Útivist

Bestu Útivist leiðir í Grindavík, Southern Peninsula (Iceland)

1.310 leiðir

(13)
Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel Mynd af Langihryggur Geldingadalir Mynd af Grindavík - Gunnuhver
 • Dalaleið / Krísuvík Kaldársel

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  24,54km
  Hækkun +
  772m
  TrailRank
  45
  Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel Mynd af Dalaleið / Krísuvík Kaldársel

  Dalaleið / Krísuvík Kaldársel Dalaleið er gōmul þjóðleið milli Krýsuvíkur og Kaldársels. Gengið var upp frá Grænavatni að Gullbringuhelli, um Hvammahraun og yfir Vatnshlíð. Þaðan niður í Fagradal, um Leirdal og með Gven...

  Skoða leið
 • Langihryggur Geldingadalir

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,40km
  Hækkun +
  671m
  TrailRank
  43| Einkunn 5.0
  Mynd af Langihryggur Geldingadalir Mynd af Langihryggur Geldingadalir Mynd af Langihryggur Geldingadalir

  Eldgos Gönguleiðin upp Langahrygg er auðveld, ekki mjög brött. Fallegt útsýni af hryggnum. Ef eingöngu er verið að ganga til gosstöðva er slóð austan við Langahrygg, m.a. farin af fjallahjólurum. En styst og auðvelda...

  Takk fyrir
  Anna Maria Einarsdottir
  Skoða leið
 • Grindavík - Gunnuhver

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  18,64km
  Hækkun +
  131m
  TrailRank
  42
  Mynd af Grindavík - Gunnuhver Mynd af Grindavík - Gunnuhver Mynd af Grindavík - Gunnuhver

  Gengið frá Grindavík eftir Sjávarbrautinni. Farið var yfir Rásina á brimgarði og komið á Gerðavelli (Junkaragerði). Ströndinni var fylgt framhjá Stekkjarhóli og Markhóli og milli Gerðavallabrunna. Þegar komið var að golf...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  9,66km
  Hækkun +
  572m
  TrailRank
  42
  Mynd af Eldgos 6 Júní. Langihryggur og Stórihrútur Mynd af Eldgos 6 Júní. Langihryggur og Stórihrútur Mynd af Eldgos 6 Júní. Langihryggur og Stórihrútur

  Fór í enn eina ferðina á gosstöðvarnar. Í þetta sinn gekk ég Langahrygg endilangan og síðan í beinu framhaldi á Stórahrút. Þetta er mjög skemmtileg útsýnisganga þar sem maður horfir ofan í Nátthaga endilangan. B...

  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá
 • Eldvörp á Reykjanesi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  11,87km
  Hækkun +
  118m
  TrailRank
  39
  Mynd af Eldvörp á Reykjanesi Mynd af Eldvörp á Reykjanesi Mynd af Eldvörp á Reykjanesi

  Eldvörpin á Reykjanesi er 10 km löng gígaröð sem myndaðist í gosi á fyrir hluta 13. aldar. Gígarnir eru margir fallegir og sérstaklega er fallegt um miðbik Eldvarpanna eða þar sem jarðgufan stígur upp úr hrauninu. Við mu...

  Skoða leið
 • Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,52km
  Hækkun +
  154m
  TrailRank
  39
  Mynd af Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata Mynd af Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata Mynd af Herdísarvíkurgata-Stakkavíkurgata

  Herdísarvíkurgata er hin forna þjóðleið milli Krýsuvíkur og Herdísarvíkur. Leiðin liggur frá Krýsuvíkurbænum, í austur yfir melana í átt að Stóru- Eldborg. Þaðan liggur leiðin upp á Deildarháls milli Stóru- Eldborg...

  Skoða leið
 • Eldgos í Geldingadölum

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  20,84km
  Hækkun +
  1021m
  TrailRank
  39
  Mynd af Eldgos í Geldingadölum Mynd af Eldgos í Geldingadölum Mynd af Eldgos í Geldingadölum

  Í tilefni eldgossins í Geldingadölum ákvað ég að fara í smá göngu. Upphafstaður göngu er á Gíghæð, rétt fyrir norðan Svartsengi en þaðan er einnig gengið á Stóra-Skógfell. Leiðin liggur norðan við Stóra-Skógfell in...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  10,89km
  Hækkun +
  279m
  TrailRank
  39
  Mynd af Geldingadalir Gos við Fagradalsfjall Mynd af Geldingadalir Gos við Fagradalsfjall Mynd af Geldingadalir Gos við Fagradalsfjall

  Gos við Fagradalsfjall í Geldingadölum. 10 mín gangur á Suðurstrandavegi austur af gönguleiðinni. Gengið svo rangsælis kringum allan dalinn við gosið. Langar pásur og myndatökur en tók ca. 70 mín að ganga að gosstöðvunum...

  Skoða leið
 • Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  11,25km
  Hækkun +
  262m
  TrailRank
  38
  Mynd af Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur Mynd af Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur Mynd af Eldvörpin á Reykjanesi - Hringur

  Skemmtilegur hringur genginn með Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands á sínum tíma. Þetta er í mesta lagi 3,5 til 4 klst. ganga með eðlilegum stoppum. Við tókum hér í það minnsta klukkustundar hádegishlé með Ómari Ragna...

  Skoða leið
 • Geldingadalshraun

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,38km
  Hækkun +
  1067m
  TrailRank
  37
  Mynd af Geldingadalshraun Mynd af Geldingadalshraun Mynd af Geldingadalshraun

  Gengið frá bílastæðinu norðan megin við Grindarvíkurafleggjara gengt Bláa lóninu. Hraunið er leiðinlegt yfirferðar og komu tveir göngustafir sér vel. Þegar ég kom að Fagradalsfjalli var ég í vafa hvar ég átti að ganga ...

  Skoða leið
 • Eldgos 9/04

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  23,23km
  Hækkun +
  1006m
  TrailRank
  35
  Mynd af Eldgos 9/04 Mynd af Eldgos 9/04 Mynd af Eldgos 9/04

  Ég skellti mér í mína aðra göngu til að skoða eldgosið. Ég lagði í hann frá Gíghæð, sama stað og ég fór síðast og gekk sömu leið, norðan Stóra-Skógfells og inn á Sandakraveg. Þegar ég kom að Fagradalsfjalli gekk ég...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  16,57km
  Hækkun +
  909m
  TrailRank
  35
  Mynd af Ganga að Geldingadölum frá Svartsengi Mynd af Ganga að Geldingadölum frá Svartsengi Mynd af Ganga að Geldingadölum frá Svartsengi

  Gengið að eldgosi í Geldingadölum. Komið við á Kastinu þar sem B24 Liberator flugvél sem hét Hot Stuf fórst í 3. maí 1943. Með henni fórust 14 menn og þar á meðal einn æðsti yfirmaður Bandaríska hersins í Evrópu í seinni...

  Skoða leið
 • Eldgos 2/05

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,75km
  Hækkun +
  508m
  TrailRank
  35
  Mynd af Eldgos 2/05 Mynd af Eldgos 2/05 Mynd af Eldgos 2/05

  Það er ótrúlegt en satt að þetta eldgos toppar fyrri heimsóknir í hvert skipti sem maður heimsækir það. Það reyndar toppar allt sem maður hefur upplifað áður í náttúrunni. Í þetta skipti var farin hefðbundin leið frá...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  11,42km
  Hækkun +
  532m
  TrailRank
  32
  Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021 Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021 Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021

  In English below. Gengið á gosstöðvarnar síðdegis 10. apríl eða sama dag og fjórði gígurinn opnaðist. Þessi nýjasti gígur lék vissulega aðalhlutverkið í sýniingunni en hinir eldri spiluðu undir og fjarri því að þeir vær...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  9,11km
  Hækkun +
  511m
  TrailRank
  70| Einkunn 3.67
  Mynd af Iceland Volcano Geldingadalur 28.04.2021 Mynd af Iceland Volcano Geldingadalur 28.04.2021 Mynd af Iceland Volcano Geldingadalur 28.04.2021

  Iceland Volcano Geldingadalur 28.04.2021. In the lower parts, right next to the lava, there were quite a lot of suffocating gases. Wind blows hot air. However It's worth visiting this place. Short video from this tra...

  He realizado esta ruta a finales de Agosto y hay una gran diferencia, ya que el camino anterior ha sido cubierto por el ...
  JLyC
  Skoða leið
 • Þorbjörn og Sýlingarfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,56km
  Hækkun +
  433m
  TrailRank
  31
  Mynd af Þorbjörn og Sýlingarfell Mynd af Þorbjörn og Sýlingarfell Mynd af Þorbjörn og Sýlingarfell

  Skemmtileg ganga upp fjöllin sitthvoru megin við Grindavíkur veg við Bláa Lónið. Fagradalsgos sendi nokkrar spýjur á meðan göngu stóð sem var gaman að sjá og gaman að sjá nýtt fjall verða til.

  Skoða leið
 • Gíghæð-Ísólfsskáli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,95km
  Hækkun +
  790m
  TrailRank
  31
  Mynd af Gíghæð-Ísólfsskáli Mynd af Gíghæð-Ísólfsskáli Mynd af Gíghæð-Ísólfsskáli

  Gíghæð-Ísólfsskáli. Skemmtilegur dagur með góðu fólki á fjöllum. Hraunið austan við Stóra-Skógfell að Fagradalsfjalli kom okkur skemmtilega á óvart fyrir mikilfenglega dali og ruðninga.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,66km
  Hækkun +
  432m
  TrailRank
  69| Einkunn 5.0
  Mynd af Fagradalsfjall volcano (Geldingadalir): track C, including lava field and front view of crater Mynd af Fagradalsfjall volcano (Geldingadalir): track C, including lava field and front view of crater Mynd af Fagradalsfjall volcano (Geldingadalir): track C, including lava field and front view of crater

  Paying a visit to the Fagradalsfjall volcano (Geldingadalir) is a must-do during your presence in Iceland. At least as long as the volcano is in activity. Having said that, the question is: which way to go? Since the ...

  In early September, this is still the best option. Thanks for the alternative way back to the car park - it was great to...
  xabierx
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  11,10km
  Hækkun +
  301m
  TrailRank
  30
  Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg

  Gengið um eldvörp. Prestastígur gengin að Eldvörpum. Röng hækkun ca 150 m Eldvörp eru um tíu kílómetra löng gígaröð í skástígum hlutum, ásamt 20 ferkílómetra hrauni sem flæddi í gos- og rekhrinunni Reykjaneseldum á árab...

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni