Fjallahjól

Bestu Fjallahjól leiðir í Iceland

3.110 leiðir

(88)
Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða
 • Maradalur - Snaran

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,43km
  Hækkun +
  528m
  TrailRank
  45| Einkunn 5.0
  Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Maradalur - Snaran

  Leiðin liggur frá Dyrafjöllum framhjá Maradal og þaðan inn að Múlaseli og aftur til baka (austar) við Hengilsrætur inn í Maradal. Þegar uppúr Maradal er komið er sömu leið fylgt til baka. Í restina er svo tekin lykkja ni...

  Frábær lýsing, sagði allt sem segja þurfti. Vorum tveir á hard tail og einn á full sus. Gekk fínt en jú líklega þægileg...
  Jörundur Ragnar Blöndal
  Absolutely fantastic
  Védís
  Skoða leið
 • Sandfellsklofi - Hellutindar

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,12km
  Hækkun +
  229m
  TrailRank
  44
  Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar

  ATH Ekki fylgja þessari stoð veldu frekar þær sem ég visa í hér fyrir neðan. This is a partial path DO NOT FOLLOW my path use rather the links I cite below. Ég fylgdi þessari stoð https://www.wikiloc.com/mountain-bikin...

  Skoða leið
 • nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,46km
  Hækkun +
  108m
  TrailRank
  42| Einkunn 4.33
  Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða

  Fjölbreytt og skemmtileg fjallahjólaleið! Slóðar, sléttir vegir og torfærur. Hraun, grjót, möl, graslendi, mold, vatn og drulla (í og eftir rigningu). Dálítið stórkarlaleg færð milli Úthlíðar og suðurenda Miðfells (þeir ...

  Geggjuð fjallahjólaleið
  Finnur Þór
  Skoða leið
 • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,99km
  Hækkun +
  235m
  TrailRank
  41| Einkunn 4.67
  Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun

  Hluti hinnar fornu Selvogsgötu hjólaður sem partur af hringleið með upphaf og endi í Kaldárseli. Upphaf leiðarinnar liggur um Undirhlíðar, þar er blanda af gömlum jeppaslóða, helluhrauni og moldareinstígum. All-torfært á...

  Mjög falleg leið í haustkvöldsólinni :) Helluhraunskaflinn einstaklega skemmtilegur og krefjandi á köflum.
  Gunnhildur I. Georgsdóttir
  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Lögmannshlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,48km
  Hækkun +
  73m
  TrailRank
  41| Einkunn 5.0
  Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur

  Við létum skutla okkur á jeppa upp að Fálkafelli (upp af Súluvegi) og hjóluðum þaðan. Leiðin lá upp á klappirnar og þaðan niður að skátaskálanum Gamla þar sem við stoppuðum og gúffuðum í okkur eðalnesti™. Þaðan fórum við...

  Klikkuð leið
  Ottó Marinó
  Skoða leið
 • Dettifoss-Ásbyrgi

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  31,20km
  Hækkun +
  212m
  TrailRank
  41
  Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi

  Æðisleg leið meðfram jökulsá á fjöllum Gljúfrin eru engu lík og gaman er að stoppa við fossana Við hjóluðum ekki niður að Hafragilsfossi, það hefði verið gaman en leiðin liggur líka ofar í gljúfrunum og minna klifur ef...

  Skoða leið
 • Enduro Sumarfagnaður 2015

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,78km
  Hækkun +
  368m
  TrailRank
  41
  Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015

  Enduro Sumarfagnaður 2015. Byrjað á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og mögulega verður stólalyftan notuð til að ná hækkun fyrir fyrstu sérleið (sú er ekki með á kortinu). Í heildina verða þetta 11-12 sérleiðir, sú síðasta í ...

  Skoða leið
 • Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,90km
  Hækkun +
  161m
  TrailRank
  40| Einkunn 4.17
  Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

  Lagt upp frá Kaldárseli, hjólað austur fyrir Helgafell, inn á Dalaleið að hluta að Vatnsskarði og inn á Krísuvíkurveg. Farið inn á Undirhlíðaleið frá malarnámunni og henni fylgt aftur að Kaldárseli. Leiðin liggur um hell...

  Erfið á köflum en mjög skemmtileg.
  ingvarg@ingvarg.com
  Fórum saman 3 félagar og kíktum á þetta. Þekktum svæðið ekkert og þurftum að nota aðeins appið til að fylgja leiðinni. N...
  Haukurso
  Skoða leið
 • Hólaskjól - Strútsskáli

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Grafarkirkja, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  30,09km
  Hækkun +
  666m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hólaskjól - Strútsskáli Mynd af Hólaskjól - Strútsskáli Mynd af Hólaskjól - Strútsskáli

  Jens, Steinn og Albert. Ein magnaðasta fjallahjólaleið á Íslandi. Strútur afbrigði, gamla leiðin að hluta.

  Skoða leið
 • Hellisheiði The Hardway

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  28,12km
  Hækkun +
  733m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hellisheiði The Hardway Mynd af Hellisheiði The Hardway Mynd af Hellisheiði The Hardway

  Farið af stað frá Snöruplani að Vörðuskjeggja og norður fyrir hann stikuðu leiðina og upp á fjallið. Svakalega skemmtileg brekka niðurnaf fjallinu niður í Innstadal en þaðan er hjólað eftir blárri stikaðri leið að Ölkeld...

  Skoða leið
 • Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Þingeyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  53,15km
  Hækkun +
  1332m
  TrailRank
  38
  Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps

  Farið yfir hæsta fjallgarð Vestfjarða - tvisvar sinnum. Gróf Álftamýrarheiði og fín Hrafnseyrarheiði. The Westfjords highest mountain ridge crossed twice. Steep hills, good roads, bad roads, up in the sky, down by the o...

  Skoða leið
 • Fimmvörðuháls

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  27,77km
  Hækkun +
  928m
  TrailRank
  37
  Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls

  Hjólað upp frá Skógum upp að Baldvinsskála Leiðin upp var eftir veginum og því miður niður að brú eftir veginum sem er hörmulegt. Það var svoldið mikill snjór í vestari leiðinni og því völdum við veginn. Mæli með því a...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  36,74km
  Hækkun +
  397m
  TrailRank
  37
  Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður” Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður” Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”

  Fyrsta ferð upp og niður Jaðarinn frá Heiðmörk,með smá slaufum tekinn hjá okkur ( Elli, Gummi og Mummi ) Að mínu þati skemmtilegasti slóði sem ég hef farið hingað til, og langar helst að fara aftur á morgun. Þessi leið ...

  Skoða leið
 • nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  25,96km
  Hækkun +
  342m
  TrailRank
  37
  Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið

  Leiðin liggur á börmum Jökulsárgljúfurs og Hafragils og er í einu og öllu stórfengleg og hrikaleg! Helsti gallinn við stikuðu leiðina er sá að hún hefur verið valin með göngufólk í huga en ekki fjallahjólafólk. Þannig...

  Skoða leið
 • nálægt Háls, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,32km
  Hækkun +
  946m
  TrailRank
  37
  Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur

  Hjólað upp frá Kambsstöðum í Ljósavatnsskarði yfir fjöllin Kamb (~670m), Stóradalsfjall (809m) og Háafell (917m) og niður í Fnjóskadal hjá Lundi, Þingeyjarsýslu, 6. ágúst 2013. Tók u.þ.b. 4,5 klst.

  Skoða leið
 • Enduro Ísland 2015 Haust

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  24,60km
  Hækkun +
  710m
  TrailRank
  37
  Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust

  Þetta er leiðin sem var farin í Enduro Ísland 2015 Haustfagnaði. Á kortinu má sjá sérleiðir merktar inn sem punkta ásamt drykkjarstöðvum.

  Skoða leið
 • nálægt Ísafjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  22,65km
  Hækkun +
  643m
  TrailRank
  37| Einkunn 2.33
  Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z

  Upp Dagverðardal (hjá Vegagerðinni), upp á Breiðadalsheiði, vinstri slóða bak við Kubbann, yfir að Nónvatni, single track frá Nónvatni yfir í Engidal (passa að halda hæð, ca næst efsti hjalli), yfir Engidalinn og inn á v...

  Nánast ekkert sjáanlegt single track frá Nónvatni yfir að Fossavatn. Mestur hluti þeirrar leiðar er mjög gríttur og ill ...
  finnso
  Skoða leið
 • nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  28,60km
  Hækkun +
  462m
  TrailRank
  36
  Mynd af Meradalir/Geldingadalir/Fagradalsfjall - hjólaleið frá Suðurstrandarvegi að eldstöðvum (volcano eruption bike and hike trail) Mynd af Meradalir/Geldingadalir/Fagradalsfjall - hjólaleið frá Suðurstrandarvegi að eldstöðvum (volcano eruption bike and hike trail) Mynd af Meradalir/Geldingadalir/Fagradalsfjall - hjólaleið frá Suðurstrandarvegi að eldstöðvum (volcano eruption bike and hike trail)

  Hjólaleið um björgunarsveitaveg frá Suðurstrandarvegi (bílastæðinu við Nátthaga), austan við Langahrygg, Stóra-Hrút og Meradalahnúka, um skarð milli Kistufells og Litla-Hrúts, að eldstöðvunum í Meradal. Að mestu greið...

  Skoða leið
 • Esja-Gunnlaugsskarð

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,83km
  Hækkun +
  450m
  TrailRank
  36
  Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð

  Farið upp frá Esjustofu og í gegnum skóginn upp að Gunnlaugsskarði og aftur niður. Singletrack alla leið, dáldið laust uppi en allt vel hjólanlegt :)

  Skoða leið
 • Álútur er ekki álútur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,76km
  Hækkun +
  363m
  TrailRank
  35
  Mynd af Álútur er ekki álútur Mynd af Álútur er ekki álútur Mynd af Álútur er ekki álútur

  Lagt af stað frá línuveginum á Ölkelduhálsi, ofan í Grænadal og þaðan upp á Álút. Frá Álúti svo niður að skátabúðunum á Úlfljótsvatni. Allt stikaðar gönguleiðir nema fyrtsi kaflinn ofan í Grænadal. Svakalega falleg leið...

  Skoða leið
 • Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,11km
  Hækkun +
  391m
  TrailRank
  34| Einkunn 3.67
  Mynd af Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður Mynd af Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður Mynd af Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður

  Vorfagnaður Enduro Ísland 2016. Heildarleið og sérleiðir. Sjá umfjöllun á http://www.enduroiceland.com/

  Rough trail with fun little rewards in between :)
  Jonas Stefansson
  Skoða leið
 • Húsafell í átt að Kaldárdal

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,35km
  Hækkun +
  67m
  TrailRank
  33
  Mynd af Húsafell í átt að Kaldárdal Mynd af Húsafell í átt að Kaldárdal Mynd af Húsafell í átt að Kaldárdal

  Nett hjólaleið á moldarstígum í kjarri og yfir á. Stoppuðum reglulega á leiðinni til að njóta náttúrunnar og útsýnis yfir á Langjökul.

  Skoða leið

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um