Útivist

Bestu Útivist leiðir í Skogar, South (Iceland)

3.360 leiðir

(109)
Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Trekking de Landmannalaugar
 • ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  56,04km
  Hækkun +
  1494m
  TrailRank
  63| Einkunn 4.47
  Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork

  1er dia- Landmannalaugar-Hrafntinnusker 2on dia- Hrafntinnusker-Álftavatn-Emstrur 3er dia- Emstrur-Þórsmörk

  I have followed this trail in reverse. It helped me a lot getting started. Thanks Minuteman!
  sebastienw
  Beautiful region to hike through! Just keep in mind that you'll have to pay for the campings :)
  Alexander Steyaert
  prachtige omgeving wel veel toerisme is een veel bezochte track.
  Daniël van Dijk
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  20,77km
  Hækkun +
  1226m
  TrailRank
  62
  Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur

  Gekk þennan ótrúlega skemmtilega hring með Fjallafélaginu síðsumars 2017. Gangan hófst með göngu upp á Skalla og þaðan niður Uppgönguhrygg og um Hattver og allt inn að Grænahrygg. Þaðan var gengið áfram eftir því sem he...

  Skoða leið
 • Trekking de Landmannalaugar

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  55,05km
  Hækkun +
  1955m
  TrailRank
  59
  Mynd af Trekking de Landmannalaugar Mynd af Trekking de Landmannalaugar Mynd af Trekking de Landmannalaugar

  Etapa 1: de Landmannalaugar a Hrafntinnusker Etapa 2: de Hrafntinnusker a Álftavatn Etapa 3: de Álftavatn a Emstrur Etapa 4: de Emstrur a Langidalur

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Fjarlægð
  9,09km
  Hækkun +
  551m
  TrailRank
  53
  Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli

  Fór í árlega ferð Gönguklúbbs 365, nú 3ja daga ferð um "Friðlandið að Fjallabaki". Við vorum með aðsetur í Landmannahelli og gistum þar í skálum og tjöldum alla ferðina og keyrðum út frá honum. Fyrsta daginn gengum...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  9,72km
  Hækkun +
  315m
  TrailRank
  47
  Mynd af Landmannalaugar. Rauðfossakvísl, Rauðfoss og Augað Mynd af Landmannalaugar. Rauðfossakvísl, Rauðfoss og Augað Mynd af Landmannalaugar. Rauðfossakvísl, Rauðfoss og Augað

  Fór í árlega ferð Gönguklúbbs 365, nú 3ja daga ferð um "Friðlandið að Fjallabaki". Við vorum með aðsetur í Landmannahelli og gistum þar í skálum og tjöldum alla ferðina og keyrðum út frá honum. Síðasta dag ferðarin...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  56,92km
  Hækkun +
  1416m
  TrailRank
  45| Einkunn 4.34
  Mynd af Laugavegurinn með krók um Hattafellsgil og Markarfljótsgljúfur Mynd af Laugavegurinn með krók um Hattafellsgil og Markarfljótsgljúfur Mynd af Laugavegurinn með krók um Hattafellsgil og Markarfljótsgljúfur

  Gengum þessa leið 22. júní 2012 í þremur áföngum, þ.e. Landmannalaugar - Álftavatn - Emstrur - Þórsmörk, hrepptum einstaklega gott veður alla dagana og reyndist gangan því flestum frekar létt. Krókurinn niður um Hattafel...

  Magnað
  Ísak Oddgeirsson
  yay!
  Problema
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  15,92km
  Hækkun +
  804m
  TrailRank
  41
  Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21) Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21) Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)

  Frábært veður í þessari ferð, ein besta útgáfan af leiðinni á Grænahrygg að mínu mati. Liggur upp í gegnum Halldórsgil og á köflum eftir ágætlega troðnum slóða. Komið niður í Sveinsgil en haldið á brattann aftur eftir va...

  Skoða leið
 • Laugavegurinn + Fimmvörðuháls

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  82,03km
  Hækkun +
  2684m
  TrailRank
  40| Einkunn 5.0
  Mynd af Laugavegurinn + Fimmvörðuháls Mynd af Laugavegurinn + Fimmvörðuháls Mynd af Laugavegurinn + Fimmvörðuháls

  Ruta de 4 días recorriendo en dirección sur los trekkings de Laugavegurinn y de Fimmvörðuháls, desde Landmannalaugar hasta Skógar. Día 1: Landmannalaugar - Álftavatn Día 2: Álftavatn - Emstrur Día 3: Emstrur - Thórs...

  Frábært útsýni og skemmtileg leið. Tók hana reyndar frá skógum og norður úr.
  hlynuris@internet.is
  Skoða leið
 • Fimmvörðuháls

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  24,92km
  Hækkun +
  1295m
  TrailRank
  40
  Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls

  Án efa ein af fallegri gögnuleiðum á Íslandi. Leiðin liggur upp með Skógá sem hefur marga fallega fossa, gil og gljúfur. Fólk ætti að gefa sér tíma til að skoða þetta fallega svæði í rólegheitunum, ekki bara að þjóta ...

  Skoða leið
 • Grænihryggur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,12km
  Hækkun +
  726m
  TrailRank
  36
  Mynd af Grænihryggur Mynd af Grænihryggur Mynd af Grænihryggur

  Grænihryggur í geggjuðu veðri. Vorum fyrsti hópurinn sem gekk þessa leið í ár. Óljósir stígar og ekkert stikað. Ætla aftur einhverntíma og þá aftur með leiðsögn. Mjög ánægð með ferðina með Af Stað

  Skoða leið
 • Fimmvörðuháls (19.07.20)

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  24,08km
  Hækkun +
  1351m
  TrailRank
  35
  Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20) Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20) Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20)

  Stór hópur frá Tindum Travel, frábær dagur. Hefðbundin leið: Upp frá Skógum, með fossunum og að Baldvinsskála. Þaðan að Magna og Móða, yfir á Heljarkamb og Kattahryggi niður að Básum. Mörgum er sagt að Kattarhryggir s...

  Skoða leið
 • Réttarfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  3,96km
  Hækkun +
  260m
  TrailRank
  35
  Mynd af Réttarfell Mynd af Réttarfell Mynd af Réttarfell

  Gangan hófst við skála Útivistar í Básum. Leiðin lá fyrst upp í Fremra-Básaskarð. Þar eru gatnamót og hægt að halda niður í Hvannárgil, yfir á Votupalla og þaðan áfram upp á Útigönguhöfða eða Heljarkamb. Af Réttarfellinu...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  55,02km
  Hækkun +
  1894m
  TrailRank
  76| Einkunn 4.22
  Mynd af The Laugavegur Trail ( Landmannalaugar - Porsmork ) Mynd af The Laugavegur Trail ( Landmannalaugar - Porsmork ) Mynd af The Laugavegur Trail ( Landmannalaugar - Porsmork )

  aprox. 55 km from Landmannalaugar Hut to Langidalur Hut (or Volcano Huts). The most crowded trail on Iceland (200 person / per day) don't miss small (4km ) beautiful detour to Markarfljótsgljúfur Canyon : Markarfljótsg...

  Trail what " must hike" in Iceland ... once. Better to spend time hiking in Fjallabak area .
  slawomir chojecki
  The most famous trails of Iceland. Mountains, gorges, lakes, hot springs, lava flows, snow fields, volcanoes, waterfalls...
  John P
  Caminos bien señalizados, etapas asequibles, dependiendo de la carga que debas llevar ya que en los refugios sólo hay ag...
  gmg1956
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  77,15km
  Hækkun +
  3041m
  TrailRank
  35
  Mynd af Sentier du Laugavegur et Fimmvorduhals Mynd af Sentier du Laugavegur et Fimmvorduhals Mynd af Sentier du Laugavegur et Fimmvorduhals

  5 days hiking on the Laugavegur (and Fimmvorduhals) trek ! From 14th to 18th July 2022 Itinerary details: DAY 1: Landmannalaugar - Álftavatn (20,7km) (D+ 806m) (D- 885m) DAY 2: Álftavatn - Emstrur (15,5km) (D+ 319m...

  Skoða leið
 • Eyjafjallajökull - Skerjaleið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,41km
  Hækkun +
  1469m
  TrailRank
  34
  Mynd af Eyjafjallajökull - Skerjaleið Mynd af Eyjafjallajökull - Skerjaleið Mynd af Eyjafjallajökull - Skerjaleið

  Fyrst er töluvert bratt upp í 600 m hæð, eftir það er meira aflíðandi alla leið upp á topp. Gengið var vinstra megin við Skerin og allir festir í línu þegar um klukkustund var eftir á toppinn.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  15,82km
  Hækkun +
  779m
  TrailRank
  34
  Mynd af Græni hryggur - Girls Trip 2021-07-09 Mynd af Græni hryggur - Girls Trip 2021-07-09 Mynd af Græni hryggur - Girls Trip 2021-07-09

  Halldórsgil - Sveinsgil - Græni hryggur - Hryggurinn milli gilja - Sveinsgil - Halldórsgil. Það var mjög heitt í veðri miðað við árstíma og árnar mjög vatnsmiklar. Óðum árnar í Sveinsgili upp að mjöðmum. Vorum að hugsa ...

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni