Útivist

Bestu Útivist leiðir í Westfjords (Iceland)

1.560 leiðir

(18)
Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri Mynd af Grunnavík - Flæðareyri
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  29,06km
  Hækkun +
  1098m
  TrailRank
  57
  Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri

  Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365. Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð. Þetta var í þriðja skiptið sem klúbburinn gekk á Hornströndum og er ég viss um að Hornstrandir séu í sérstöku uppáh...

  Skoða leið
 • D3 Hlöðuvík - Hesteyri

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,18km
  Hækkun +
  612m
  TrailRank
  49
  Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri

  Dagur 3 af fjórum. Gengið frá Hlöðuvík yfir svonefnt Kjaransskarð og yfir á Hesteyri. Fengum enn einn þvílíkt góðan veðurdag. Gangan yfir nokkuð drjúg eða yfir 17 km en frekar meinlaus og létt. Á Hesteyri beið okkar svo ...

  Skoða leið
 • Grunnavík - Flæðareyri

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Staður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,91km
  Hækkun +
  247m
  TrailRank
  46
  Mynd af Grunnavík - Flæðareyri Mynd af Grunnavík - Flæðareyri Mynd af Grunnavík - Flæðareyri

  Gengið frá Grunnavík yfir á Flæðareyri með útidúr að Kollsá. Auðveld gönguleið. Frá Grunnavík yfir að Höfðaströnd er gamall akvegur, eftir Höfðaströnd er góður stígur. Deildará þurfti að vaða. Á Höfða er útsýnisskífa og ...

  Skoða leið
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,13km
  Hækkun +
  869m
  TrailRank
  45
  Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið

  Dagur 2 af fjórum. Gengum af stað í von og óvón með að Hælavíkurbjargið myndi ryðja af sér þokuslæðingi sem hvíldi yfir því um morguninn. Torfærulaus hringleið en nokkuð löng eða um 17 km. Tókum okkur samt góðan tíma... ...

  Skoða leið
 • Rakning í Beinni

  Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Rakning í Beinni Rakning í Beinni
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  11,43km
  Hækkun +
  280m
  TrailRank
  44
  Mynd af Hornstrandir. Hesteyri-Stekkeyri-Slétta Mynd af Hornstrandir. Hesteyri-Stekkeyri-Slétta Mynd af Hornstrandir. Hesteyri-Stekkeyri-Slétta

  Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365. Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð. Ég hef í fyrra trakki (Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri) gert grein fyrir "beinu leiðinni" en ákvað að gera...

  Skoða leið
 • Hlöðuvík/Búðir - Hornvík

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Horn, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  16,20km
  Hækkun +
  529m
  TrailRank
  43
  Mynd af Hlöðuvík/Búðir - Hornvík Mynd af Hlöðuvík/Búðir - Hornvík Mynd af Hlöðuvík/Búðir - Hornvík

  Ganga frá Búðum í Hlöðuvík, upp Skálakamb, yfir Atlaskarð niður í Rekavík bak Höfn, yfir Hafnarsand og Kýrvað að Horni í Hornvík.

  Skoða leið
 • Hornstrandir. Straumnesfjall

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  13,95km
  Hækkun +
  567m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hornstrandir. Straumnesfjall Mynd af Hornstrandir. Straumnesfjall Mynd af Hornstrandir. Straumnesfjall

  Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365. Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð. Ég hef í fyrra trakki (Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri) gert grein fyrir "beinu leiðinni" en ákvað að gera...

  Skoða leið
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  23,07km
  Hækkun +
  585m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hesteyri - Hlöðuvík - Veiðileysufjörður Mynd af Hesteyri - Hlöðuvík - Veiðileysufjörður Mynd af Hesteyri - Hlöðuvík - Veiðileysufjörður

  Frá Hesteyri um Kjaransvíkurkarð til Kjaransvíkur og Hlöðuvíkur, þaðan um Hlöðuvíkurskarð til Veiðileysufjarðar. Greinilega hefur batteríið klárast á leiðinni frá Hlöðuvík og að Hlöðuvíkukrskarði en nær skarðinu sjálf...

  Skoða leið
 • Flæðareyri - Álfsstaðir

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Höfði, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,74km
  Hækkun +
  194m
  TrailRank
  40
  Mynd af Flæðareyri - Álfsstaðir Mynd af Flæðareyri - Álfsstaðir Mynd af Flæðareyri - Álfsstaðir

  Frá Flæðareyri var haldið inn Leirufjörð. Hægt er að þvera fjörðin á fjöru og stytta leiðina. Á leiðinni voru bæjarrústir í Kjós skoðaðar og leiði Fjalla-Eyvindar Jónssonar á Hrafnsfjarðareyri. Þar sem næsta dagleið lá y...

  Skoða leið
 • Adalvik - Lonafjordur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Staður, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  41,37km
  Hækkun +
  2045m
  TrailRank
  39
  Mynd af Adalvik - Lonafjordur Mynd af Adalvik - Lonafjordur Mynd af Adalvik - Lonafjordur

  Mjög skemmtileg leið en krefjandi með allt á bakinu. Trakkið heldur áfram tvo leggi í viðbót: Frá Lónafirði til Hrafnfjarðar og svo úr Hrafnfirði til Grunnavíkur. Gengum þetta á sex dögum í frábæru veðri. Eins gott að ha...

  Skoða leið
 • Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,41km
  Hækkun +
  433m
  TrailRank
  39
  Mynd af Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12 Mynd af Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12 Mynd af Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12

  Gangnaleið í smalamennskum á Barðaströnd 26. sept. 2012. Farið var upp vestan megin við Siglunesána,upp að Stekkjavatni og að Siglárdal. Þaðan upp á Flatafjall. Þar eru víða Grettistök. Gekk að stóru og löngu gljúfri (se...

  Skoða leið
 • D4 Hesteyri - Aðalvík

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,15km
  Hækkun +
  491m
  TrailRank
  39
  Mynd af D4 Hesteyri - Aðalvík Mynd af D4 Hesteyri - Aðalvík Mynd af D4 Hesteyri - Aðalvík

  Dagur 4 af fjórum. Hluti hópsins gekk frá Hesteyri yfir til Aðalvíkur þennan fallega veðurdag. Mjög létt og meinlaus ganga í svona veðri í það minnsta.

  Skoða leið
 • Rangali - Kvíar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hrafnsfjarðareyri, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,29km
  Hækkun +
  113m
  TrailRank
  38
  Mynd af Rangali - Kvíar Mynd af Rangali - Kvíar Mynd af Rangali - Kvíar

  Gengið frá Rangala út með Lónafirði, komið við á Gautastöðum og Borðeyri og svo haldið að Kvíum. Á einum stað var hamar út í sjó sem komast þurfti uppfyrir, væntanlega hefði líka verið hægt að vaða fyrir hann.

  Skoða leið
 • nálægt Horn, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,77km
  Hækkun +
  577m
  TrailRank
  38
  Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður

  Gönguleið frá Horni í Hornvík í Veiðileysufjörð. Tjaldsvæði eru í Veiðileysufirði, við Höfn í Hornvík og við Hornsá í Innstadal. Gönguleiðin er vörðuð beggja vegna Hafnarskarðs. Í skarðinu getur legið þoka.

  Skoða leið
 • Hesteyri - Látrar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hesteyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  11,36km
  Hækkun +
  312m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hesteyri - Látrar Mynd af Hesteyri - Látrar Mynd af Hesteyri - Látrar

  Gengið frá Læknishúsinu á Hesteyri eftir veginum upp í Hesteyrarskarð, eftir Stakkadalsfjalli, niður í Stakkadal og að tjaldstæðinu á Látrum. Hike from the "Doctor's House" in Hesteyri to Látrar.

  Skoða leið
 • nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,54km
  Hækkun +
  686m
  TrailRank
  36
  Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Hornbjargsviti - Hafnarskarð - Veiðileysufjörður, 24. júní 2012 Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Hornbjargsviti - Hafnarskarð - Veiðileysufjörður, 24. júní 2012 Mynd af Vestfirðir. Hornstrandir. Hornbjargsviti - Hafnarskarð - Veiðileysufjörður, 24. júní 2012

  Kvöddum Hornbjargsvita og gengum fyrir Kýrskarð í Hornvík. Afar gaman að koma í Hornvík og eftir góða dvöl þar var haldið upp í Hafnarskarð og yfir í Veiðileysufjörð. Báturinn beið okkar í Veiðileysubotni og við sigldum ...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjarfjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,32km
  Hækkun +
  497m
  TrailRank
  36
  Mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12 Mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12 Mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12

  Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa leið í þokkalegu veðri. Því miður var þoka og súld hluta leiðar og því var lítið útsýni Barðastrandarmegin en fossarnir mörgu í Fossánni nutu sín vel og skemmtilegra að ganga þar...

  Skoða leið
 • Látrar - Fljótvík/Reiðá

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Látrar, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  14,84km
  Hækkun +
  490m
  TrailRank
  36
  Mynd af Látrar - Fljótvík/Reiðá Mynd af Látrar - Fljótvík/Reiðá Mynd af Látrar - Fljótvík/Reiðá

  Gengið frá tjaldstæðinu á Látrum að Reiðá í Fljótavík, þar sem sett voru niður tjöld. Hike from Látrar camping site to the river Reiðá in Fljótavík where we set up our tents. Nice way.

  Skoða leið
 • Lonafjordur - Hrafnfjordur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hrafnsfjarðareyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  14,32km
  Hækkun +
  808m
  TrailRank
  36
  Mynd af Lonafjordur - Hrafnfjordur Mynd af Lonafjordur - Hrafnfjordur Mynd af Lonafjordur - Hrafnfjordur

  Fjórði göngudagur af sex frá Stað í Aðalvík til Staðar í Grunnavík. Sæta þarf sjávarföllum í Lónafirði.

  Skoða leið
 • Hrafnfjordur - Grunnavik

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hrafnsfjarðareyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  30,20km
  Hækkun +
  898m
  TrailRank
  36
  Mynd af Hrafnfjordur - Grunnavik Mynd af Hrafnfjordur - Grunnavik Mynd af Hrafnfjordur - Grunnavik

  Síðustu tveir göngudagarnir af sex, frá Stað í Aðalvík til Staðar í Grunnavík. Gata alla leið og lítil hækkun og því auðvelt. Vaða þarf á fjöru yfir Leirufjörð, sem ber nafn með rentu.

  Skoða leið
 • nálægt Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,35km
  Hækkun +
  73m
  TrailRank
  35
  Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12 Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12 Mynd af Kleifaheiði-Holtsdalur-Brekkuvellir 27. sept 12

  Gangnaleið í smalamennskum á Barðaströnd 27. sept. 2012.Gengið frá fjarskiptamastri á Kleifaheiði sunnan vegar. Ekinn jeppaslóði af aðalvegi nokkra stund í átt að Vatnskleifarhorni. Gengið var niður á Flatafjall og Holts...

  Skoða leið
 • Sauðungseyri - Rangali

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Kjós, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,09km
  Hækkun +
  381m
  TrailRank
  35
  Mynd af Sauðungseyri - Rangali Mynd af Sauðungseyri - Rangali Mynd af Sauðungseyri - Rangali

  Farið í land á Sauðungseyri. Gengið í fjöru og fjallshlíð að Lónbjarnastöðum, ágæt gönguleið. Gengið svo frá Lónbjarnastöðum í Sópanda, lítil fjara og því ávalt í bratta, stundum leitað aðeins upp í hlíðina. Í Sópanda þu...

  Skoða leið
 • Hornbjargsviti - Norðurfjörður

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hólmavík, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  196,97km
  Hækkun +
  2638m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hornbjargsviti - Norðurfjörður Mynd af Hornbjargsviti - Norðurfjörður Mynd af Hornbjargsviti - Norðurfjörður

  Sigling frá Norðurfirði til Látravíkur með viðkomu í Reykjarfirði og Furufirði til að setja út farþega. Tvær stuttar dagleiðir til að eiga slökunardag, en hinar nokkuð langar. Þurftum að fylgja flóðatöflu .

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá