Unaðsdalur - Flæðareyri um Dalsheiði
Útivist
- Fjarlægð
- 17,80km
- Hækkun +
- 574m
- TrailRank
- 22
Vorum sett í land skammt frá Mýrará, gengum þaðan inn Unaðsdal og svo upp hlíðina og eftir varðaðri leið um Dalsheiði. Um Dynjandisskarð og niður Dynjandisdal og svo eftir hlíðinni sem leið liggur fram hjá Dynjanda og að...
Skoða leið