hálfgerðum slóða upp meðfram gili og sleppu við allt kjarrið. Var mikill snjór ofarlega í fjallinu og uppi, þannig maður var að sneiða framhjá gilum og losna við mikið brá...

  Skoða leið
 • Islàndia: Gullfoss

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  1,57km
  Hækkun +
  55m
  TrailRank
  33
  Mynd af Islàndia: Gullfoss Mynd af Islàndia: Gullfoss Mynd af Islàndia: Gullfoss

  Gullfoss és una cascada situada al canó del riu Hvítá al sud-oest d'Islàndia. Forma part del Cercle Daurat. És una de les atraccions turístiques més populars d'Islàndia. L'àmpli Hvítá flueix cap al sud, i a un quilòmetr...

  Skoða leið
 • Hvarf et 3 cascades de Bruarfoss

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,90km
  Hækkun +
  602m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hvarf et 3 cascades de Bruarfoss Mynd af Hvarf et 3 cascades de Bruarfoss Mynd af Hvarf et 3 cascades de Bruarfoss

  Le long de la rivière avec les 3 cascades puis la montée Hvarf. A déconseiller : après la cascade de Bruararfoss, le chemin n'est pas balisé et il faut marcher à travers des prairies herbeuses et humides, des cours de ri...

  Skoða leið
 • Geysir - Laugarfjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  2,07km
  Hækkun +
  99m
  TrailRank
  23
  Mynd af Geysir - Laugarfjall Mynd af Geysir - Laugarfjall

  Gönguferð frá bílastæðinu, eftir Geysissvæðinu og uppá Laugarfjall hvaða er prýðisútsýni. A walk along the Geysir geothermal area and up to the mountain Laugarfjall which is a part of the area.

  Skoða leið
 • Visita a Geysir en Islandia

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  0,93km
  Hækkun +
  26m
  TrailRank
  23
  Mynd af Visita a Geysir en Islandia Mynd af Visita a Geysir en Islandia Mynd af Visita a Geysir en Islandia

  Visita a la zona de Geysir en Islandia. Comparativamente, es mucho menor que la que hay en Yellowstone (USA), con muchas menos pozas, pozas con fango y en la que solo hay un geiser, el Strokkur, funcionando cada 5 minuto...

  Skoða leið
 • Track cascada Gullfoss. Islandia

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  1,46km
  Hækkun +
  28m
  TrailRank
  23
  Mynd af Track cascada Gullfoss. Islandia Mynd af Track cascada Gullfoss. Islandia Mynd af Track cascada Gullfoss. Islandia

  Corto trekking por la zona de la cascada Gullfoss, una de las más conocidas y populares de Islandia, de obligada visita. Gullfoss es el producto de un total de 3 fallas diferentes y es enorme y muy llamativa. Querían mo...

  Skoða leið
 • Hvítá 4.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  22,30km
  Hækkun +
  177m
  TrailRank
  21| Einkunn 4.33
  Mynd af Hvítá 4. Mynd af Hvítá 4. Mynd af Hvítá 4.
  Unspektakuläre aber einsame Wanderung. Keine Wege vorhanden, deshalb schwierig zu gehen. Stellenweise geht der Trail übe...
  HubsiD1
  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá