Fjallahjól

Bestu Fjallahjól leiðir í Capital Region (Iceland)

1.550 leiðir

(28)
Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”
 • Sandfellsklofi - Hellutindar

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,12km
  Hækkun +
  229m
  TrailRank
  44
  Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar

  ATH Ekki fylgja þessari stoð veldu frekar þær sem ég visa í hér fyrir neðan. This is a partial path DO NOT FOLLOW my path use rather the links I cite below. Ég fylgdi þessari stoð https://www.wikiloc.com/mountain-bikin...

  Skoða leið
 • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,99km
  Hækkun +
  235m
  TrailRank
  41| Einkunn 4.67
  Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun

  Hluti hinnar fornu Selvogsgötu hjólaður sem partur af hringleið með upphaf og endi í Kaldárseli. Upphaf leiðarinnar liggur um Undirhlíðar, þar er blanda af gömlum jeppaslóða, helluhrauni og moldareinstígum. All-torfært á...

  Mjög falleg leið í haustkvöldsólinni :) Helluhraunskaflinn einstaklega skemmtilegur og krefjandi á köflum.
  Gunnhildur I. Georgsdóttir
  Skoða leið
 • Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,90km
  Hækkun +
  161m
  TrailRank
  40| Einkunn 4.17
  Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

  Lagt upp frá Kaldárseli, hjólað austur fyrir Helgafell, inn á Dalaleið að hluta að Vatnsskarði og inn á Krísuvíkurveg. Farið inn á Undirhlíðaleið frá malarnámunni og henni fylgt aftur að Kaldárseli. Leiðin liggur um hell...

  Erfið á köflum en mjög skemmtileg.
  ingvarg@ingvarg.com
  Fórum saman 3 félagar og kíktum á þetta. Þekktum svæðið ekkert og þurftum að nota aðeins appið til að fylgja leiðinni. N...
  Haukurso
  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  36,74km
  Hækkun +
  397m
  TrailRank
  37
  Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður” Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður” Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður”

  Fyrsta ferð upp og niður Jaðarinn frá Heiðmörk,með smá slaufum tekinn hjá okkur ( Elli, Gummi og Mummi ) Að mínu þati skemmtilegasti slóði sem ég hef farið hingað til, og langar helst að fara aftur á morgun. Þessi leið ...

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Esja-Gunnlaugsskarð

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,83km
  Hækkun +
  450m
  TrailRank
  36
  Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð

  Farið upp frá Esjustofu og í gegnum skóginn upp að Gunnlaugsskarði og aftur niður. Singletrack alla leið, dáldið laust uppi en allt vel hjólanlegt :)

  Skoða leið
 • Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,11km
  Hækkun +
  391m
  TrailRank
  34| Einkunn 3.67
  Mynd af Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður Mynd af Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður Mynd af Enduro Ísland 2016 - Vorfagnaður

  Vorfagnaður Enduro Ísland 2016. Heildarleið og sérleiðir. Sjá umfjöllun á http://www.enduroiceland.com/

  Rough trail with fun little rewards in between :)
  Jonas Stefansson
  Skoða leið
 • Jaðarinn - Bláfjöll að Elliðavatni

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,42km
  Hækkun +
  127m
  TrailRank
  33| Einkunn 2.0

  Nú líka á TrailForks: http://www.trailforks.com/trails/ja-arinn/ Á Trailforks er að finna fréttir af aðstæðum og meira ítarefni Lagt upp frá Bláfjallavegi við Rjúpnadalshnjúka og hjólað eftir hraunjaðri Húsfellsbruna...

  Skemmtileg og krefjandi á köflum
  kiddimagnusson
  Skoða leið
 • Jaðarinn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,83km
  Hækkun +
  112m
  TrailRank
  31
  Mynd af Jaðarinn Mynd af Jaðarinn Mynd af Jaðarinn

  Jaðarinn niður í Heiðmörk. Skemmtileg og krefjandi leið. Stoppað reglulega og notið náttúrunnar í glimmrandi góðu veðri

  Skoða leið
 • Vífilstaðathlíð-Helgafell

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,86km
  Hækkun +
  536m
  TrailRank
  31
  Mynd af Vífilstaðathlíð-Helgafell Mynd af Vífilstaðathlíð-Helgafell

  Farið frá brautinni í Vífilstaðarhlíð að Búrfellsgjá, upp á Helgafell, niður í Kaldársel og þaðan til baka. Mikið af grýttum slóðum en upp á Helgafelkinu var rjóminn

  Skoða leið
 • Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  2,08km
  Hækkun +
  25m
  TrailRank
  30
  Mynd af Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá Mynd af Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá Mynd af Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá

  Viðbót við Jaðar sem er hringur við Silungapoll. Í bili kenndur við "Gulan" eins og Böðvar teiknaði hringinn upp en gengur einnig undir vinnuheitunu "Lubbinn". Hringurinn er nú þegar hjólanlegur en til stendur að vinna m...

  Skoða leið
 • Hrossabrekkur og Búrfellsgjá

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  7,27km
  Hækkun +
  42m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hrossabrekkur og Búrfellsgjá Mynd af Hrossabrekkur og Búrfellsgjá Mynd af Hrossabrekkur og Búrfellsgjá

  Frábærlega skemmtileg og falleg leið, fjölbreytt og ævintýraleg, dálítið krefjandi á köflum í grýttum brekkum en að mestu leyti fremur auðvelt. Unglingurinn skemmti sér mjög vel, sérstaklega á löngum köflum í troðningum ...

  Skoða leið
 • mosfellsheiði - circle

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Gufunes, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  40,71km
  Hækkun +
  450m
  TrailRank
  30
  Mynd af mosfellsheiði - circle Mynd af mosfellsheiði - circle Mynd af mosfellsheiði - circle

  circle in mosfellsheidi, behind Grimsmansfell and the other hills in mosfellsbaer Hringur um mosfellsheiði, bakvið Grímsmannsfell og aðrar hæðir í mosfellsbæ. komið niður línuveg og þjóðvegur tilbaka

  Skoða leið
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  34,47km
  Hækkun +
  291m
  TrailRank
  29
  Mynd af Elliðavatn, Heiðmörk frá Árbæjarlaug Mynd af Elliðavatn, Heiðmörk frá Árbæjarlaug Mynd af Elliðavatn, Heiðmörk frá Árbæjarlaug

  Frábær leið en sumir stígar á fyrri hluta leiðar bannaðir fjallahjólum. Byrjuðum og enduðum við Árbæjarlaug eins og höfundur leiðarinnar Hatturinn stakk uppá.

  Skoða leið
 • Reynisvatnsás - Hafravatn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  14,08km
  Hækkun +
  147m
  TrailRank
  29
  Mynd af Reynisvatnsás - Hafravatn Mynd af Reynisvatnsás - Hafravatn Mynd af Reynisvatnsás - Hafravatn

  Skemmtileg og fjölbreytt leið. Þurfti að reiða hjóla á kafla við Hafravatnið og hjóla þar í flæðanálinu.

  Skoða leið
 • Búrfellsgjá - Heiðmörk.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Reykjavik, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  29,88km
  Hækkun +
  369m
  TrailRank
  27

  Upp með Vífilstaðahlíðinni - Búrfellsgjá - stígur yfir í Heiðmörk (við Elliðavatn), mögnuð leið, en það vantar að laga stíginn á svona 100 metra kafla.

  Skoða leið
 • nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  2,16km
  Hækkun +
  2m
  TrailRank
  26
  Mynd af Lækjarbotnar - Hraunslóð (via Silungapollur) Mynd af Lækjarbotnar - Hraunslóð (via Silungapollur) Mynd af Lækjarbotnar - Hraunslóð (via Silungapollur)

  Tenging frá Jaðrinum yfir í Heiðmörk frá Lækjarbotnum. Nýja leiðin (stikuð af Böðvari) suður fyrir Silungapollinn. Myndir í boði Magne, Böðvars, Sigga og Árna.

  Skoða leið
 • Lækjarbotnar/Jaðar (hluti). Hringleið

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  16,77km
  Hækkun +
  242m
  TrailRank
  26
  Mynd af Lækjarbotnar/Jaðar (hluti). Hringleið Mynd af Lækjarbotnar/Jaðar (hluti). Hringleið Mynd af Lækjarbotnar/Jaðar (hluti). Hringleið

  Hringleið. Lögðum bíl við skólann í Lækjarbotnum. Hjóluðum til baka uppundir veg 1 en fórum þar í austur upp að Bláfjallavegi via vitann. Upp Bláfjallaveg örfáa km. þar til við komum að “upphafi” Jaðars leiðar. Tókum han...

  Skoða leið
 • Jaðarinn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  49,18km
  Hækkun +
  426m
  TrailRank
  25

  Slóðar / single track austan við Heiðmörk og liggur meðal annars upp á veginn við Bláfjöll. Trakkið hefst upp í Árbæ, Olís Rauðavatn, suðurlandsveginn og svo inn á slóðann. Held að það sé eðlilegt að kalla þessa leið mi...

  Skoða leið
 • nálægt Garðakauptún, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  25,83km
  Hækkun +
  143m
  TrailRank
  60| Einkunn 4.4
  Mynd af Bláfjöll - Grindarskörð - Kaldársel - Ásvellir Mynd af Bláfjöll - Grindarskörð - Kaldársel - Ásvellir Mynd af Bláfjöll - Grindarskörð - Kaldársel - Ásvellir

  Another track full of superlatives. This one takes you from the Bláfjöll ski resort all the way down to Hafnarfjörður. Long descends and technical, great view and amazing lava formations. Add in a few jumps over deep lav...

  Moss that is not supposed to be biked on, rough lava, loose lava. Did more walking than biking. Almost no visible trail ...
  ramsjam
  Frábær leið,var mjög hissa á að við sprengdum aldrei :)
  snussi
  Great spot, description and photos. Been hiking in Iceland in the past and definitely must return with my mtb. Thanks fo...
  Anderson
  Skoða leið
 • Bláfjöll-Jaðar-Heiðmörk

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  28,25km
  Hækkun +
  141m
  TrailRank
  24

  Frábær singletrack stígur sem hefst í bláfjöllum og svo er jaðarinn í öllu sínu veldi. Frábær skemmtun sem er flæðandi allaleið niður í heiðmörk þar sem gaman er að taka bara þá leið sem er skemmtilegust. þetta er um ...

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni