Leggjabrjótur fram og til baka 250420
- Fjarlægð
- 30,99km
- Hækkun +
- 1687m
- TrailRank
-
37
4.33



Ógleymanleg ferð í fullkomnu veðri en erfiðu drullufæri á köflum. Undirbúningur fyrir Laugaveginn á einum degi með því að fara þessa leið fram og til baka, enda mátti ekki sameinast í bíla á Covid-19 tímum svo við hefðum...
Auðveld ganga þar sem snjór og harðfeni var lengst af. Slóðinn sást því ekki en stutt á milli varða.