Útivist

Bestu Útivist leiðir í West (Iceland)

3.100 leiðir

(46)
Mynd af Húsafell - Hringsgil -- Drangasteinabrún - Húsafell Mynd af Elliðatindar Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta
 • nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,77km
  Hækkun +
  697m
  TrailRank
  59
  Mynd af Húsafell - Hringsgil -- Drangasteinabrún - Húsafell Mynd af Húsafell - Hringsgil -- Drangasteinabrún - Húsafell Mynd af Húsafell - Hringsgil -- Drangasteinabrún - Húsafell

  Gönguhringur frá Húsafelli, gengið til vesturs gamla veginn að Hringsgili farið upp með því (fyrst áleiðis eftir vegi v/torgengins í kjarri) að Hringsgili þar sem það er dýpst og upp með því. 'Gilinu/ánni fylgt austur fy...

  Skoða leið
 • Elliðatindar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,96km
  Hækkun +
  1371m
  TrailRank
  57
  Mynd af Elliðatindar Mynd af Elliðatindar Mynd af Elliðatindar

  Lagt af stað tiltölulega þægilega leið upp á brúnir Árgangskletta áleiðis á hrikalegan Elliðahamar. Eftir að hafa skoðað hamarinn vel var lagt í hann á Elliðatinda. Elliðatindar eru ekki allir færir og því þarf stundum...

  Skoða leið
 • nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,04km
  Hækkun +
  1250m
  TrailRank
  55| Einkunn 4.33
  Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta

  Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta: Gengið upp vesturhlíðar Tungukolls og fjallakollar Hafnarfjalls heimsóttir frá austri til vesturs á Hafnarfjallsöxlina - tindurinn Hróar er þó ekki með, enda illgengt á hann frá...

  omg ! breath taking !
  djglyder
  Skoða leið
 • nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  11,51km
  Hækkun +
  983m
  TrailRank
  53
  Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi

  Ganga á Hólsfjall og Tröllatinda er í raun ekki mjög erfið. Hækkunin er tiltölulega jöfn og færið mest alla leiðina mjög gott. En þegar komið er upp á Tröllatindana sjálfa þarf maður að fara varlega því bergið er mjö...

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,67km
  Hækkun +
  1119m
  TrailRank
  53| Einkunn 5.0
  Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019 Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019 Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019

  Með skemmtilegri göngum sem ég hef farið og var þó ein á ferð. Sólarlaust að mestu en logn og hlýtt, frábært gönguveður. Fyrir lofthrædda gæti þetta verið áskorun, en með góðum stuðningi er vel hægt að fara þetta, maður...

  Frábær ganga
  Þórhallur Björnsson
  Frábær gönguleið
  Elísabet Snædís
  Skoða leið
 • nálægt Hvanneyri, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  24,58km
  Hækkun +
  1612m
  TrailRank
  52
  Mynd af Vestursúla, Norðursúla og kringum Hvalvatn Mynd af Vestursúla, Norðursúla og kringum Hvalvatn Mynd af Vestursúla, Norðursúla og kringum Hvalvatn

  Gekk hefðbundna leið á Vestursúlu og Norðursúlu, fór svo niður Norðursúlu norðan meginn, það er bratt enn vel fært ef maður fer varlega og tekur sér tíma, gekk svo í átt að Hvalvatni og endað á að fara niður í Stóragil s...

  Skoða leið
 • Mýrarhyrna við Grundarfjörð

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  11,86km
  Hækkun +
  997m
  TrailRank
  45
  Mynd af Mýrarhyrna við Grundarfjörð Mynd af Mýrarhyrna við Grundarfjörð Mynd af Mýrarhyrna við Grundarfjörð

  Gangan hefst við þjóðveginn rétt fyrir vestan Grundarfjarðarbæ. Þaðan er gengið inn Lárdal vestan Mýrarhyrnu og upp með Fossum. Þegar komið er upp fylgdi ég brúnunum upp á norðurodda Mýrarhyrnu. Eftirtektarvert er hva...

  Skoða leið
 • Ljósufjöll á Snæfellsnesi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,73km
  Hækkun +
  1070m
  TrailRank
  44
  Mynd af Ljósufjöll á Snæfellsnesi Mynd af Ljósufjöll á Snæfellsnesi Mynd af Ljósufjöll á Snæfellsnesi

  Ljósufjöll eru hæstu fjöll á Snæfellsnesi ef Snæfellsjökull sjálfur er undanskilinn. Tindarnir eru þrír og allir losa þeir 1000 metrana, Gráni, Bleikur og Miðtindur. Þau eru ekki tæknilega erfið að klífa þótt þau séu no...

  Skoða leið
 • nálægt Búðir, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  18,48km
  Hækkun +
  1267m
  TrailRank
  44
  Mynd af Böðvarsholtshyrna, Kambur, Stakksfell Mynd af Böðvarsholtshyrna, Kambur, Stakksfell Mynd af Böðvarsholtshyrna, Kambur, Stakksfell

  Lagt er í hann ofan Hraunhafnar, upp í hlíðar Mælifells. Ætlunin var að ganga á Mælifell í restina en ekki gafst tími til þess í þetta sinn. Þegar upp á brúnina var komið var stefnan tekin austur með þeim. Staldrað va...

  Skoða leið
 • nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  21,97km
  Hækkun +
  1567m
  TrailRank
  44
  Mynd af Hestur, Litla-Skyrtunna, Skyrtunna, Svartafjall Mynd af Hestur, Litla-Skyrtunna, Skyrtunna, Svartafjall Mynd af Hestur, Litla-Skyrtunna, Skyrtunna, Svartafjall

  Leiðin að upphafsstað er að beygt er til hægri þegar komið er yfir Haffjarðará. Þetta er afleggjarinn upp að kirkjustaðnum Ytri-Rauðamel og Gerðubergi. Keyrt er alla leið að Rauðamelsölkeldu en þar er lagt í hann. Gengi...

  Skoða leið
 • nálægt Miðsandur, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,74km
  Hækkun +
  348m
  TrailRank
  44
  Mynd af Síldarmannagötur - Brunná - Vatnshorn - Fitjar Mynd af Síldarmannagötur - Brunná - Vatnshorn - Fitjar Mynd af Síldarmannagötur - Brunná - Vatnshorn - Fitjar

  Leiðin lá frá Brunná í Hvalfirði, upp Síldarmannabrekkur í gegnum Reiðskarð og eftir Síldarmannagötum. Þá var haldið niður að Vatnshorni og austur með Fitjaá að brú þar sem var farið yfir og haldið að Fitjum í Skorradal....

  Skoða leið
 • nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  17,40km
  Hækkun +
  1093m
  TrailRank
  44
  Mynd af Svartbakafell, Einbúi, Kaldnasaborgir Mynd af Svartbakafell, Einbúi, Kaldnasaborgir Mynd af Svartbakafell, Einbúi, Kaldnasaborgir

  Lagt í hann snemma að morgni yfir Kálfá og vestur með Svartbakafelli. Til þess að sleppa við að vaða Kálfána fylgdi ég henni upp eftir og stökk hana þar sem hún rann í þröngri sprungu. Uppgangan á Svartbakafell er ...

  Skoða leið
 • Selgil- Bæjarfell-Bæjargil

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,12km
  Hækkun +
  460m
  TrailRank
  44
  Mynd af Selgil- Bæjarfell-Bæjargil Mynd af Selgil- Bæjarfell-Bæjargil Mynd af Selgil- Bæjarfell-Bæjargil

  Selgil- Bæjarfell-Bæjargil. Gengið frá bílastæði við Kvíarnar á Húsafelli inn Selgil, þar farið upp brekkurnar áður en að Teitsgili var komið og staldrað við á efri brúnum þess. Gengið þaðan yfir á hákoll Bæjarfells og á...

  Skoða leið
 • Bæjarfell-Selgil

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,68km
  Hækkun +
  477m
  TrailRank
  44
  Mynd af Bæjarfell-Selgil Mynd af Bæjarfell-Selgil Mynd af Bæjarfell-Selgil

  Gengið upp með Bæjargili að vestan verðu upp fyrir Drangasteinabrún. Gilið þverað skammt neðan grettistaka að austanverðu. Gengið upp á Bæjarfell og frá hæsta kolli til austurs að Teitsgili ofanverðu. Þaðan lá leiðin eft...

  Skoða leið
 • Hafnarfjall - Hringur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,59km
  Hækkun +
  1077m
  TrailRank
  43
  Mynd af Hafnarfjall - Hringur Mynd af Hafnarfjall - Hringur Mynd af Hafnarfjall - Hringur

  Fórum þessa leið, upp Klausturtunguhól, gegnum Geilina góðu, upp á Gildalshnjúk (843m)yfir V-Hafnarfjall (797m) og niður til NE. Staðsetning geilarinnar virðist valda mörgum höfuðverknum en hún er lykilatriði þess að ...

  Skoða leið
 • nálægt Akranes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  16,77km
  Hækkun +
  1208m
  TrailRank
  42
  Mynd af Hringur um Akrafjallsbrúnir - Háihnúkur og Geirmundartindur Mynd af Hringur um Akrafjallsbrúnir - Háihnúkur og Geirmundartindur Mynd af Hringur um Akrafjallsbrúnir - Háihnúkur og Geirmundartindur

  Þrömmuðum þrjú þvílíkt þykkan og frábæran hring með ytri brúnum Akrafjalls í góðviðristíðinni margumtöluðu í júní 2019. Víðast er lóðbratt niður af fjallinu sem býður upp á tvo glæsilega tinda, Háahnúk sunnan megin og Ge...

  Skoða leið
 • Bjarnarhafnarfjall 7. júní 14

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Stykkishólmur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,81km
  Hækkun +
  670m
  TrailRank
  42| Einkunn 3.33
  Mynd af Bjarnarhafnarfjall 7. júní 14 Mynd af Bjarnarhafnarfjall 7. júní 14 Mynd af Bjarnarhafnarfjall 7. júní 14

  Skemmtileg leið í góðu veðri. Þá er mikið útsýni. Við fórum þessa leið í rólegheitum og komum niður af fjallinu ofan við bæinn Bjarnarhöfn. Þar er skriðan nokkuð brött. Ef til vill er betri leið að byrja gönguna þar. Hil...

  The scenery seen from the trek is absolutely beautiful and I would like to see it again. However, please be advised that...
  MMMDM
  Skoða leið
 • Rauðsgil - Tröllafoss

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykholt, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,40km
  Hækkun +
  235m
  TrailRank
  41
  Mynd af Rauðsgil - Tröllafoss Mynd af Rauðsgil - Tröllafoss Mynd af Rauðsgil - Tröllafoss

  Gengið upp með Rauðsgili að vestanverðu, frá malarnámi í landi Steindórsstaða upp að Tröllafossi. Hvoru tveggja var ég að skoða gróðurinn og gilið og því lengi á leiðinni upp - enda lá mér svo sem ekkert á og veðrið var ...

  Skoða leið
 • Snæfellsjökull 28. júlí 12

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Arnarstapi, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,21km
  Hækkun +
  716m
  TrailRank
  40
  Mynd af Snæfellsjökull 28. júlí 12 Mynd af Snæfellsjökull 28. júlí 12 Mynd af Snæfellsjökull 28. júlí 12

  Við feðgarnir fórum af stað úr Rvík um kl. 07.30 í góðu og heiðskíru veðri. Fylgdum snjósleðaleiðinni upp að Miðþúfu og gekk það greiðlega á 1 klst og 40 mín. Bratt var upp á þúfuna og gott að vera með brodda. Tókum smá ...

  Skoða leið
 • Vatnaleiðin - Framlengd útgáfa

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykholt, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  146,16km
  Hækkun +
  7034m
  TrailRank
  40
  Mynd af Vatnaleiðin - Framlengd útgáfa Mynd af Vatnaleiðin - Framlengd útgáfa Mynd af Vatnaleiðin - Framlengd útgáfa

  Hin klassíska Vatnaleið (gengin í vestur frá Hreðavatni að Hlíðarvatni) með framlengingu áleiðis út Snæfellsnesið. Ferillinn er pínu skrýtinn á köflum því ég trackaði hann með úrið í energy saver mode. Hann sýnir samt...

  Skoða leið
 • Tunga - Hvítársíðu

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,85km
  Hækkun +
  275m
  TrailRank
  40
  Mynd af Tunga - Hvítársíðu Mynd af Tunga - Hvítársíðu Mynd af Tunga - Hvítársíðu

  Tunga - Hvítársíðu Gengið frá afleggjara inn á Arnarvatnsheiði til vesturs eftir Tugunni endilangri niður að ármótum Hvítár og Norðlingafljóts. Gengið með Tungunni til baka og komið við í Skessukötlum í fyrrum farvegi H...

  Skoða leið
 • nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,01km
  Hækkun +
  670m
  TrailRank
  39
  Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14 Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14 Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14

  Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa gömlu reiðleið í góðu gönguveðri. Gangan hófst við Kverná. Reyndar vantaði útsýni yfir Örninn og önnur hæstu fjöll í þetta sinn, vegna þoku. Frekar létt ganga en nauðsynlegt að þ...

  Skoða leið
 • nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  20,01km
  Hækkun +
  1552m
  TrailRank
  39
  Mynd af Helgrindur endilangar frá Grundarfirði Mynd af Helgrindur endilangar frá Grundarfirði Mynd af Helgrindur endilangar frá Grundarfirði

  Það sást ekkert á Helgrindurnar í upphafi ferðar en "veðurspákallinn" var búinn að lofa mér að hann muni hreinsa af sér upp úr hádegi. Hann gerði það reyndar en hann sleppti því bara að hreinsa Grindurnar fyrir mig svo ...

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt