Fjallahjól

Bestu Fjallahjól leiðir í Westfjords (Iceland)

44 leiðir

(1)
Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z Mynd af JTS + HO Bolafjall + Skálavík.
 • Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Þingeyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  53,15km
  Hækkun +
  1332m
  TrailRank
  38
  Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps

  Farið yfir hæsta fjallgarð Vestfjarða - tvisvar sinnum. Gróf Álftamýrarheiði og fín Hrafnseyrarheiði. The Westfjords highest mountain ridge crossed twice. Steep hills, good roads, bad roads, up in the sky, down by the o...

  Skoða leið
 • nálægt Ísafjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  22,65km
  Hækkun +
  643m
  TrailRank
  37
  Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z

  Upp Dagverðardal (hjá Vegagerðinni), upp á Breiðadalsheiði, vinstri slóða bak við Kubbann, yfir að Nónvatni, single track frá Nónvatni yfir í Engidal (passa að halda hæð, ca næst efsti hjalli), yfir Engidalinn og inn á v...

  Skoða leið
 • JTS + HO Bolafjall + Skálavík.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  32,21km
  Hækkun +
  1268m
  TrailRank
  31
  Mynd af JTS + HO Bolafjall + Skálavík. Mynd af JTS + HO Bolafjall + Skálavík. Mynd af JTS + HO Bolafjall + Skálavík.

  Mæli með gamla veginum tilbaka, pínu erfiður á köflum, en miklu skemmtilegri en hefðbundin malarvegur.

  Skoða leið
 • Dynjandisheiði-Hellulaug

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Flókalundur, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  32,59km
  Hækkun +
  567m
  TrailRank
  30
  Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug Mynd af Dynjandisheiði-Hellulaug

  RUFF Road not for normal touring bike, open rivers and rock rock rock... Skemtileg og gróf fjallahjólaleið, sem gott er að fara í góðu veðri. urð og grjót er landslagið og vegurinn er að megninu til línuvegur Mjólkárlín...

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Fjallahringur : Ísafjörður.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hafrafell, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  19,62km
  Hækkun +
  819m
  TrailRank
  26
  Mynd af Fjallahringur : Ísafjörður. Mynd af Fjallahringur : Ísafjörður.

  Ísafjörður: Seljalandsdalur - Búrfellið - Botnsheiði - Breiðadalsheiði - Nónvant - Fossavatn. Því miður dó GPS klukkan og því vantar restina af trakkinu, en þetta er hægt að hjóla allt, en það er vandasamt að finna góða ...

  Skoða leið
 • Ísafjörður

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Ísafjörður, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  42,69km
  Hækkun +
  1309m
  TrailRank
  26
  Mynd af Ísafjörður Mynd af Ísafjörður Mynd af Ísafjörður

  Frá Holtahverfi út í Bolungarvík, um Eyrarhlíð og Óshlíð. Fram Syðridal og upp línuveg yfir á Botnsheiði. Eftir Botnsheiði yfir á Breiðadalsheiði og niður Dagverðrdal.

  Skoða leið
 • nálægt Ísafjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,17km
  Hækkun +
  539m
  TrailRank
  25

  Upp á Seljalandsdal - eftir slóðanum yfir í efri skíðalyftuna, upp hana, yfir að Búrfelli (frekar gróft, samt hægt að hjóla) - yfir að borholuveginum við Búrfellið - niður gras teigana, niður á svigskíðasvæðið (passa að ...

  Skoða leið
 • 2010-06-05 Svalvogahringurinn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Þingeyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  55,64km
  Hækkun +
  2134m
  TrailRank
  18

  Snilldar hjólahringur. Planið er Svalvogaþrautin 17.júlí í samvinnu við Vesturgötuna og Óshlíðarhlaup

  Skoða leið
 • Tálknafjörður trail

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Talknafjordur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,35km
  Hækkun +
  595m
  TrailRank
  30
  Mynd af Tálknafjörður trail Mynd af Tálknafjörður trail Mynd af Tálknafjörður trail

  On the inner north side of Tálknafjörður there is an old trail created when powerlines were raised. This is a very rough and rocky trail. The trail continues all the way to Dynjandisheiði I believe. We turned arround abo...

  Skoða leið
 • TREKYLLISHEIDI

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Hólmavík, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  48,79km
  Hækkun +
  1633m
  TrailRank
  23
  Mynd af TREKYLLISHEIDI

  Excellent mountain biking route leading to one of Iceland´s most remote settlements . Rough 4x4 track with considerable elevation gain. Recommended for full suspension bikes, MTB bikepacking gear and traveling light.

  Skoða leið
 • Fossavatnshringurinn á MTB.

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Úlfsá, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  30,88km
  Hækkun +
  675m
  TrailRank
  39
  Mynd af Fossavatnshringurinn á MTB. Mynd af Fossavatnshringurinn á MTB. Mynd af Fossavatnshringurinn á MTB.

  Allveg mögnuð leið. Ísafjörður: Seljalandsdalur - Búrfellið - Botnsheiði - Breiðadalsheiði - Nónvant - Fossavatn, en þetta er hægt að hjóla allt, en það er vandasamt að finna góða leið niður úr Engidal niður að veginum ...

  Skoða leið
 • Ísafjörður, Bolungarvík

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Ísafjörður, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  39,50km
  Hækkun +
  864m
  TrailRank
  28
  Mynd af Ísafjörður, Bolungarvík Mynd af Ísafjörður, Bolungarvík Mynd af Ísafjörður, Bolungarvík

  Hringleið um útivistarperluna Óshlíð og illfær baklönd fjölmennustu staða Vestfjarða. A loop, connecting the Westfjord´s most populated areas, where you will not meet many people. Partly comfortable, partly very rough.

  Skoða leið
 • Hnifar MTB

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Ísafjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  6,28km
  Hækkun +
  15m
  TrailRank
  14| Einkunn 3.67
  Very challenging and fun to try
  Védís
  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni