Útivist

Bestu Útivist leiðir í Hvanneyri, West (Iceland)

355 leiðir

(5)
Mynd af Vestursúla, Norðursúla og kringum Hvalvatn Mynd af Skarðsheiði - 5 tindar Mynd af Skarðsheiði frá Geldingadraga - uppgangur.
 • Fjarlægð
  24,58km
  Hækkun +
  1612m
  TrailRank
  52
  Mynd af Vestursúla, Norðursúla og kringum Hvalvatn Mynd af Vestursúla, Norðursúla og kringum Hvalvatn Mynd af Vestursúla, Norðursúla og kringum Hvalvatn

  Gekk hefðbundna leið á Vestursúlu og Norðursúlu, fór svo niður Norðursúlu norðan meginn, það er bratt enn vel fært ef maður fer varlega og tekur sér tíma, gekk svo í átt að Hvalvatni og endað á að fara niður í Stóragil s...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  20,59km
  Hækkun +
  395m
  TrailRank
  36
  Mynd af Vatnaleiðin 3 / Langavatn-Hreðavatn Mynd af Vatnaleiðin 3 / Langavatn-Hreðavatn Mynd af Vatnaleiðin 3 / Langavatn-Hreðavatn

  Gengið með Einari Skúlasyni og kátum félögum í Vesen og vergangur. Þriðja dagleiðin á þessari 3ja daga göngu. Mæli með vel vatsheldum skóm því oft er gengið í mýri. Gönguleiðin er u.þ.b. 4 km styttri en mælingin segir t...

  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá
 • Hestfjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,31km
  Hækkun +
  155m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hestfjall Mynd af Hestfjall Mynd af Hestfjall

  Gengið á Hestfjall með Dalalæðum - gönguhópi hressra kvenna. Skemmtileg samvera og notalega ganga í góðu veðri.

  Skoða leið
 • Þyrill

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,04km
  Hækkun +
  398m
  TrailRank
  33| Einkunn 5.0
  Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

  Göngubyrjum er frá bílastæðinu í Botnsvogi, þar er varða og merkt Síldarmannagötur. Gengið er eftir Síldarmanngötum og beygt út af þeim slóða þegar komið er upp á fjallsbrúnina. Síðan gengið eins og leið liggur fram á kl...

  I nice hike. Starts with moderately steep hike for about 30-50 minutes and then levels of at a plateau where you can wal...
  Benjamin Sigursteinsson
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  16,94km
  Hækkun +
  1291m
  TrailRank
  32
  Mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621 Mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621 Mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621

  Mjög flott ferð í góðu veðri og skyggni með nýja snjóföl á fjallinu vegna kuldatíðar þessa sumarbyrjun 2021 þar sem farið var frá nýjum upphafsstað til að hlífa bænum Horni fyrir ágangi göngumanna. Lengri leið en sú hefð...

  Skoða leið
 • Skessuhorn frá Skorradal

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,14km
  Hækkun +
  1162m
  TrailRank
  31
  Mynd af Skessuhorn frá Skorradal Mynd af Skessuhorn frá Skorradal Mynd af Skessuhorn frá Skorradal

  Gengið upp frá veginum, upp hlíðarnar vestan megin við Skessuhornið. Hlíðarnar eru melar, þúfur og mýrar. Þessi leið fer næstum inní botn á skálinni og þar upp nokkuð brattar og stórgrýttar skriður. Það má finna nokkrar ...

  Skoða leið
 • Skarðsheiðarvegur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  20,71km
  Hækkun +
  1335m
  TrailRank
  30
  Mynd af Skarðsheiðarvegur Mynd af Skarðsheiðarvegur Mynd af Skarðsheiðarvegur

  Lagt af stað frá Hreppslaug í Skorradal, gengið um vegslóða upp að Kálfshrygg. Þar farið upp á Svartatind. Niður aftur á vegslóða og fylgt línuvegi upp að Snók. Gengið á Snóksfjall og Snók sem er stuðlabegsdrangi. Haldið...

  Skoða leið
 • Mórauðakinn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,43km
  Hækkun +
  511m
  TrailRank
  30
  Mynd af Mórauðakinn Mynd af Mórauðakinn Mynd af Mórauðakinn

  Skemmtileg ganga í baklandi Skarðsheiðar og Skessuhorns. Líparít hnúkar ólíkir berginu á Skarðsheiði.

  Skoða leið
 • Þyrill 01.06.21

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,21km
  Hækkun +
  433m
  TrailRank
  29
  Mynd af Þyrill 01.06.21 Mynd af Þyrill 01.06.21 Mynd af Þyrill 01.06.21

  Vinahópurinn í Vorgöngum Hugrúnar enn à ferð með foringjanum í hressandi smà-rigningu og roki. Góð gönguleið sem launar með fràbæru útsýni til hafs og lands. Héðan sést Hvalfjörðurinn allur með sínum merkilegu söguslóðum...

  Skoða leið
 • Síldarmannagötur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,21km
  Hækkun +
  513m
  TrailRank
  29
  Mynd af Síldarmannagötur Mynd af Síldarmannagötur Mynd af Síldarmannagötur

  Mikil drulla og þúfuhopp tafði för. Gangan hefst við bílastæði og vörðu innst í Hvalfirði, við mynni Botnsdals. Fyrsti leggurinn er á brattann en eftir það er gegngið eftir dæmigerðu heiðarlandslagi þar til komið er ofa...

  Skoða leið
 • Þyrill

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,28km
  Hækkun +
  395m
  TrailRank
  29
  Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

  FÍ Með allt á bakinu. Frábær kvöldganga í blíðskaparveðri, fallegt útsýni yfir Hvalfjörð, Botnsdal og til fjalla m.a. Miðfell, Hvalfell og Súlurnar þrjár. Fjölbreytt undirlag mold, grjót, gras, mosi. Ferskvatnsá um miðja...

  Skoða leið
 • Glymur að vori

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,08km
  Hækkun +
  465m
  TrailRank
  29
  Mynd af Glymur að vori Mynd af Glymur að vori Mynd af Glymur að vori

  Leiðin i kringum Glym á vorin áður en dtumburinn er kominn upp. Áin við drumbinn er of straumhörð á vorin. Athugið að ekki er hægt að fylgja trackinu yfir árnar í blindni. Árfarvegurinn er breytilegur og mismikið í ánni...

  Skoða leið
 • Botnsdalur - Brynjudalur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,49km
  Hækkun +
  214m
  TrailRank
  27
  Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur

  Leysingar og snjór fórum ekki alveg eftir upphaflegu plani. Botnsdalur hefur löngum laðað fjallagarpa að skoða Glym og ganga Leggjabrjót. Brynjudalur er einstaklega fallegt útivistarsvæði en þar er mikill skógur og Botn...

  Skoða leið
 • Skessuhorn frá Skorradal

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,14km
  Hækkun +
  1162m
  TrailRank
  23
  Mynd af Skessuhorn frá Skorradal Mynd af Skessuhorn frá Skorradal Mynd af Skessuhorn frá Skorradal

  Gengið úr Skorradal austan megin við ána og rölt eftir kindagötum þar til komið er í grófara landslag og nokkuð gróf urð aðeins brattan kafla. Dugleg beygja sett á leiðina til að fara út brúnina.

  Skoða leið
 • Skarðsheiði endilöng

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  20,01km
  Hækkun +
  1631m
  TrailRank
  23
  Mynd af Skarðsheiði endilöng Mynd af Skarðsheiði endilöng Mynd af Skarðsheiði endilöng

  Gengið frá Draghálsi í vestuátt eftir fjallinu endilöngu. Gengið í byrjun Júní 2020, og þá er víðast hvar snjór eða skaflar. Flott veður, bjart og ágætis skyggni, -8°C og smá vindur. Æskilegt er að hafa með sér ísexi og...

  Skoða leið
 • CASCATA GLYMUR (GLYMUR WATERFALL)

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,73km
  Hækkun +
  399m
  TrailRank
  85| Einkunn 4.5
  Mynd af CASCATA GLYMUR (GLYMUR WATERFALL) Mynd af CASCATA GLYMUR (GLYMUR WATERFALL) Mynd af CASCATA GLYMUR (GLYMUR WATERFALL)

  FOTOS DESTA E DE OUTRAS TRILHAS EM ”CAMINHANTES" A Islândia é uma das maiores ilhas do Atlântico Norte, com pouco mais que a área de Portugal. O Círculo Polar Ártico passa poucos quilómetros a norte da ilha principal,...

  Mooie wandeltocht
  Frits Iedema
  Bonita cascata da Islândia! Obrigado pela partilha
  PicosAlpinos
  Skoða leið
 • Hvalfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,34km
  Hækkun +
  1025m
  TrailRank
  19

  Fór of langt inn með ánni og lenti þar af leiðandi í hálfgerðum ógöngum sem redduðustu í rest. Mjög brött og torfær leið upp sem endaði í klettabelti. Fylgdi gönguleið/track'i úr bókinni "Íslensk Fjöll". Leiðin niður va...

  Skoða leið
 • Skessuhorn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,24km
  Hækkun +
  735m
  TrailRank
  19

  Ekið upp veg merktan Skarðsheiði að ráði bænda á Efra-Hreppi. Lagt þar og gengið upp með ánni, stiklað yfir hana og svo áfram undir Katlakinn og svo hefðbundna leið upp skriðuna og undir klettabeltinu og upp það og svo e...

  Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar