Útivist

Bestu Útivist leiðir í Borgarnes, West (Iceland)

244 leiðir

(8)
Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019 Mynd af Hafnarfjall - Hringur
 • Fjarlægð
  13,04km
  Hækkun +
  1250m
  TrailRank
  55| Einkunn 4.33
  Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta

  Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta: Gengið upp vesturhlíðar Tungukolls og fjallakollar Hafnarfjalls heimsóttir frá austri til vesturs á Hafnarfjallsöxlina - tindurinn Hróar er þó ekki með, enda illgengt á hann frá...

  omg ! breath taking !
  djglyder
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  12,67km
  Hækkun +
  1119m
  TrailRank
  53| Einkunn 5.0
  Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019 Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019 Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019

  Með skemmtilegri göngum sem ég hef farið og var þó ein á ferð. Sólarlaust að mestu en logn og hlýtt, frábært gönguveður. Fyrir lofthrædda gæti þetta verið áskorun, en með góðum stuðningi er vel hægt að fara þetta, maður...

  Frábær ganga
  Þórhallur Björnsson
  Frábær gönguleið
  Elísabet Snædís
  Skoða leið
 • Hafnarfjall - Hringur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,59km
  Hækkun +
  1077m
  TrailRank
  43
  Mynd af Hafnarfjall - Hringur Mynd af Hafnarfjall - Hringur Mynd af Hafnarfjall - Hringur

  Fórum þessa leið, upp Klausturtunguhól, gegnum Geilina góðu, upp á Gildalshnjúk (843m)yfir V-Hafnarfjall (797m) og niður til NE. Staðsetning geilarinnar virðist valda mörgum höfuðverknum en hún er lykilatriði þess að ...

  Skoða leið
 • Skarðsheiði

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,90km
  Hækkun +
  1020m
  TrailRank
  37
  Mynd af Skarðsheiði Mynd af Skarðsheiði Mynd af Skarðsheiði

  Gengið frá Efra skarði 24. apríl 2016, upp brekkur vestanmegin við fjallið. Samfelldur snjór byrjarði í þetta skiptið eftir að gengið er framhjá vötnum eftir talsverða hækkun. Broddafæri í undir Skarðshyrnu. Leiðin liggu...

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Heiðarhorn (01.07.20)

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,81km
  Hækkun +
  1100m
  TrailRank
  34
  Mynd af Heiðarhorn (01.07.20) Mynd af Heiðarhorn (01.07.20) Mynd af Heiðarhorn (01.07.20)

  Kvöldferð um hásumar á Heiðarhornið. Farið austan við læk, yfir ána á hentugum stað (fleiri í boði ofar) og vestan megin á Hornið í gegnum klettana. Frábært skyggni, skýjum ofar, af toppnum. Þægileg ganga fyrir flesta, s...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  14,58km
  Hækkun +
  1257m
  TrailRank
  30
  Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20) Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20) Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20)

  Frábær dagur á Skarðsheiðinni. Hefðbundin leið upp Skarðsdal, vestan við ána. Vorfæri og talsverð snjóbráð, ansi mjúkt færi þegar komið var efst í dalinn. Sama á Skarðs- og Heiðarhorni en Skarðshyrna snjólaus og þægileg ...

  Skoða leið
 • Hafnarfjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,64km
  Hækkun +
  1271m
  TrailRank
  27
  Mynd af Hafnarfjall Mynd af Hafnarfjall Mynd af Hafnarfjall

  Fjallverk fór í gífurlega skemmtilega göngu þennan júlí mánuð 2021. Reyndar var veðrið ekki með okkur að þessu sinni, rok (6-10 m/s) rigning og þoka en góður félagsskapur og skemmtileg ganga.

  Skoða leið
 • Hafnarfjall Júní2017

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,32km
  Hækkun +
  953m
  TrailRank
  26
  Mynd af Hafnarfjall Júní2017

  Hafnarfjallshringurinn er góð eftir vinnu ganga sem tekur um 5 tíma. Gæta þarf sérstaklega að sér í bröttu skarði í niðurgöngunni, þar getur verið snjór sem er mjög háll og getur leiðin verið óþægileg fyrir lofthrædda. ...

  Skoða leið
 • Hafnarfjall 9 maí '16

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,70km
  Hækkun +
  438m
  TrailRank
  23
  Mynd af Hafnarfjall 9 maí '16 Mynd af Hafnarfjall 9 maí '16 Mynd af Hafnarfjall 9 maí '16

  Gengið upp í hlíðar Hafnarfjalls. Milli tveggja efstu punkta gleymdist tækið á pásu, slóðin því ekki rétt upp á þeim kafla. Gengið upp að skarði því, sem er rétt fyrir neðan þar sem girðingin endar í u.þ.b. 450 m.y.s. A...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  5,84km
  Hækkun +
  655m
  TrailRank
  22

  Gekk í þriðja sinn á Blákoll við Hafnarfjall, að þessu sinni í síðustu göngu vorgönguhópsins. Alveg geggjað útsýni, enda styttist í sumarsólstöður og útsýnið á Snæfellsnes og Snæfellsjökul alveg stórkostlegt. Ekta ganga ...

  Skoða leið
 • Snókur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,08km
  Hækkun +
  605m
  TrailRank
  21
  Mynd af Snókur Mynd af Snókur

  Gangan er létt en brattir kaflar, gengið eftir línuveg og svo um móa alla leið upp á topp. Lagt við bóndabæinn Neðra Skarð https://goo.gl/maps/Fd5eLKNdcFn3htRu9

  Skoða leið
 • Skarðshyrna

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,02km
  Hækkun +
  1077m
  TrailRank
  21
  Mynd af Skarðshyrna Mynd af Skarðshyrna

  Erfitt klifur og hættulegt á tímabili í snjó. Ekki fyrir hverja sem er, örugglega auðveldara um há sumar

  Skoða leið
 • Hafnarfjall hringur (13.11.19)

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,29km
  Hækkun +
  1295m
  TrailRank
  21
  Mynd af Hafnarfjall hringur (13.11.19) Mynd af Hafnarfjall hringur (13.11.19)

  Frábær hringur í góðu veðri að mestu, gekk yfir með éljum en útsýnið varð þeim mun tignarlegra á köflum. Bratt niður í lokin en lítið mál ef varlega er farið.

  Skoða leið
 • Borgarnes - Grímstaðamúli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,76km
  Hækkun +
  428m
  TrailRank
  52
  Mynd af Borgarnes - Grímstaðamúli Mynd af Borgarnes - Grímstaðamúli Mynd af Borgarnes - Grímstaðamúli

  Grimsstadir - Grímstaðamúli This walk in Grímstaðamúli mount is located 20 km north from Borgarnes. It boasts great views of the broad Borgarfjordur fjord and Hafnarfjall mountains. Rather easy stroll. It starts fr...

  Skoða leið
 • Heiðarhorn og Skarðshyrna

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,44km
  Hækkun +
  789m
  TrailRank
  19

  Keyrðum áleiðis upp línuveginn í Skarðsheiði og byrjuðum að ganga í um 400 m hæð. Byrjuðum að ganga á Snjóksfjall sem er 576 m hátt, síðan gengum við áfram og uppá Rauðahnúk. Upp hlíðina á Rauðahnúk eru frekar lausar skr...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  16,73km
  Hækkun +
  33m
  TrailRank
  19

  Falleg leið í fjörunni meðfram Narfastaðaós norður Hafnarfjörur og í Borgarnes. Gengið á háfjöru og leiðin virðist því víða undir sjávarmáli. Skemmtileg leið um fallegar fjörur, votar fitjar og kjarrlendi. Gaman að ganga...

  Skoða leið
 • Hróarstindar 21.06.20

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,95km
  Hækkun +
  862m
  TrailRank
  19

  Skemmtileg gönguleið og útsýnið frá toppum er gott á góðum degi. Svolítið brött uppganga og laust ef farið er beint upp. Niðurleiðin að vestanverðu mun betri. Varla fyrir lofthrædda nema með góðum stuðningiog merki því d...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  15,49km
  Hækkun +
  1177m
  TrailRank
  19

  Blákollur - Rauðahnjúkafjöll- Svörtutindar Falleg gönguleið sem gefur mikið útsýni ef skyggni er gott. Töluverð hækkun í heildina en ætti að vera fært sæmilega vönu göngufólki. Engin snjór að þessu sinni en gæti verið...

  Skoða leið
 • Blákollur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,57km
  Hækkun +
  651m
  TrailRank
  19

  Lögðum á bílastæði við sumarbúðir KFUM & K og gengum í SA eftir vegi meðfram fjallinu. Eftir um 2 km beygðum við útaf veginum og gengum í A ca 500 yfir móa og kjarr þar beygðum við í N til fjalls og fórum upp gil sem er ...

  Skoða leið
 • Hafnarfjall 22.04.2010

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,09km
  Hækkun +
  748m
  TrailRank
  49| Einkunn 4.84
  Mynd af Hafnarfjall 22.04.2010 Mynd af Hafnarfjall 22.04.2010 Mynd af Hafnarfjall 22.04.2010

  First day of Summer according to Icelandic tradition. Anyway still kind of Winter looking and Icy on the top. Excellent weather though and a great view

  Thanks for this track. It was an amazing walk in the wintertime and it‘s, as you wrote easy except the last meters to th...
  Skorwider
  Thank you for uploading this wonderful trial! Today I enjoyed to follow your trail and it was excellent, with fantastic ...
  Schmetterling24
  Skoða leið
 • Skarðsheiði

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,03km
  Hækkun +
  795m
  TrailRank
  16

  Falleg og þægileg gönguleið þó hækkun sé þó nokkur. Slóðinn er augljós íalla leið en fer á línveg seinni hluta göngunnar. Línuvegurinn fer upp á allar hæðir en af þeim er gott útsýni svo það er þess virði.

  Skoða leið
 • Hafnarfjall - 9 tindar - 021010

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,91km
  Hækkun +
  1361m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hafnarfjall - 9 tindar - 021010 Mynd af Hafnarfjall - 9 tindar - 021010 Mynd af Hafnarfjall - 9 tindar - 021010

  The Hiking Club Toppfarar hiked the "not very high" but well known mountain of Borgarnes, Hafnarfjall where we hiked all its peaks, total of 9 at our count. Four of them are nameless and we named them Þverhnúkur(3), Miðh...

  Skoða leið
 • Borgarnes

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,36km
  Hækkun +
  349m
  TrailRank
  31
  Mynd af Borgarnes Mynd af Borgarnes Mynd af Borgarnes

  Mor difficult than I thought, especially on a very windy day. The paths are sometimes very hard to discover. On the other hand, the views are stunning. The mountines there are beautiful and the river with a couple of lit...

  Skoða leið
 • Hafnarfjall - Gildalshnúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,06km
  Hækkun +
  903m
  TrailRank
  25| Einkunn 4.67

  This trail is magnificent as it passes through a chute in a cliff face that seems impassable. There is a great view along the trail in all directions. This trail is difficult during winter, but is moderate in other seaso...

  Mjög erfið leið vegna lauss jarðvegs og mikils halla. Sérstaklega norðanmegin í fjallinu.
  Hulda Ragnheidur
  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt