Esja :: Mógilsá - Gunnlaugsskarð - Þverfellshorn
- Fjarlægð
- 11,68km
- Hækkun +
- 804m
- TrailRank
-
29
3.33
Farið frá bílastæðinu við Mógilsá og gengið hina hefðbundnu leið eins og farið er á Þverfellshorn. Farið til hægri þegar stígurinn skiptist og svo áfram beint upp á Rauðhól og þaðan sem leið liggur upp að Gunnlaugsskarði...
Góð ganga, auðvelt að finna hvar átti að fara. Líklega erfiðara ef það er kominn snjór, gæti jafnvel verið hættuleg leið...