Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í Mosfellsbær, Capital Region (Iceland)

129 leiðir

(1)
Mynd af Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26 Mynd af Esja-Kjós
 • Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,74km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  38
  Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26 Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26 Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26

  Gengið uppí Gunnlaugsskarð austan megin við skriðuna. Rétt við bæina "Vellir". Mjög falleg og skemmtileg leið utan hefðbundins stígs. Og óhefðbundin leið upp skarðið sjálft þar sem vorsnjórinn aðstoðaði okkur með þessar ...

  Skoða leið
 • Esja-Kjós

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  15,79km
  Hækkun +
  933m
  TrailRank
  34
  Mynd af Esja-Kjós Mynd af Esja-Kjós Mynd af Esja-Kjós

  Gengið upp á þverfellshorn, yfir Hábungu og niður kambinn milli Eilífsdals og Flekkudals. Fyrirtaks gönguleið, svolítið grýtt á köflum en yfirleitt greiðfær. Þegar við komum af kambinum lá leiðin um sumarhúsasvæði, og þa...

  Skoða leið
 • Móskarðahnúkar 050808

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  8,54km
  Hækkun +
  836m
  TrailRank
  30
  Mynd af Móskarðahnúkar 050808 Mynd af Móskarðahnúkar 050808 Mynd af Móskarðahnúkar 050808

  En flottasta þriðjudagsgangan sem gefst á suðvesturhorni landsins. Í raun á þessi leið að vera dagsganga en ekki kvöldganga, svo mikið að sjá, upplifa og ganga um... Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/5...

  Skoða leið
 • Leiðsögn úti í náttúrunni

  Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
 • Jósepsdalur 8 tindar 070117

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  16,22km
  Hækkun +
  1190m
  TrailRank
  30
  Mynd af Jósepsdalur 8 tindar 070117 Mynd af Jósepsdalur 8 tindar 070117 Mynd af Jósepsdalur 8 tindar 070117

  Ganga á Sauðadalahnúka, Ólafsskarðahnúka, Bláfjallahrygg, Bláfjallahnúka og Vífislfell að vetrarlagi í friðsælu veðri. Mergjuð leið og langur og krefjandi dagur. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur136_jose...

  Skoða leið
 • Lágafell og Lágafellshamrar 291209

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  6,58km
  Hækkun +
  336m
  TrailRank
  30
  Mynd af Lágafell og Lágafellshamrar 291209 Mynd af Lágafell og Lágafellshamrar 291209 Mynd af Lágafell og Lágafellshamrar 291209

  Árleg þriðjudagsæfing á þetta lága fell í Mosó og svo upp á Lágafellshamra sem varða norðurhluta Úlfarsfells þar sem gengið er frá Lágafellslaug og framhjá Lágafellskirkjugarði, mjög fallegt og jólalegt í myrkrinu. Brekk...

  Skoða leið
 • Írafell og Skálafellsháls 210818

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  8,14km
  Hækkun +
  574m
  TrailRank
  30
  Mynd af Írafell og Skálafellsháls 210818 Mynd af Írafell og Skálafellsháls 210818 Mynd af Írafell og Skálafellsháls 210818

  Þriðjudagsæfing þar sem við villumst allt of langt til austurs niður brekkurnar en leiðréttum okkur loksins :-) Hef þetta hér samt til samanburðar við hina leiðina frá árinu 2013 sem er betri slóð NB ef einhver ætlar að ...

  Skoða leið
 • Bláfjallahnúkar 110815

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  6,91km
  Hækkun +
  486m
  TrailRank
  30
  Mynd af Bláfjallahnúkar 110815 Mynd af Bláfjallahnúkar 110815 Mynd af Bláfjallahnúkar 110815

  Nafnlausir tindar milli Bláfjallahryggjar og Vífilsfells sem við kölluðum Bláfjallahnúkar. Ávalir og mjög fallegir tindar vestan megin í tengingunni. Hinum megin, austar eru svo Ólafsskarðshnúkar sem umkringja Jósepsdali...

  Skoða leið
 • Geithóll Esju 050319

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,25km
  Hækkun +
  535m
  TrailRank
  30
  Mynd af Geithóll Esju 050319 Mynd af Geithóll Esju 050319 Mynd af Geithóll Esju 050319

  Þriðjudagsæfing á hrygginn á Geithóli í Esju. Nú er kominn stígur alla leið upp og svo niður aðra leið að hluta (um malarveginn) en hér er farið sömu leið upp og niður. Mjög skemmtileg leið fyrir þá sem eru með hunda þar...

  Skoða leið
 • Langihryggur og Búi

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  6,07km
  Hækkun +
  527m
  TrailRank
  30
  Mynd af Langihryggur og Búi Mynd af Langihryggur og Búi Mynd af Langihryggur og Búi

  Kröpp leið frá bílaplani áleiðis upp á Langahrygg og gengið svo niður til vesturs á Búa og þaðan svo með Búhömrum til baka.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,24km
  Hækkun +
  449m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hafrahlíð Reykjaborg Reykjafell 110308 Mynd af Hafrahlíð Reykjaborg Reykjafell 110308 Mynd af Hafrahlíð Reykjaborg Reykjafell 110308

  Þriðjudagsæfing en NB ekki lengur farið frá þessum stað heldur bílastæði við Hafravatn að sunnan. Við fórum frá bústaðasvæðinu neðan við Hafrahlíð þar sem íbúar nú vilja ekki fá ókunnuga inn á tún til sín, eðlilega. Sjá ...

  Skoða leið
 • Hátindur Esju 190612

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  9,13km
  Hækkun +
  944m
  TrailRank
  29
  Mynd af Hátindur Esju 190612 Mynd af Hátindur Esju 190612 Mynd af Hátindur Esju 190612

  Þriðjudagsæfing á þennan flotta tind. Löng og krefjandi leið en gullfalleg, sérstaklega Kattarhryggirnir á niðurleið. Ferðasaga hér; http://www.fjallgongur.is/aefingar/20_aefingar_april_juni_2012.htm

  Skoða leið
 • Stardalshnúkar og Skálafell 170511

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,29km
  Hækkun +
  710m
  TrailRank
  27
  Mynd af Stardalshnúkar og Skálafell 170511 Mynd af Stardalshnúkar og Skálafell 170511 Mynd af Stardalshnúkar og Skálafell 170511

  Þriðjudagsæfing. Vantar afganginn af heimleiðinni, farið var niður hlíðarnar á Skálafelli eftir landslaginu. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/16_aefingar_april_juni_2011.htm

  Skoða leið
 • Bláfjallahnúkar 110815

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  6,91km
  Hækkun +
  486m
  TrailRank
  27
  Mynd af Bláfjallahnúkar 110815 Mynd af Bláfjallahnúkar 110815 Mynd af Bláfjallahnúkar 110815

  Skemmtileg þriðjudagsæfing að hætti hússins á tinda sem fáir en nokkrir ganga á milli Vífilsfells og Bláfjalla. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/33_aefingar_juli_sept_2015.htm

  Skoða leið
 • Geithóll Esju 111010

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,25km
  Hækkun +
  535m
  TrailRank
  26
  Mynd af Geithóll Esju 111010 Mynd af Geithóll Esju 111010 Mynd af Geithóll Esju 111010

  Þriðjudagsæfing í leit að Rauðhól og Geithól í Esju. Engir stígar á þessum tíma en þeir komu síðar bæði á uppleið og niðurleið. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/14_aefingar_okt_des_2010.htm

  Skoða leið
 • Esjan Þverfell Langihryggur 061211

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  5,58km
  Hækkun +
  457m
  TrailRank
  26
  Mynd af Esjan Þverfell Langihryggur 061211 Mynd af Esjan Þverfell Langihryggur 061211 Mynd af Esjan Þverfell Langihryggur 061211

  Þriðjudagsæfing öðruvísi leið á Esjunni utan stíga upp þverfellið og á Langahrygg sem er mjög skemmtileg tilbreyting frá stígnum. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/18_aefingar_okt_des_2011.htm

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá