Fjallahjól

Bestu Fjallahjól leiðir í Northeast (Iceland)

394 leiðir

(7)
Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið
 • Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Lögmannshlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,48km
  Hækkun +
  73m
  TrailRank
  41| Einkunn 5.0
  Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur

  Við létum skutla okkur á jeppa upp að Fálkafelli (upp af Súluvegi) og hjóluðum þaðan. Leiðin lá upp á klappirnar og þaðan niður að skátaskálanum Gamla þar sem við stoppuðum og gúffuðum í okkur eðalnesti™. Þaðan fórum við...

  Klikkuð leið
  Ottó Marinó
  Skoða leið
 • Dettifoss-Ásbyrgi

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  31,20km
  Hækkun +
  212m
  TrailRank
  41
  Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi

  Æðisleg leið meðfram jökulsá á fjöllum Gljúfrin eru engu lík og gaman er að stoppa við fossana Við hjóluðum ekki niður að Hafragilsfossi, það hefði verið gaman en leiðin liggur líka ofar í gljúfrunum og minna klifur ef...

  Skoða leið
 • Enduro Sumarfagnaður 2015

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,78km
  Hækkun +
  368m
  TrailRank
  41
  Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015

  Enduro Sumarfagnaður 2015. Byrjað á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og mögulega verður stólalyftan notuð til að ná hækkun fyrir fyrstu sérleið (sú er ekki með á kortinu). Í heildina verða þetta 11-12 sérleiðir, sú síðasta í ...

  Skoða leið
 • nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  25,96km
  Hækkun +
  342m
  TrailRank
  37
  Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið

  Leiðin liggur á börmum Jökulsárgljúfurs og Hafragils og er í einu og öllu stórfengleg og hrikaleg! Helsti gallinn við stikuðu leiðina er sá að hún hefur verið valin með göngufólk í huga en ekki fjallahjólafólk. Þannig...

  Skoða leið
 • Rakning í Beinni

  Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Rakning í Beinni Rakning í Beinni
 • nálægt Háls, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,32km
  Hækkun +
  946m
  TrailRank
  37
  Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur

  Hjólað upp frá Kambsstöðum í Ljósavatnsskarði yfir fjöllin Kamb (~670m), Stóradalsfjall (809m) og Háafell (917m) og niður í Fnjóskadal hjá Lundi, Þingeyjarsýslu, 6. ágúst 2013. Tók u.þ.b. 4,5 klst.

  Skoða leið
 • nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  40,44km
  Hækkun +
  698m
  TrailRank
  32
  Mynd af Vaðlaheiði, Kjarnarskógur heim. Akureyri. Mynd af Vaðlaheiði, Kjarnarskógur heim. Akureyri. Mynd af Vaðlaheiði, Kjarnarskógur heim. Akureyri.

  Kveikti nærri Leirunesti. Gamli Vaðlaheiðavegurinn tekinn með trompi í blíðunni. Fengum okkur nesti ofar, fórum moldarslóða. Sturtuðum okkur niður á bakaleið og fórum inn fyrir flugbraut á nýju útivistarbrúna og upp Kjar...

  Skoða leið
 • nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  34,62km
  Hækkun +
  238m
  TrailRank
  31
  Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss að Ásbyrgi

  Falleg en nokkuð tæknileg leið frá Dettifossi að Ásbyrgi. Þótt leiðin sé almennt niður í móti þarf að fara upp nokkrar brattar brekkur og í einni brekkunni er heppilegast að halda á hjólinu. Á einum stað þarf að vaða yfi...

  Skoða leið
 • Jarðböð-Seljahjallagil.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  18,13km
  Hækkun +
  155m
  TrailRank
  30
  Mynd af Jarðböð-Seljahjallagil. Mynd af Jarðböð-Seljahjallagil. Mynd af Jarðböð-Seljahjallagil.

  Fram og til baka-leið. Hjóluðum frá Jarðböðum inn á bílaplan við Seljahjallagil. Smá spölur inn að gili sem við fórum gangandi. Byrjaði að taka upp á bakaleiðinni þegar búin að fara inn i botn. Skemmtileg hjólaleið. Sand...

  Skoða leið
 • Botnsvatn, Húsavík

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Húsavík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,40km
  Hækkun +
  182m
  TrailRank
  29
  Mynd af Botnsvatn, Húsavík Mynd af Botnsvatn, Húsavík

  Þessi leið er alls ekki erfið ef maður er ekki mjög óvanur. Það er vel hægt að fara þetta á mun styttri tíma, ég var ekkert að flýta mér í þessari ferð. This trail is really not difficult if you're not completely unex...

  Skoða leið
 • Látraströnd

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Grenivík, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  14,61km
  Hækkun +
  506m
  TrailRank
  26
  Mynd af Látraströnd Mynd af Látraströnd Mynd af Látraströnd

  Látraströnd er strandlengjan austan við utanverðan Eyjafjörð og nær frá Grenivík í suðri og norður á Gjögurtá. Hjólaleiðin byrjar á Grenivík og liggur eftir malar- og moldarvegslóða sem liggur að tóftunum við bæinn Gríms...

  Skoða leið
 • Bíldsárskarð

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,77km
  Hækkun +
  640m
  TrailRank
  25
  Mynd af Bíldsárskarð

  Hjólað/reitt(80%) upp úr Eyjafyrði upp á Vaðlaheiði og svo er geggjað moldar run niður í Fnjóskárdal, rétt innan við Vaglaskóg. Rosa hröð leið með miklu gripi. Betra er samt að hjóla úr Fnjóskárdal og aftur til baka.

  Skoða leið
 • Naustaborgir-Gamli. Akureyri

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  10,24km
  Hækkun +
  279m
  TrailRank
  25
  Mynd af Naustaborgir-Gamli. Akureyri Mynd af Naustaborgir-Gamli. Akureyri

  Frábær “hringleið”.Hjóluðum inn i Naustaborgir frá golfvellinum). Fjölbreytt og fallegt. Alveg hægt fara í geggjuðu stuði en líka að fara sér hægt og njóta... sem við gerðum ;).Enduðum rétt sunnan golfvallar/“við Brekatú...

  Skoða leið
 • Hálshnjúkur - Hjólaleið

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Svalbarðseyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  1,91km
  Hækkun +
  5m
  TrailRank
  24
  Mynd af Hálshnjúkur - Hjólaleið Mynd af Hálshnjúkur - Hjólaleið Mynd af Hálshnjúkur - Hjólaleið

  Hjólað niður gönguleið á Hálshnjúk að Vöglum ofan Vaglaskógar í Fnjóskadal 13. ágúst 2014. Nokkuð bratt á köflum. ~400 m lækkun á 1,9 km.

  Skoða leið
 • Kambsárdalur - Hjólaleið

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Illugastaðir, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  4,52km
  Hækkun +
  1m
  TrailRank
  24| Einkunn 3.67
  Mynd af Kambsárdalur - Hjólaleið Mynd af Kambsárdalur - Hjólaleið Mynd af Kambsárdalur - Hjólaleið

  "Downhill" hjólaleið eftir frekar grófum kindagötum niður Kambsárdal, síðan eftir giljaðri niður að stíflu í ánni og eftir Tröllagötu að Kambsstöðum, Ljósavatnsskarði. 330 m lækkun á 4,5 km.

  Fór leiðina í bleytu. Var helvíti gróf fyrir 120mm Hardtail hjólið sem ég var á. Stundum pínu ervitt að átta sig á hver ...
  Árni F. Sigurðsson
  Skoða leið
 • Eyjafjörður - inn í botn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  22,25km
  Hækkun +
  1479m
  TrailRank
  22
  Mynd af Eyjafjörður - inn í botn

  Ekið er inn að Leyningshólum og þaðan er lagt í hjólferð inn Eyjafjarðardalinn og inn í botn að upptökum Eyjafjarðarár. Leiðin er einungis opin á sumrin frá uþb júlí byrjun og fram í snjóa. Vegurinn er grófur malarvegur...

  Skoða leið
 • Kjarnaskógur - Gamli - Naustaborgir

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  7,09km
  Hækkun +
  235m
  TrailRank
  22
  Mynd af Kjarnaskógur - Gamli - Naustaborgir

  Krefjandi fjallahjólaleið sem hefst í Kjarnaskógi. Hjólað er eftir skógarstígum upp að klettunum og áleiðis í Naustaborgir. Þegar komið er fram hjá læknum og tjaldsvæðinu við Hamra kemur stígur inn á slóðann á vinstri...

  Skoða leið
 • Fálkafell

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  14,70km
  Hækkun +
  383m
  TrailRank
  22
  Mynd af Fálkafell

  Skemmtileg blanda af malbiki og fjallahjólun. Byrjum niðri í bæ og hjólum sem leið liggur að Gleránni og fylgjum stígnum meðfram ánni upp að Hlíðarfjallsvegi/steypustöðinni. Þar förum við yfir ánna og stefnum á Súlur...

  Skoða leið
 • Hrísey/ Hrísey island

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hrísey, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  6,08km
  Hækkun +
  78m
  TrailRank
  22
  Mynd af Hrísey/ Hrísey island

  Hringur um suðurhluta eyjunnar þar sem hjólað er framhjá helstu stöðum eins og vesturströndinni með fallegum húsum og ströndum, kirkjugarðinum, flugvellinum, tjörninni, fiskitrönunum, Háborðinu (hæsti punktur eyjunnar), ...

  Skoða leið
 • Akureyri

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,37km
  Hækkun +
  191m
  TrailRank
  19
  Mynd af Akureyri

  Naustahverfi - Kjarnaskógur - Naustahverfi Farið í 18 apríl 2019 hluti leiðar blaut og með snjó en annars frábær hringur, nokkuð bratt niður

  Skoða leið
 • nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  4,19km
  Hækkun +
  49m
  TrailRank
  17
  Mynd af Krossanesborgir / Naturereserve Krossanesborgir

  Krossanesborgir is a nature reserve north of Akureyri, that invites to a bit challenging biking along mud and gravel tails along a small lake and hilly landscape. During summer this is a popular bird watching area and du...

  Skoða leið
 • Glerárdalur upp að stíflu

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  14,06km
  Hækkun +
  343m
  TrailRank
  16

  Upp haf og endir við stöðvarhús Fallorku. Hjólað upp meðfram ánni að vestan, yfir stífluvegginn og niður Lambaleiðina að austan niður að bílastæði. Þaðann haldið niður Súluveg og aftur að byrjunarreit.

  Skoða leið
 • HúDuro 2 og 3

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Norðurþing, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,28km
  Hækkun +
  6m
  TrailRank
  16

  Mjög hrátt track af s2 og s3 í HFA Enduro á Húsavík. Það er ekki hægt að taka mark á þessu trakci að svo stöddu.

  Skoða leið
 • Kotárborgir

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  2,45km
  Hækkun +
  42m
  TrailRank
  15
  Mynd af Kotárborgir

  Fallegt svæði inni í miðjum bæ þar sem upplífa má náttúru og stíga af ýmsum gerðum. Gott er að byrja frá bílastæðinu við Kotárborgir (við Folfvöllinn) uppi á klöppunum. Þangað liggur malarvegur frá Þingvallastræti rétt á...

  Skoða leið
 • nálægt Laufás, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  87,08km
  Hækkun +
  1737m
  TrailRank
  38
  Mynd af biking up Flateyjarvalley and back through Hvalvatnsfjordur Mynd af biking up Flateyjarvalley and back through Hvalvatnsfjordur Mynd af biking up Flateyjarvalley and back through Hvalvatnsfjordur

  marked this as difficult since carrying the bikes up the mountains to get over to the next valley is quite challenging. once up to the mountain ridge of "bjarnarfjall" i reccommend going all the way up to the top and ...

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt