Útivist

Bestu Útivist leiðir í Southern Peninsula (Iceland)

2.180 leiðir

(21)
Mynd af Reykjanes - Sogin, Dyngjurnar og Grænavatnseggjar Mynd af Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel
 • nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  7,27km
  Hækkun +
  261m
  TrailRank
  47| Einkunn 4.0
  Mynd af Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn Mynd af Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn Mynd af Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn

  Frábær 3 tíma ferð. Lögðum bílnum á milli Oddfells og Trölladyngju og gengum af stað. Mjög gott veður svolítil hækkun og mikið að sjá. Kyrrðin við vötnin yndisleg. Svo þegar gengum upp í norð-vestur frá djúpavatni þá bla...

  Love it...
  HjalliSig
  Skoða leið
 • Dalaleið / Krísuvík Kaldársel

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  24,54km
  Hækkun +
  772m
  TrailRank
  45
  Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel

  Dalaleið / Krísuvík Kaldársel Dalaleið er gōmul þjóðleið milli Krýsuvíkur og Kaldársels. Gengið var upp frá Grænavatni að Gullbringuhelli, um Hvammahraun og yfir Vatnshlíð. Þaðan niður í Fagradal, um Leirdal og með Gven...

  Skoða leið
 • Langihryggur Geldingadalir

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  13,40km
  Hækkun +
  671m
  TrailRank
  43| Einkunn 5.0
  Mynd af Langihryggur Geldingadalir Mynd af Langihryggur Geldingadalir Mynd af Langihryggur Geldingadalir

  Eldgos Gönguleiðin upp Langahrygg er auðveld, ekki mjög brött. Fallegt útsýni af hryggnum. Ef eingöngu er verið að ganga til gosstöðva er slóð austan við Langahrygg, m.a. farin af fjallahjólurum. En styst og auðvelda...

  Takk fyrir
  Anna Maria Einarsdottir
  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • nálægt Vogar, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,54km
  Hækkun +
  735m
  TrailRank
  43
  Mynd af Reykjavegur - Frá Djúpavatni í Kaldársel Mynd af Reykjavegur - Frá Djúpavatni í Kaldársel Mynd af Reykjavegur - Frá Djúpavatni í Kaldársel

  31.3.2018 - 4. dagleið Reykjavegar, sem liggur frá Djúpavatni til Kaldársels. Þurftum að byrja aðeins austar, nálægt Soginu, þar sem það var ófært inn að Djúpavatni. Fórum á veginn inn að Keili í staðinn. Í allt urðu þet...

  Skoða leið
 • Grindavík - Gunnuhver

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,64km
  Hækkun +
  131m
  TrailRank
  42
  Mynd af Grindavík - Gunnuhver Mynd af Grindavík - Gunnuhver Mynd af Grindavík - Gunnuhver

  Gengið frá Grindavík eftir Sjávarbrautinni. Farið var yfir Rásina á brimgarði og komið á Gerðavelli (Junkaragerði). Ströndinni var fylgt framhjá Stekkjarhóli og Markhóli og milli Gerðavallabrunna. Þegar komið var að golf...

  Skoða leið
 • nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  9,66km
  Hækkun +
  572m
  TrailRank
  42
  Mynd af Eldgos 6 Júní. Langihryggur og Stórihrútur Mynd af Eldgos 6 Júní. Langihryggur og Stórihrútur Mynd af Eldgos 6 Júní. Langihryggur og Stórihrútur

  Fór í enn eina ferðina á gosstöðvarnar. Í þetta sinn gekk ég Langahrygg endilangan og síðan í beinu framhaldi á Stórahrút. Þetta er mjög skemmtileg útsýnisganga þar sem maður horfir ofan í Nátthaga endilangan. B...

  Skoða leið
 • nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  8,78km
  Hækkun +
  451m
  TrailRank
  40
  Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos) Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos) Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos)

  Hér er gönguleið sem var stikuð 22. mars. 2021 til að bæta aðgengi að gossvæði við Geldingadal á Reykjanesi. Göngutími er u.þ.b. 1:30 aðra leið og er eina hækkunin við Stórhól, norður af Borgarfjalli. ATH: - Fylgið ...

  Skoða leið
 • Eldvörp á Reykjanesi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  11,87km
  Hækkun +
  118m
  TrailRank
  39
  Mynd af Eldvörp á Reykjanesi Mynd af Eldvörp á Reykjanesi Mynd af Eldvörp á Reykjanesi

  Eldvörpin á Reykjanesi er 10 km löng gígaröð sem myndaðist í gosi á fyrir hluta 13. aldar. Gígarnir eru margir fallegir og sérstaklega er fallegt um miðbik Eldvarpanna eða þar sem jarðgufan stígur upp úr hrauninu. Við mu...

  Skoða leið
 • Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,52km
  Hækkun +
  154m
  TrailRank
  39
  Mynd af Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata Mynd af Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata Mynd af Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata

  Herdísarvíkurgata er hin forna þjóðleið milli Krýsuvíkur og Herdísarvíkur. Leiðin liggur frá Krýsuvíkurbænum, í austur yfir melana í átt að Stóru- Eldborg. Þaðan liggur leiðin upp á Deildarháls milli Stóru- Eldborg...

  Skoða leið
 • Eldgos í Geldingadölum

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  20,84km
  Hækkun +
  1021m
  TrailRank
  39
  Mynd af Eldgos í Geldingadölum Mynd af Eldgos í Geldingadölum Mynd af Eldgos í Geldingadölum

  Í tilefni eldgossins í Geldingadölum ákvað ég að fara í smá göngu. Upphafstaður göngu er á Gíghæð, rétt fyrir norðan Svartsengi en þaðan er einnig gengið á Stóra-Skógfell. Leiðin liggur norðan við Stóra-Skógfell in...

  Skoða leið
 • nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  10,89km
  Hækkun +
  279m
  TrailRank
  39
  Mynd af Geldingadalir Gos við Fagradalsfjall Mynd af Geldingadalir Gos við Fagradalsfjall Mynd af Geldingadalir Gos við Fagradalsfjall

  Gos við Fagradalsfjall í Geldingadölum. 10 mín gangur á Suðurstrandavegi austur af gönguleiðinni. Gengið svo rangsælis kringum allan dalinn við gosið. Langar pásur og myndatökur en tók ca. 70 mín að ganga að gosstöðvunum...

  Skoða leið
 • Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,25km
  Hækkun +
  262m
  TrailRank
  38
  Mynd af Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur Mynd af Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur Mynd af Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur

  Skemmtilegur hringur genginn með Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands á sínum tíma. Þetta er í mesta lagi 3,5 til 4 klst. ganga með eðlilegum stoppum. Við tókum hér í það minnsta klukkustundar hádegishlé með Ómari Ragna...

  Skoða leið
 • Seltún, Sveifluháls

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Vogar, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,16km
  Hækkun +
  234m
  TrailRank
  38
  Mynd af Seltún, Sveifluháls Mynd af Seltún, Sveifluháls Mynd af Seltún, Sveifluháls

  Gengið upp frá Seltúni og inn að Arnarvatni, síðan inn á Ketilstíg (merkt með stikum) yfir klettahálsinn og niður að hrauninu. Síðan gengið eftir vegslóða dálítinn spöl inn í sauðfjárgirðingu. Sama leið til baka til þess...

  Skoða leið
 • Geldingadalshraun

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  16,38km
  Hækkun +
  1067m
  TrailRank
  38
  Mynd af Geldingadalshraun Mynd af Geldingadalshraun Mynd af Geldingadalshraun

  Gengið frá bílastæðinu norðan megin við Grindarvíkurafleggjara gengt Bláa lóninu. Hraunið er leiðinlegt yfirferðar og komu tveir göngustafir sér vel. Þegar ég kom að Fagradalsfjalli var ég í vafa hvar ég átti að ganga ...

  Skoða leið
 • Fagradalsfjall, 26. júlí 2012

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hraun, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  16,73km
  Hækkun +
  503m
  TrailRank
  37
  Mynd af Fagradalsfjall, 26. júlí 2012 Mynd af Fagradalsfjall, 26. júlí 2012 Mynd af Fagradalsfjall, 26. júlí 2012

  Falleg og fjölbreytt gönguland í hrauni og gróðri. Betra að fylgja slóðinni sem við gengum til baka norðan við Innri-Sandhól því hraunið er þar miklu sléttara. Víðsýni af Langhól.

  Skoða leið
 • Eldgos 9/04

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  23,23km
  Hækkun +
  1006m
  TrailRank
  35
  Mynd af Eldgos 9/04 Mynd af Eldgos 9/04 Mynd af Eldgos 9/04

  Ég skellti mér í mína aðra göngu til að skoða eldgosið. Ég lagði í hann frá Gíghæð, sama stað og ég fór síðast og gekk sömu leið, norðan Stóra-Skógfells og inn á Sandakraveg. Þegar ég kom að Fagradalsfjalli gekk ég...

  Skoða leið
 • nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  16,57km
  Hækkun +
  909m
  TrailRank
  35
  Mynd af Ganga að Geldingadölum frá Svartsengi Mynd af Ganga að Geldingadölum frá Svartsengi Mynd af Ganga að Geldingadölum frá Svartsengi

  Gengið að eldgosi í Geldingadölum. Komið við á Kastinu þar sem B24 Liberator flugvél sem hét Hot Stuf fórst í 3. maí 1943. Með henni fórust 14 menn og þar á meðal einn æðsti yfirmaður Bandaríska hersins í Evrópu í seinni...

  Skoða leið
 • Eldgos 2/05

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  8,75km
  Hækkun +
  508m
  TrailRank
  35
  Mynd af Eldgos 2/05 Mynd af Eldgos 2/05 Mynd af Eldgos 2/05

  Það er ótrúlegt en satt að þetta eldgos toppar fyrri heimsóknir í hvert skipti sem maður heimsækir það. Það reyndar toppar allt sem maður hefur upplifað áður í náttúrunni. Í þetta skipti var farin hefðbundin leið frá...

  Skoða leið
 • nálægt Vogar, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  6,98km
  Hækkun +
  262m
  TrailRank
  34
  Mynd af Miðdegishnúkur og nágrenni - 15.apríl 2017 Mynd af Miðdegishnúkur og nágrenni - 15.apríl 2017 Mynd af Miðdegishnúkur og nágrenni - 15.apríl 2017

  Létt ganga farin til að klára alla toppa sem sjást útum stofugluggann. Þrír af þessum tindum virðast ekki bera nein nöfn og þetta því kannski ekki góð leið til að fylgja. Auðveld og þæginlega ganga. Miðdegishnúkur er g...

  Skoða leið
 • Sogið Reykjanesi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Vogar, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  4,31km
  Hækkun +
  229m
  TrailRank
  33
  Mynd af Sogið Reykjanesi Mynd af Sogið Reykjanesi Mynd af Sogið Reykjanesi

  Þessi ferð var meira skoðunarferð, en gōnguferð til að líta hið stórkostlega Sog augum. Geggjaður haustdagur þar Sogið Spákonuvatn Grænavatn og Djúpavatn nutu sín í veðurblíðunni. Þarna í næsta nágrenni er Keilir Trōllad...

  Skoða leið
 • Grænavatnseggjar-Sog

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Vogar, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,17km
  Hækkun +
  281m
  TrailRank
  33
  Mynd af Grænavatnseggjar-Sog Mynd af Grænavatnseggjar-Sog Mynd af Grænavatnseggjar-Sog

  Lagt af stað frá Lækjarvöllum og Grænavatnseggjar gengnar kringum Grænavatn, norður með Spákonuvatni og Sogið til baka að Lækjarvöllum. Frábær leið !!

  Skoða leið

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur