Fjallahjól

Bestu Fjallahjól leiðir í Reykjavik, Capital Region (Iceland)

975 leiðir

(15)
Mynd af Jaðarinn frá Heiðmörk “upp og niður” Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð Mynd af Reykjavík, Hólmsheiði - Úlfarfellshringur, þriggjavatnaleið um Rauðavatn, Langavatn og Hafravatn
 • Esja-Gunnlaugsskarð

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  5,83km
  Hækkun +
  450m
  TrailRank
  36
  Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð Mynd af Esja-Gunnlaugsskarð

  Farið upp frá Esjustofu og í gegnum skóginn upp að Gunnlaugsskarði og aftur niður. Singletrack alla leið, dáldið laust uppi en allt vel hjólanlegt :)

  Skoða leið
 • Jaðarinn - Bláfjöll að Elliðavatni

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  20,42km
  Hækkun +
  127m
  TrailRank
  33| Einkunn 2.0

  Nú líka á TrailForks: http://www.trailforks.com/trails/ja-arinn/ Á Trailforks er að finna fréttir af aðstæðum og meira ítarefni Lagt upp frá Bláfjallavegi við Rjúpnadalshnjúka og hjólað eftir hraunjaðri Húsfellsbruna...

  Skemmtileg og krefjandi á köflum
  kiddimagnusson
  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá
 • Jaðarinn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  17,83km
  Hækkun +
  112m
  TrailRank
  31
  Mynd af Jaðarinn Mynd af Jaðarinn Mynd af Jaðarinn

  Jaðarinn niður í Heiðmörk. Skemmtileg og krefjandi leið. Stoppað reglulega og notið náttúrunnar í glimmrandi góðu veðri

  Skoða leið
 • Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  2,08km
  Hækkun +
  25m
  TrailRank
  30
  Mynd af Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá Mynd af Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá Mynd af Guli/Lubbinn Jaðar - Vinnuskrá

  Viðbót við Jaðar sem er hringur við Silungapoll. Í bili kenndur við "Gulan" eins og Böðvar teiknaði hringinn upp en gengur einnig undir vinnuheitunu "Lubbinn". Hringurinn er nú þegar hjólanlegur en til stendur að vinna m...

  Skoða leið
 • mosfellsheiði - circle

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  40,71km
  Hækkun +
  450m
  TrailRank
  30
  Mynd af mosfellsheiði - circle Mynd af mosfellsheiði - circle Mynd af mosfellsheiði - circle

  circle in mosfellsheidi, behind Grimsmansfell and the other hills in mosfellsbaer Hringur um mosfellsheiði, bakvið Grímsmannsfell og aðrar hæðir í mosfellsbæ. komið niður línuveg og þjóðvegur tilbaka

  Skoða leið
 • Búrfellsgjá - Heiðmörk.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  29,88km
  Hækkun +
  369m
  TrailRank
  27

  Upp með Vífilstaðahlíðinni - Búrfellsgjá - stígur yfir í Heiðmörk (við Elliðavatn), mögnuð leið, en það vantar að laga stíginn á svona 100 metra kafla.

  Skoða leið
 • Jaðarinn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  49,18km
  Hækkun +
  426m
  TrailRank
  25

  Slóðar / single track austan við Heiðmörk og liggur meðal annars upp á veginn við Bláfjöll. Trakkið hefst upp í Árbæ, Olís Rauðavatn, suðurlandsveginn og svo inn á slóðann. Held að það sé eðlilegt að kalla þessa leið mi...

  Skoða leið
 • Bláfjöll-Jaðar-Heiðmörk

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  28,25km
  Hækkun +
  141m
  TrailRank
  24

  Frábær singletrack stígur sem hefst í bláfjöllum og svo er jaðarinn í öllu sínu veldi. Frábær skemmtun sem er flæðandi allaleið niður í heiðmörk þar sem gaman er að taka bara þá leið sem er skemmtilegust. þetta er um ...

  Skoða leið
 • Garðabaer

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  18,73km
  Hækkun +
  184m
  TrailRank
  24
  Mynd af Garðabaer

  Heiðmörk- burfellsgja - Löngubrekkur Ferðin hófst hjá Ikea hjólað á stíg inn í Heiðmörk að bílastæði við göngustíg að Búrfellsgja. Frá bílastæði er göngustígur tekinn þar til að komið er að skilti sem er á myndinni sem h...

  Skoða leið
 • Norður - Suður JÞS + BJ.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  82,19km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  24
  Mynd af Norður - Suður JÞS + BJ.

  JÞS + BJ: Mosó, Hafravatn - Rauðavatn - Heiðmörk- Búrfellsgjá - Krýsuvíkurmalbik. Við köllum þessa leið Norður - Suður, það er örstuttur kafli sunnan við Helgarfellið, sem krefst hjólafærni, en annars mjög greiðfært. M...

  Skoða leið
 • Heiðmörk - Ríkishringurinn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  12,64km
  Hækkun +
  111m
  TrailRank
  23

  Frábær leið fyrir alla. Leiðin hefst við bílastæðið (brú) hjá Helluvatni og hjolað er rangsælis hringur. Þessi leið er sambland af fjórum merktum leiðum á Kortinu: Vatnahringur, Strípshringur, Skógarhringur og Norðma...

  Skoða leið
 • Vöfflumix Maríu á Hólmsheiði

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  17,46km
  Hækkun +
  464m
  TrailRank
  22

  Vöfflumix hringurinn minn í bakgarðinum mínum á Hólmsheiðinni. Cross country hjólreiðar eru svo mikið æði! Njótið Kveðja María Ögn Hjólaþjálfun (hæðaprófíllinn er skrítinn af því það var mikið stoppað á þessum hring...

  Skoða leið
 • Norður - Suður JÞS + BJ.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  82,19km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  22
  Mynd af Norður - Suður JÞS + BJ.

  JÞS + BJ: Mosó, Hafrav - Rauðav - Heiðmö- Búrfellsgjá - Krýsuvíkurmalbik Leiðin byrjar í Árbænum: Vínlandsleið - Mosfellsbær - áleiðis upp að Skammadal - Reykjadal - Hafravatn - Langavatn - Reynisvatn - flott leið niður...

  Skoða leið
 • Marardalur - Húsafellsbrunajaðar

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  47,81km
  Hækkun +
  488m
  TrailRank
  53| Einkunn 4.33
  Mynd af Marardalur - Húsafellsbrunajaðar Mynd af Marardalur - Húsafellsbrunajaðar Mynd af Marardalur - Húsafellsbrunajaðar

  This track has it all. Great scenery, climbs and descends, technical sections, flowing singletrack. The first part has some hike n bike sections but the view makes up for the climbs. The second half is downhill more or ...

  My first MTB trip... and there was no returning after this experience. What a great way to experience the nature.
  Védís
  Approved!
  Larusarni
  Skoða leið
 • Ríkishringur frá Rauðhólum

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  13,87km
  Hækkun +
  80m
  TrailRank
  21
  Mynd af Ríkishringur frá Rauðhólum Mynd af Ríkishringur frá Rauðhólum

  Náði ekki alveg að klára þar sem ég eyðilagði gírskiptinguna 🥺 Að mestu leyti indælir skógarstígar, tæknilega auðvelt, nokkrar brekkur sem taka aðeins í.

  Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar