Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í South (Iceland)

425 leiðir

(5)
Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 030916
 • Arnarfell Þingvöllum 040809

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,14km
  Hækkun +
  319m
  TrailRank
  48| Einkunn 5.0
  Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809

  Dásamleg þriðjudagsæfing á Arnarfell við Þingvallavatn, eitt af okkar uppáhaldsfjöllum við Þingvelli. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/9_aefingar_juli_sept_2009.htm

  Falleg leið og frábært útsýni yfir Þingvelli og Þingvallarfjöllin
  Gussler
  Skoða leið
 • Vestmannaeyjar sjö tindar 020313

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Vestmannaeyjar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  19,76km
  Hækkun +
  2042m
  TrailRank
  47| Einkunn 5.0
  Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313

  Mögnuð og algerlega ógleymanleg helgarferð í langa en ævintýralega göngu á sjö tinda í eyjunni; Blátindur Dalfjalli, Háin, Stóra klif, Heimaklettur, Eldfell, Helgafell, Sæfjall. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.i...

  Did it partially today starting at the camp site. I couldn’t finish the second part with the volcanoes but I have to say...
  Jordi
  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,75km
  Hækkun +
  794m
  TrailRank
  41
  Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur

  Glaðvær gönguhópur 365 tók langa helgi í Þórsmörk 30. júní til 3. júlí og gekk meðal annars hring um Slyppugil með viðkomu á Rjúpnafelli áður en genginn var hringur umhverfis Tindfjöllin og til baka niður í Langadal. Gæt...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,85km
  Hækkun +
  1099m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil Mynd af Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil Mynd af Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil

  Stórkostleg ferð á Hábarm niður að Grænahrygg, um Hrygginn milli gilja og út Jökulgilið til Landmannalauga. Nýfallinn snjór í fjöllunum en sumarfæri niðri á Friðlandinu. Krefjandi en gullfallegt og smá kapphlaup við dags...

  Skoða leið
 • Lómagnúpur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Kálfafell, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,39km
  Hækkun +
  1028m
  TrailRank
  38
  Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur Mynd af Lómagnúpur

  Haldið inn Skorargljúfur og upp að austanverðu við ánna. Haldið í átt að Þvereggsgljúfri, þar í klettunum er keðja sem þarf að hala sig upp c.a. 10 m hátt. Eftir það er auðveld ganga upp á ásinn og á Gnúpinn. Gaman er að...

  Skoða leið
 • nálægt Stóri Núpur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,30km
  Hækkun +
  307m
  TrailRank
  36
  Mynd af Rauðufossar að upptökum Rauðufossakvíslar 191019 Mynd af Rauðufossar að upptökum Rauðufossakvíslar 191019 Mynd af Rauðufossar að upptökum Rauðufossakvíslar 191019

  Sérstök ganga að mikilli náttúrusmíð með snjó yfir öllu saman sem var einstök upplifun. Eingöngu gengið á stíg sem kominn er alla leiðina og reynt að fara eins varlega og hægt er.

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  12,16km
  Hækkun +
  783m
  TrailRank
  36
  Mynd af Litla og Stóra Grænafjall og Skiptingahöfði 150820 Mynd af Litla og Stóra Grænafjall og Skiptingahöfði 150820 Mynd af Litla og Stóra Grænafjall og Skiptingahöfði 150820

  Kyngimögnuð leið á sjaldfarin fjöll. Könnunarleiðangur þar sem við vissum ekki hvernig landslagið yrði en búin að stefna á þau síðan árið 2014. Fórum hringleið og byrjuðum á bungunni að sunnan þar sem nafnið "Litla Græna...

  Skoða leið
 • Sundlaug Svartabrún Fossalda

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Stórinúpur, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,71km
  Hækkun +
  719m
  TrailRank
  36
  Mynd af Sundlaug Svartabrún Fossalda Mynd af Sundlaug Svartabrún Fossalda Mynd af Sundlaug Svartabrún Fossalda

  Mjög skemmtileg gönguleið frá sundlauginni í Þjórsárdal uppá Fossöldu upp magnað bratt gil. Skemmtilegt að lengja gönguna og skoða Háafoss, Gjána og Stöng.

  Skoða leið
 • Vörðufell.

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Laugarás, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,18km
  Hækkun +
  590m
  TrailRank
  35
  Mynd af Vörðufell. Mynd af Vörðufell. Mynd af Vörðufell.

  Leiðin upp Úlfsgilið er sérstaklega falleg og svolítið krefjandi síðan kemur landslagið uppi á fjallinu sífelt á óvart.

  Skoða leið
 • Arnarfell sunna við Þingvallarvatn

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  7,66km
  Hækkun +
  285m
  TrailRank
  34
  Mynd af Arnarfell sunna við Þingvallarvatn Mynd af Arnarfell sunna við Þingvallarvatn Mynd af Arnarfell sunna við Þingvallarvatn

  Nokkuð auðveld ganga yfir Arnarfell og að Stapavatni norðan megi í bakaleiðinni. Fyrir mestu að fylgja slóðinni síðasta kaflann vel, því ekki er hægt að ganga með vatninu heldur þarf að fara uppí hlíðina til að komast fr...

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,01km
  Hækkun +
  765m
  TrailRank
  34
  Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu

  Gangan er upp Sólheimajökul, að svæði við Rauða og Gömlu Hvítmögu. Flott ganga á skemmtilegt svæði. Leiðin er gráðuð "Moderate" og er þá átt við í allra bestu aðstæðum, annars myndi ég segja að hún sé "Difficult". ...

  Skoða leið
 • Botnssúlur allar fimm 300612

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  24,83km
  Hækkun +
  2046m
  TrailRank
  34
  Mynd af Botnssúlur allar fimm 300612 Mynd af Botnssúlur allar fimm 300612 Mynd af Botnssúlur allar fimm 300612

  Ein magnaðasta tindferðin okkar frá upphafi... á alla fimm tinda Botnssúlna, Syðstu súlu, Miðsúlu, Háusúlu, Norðursúlu og Vestursúlu frá Þingvöllum. Misstum af kosningunum þennan dag þar sem við komum undir miðnætti í bæ...

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,68km
  Hækkun +
  945m
  TrailRank
  34
  Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð

  Gengum um Hvítasunnu 2012 frá Básum upp á Gosstöðvarnar við Fimmvörðuháls. Kíktum á þá Móða og Magna og grilluðum okkur pylsur við glóðina í opinni gos-sprungu og snæddum með rauðvínssopa. Gengum svo til baka sömu leið a...

  Skoða leið
 • Kálfstindar

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Úlfljótsvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,47km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  33
  Mynd af Kálfstindar Mynd af Kálfstindar Mynd af Kálfstindar

  Skemmtileg og snörp fjallganga á tind með frábæru útsýni. Þarf að vara varlega á niðurleiðinni sem hér er farin, brattar og lausar skriður með stöllum efst.

  Skoða leið
 • Þríhyrningur Suðurlandi 290510

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Hvolsvöllur, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  8,25km
  Hækkun +
  675m
  TrailRank
  32
  Mynd af Þríhyrningur Suðurlandi 290510 Mynd af Þríhyrningur Suðurlandi 290510 Mynd af Þríhyrningur Suðurlandi 290510

  Farið eftir öllum tindunum. Aska af gosinu í Eyjafjallajökli yfir öllu svo grátt. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur39_thrihyrningur_290510.htm

  Skoða leið
 • Hrómundartindur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,25km
  Hækkun +
  520m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hrómundartindur Mynd af Hrómundartindur Mynd af Hrómundartindur

  Fremur auðveld ganga á góða útsýnistinda. Færið var reyndar heldur varhugavert, víða harðfenni og sums staðar klaki undir snjóhulu. Hefðum annars farið hrygginn á enda.

  Skoða leið
 • Súlufell Þingvöllum 260120

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  8,30km
  Hækkun +
  396m
  TrailRank
  32
  Mynd af Súlufell Þingvöllum 260120 Mynd af Súlufell Þingvöllum 260120 Mynd af Súlufell Þingvöllum 260120

  Þingvallafjall nr. 2 af 33 í áskorun ársins 2020 um að ganga á öll fjöll Þingvalla það ár. Önnur ganga hópsins á þetta fjall og nú farið sömu leið fram og til baka þar sem þetta var sunnudagstúr og lagt seinna af stað...

  Skoða leið
 • Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  7,17km
  Hækkun +
  399m
  TrailRank
  32
  Mynd af Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320 Mynd af Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320 Mynd af Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320

  Þriðjudagsæfing og sú fyrsta á Þingvallafjall sem voru númer 5 á árinu en fjögur fyrstu voru gengin í tindferðum um helgar. Krefjandi veður, mikið hrassviðri og vetrarfæri en fallegra landslag en við áttum von á, um þenn...

  Skoða leið
 • Rauðufossafjöll 120817

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Stóri Núpur, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  7,18km
  Hækkun +
  542m
  TrailRank
  32
  Mynd af Rauðufossafjöll 120817 Mynd af Rauðufossafjöll 120817 Mynd af Rauðufossafjöll 120817

  Mögnuð ferð á Krakatind og Rauðufossafjöll í sömu ferð upp á hálendið á Krakatindsleið. Mjög víðfeðmir stapar sem væri gaman að ganga á alla fjóra einhvern daginn :-) Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur1...

  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni