Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í East (Iceland)

602 leiðir

(7)
 • Suðursveitarfjöll

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,16km
  Hækkun +
  1427m
  TrailRank
  30
  Mynd af Suðursveitarfjöll Mynd af Suðursveitarfjöll Mynd af Suðursveitarfjöll

  Mjög flottur hringur um fjöllin við Innri- og Fremri-Hvítingsdal í Suðursveit. Fjöllin eru Fellsfjall, Vestra-Miðfell og Miðfellstindur. Útsýni er ekki af verri endanum þarna uppi og sést mjög vel til Jökulsárlóns, Ör...

  Skoða leið
 • Snæfell

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Valpjofsstaðir, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,35km
  Hækkun +
  1027m
  TrailRank
  29
  Mynd af Snæfell Mynd af Snæfell

  Það sem helst bera að varast þegar gengið er á Snæfell er að snjórinn getur verið harður jafnvel á heitum sumardegi, þegar að ég fór þarna upp seint í ágúst var mjög gott veður og sólinn búinn að skína frá því snemma um ...

  Skoða leið
 • Rakning í Beinni

  Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Rakning í Beinni Rakning í Beinni
 • nálægt Kálfafellsstaður, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  10,07km
  Hækkun +
  1316m
  TrailRank
  29
  Mynd af Þverártindsegg úr Kálfafellsdal 260512 Mynd af Þverártindsegg úr Kálfafellsdal 260512 Mynd af Þverártindsegg úr Kálfafellsdal 260512

  Mögnuð tindferð, ógleymanlegt með öllu þessi helgi frá A til Ö. Ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/tindur78_thverartindsegg_260512.htm

  Skoða leið
 • Hrútsfjallstindar

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  22,45km
  Hækkun +
  1986m
  TrailRank
  28
  Mynd af Hrútsfjallstindar Mynd af Hrútsfjallstindar Mynd af Hrútsfjallstindar

  Leið þessi er upp Harfrafell, um Sveltiskarð og vestan við Vesturtind beint á Hátind. Fyrir þá sem eru að huga að ferð þarna upp þá er jöklabúnaður nauðsynlegur.

  Skoða leið
 • Hvannadalshnúkur 160509

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  23,74km
  Hækkun +
  1989m
  TrailRank
  27
  Mynd af Hvannadalshnúkur 160509 Mynd af Hvannadalshnúkur 160509 Mynd af Hvannadalshnúkur 160509

  Loksins komumst við á hnúkinn í þriðju tilraun... Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur38_hvannadalshnukur_130510.htm

  Skoða leið
 • Áreyjatindur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,39km
  Hækkun +
  1061m
  TrailRank
  27
  Mynd af Áreyjatindur Mynd af Áreyjatindur Mynd af Áreyjatindur

  Uppgöngustaður á fjallið ekki gíður, mikill bratti og skriður. Betra er að fara lengra inn dalinn, þ.e. þá leið sem komið var niður.

  Skoða leið
 • Birnudalstindur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Kálfafellsstaður, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  21,48km
  Hækkun +
  1390m
  TrailRank
  27
  Mynd af Birnudalstindur Mynd af Birnudalstindur Mynd af Birnudalstindur

  Gangan er um 22km með 1.300m hækkun. Á þessum tíma þurfti jöklabrodda, ísexi og belti. Bílastæði: https://goo.gl/maps/TdLwwNHtqZVtRLBp8

  Skoða leið
 • Fanndalsfjall : 10 MAR 2013

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Háteigur, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,44km
  Hækkun +
  882m
  TrailRank
  27
  Mynd af Fanndalsfjall : 10 MAR 2013 Mynd af Fanndalsfjall : 10 MAR 2013 Mynd af Fanndalsfjall : 10 MAR 2013

  Vetrarferð. Farin óhefðbundin leið þar sem æft var smá klifur og farin upp varasöm gil. Niðurleiðin er hinsvegar mjög örugg og ætti að nota hana til viðmiðunar.

  Skoða leið
 • Bægsli - Snjófjall: 18 AUG 2013

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Eyrar, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,78km
  Hækkun +
  1270m
  TrailRank
  27
  Mynd af Bægsli - Snjófjall: 18 AUG 2013 Mynd af Bægsli - Snjófjall: 18 AUG 2013 Mynd af Bægsli - Snjófjall: 18 AUG 2013

  Auðveld en nokkuð löng ganga. Leiðin niður af Snjófjalli er langt frá því að vera auðveldasta leiðin niður og óvanir skulu velja aðra slóð.

  Skoða leið
 • Birnudalstindur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Jöklasel, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  20,48km
  Hækkun +
  1378m
  TrailRank
  26
  Mynd af Birnudalstindur Mynd af Birnudalstindur Mynd af Birnudalstindur

  Birnudalstindur í Suðursveit í sunnanverðum Vatnajökli. Þetta fjall er 1.326 mtr hátt og tindurinn sjálfur er rétt sunnan við jökuljaðarinn austan Kálfafellsdals. Gögnuleiðin sem hér er, er frá vegslóða við Brunnavell...

  Skoða leið
 • nálægt Eskifjörður, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  10,00km
  Hækkun +
  888m
  TrailRank
  26
  Mynd af Hólmatindur frá Eskifirði 25 AUG 2011 Mynd af Hólmatindur frá Eskifirði 25 AUG 2011 Mynd af Hólmatindur frá Eskifirði 25 AUG 2011

  Gamall draumur rættist. Farið upp á Hólmatind frá Eskifirði sem reyndist auðveldara en ég bjóst við. Farið upp fyrsta gilið þar sem þurfti sáralítið að príla. Svolítill snjór efst í gilinu sem hjálpað til. Síðan var...

  Skoða leið
 • nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  8,41km
  Hækkun +
  893m
  TrailRank
  25
  Mynd af Hádegistindur? - Hádegisfjall 21-APR-11 Mynd af Hádegistindur? - Hádegisfjall 21-APR-11 Mynd af Hádegistindur? - Hádegisfjall 21-APR-11

  farið lengri leiðina alla leið upp á topp þannig að sést niður í Fáskrúðsfjörð. með göngunni ti lbaka voru þetta um 15km og samtals 1200m hækkun

  Skoða leið
 • Skúmhöttur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Þingmúli, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  12,36km
  Hækkun +
  1166m
  TrailRank
  25| Einkunn 4.67
  Mynd af Skúmhöttur

  Skemmtileg ganga og mikið útsýni. Ganga meðfram Þórisá, hafa hana á vinstri hönd, nokkuð skýr slóði vísar veginn. Þegar gengið er á síðasta kaflann er best að hafa girðinguna á hægri hönd en þar ætti að vera slóði sem sé...

  Fínt track til að fara eftir
  bobbythai
  Skoða leið
 • Lómagnúpur hringleið

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  26,66km
  Hækkun +
  1024m
  TrailRank
  24
  Mynd af Lómagnúpur hringleið

  Lómagnúpur, ferð með Ferðafélagi Íslands. Gengið inn með Aurá og um Skorur, upp keðjuna og þaðan frammá hamarinn. Þaðan var gengið á tindinn og svo eftir öllu fjallinu og niður í Hvirfildal um Hvirfilsskarð. Á góðu...

  Skoða leið
 • Kistufell 11-JUN-11

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  10,07km
  Hækkun +
  1066m
  TrailRank
  23
  Mynd af Kistufell 11-JUN-11 Mynd af Kistufell 11-JUN-11

  Glæsileg ferð í steikjandi sólskini. Byrjar stax í brattri hlíð 1000m hækkun á 2km. Erfið laus urð efst. Restin er barnaleikur.

  Skoða leið

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur