Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í Iceland

2.200 leiðir

(41)
Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809
 • nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,08km
  Hækkun +
  1324m
  TrailRank
  52
  Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal

  Til að komast að þessum fjöllum er beygt til austurs rétt áður en komið er að Hítarvatni. Eða m.ö.o. beygt til hægri meðfram Hólmi, sem er hæð eða lítið fjall við suðurenda Hítarvatns. Fljótlega eftir beygju fer vegurin...

  Skoða leið
 • Vestmannaeyjar sjö tindar 020313

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Vestmannaeyjar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  19,76km
  Hækkun +
  2042m
  TrailRank
  50| Einkunn 5.0
  Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313

  Mögnuð og algerlega ógleymanleg helgarferð í langa en ævintýralega göngu á sjö tinda í eyjunni; Blátindur Dalfjalli, Háin, Stóra klif, Heimaklettur, Eldfell, Helgafell, Sæfjall. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.i...

  Did it partially today starting at the camp site. I couldn’t finish the second part with the volcanoes but I have to say...
  Jordi
  Skoða leið
 • Arnarfell Þingvöllum 040809

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,14km
  Hækkun +
  319m
  TrailRank
  48| Einkunn 5.0
  Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809

  Dásamleg þriðjudagsæfing á Arnarfell við Þingvallavatn, eitt af okkar uppáhaldsfjöllum við Þingvelli. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/9_aefingar_juli_sept_2009.htm

  Falleg leið og frábært útsýni yfir Þingvelli og Þingvallarfjöllin
  Gussler
  Skoða leið
 • Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,90km
  Hækkun +
  1099m
  TrailRank
  48| Einkunn 4.67
  Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur

  Farið var á báða Móskarðahnúkana, yfir Laufskörðin og þaðan á Hátind Esjunnar í þessari röð. Ekki erfið ganga en hafa þarf varann á þegar gengið er yfir Laufskörðin, og hefur maður keðjur til stuðnings. Að fara niður Hát...

  ...notaði hluta úr þessari leið. Mjög skýrt.
  Fjallahundur
  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • nálægt Lögmannshlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  42,93km
  Hækkun +
  3691m
  TrailRank
  47
  Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008 Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008 Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008

  For more photos, click the waypoints. http://24x24.is Tindarnir 24 í réttri röð | The 24 peaks: Hlíðarfjall - 1090m Blátindur - 1290m Bunga - 1380m Strýta - 1456m Kista - 1474m Kambsfjall - 1414m Hrossahnj...

  Skoða leið
 • Grænadyngja og Trölladyngja

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  5,05km
  Hækkun +
  374m
  TrailRank
  45| Einkunn 4.5
  Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja

  Byrjað við rætur Trölladyngju og gengið á topp Grænudyngju. Grænadyngja gengin endilöng og farið niður af henni suðvestan megin og svo upp á Trölladyngju. Skemmtileg leið sem tekur á, nokkuð erfið fyrir mann(eins og mig)...

  Sja comment í síðustu færslu.
  Aldis Bjorgvinsdottir
  Skemmtileg ferð.
  HjalliSig
  Skoða leið
 • Stóradalsfjall

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Ljósavatn, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,07km
  Hækkun +
  680m
  TrailRank
  44
  Mynd af Stóradalsfjall Mynd af Stóradalsfjall Mynd af Stóradalsfjall

  Gengið upp frá Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði upp að Níphólstjörn og á Stóradalsfjall upp austurhrygginn. Þaðan gengið eftir fjallsbrúninni í kringum Stóradal og farið niður á Kamb og niður við Nónskál. Helsta hindru...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  5,89km
  Hækkun +
  323m
  TrailRank
  44| Einkunn 5.0
  Mynd af Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Mynd af Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Mynd af Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112

  Hringur á Úlfarsfelli um Hákinn, niður að Norðurbrún, upp á Stóra og Litla hnúk og niður að sunnan. Þriðjudagsæfing, ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/22_aefingar_okt_des_2012.htm

  Skemmtileg hugmynd, takk.
  essemm
  Skoða leið
 • Móskarðahnúkar

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,54km
  Hækkun +
  820m
  TrailRank
  43| Einkunn 5.0
  Mynd af Móskarðahnúkar Mynd af Móskarðahnúkar Mynd af Móskarðahnúkar

  9. maí 2012 Frá Hrafnhólum (Skarðsvegi) á Móskarðahnúka. 3 tindar auk Bláhnúks í bakaleiðinni. Ef einhver veit rétt nöfn á þessum tindum, má endilega láta mig vita.

  Great hike
  Norbert Zoho
  Skoða leið
 • Helgrindur á Snæfellsnesi

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Búðir, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,45km
  Hækkun +
  996m
  TrailRank
  41
  Mynd af Helgrindur á Snæfellsnesi Mynd af Helgrindur á Snæfellsnesi Mynd af Helgrindur á Snæfellsnesi

  Gangan hefst við Kálfárvelli á Snæfellsnesi rétt áður en komið er að afleggjaranum yfir Fróðárheiði, sunnan megin sem sagt. Nokkuð snörp hækkun í upphafi upp í um 400 metra en síðan hægt og bítandi þar til komið er upp á...

  Skoða leið
 • nálægt Saurbær, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,27km
  Hækkun +
  1253m
  TrailRank
  41
  Mynd af Skrarðsheiði Súlárdalur 2012-10-20 17:35:12 Mynd af Skrarðsheiði Súlárdalur 2012-10-20 17:35:12 Mynd af Skrarðsheiði Súlárdalur 2012-10-20 17:35:12

  Súlárdalur Skarðsheiði Gengið kringum Súlárdal. Gengið uppeftir Tungukambi með útsýni að Skarðshyrnu og Heiðarhorni til vestur. Farið hæst á Skarðskamb 1.049m skv.gps. Þar gengið í austur yfir á næsta kamb sem við köllu...

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,75km
  Hækkun +
  794m
  TrailRank
  41
  Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur

  Glaðvær gönguhópur 365 tók langa helgi í Þórsmörk 30. júní til 3. júlí og gekk meðal annars hring um Slyppugil með viðkomu á Rjúpnafelli áður en genginn var hringur umhverfis Tindfjöllin og til baka niður í Langadal. Gæt...

  Skoða leið
 • Skaftafellsfjöll - Toppahopp

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  43,83km
  Hækkun +
  1970m
  TrailRank
  41
  Mynd af Skaftafellsfjöll - Toppahopp Mynd af Skaftafellsfjöll - Toppahopp Mynd af Skaftafellsfjöll - Toppahopp

  Mögnuð en afar erfið og tæknilega krefjandi ferð. Krefst brodda og ísaxa, línu og beltis. Þessi leið er alls, alls ekki fyrir óvana eða lofthrædda. Ég hélt margoft að dagar mínir væru taldir... Við gengum fyrsta daginn ...

  Skoða leið
 • nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,43km
  Hækkun +
  1022m
  TrailRank
  40
  Mynd af Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Mynd af Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Mynd af Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017

  Vetrarganga upp á Miðtind Ljósufjalla á Snæfellsnesi sem er um 1070 metra hár. Algjört vetrarríki strax í 600 metra hæð og jöklaáferð á síðustu 150 metrunum. Fórum í jöklabrodda í 800 metra hæð og bundum okkur saman í ör...

  Skoða leið
 • nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,84km
  Hækkun +
  740m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014

  Skemmtileg og frekar átakalaus ganga þrátt fyrir töluverða hækkun, alla vega ef gengið er á góðum degi. Vaða þarf breitt en straumlaust lón niður í Hornvíkinni. Vatn nær upp á miðja kálfa og botn er sendinn og því varla ...

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,85km
  Hækkun +
  1099m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil Mynd af Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil Mynd af Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil

  Stórkostleg ferð á Hábarm niður að Grænahrygg, um Hrygginn milli gilja og út Jökulgilið til Landmannalauga. Nýfallinn snjór í fjöllunum en sumarfæri niðri á Friðlandinu. Krefjandi en gullfallegt og smá kapphlaup við dags...

  Skoða leið
 • nálægt Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  23,78km
  Hækkun +
  1940m
  TrailRank
  40
  Mynd af Sveinstindur - Læknaleiðin gengin frá Kvískerjum Mynd af Sveinstindur - Læknaleiðin gengin frá Kvískerjum Mynd af Sveinstindur - Læknaleiðin gengin frá Kvískerjum

  Leiðin er löng og ströng og færð og færi vissulega háð veðurfari. Gengið er upp hjá Kvískerjum og erum þá komin í snjó í líklega um 500 metra hæð... eftir það er leiðin basicallý ein löng snjóbrekka alla leið upp á Svein...

  Skoða leið
 • nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,78km
  Hækkun +
  860m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014 Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014 Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014

  Algjörlega einstök gönguleið og reyna skal eftir megni að komast hana á björtum degi. Stíf á fótinn, allt að 20 km og 1100 metra heildarhækkun ef Kálfatindar eru teknir með. Gönguleiðir eru í sjálfu sér mjög greinilegar ...

  Skoða leið
 • Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Álftamýri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  5,65km
  Hækkun +
  590m
  TrailRank
  39
  Mynd af Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011 Mynd af Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011 Mynd af Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011

  This is the way to go to the top of Kaldbakur. People have gotten into all sorts of trouble trying other tracks. Þetta er eina góða leiðin á Kaldbak og hún er ekki erfið. Svolítið klöngrast í klettum efst en aldrei hætt...

  Skoða leið
 • Toppahopp á Snæfellsnesi

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Bjarnarhöfn, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  39,56km
  Hækkun +
  1699m
  TrailRank
  39
  Mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi Mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi Mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi

  Tveggja daga ganga frá Vatnaheiðinni (Baulárvallavatni) að Arnardalsskarði og þaðan niður í Grundarfjörð (tjaldað uppi í 2 nætur). Allir fjallatoppar (sex talsins: Tröllatindar; Stóritindur; Hólahlíðareggjar; Svartihnúku...

  Skoða leið
 • Fagraskógarfjall

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,52km
  Hækkun +
  748m
  TrailRank
  39
  Mynd af Fagraskógarfjall Mynd af Fagraskógarfjall Mynd af Fagraskógarfjall

  Fagraskógarfjall í Kolbeinsstaðahreppi. Stórflott fjall sem er í skugga nágranna síns, Kolbeinstaðafjalls. Fagraskógarfjall er ansi flott og leiðin er flott líka. Eftirtektarvert er fjallið sem stendur útúr fjallinu s...

  Skoða leið
 • Lómagnúpur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Kálfafell, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,39km
  Hækkun +
  1028m
  TrailRank
  39
  Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur

  Haldið inn Skorargljúfur og upp að austanverðu við ánna. Haldið í átt að Þvereggsgljúfri, þar í klettunum er keðja sem þarf að hala sig upp c.a. 10 m hátt. Eftir það er auðveld ganga upp á ásinn og á Gnúpinn. Gaman er að...

  Skoða leið
 • nálægt Olíustöð, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  6,95km
  Hækkun +
  638m
  TrailRank
  39
  Mynd af Brekkukambur í Hvalfirði og útsýnishringur á toppnum Mynd af Brekkukambur í Hvalfirði og útsýnishringur á toppnum Mynd af Brekkukambur í Hvalfirði og útsýnishringur á toppnum

  Gengum feðgarnir á Brekkukamb í Hvalfirði þann 21. apríl 2013 í 25 manna hópi vaskra félaga úr gönguklúbbnum Vesen og vergangur. Glæsilegt útsýni langsum eftir firðinum yfir til Akrafjalls, eins blasa Botnsúlur við í aus...

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni