Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í East (Iceland)

610 leiðir

(6)
Mynd af Skaftafellsfjöll - Toppahopp Mynd af Sveinstindur - Læknaleiðin gengin frá Kvískerjum Mynd af SVEINSTINDUR VATNAJÖKULL ICELAND
 • Skaftafellsfjöll - Toppahopp

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  43,83km
  Hækkun +
  1970m
  TrailRank
  41
  Mynd af Skaftafellsfjöll - Toppahopp Mynd af Skaftafellsfjöll - Toppahopp Mynd af Skaftafellsfjöll - Toppahopp

  Mögnuð en afar erfið og tæknilega krefjandi ferð. Krefst brodda og ísaxa, línu og beltis. Þessi leið er alls, alls ekki fyrir óvana eða lofthrædda. Ég hélt margoft að dagar mínir væru taldir... Við gengum fyrsta daginn ...

  Skoða leið
 • nálægt Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  23,78km
  Hækkun +
  1940m
  TrailRank
  40
  Mynd af Sveinstindur - Læknaleiðin gengin frá Kvískerjum Mynd af Sveinstindur - Læknaleiðin gengin frá Kvískerjum Mynd af Sveinstindur - Læknaleiðin gengin frá Kvískerjum

  Leiðin er löng og ströng og færð og færi vissulega háð veðurfari. Gengið er upp hjá Kvískerjum og erum þá komin í snjó í líklega um 500 metra hæð... eftir það er leiðin basicallý ein löng snjóbrekka alla leið upp á Svein...

  Skoða leið
 • SVEINSTINDUR VATNAJÖKULL ICELAND

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Knappavellir, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,33km
  Hækkun +
  2037m
  TrailRank
  37
  Mynd af SVEINSTINDUR VATNAJÖKULL ICELAND Mynd af SVEINSTINDUR VATNAJÖKULL ICELAND Mynd af SVEINSTINDUR VATNAJÖKULL ICELAND

  Trackið sýnir leiðina upp, fórum sömu leið til baka. Ferðin tók alls 21 klukkustund, þar af tók niðurleiðin 8 klst. Færið var mjög erfitt og því tók gangan m.a. svona langan tíma. Lögðum af stað ca. 01 um nótt, komum aft...

  Skoða leið
 • nálægt Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,56km
  Hækkun +
  732m
  TrailRank
  36
  Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013 Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013 Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013

  Spennandi þriggja daga ferð á Esjufjöll að hefjast. Leiðsögumaður Leifur Örn Svavarsson. Eðli málsins samkvæmt, ferð með allt á bakinu. Ekið að Breiðamerkurjökli og að upphafsstað göngunnar. Eftir eftir urðarröndinni úr ...

  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá
 • Lómagnúpur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,62km
  Hækkun +
  966m
  TrailRank
  36
  Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur

  Þessi leið liggur meðfram Aurá og upp svokallaðar Skorur. Mjög flott leið og er bratt á köflum. Á góðum degi er útsýnið af þessu fjalli stórfenglegt til Öræfajökuls, yfir sandana og yfir þjóðveginn fyrir neðan hamarin...

  Skoða leið
 • nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  14,52km
  Hækkun +
  1256m
  TrailRank
  36
  Mynd af Hallberutindur - Kollufjall - Kambfell 23-JUL-11 Mynd af Hallberutindur - Kollufjall - Kambfell 23-JUL-11 Mynd af Hallberutindur - Kollufjall - Kambfell 23-JUL-11

  Farið i besta gönguveðri sem hægt var að hugsa sér. Gangan upp á Hallberutind var auðveld en svekkjandi að einhver sauður hafði fjarlægt gestabókina. Ákveðið að halda áfram á kambfell og sjá hvort það væri fært niður á...

  Skoða leið
 • nálægt Skaftafell, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,75km
  Hækkun +
  1364m
  TrailRank
  35
  Mynd af Midfellstindur í Kjós Skaftafelli 180513 Mynd af Midfellstindur í Kjós Skaftafelli 180513 Mynd af Midfellstindur í Kjós Skaftafelli 180513

  Mögnuð helgarferð inn í Kjós með allt á bakinu og gengið á Miðfellstind og farið inn að Morsárjökli á leið til baka með allt á bakinu til baka. Ógleymanlegt ferð með meiru... Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/t...

  Skoða leið
 • Lómagnúpur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,35km
  Hækkun +
  947m
  TrailRank
  35
  Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur

  Þessi leið liggur meðfram Aurá og upp svokallaðar Skorur. Mjög flott leið og er bratt á köflum. Á góðum degi er útsýnið af þessu fjalli stórfenglegt til Öræfajökuls, yfir sandana og yfir þjóðveginn fyrir neðan hamarin...

  Skoða leið
 • Hvannadalshnúkur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  24,78km
  Hækkun +
  2061m
  TrailRank
  35
  Mynd af Hvannadalshnúkur Mynd af Hvannadalshnúkur Mynd af Hvannadalshnúkur

  Hvannadalshnúkur, hæsta fjall Íslands. Gönguleiðin er um Sandfell eins og flestir sem fara þangað gera núorðið. Sandfellsbrekkan maður . . . ekki tæknilega erfið en löng er hún og alveg vel þess virði að puða þar upp....

  Skoða leið
 • Hrútsfjallstindar, Hátindur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  23,14km
  Hækkun +
  2040m
  TrailRank
  35
  Mynd af Hrútsfjallstindar, Hátindur Mynd af Hrútsfjallstindar, Hátindur Mynd af Hrútsfjallstindar, Hátindur

  Farið uppá Hátind, vegna veðurs var hætt við að fara einnig á Vesturtind sem var upprunalega planið, því miður gerði dimmél þegar við nálguðumst toppinn og var skyggni lélegt.

  Skoða leið
 • Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  17,18km
  Hækkun +
  1466m
  TrailRank
  34
  Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810 Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810 Mynd af Dyrfjöll í Borgarfirði eystri 060810

  Mögnuð sumarferð á Dyrfjöll og á Snæfell fyrir á austurlandi. Hér er slóðin á Dyrfjöll. Leiðsögn var fengin frá Wildboys, þeim Skúla Júlíussyni og Óskari Wild (Fjallhress) og er leiðin kyngimögnuð frá upphafi til enda...

  Skoða leið
 • Áreyjartindur 06 APR 2013 08:44

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,09km
  Hækkun +
  1055m
  TrailRank
  34
  Mynd af Áreyjartindur 06 APR 2013 08:44 Mynd af Áreyjartindur 06 APR 2013 08:44 Mynd af Áreyjartindur 06 APR 2013 08:44

  Vetrarganga. Gengið frá Áreyjum upp Hjálpleysudal. Gengið upp á fjallið austan undir Köldukinn. Gengið á hæsta tindinn að framanverðu í 1040 m. og niður af honum innan megin. Þaðan var haldið út fjallshrygginn sem er bei...

  Skoða leið
 • Sveinstindur í Öræfajökli

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  24,91km
  Hækkun +
  2067m
  TrailRank
  33
  Mynd af Sveinstindur í Öræfajökli Mynd af Sveinstindur í Öræfajökli Mynd af Sveinstindur í Öræfajökli

  Sama leið og Sveinn Pálsson fyrrverandi landlæknir fór upp austanverðan Öræfajökul frá Kvískerjum, það var árið 1794. Leiðin er Kvískerjaleið, en sumir eru farnir að kalla hana "Læknaleiðina" og þá er vísað til Sveins...

  Skoða leið
 • nálægt Vopnafjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,45km
  Hækkun +
  941m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014. Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014. Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.

  Dagsferð frá Staðarholti (í nágrenni við Vopnafjörð). Ekið á Hellisheiði og afleggjara norður eftir heiðinni (ekki fólksbílafært). Gengið þaðan niður í Múlahöfn og áfram að Þerribjörgum sem var án efa hápunktur sumargöng...

  Skoða leið
 • nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  16,22km
  Hækkun +
  1082m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013 Mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013 Mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013

  Hrútafell stendur í botni Fáskrúðsfjarðar, góð gönguleið er á fjallið að norðanverðu og er ágætt að fylgja slóðinni yfir Stuðlaskarð til að byrja með. Farið yfir ána og stefnt á lægsta punkt á hryggnum sem liggur á hátin...

  Skoða leið
 • Álftafell 03 JAN 2015

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Stöðvarfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,76km
  Hækkun +
  854m
  TrailRank
  32
  Mynd af Álftafell 03 JAN 2015 Mynd af Álftafell 03 JAN 2015 Mynd af Álftafell 03 JAN 2015

  Vetrarferð Fjallhress á Álftafell. Gengið inn Jafnadal. Að Lakaskarði og beygt upp á topp. Frábært útsýni.

  Skoða leið
 • Þverártindsegg

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Jöklasel, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,43km
  Hækkun +
  1804m
  TrailRank
  31
  Mynd af Þverártindsegg Mynd af Þverártindsegg Mynd af Þverártindsegg

  Þverártindsegg í Suðursveit í sunnanverðum Vatnajökli. Glæsilegasta fjall landsins er hérna á ferðinni, enginn spurning um það. Leiðin sem hér er gerir ráð fyrir að fólk fari akandi inn Kálfsfellsdal og inn Eggjardal ...

  Skoða leið
 • Þverártindsegg 5. maí 2012

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Kálfafellsstaður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,06km
  Hækkun +
  1218m
  TrailRank
  31
  Mynd af Þverártindsegg 5. maí 2012 Mynd af Þverártindsegg 5. maí 2012 Mynd af Þverártindsegg 5. maí 2012

  Ævintýralega skemmtileg klifurganga, klifum upp úr Eggjadal upp snæviþakið þröngt gil ... þaðan í sveig undir Eggina og yfir skriðjökulinn Skrekk ... síðan haldið sem leið liggur í sveig yfir þversprungið jökullendið upp...

  Skoða leið
 • nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  22,36km
  Hækkun +
  1897m
  TrailRank
  30
  Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517 Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517 Mynd af Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517

  Ein stórkostlegasta og erfiðasta gangan í sögu klúbbsins. Leiðsögn var í höndum Jóns Heiðars Andréssonar og félaga í Asgard Beyond en þeir félagar hafa farið með okkur í margar magnaðar jöklaferðir. Þessi er sú brattasta...

  Skoða leið
 • nálægt Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,93km
  Hækkun +
  1124m
  TrailRank
  30
  Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013 Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013 Mynd af Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013

  Mikilvægt að vita: Trackið er tekið í töluverðum snjó og þarf göngufólk að taka mið af því. Gangan er farin 29. júní 2013 og enn mikill snjór í fjallinu. Við fórum t.d. beint upp úr rákinni þar sem farið er inn á fjallið...

  Skoða leið
 • Hrútsfjallstindar 080511

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  23,72km
  Hækkun +
  2079m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hrútsfjallstindar 080511 Mynd af Hrútsfjallstindar 080511 Mynd af Hrútsfjallstindar 080511

  Kyngimögnuð ferð á hæsta tind Hrútsfjallstinda. Fjölmenn ferð og fullkomið veður. Krefjandi og langt. Lagt af stað á miðnætti og óveður tók við þegar komið var niður, rétt sluppum. Mergjuð leið sem skákar Hvannadalshnúk ...

  Skoða leið
 • nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,05km
  Hækkun +
  1862m
  TrailRank
  30
  Mynd af Kotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519 Mynd af Kotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519 Mynd af Kotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519

  Ógleymanleg og mjög krefjandi og frekar varasöm leið upp skriðjökulinn Kotárjökul alla leið upp á Rótarfjallshnúk sem er greiðfær frá Sandfellsleiðinni en illfær þessa leið sem við fórum. Úr smiðju jöklaleiðsögumannsi...

  Skoða leið

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur