Fjallahjól

Bestu Fjallahjól leiðir í South (Iceland)

576 leiðir

(40)
Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða Mynd af Hólaskjól - Strútsskáli
 • Maradalur - Snaran

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,43km
  Hækkun +
  528m
  TrailRank
  45| Einkunn 5.0
  Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Maradalur - Snaran

  Leiðin liggur frá Dyrafjöllum framhjá Maradal og þaðan inn að Múlaseli og aftur til baka (austar) við Hengilsrætur inn í Maradal. Þegar uppúr Maradal er komið er sömu leið fylgt til baka. Í restina er svo tekin lykkja ni...

  Frábær lýsing, sagði allt sem segja þurfti. Vorum tveir á hard tail og einn á full sus. Gekk fínt en jú líklega þægileg...
  Jörundur Ragnar Blöndal
  Absolutely fantastic
  Védís
  Skoða leið
 • nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,46km
  Hækkun +
  108m
  TrailRank
  42| Einkunn 4.33
  Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða Mynd af Úthlíð - Brúarárskörð, hringleið um Úthlíðarhraun meðfram Miðfelli og Högnhöfða

  Fjölbreytt og skemmtileg fjallahjólaleið! Slóðar, sléttir vegir og torfærur. Hraun, grjót, möl, graslendi, mold, vatn og drulla (í og eftir rigningu). Dálítið stórkarlaleg færð milli Úthlíðar og suðurenda Miðfells (þeir ...

  Geggjuð fjallahjólaleið
  Finnur Þór
  Skoða leið
 • Hólaskjól - Strútsskáli

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Grafarkirkja, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  30,09km
  Hækkun +
  666m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hólaskjól - Strútsskáli Mynd af Hólaskjól - Strútsskáli Mynd af Hólaskjól - Strútsskáli

  Jens, Steinn og Albert. Ein magnaðasta fjallahjólaleið á Íslandi. Strútur afbrigði, gamla leiðin að hluta.

  Skoða leið
 • Hellisheiði The Hardway

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  28,12km
  Hækkun +
  733m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hellisheiði The Hardway Mynd af Hellisheiði The Hardway Mynd af Hellisheiði The Hardway

  Farið af stað frá Snöruplani að Vörðuskjeggja og norður fyrir hann stikuðu leiðina og upp á fjallið. Svakalega skemmtileg brekka niðurnaf fjallinu niður í Innstadal en þaðan er hjólað eftir blárri stikaðri leið að Ölkeld...

  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • Fimmvörðuháls

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  27,77km
  Hækkun +
  928m
  TrailRank
  37
  Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls Mynd af Fimmvörðuháls

  Hjólað upp frá Skógum upp að Baldvinsskála Leiðin upp var eftir veginum og því miður niður að brú eftir veginum sem er hörmulegt. Það var svoldið mikill snjór í vestari leiðinni og því völdum við veginn. Mæli með því a...

  Skoða leið
 • Enduro Ísland 2015 Haust

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  24,60km
  Hækkun +
  710m
  TrailRank
  37
  Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust

  Þetta er leiðin sem var farin í Enduro Ísland 2015 Haustfagnaði. Á kortinu má sjá sérleiðir merktar inn sem punkta ásamt drykkjarstöðvum.

  Skoða leið
 • Álútur er ekki álútur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,76km
  Hækkun +
  363m
  TrailRank
  35
  Mynd af Álútur er ekki álútur Mynd af Álútur er ekki álútur Mynd af Álútur er ekki álútur

  Lagt af stað frá línuveginum á Ölkelduhálsi, ofan í Grænadal og þaðan upp á Álút. Frá Álúti svo niður að skátabúðunum á Úlfljótsvatni. Allt stikaðar gönguleiðir nema fyrtsi kaflinn ofan í Grænadal. Svakalega falleg leið...

  Skoða leið
 • Hellisheiðarvirkjun Hveragerði

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,19km
  Hækkun +
  156m
  TrailRank
  33| Einkunn 4.0

  Lögðum að stað frá Hellisheiðarvikrjun og hjóluðum þúsundvatnaleið um Miðdal og Fremstadal. Fórum svo upp línuveg að Ölkelduhálsi. Hjóluðum yfir Brúnkollublett og niður í Reykjadal sunnanmegin við Ölkelduhnúk. Myndba...

  Mjög skemmtileg leið
  Kjartan Helgason 1
  Skoða leið
 • nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  18,88km
  Hækkun +
  413m
  TrailRank
  32
  Mynd af Reykjadalur - Upp Kambana, niður Reykjadal - Hringur. Mynd af Reykjadalur - Upp Kambana, niður Reykjadal - Hringur. Mynd af Reykjadalur - Upp Kambana, niður Reykjadal - Hringur.

  Hringurinn byrjar á bílastæðinu hjá Reykjadal. Það er hjólað til baka í átt að Hveragerði og svo upp kambana. Sá hluti er nokkuð snúinn. Það er verið að hjóla á gamla malarveginum. Þegar komið er uppá heiðina þarf að h...

  Skoða leið
 • Sköflungsheiðarhringur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  19,35km
  Hækkun +
  788m
  TrailRank
  32
  Mynd af Sköflungsheiðarhringur Mynd af Sköflungsheiðarhringur Mynd af Sköflungsheiðarhringur

  Norður og út fyrir Sköflung, út að jarðarmerkjum Nesja og Heiðarbæjar, niður að girðingum Heiðarbæjar, eftir Grafningnum að Jórukleif, upp Kýrdal. Mest megnis kindagötur, frábærir kaflar í kringum Heiðabæ.

  Skoða leið
 • Miðfell hringur frá Úthlíð

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Úþlíð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,24km
  Hækkun +
  97m
  TrailRank
  31| Einkunn 4.33

  Miðfells-hringur frá Úthlíð CCW. Þessi leið er dæmd til að vera drullug eftir mikklar rigningar og í rigningu. Örugglega gott flæði og fínn hraði frá km6 í þurru. Gamall jeppaslóði, vala fær jeppum enn. Milli torfært og ...

  Þetta er falleg en nokkuð krefjandi hjólaleið, stórgrýtt á köflum, mold, grafningar, gras osfrv. Lítil hækkun er í leiði...
  Hjörvar Harðarson
  Skoða leið
 • Úthlíð/Brarárskörð á hjóli

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Úþlíð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  30,76km
  Hækkun +
  500m
  TrailRank
  31

  Frábær leið sem liggur frá Úthlíð, um Miðfellsleið, yfir hraun að Högnhöfða og um nokkuð bratta brekku uppfyrir höfðann og að Brúarárskörðum, niður þau og aftur í Úthlíð. Það þarf að bera hjólið upp eina brekku strax eft...

  Skoða leið
 • nálægt Hveragerðisbær, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,49km
  Hækkun +
  757m
  TrailRank
  69| Einkunn 4.67
  Mynd af Hengill: Vörðuskeggi - hringur frá Sleggjubeinaskarði Mynd af Hengill: Vörðuskeggi - hringur frá Sleggjubeinaskarði Mynd af Hengill: Vörðuskeggi - hringur frá Sleggjubeinaskarði

  A truly epic tour that has it all. All-in-all the distance is only 20 km but with more than 800 m of total ascend to the top of Hengill mountain and some serious climbs this tour clearly defines the term "hike assisted b...

  Það eru komnar tröppur í singletrackið í sleggjubeinaskarði sem eyðileggur flowið annars er þetta fimm stjörnu túr.
  Andrés Nói Arnarsson
  Amazing view! The downhill at the end well worth the big climbing parts :)
  Gunnhildur I. Georgsdóttir
  Fantastic!
  snussi
  Skoða leið
 • Skálabrekka - Súlnagil

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  12,57km
  Hækkun +
  822m
  TrailRank
  30
  Mynd af Skálabrekka - Súlnagil Mynd af Skálabrekka - Súlnagil Mynd af Skálabrekka - Súlnagil

  Þetta er töluvert af kindagötum, kindagötum sem er samhliða því nauðsynlegt að vera með rétt track í GPS tæki, á köflum eru þær töluvert djúpar og því pínu erfitt fyrir óvana.

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  80,34km
  Hækkun +
  586m
  TrailRank
  30
  Mynd af Bláfjallakvísl - Hvolsvöllur 2014-07-30T13:50:17Z Mynd af Bláfjallakvísl - Hvolsvöllur 2014-07-30T13:50:17Z Mynd af Bláfjallakvísl - Hvolsvöllur 2014-07-30T13:50:17Z

  Bláfjallakvísl (við Hvanngil) - Hvanngil - Álftavatn - Krókur ( ath að trakkið liggur eftir gönguleiðinni ekki bilveginum, bílvegurinn er miklu fljót farnari, en gönguleiðin mjög flott á köflum)- Hungurfit - Rangárbotnar...

  Skoða leið
 • Stöng - Háifoss

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Stóri Núpur, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  21,16km
  Hækkun +
  633m
  TrailRank
  28
  Mynd af Stöng - Háifoss Mynd af Stöng - Háifoss Mynd af Stöng - Háifoss

  Hjólaleið frá Stöng, eftir malarvegi að Háafossi. Svo þaðan á gönguleiðinni til baka að Stöng. Óhætt að segja að þetta sé geggjuð hjólaleið.

  Skoða leið
 • Laugarvatn - fjallahjólabraut

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,61km
  Hækkun +
  177m
  TrailRank
  27| Einkunn 3.0

  byrjað við tjaldsvæðið, hjólað á reiðvegi, upp gjábakkaveg og svo slóða upp í fjallið, beygt inn í lúpínuna við appelsínugul spreyjaðan stein (tæðlega hálf leið upp fjallið). Endað aftur á tjaldvæði

  Not a MTB trial. Walking OK.
  thorvaldur
  Skoða leið
 • Þjórsárdalur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  40,11km
  Hækkun +
  486m
  TrailRank
  26

  Skemmtileg hjólahringleið frá skálanum í Hólaskógi, upp að Háafossi, inn að Svartá og svo niður með Grjótárgili í Þjórsárdal, upp að Stöng og Gjánni og loks aftur í Hólaskóg. 40 km

  Skoða leið
 • Í Bláum Skugga

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Vík í Mýrdal, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,73km
  Hækkun +
  605m
  TrailRank
  25
  Mynd af Í Bláum Skugga Mynd af Í Bláum Skugga Mynd af Í Bláum Skugga

  Ekki fyrir lofthrædda að hjóla niður! Frábært þægilegt hjólerí upp að Kötlujökli og upptökum Múlakvíslar og svo gebbað Single Track með stóru S-i niður, sjæse!!!!! Lenti í þoku og var einn á ferð svo þetta tók aðeins á t...

  Skoða leið
 • Hengilsbrölt

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,87km
  Hækkun +
  911m
  TrailRank
  24
  Mynd af Hengilsbrölt Mynd af Hengilsbrölt Mynd af Hengilsbrölt

  Mjög falleg leið um hengilinn mikið klifur og hjólaburður goðir flow kaflar en það eru komnar tröppur í singletrackið í sleggjubeinsskarði sem tekur flowið úr því. Síminn dó uppá skeggja 😅

  Skoða leið
 • Marardalur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hveragerðisbær, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,34km
  Hækkun +
  263m
  TrailRank
  57| Einkunn 4.17
  Mynd af Marardalur Mynd af Marardalur Mynd af Marardalur

  Why bother with Moab? This route is quite technical and a lot of fun. There's a bit of hiking and carrying involved (nothing too dramatic) but instead you are rewarded with a spectacular view and some very unique grippy ...

  Great ride along the tops. Sandstone section are good fun. Beware that the ride back along the valley is on sand shingle...
  ManyRevolutions
  Technically demanding and scenic. The said sandstone is truly grippy and fun to ride.
  Larusarni
  Skoða leið

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur