Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í Laugarvatn, South (Iceland)

55 leiðir

(1)
Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell sunna við Þingvallarvatn Mynd af Botnssúlur allar fimm 300612
 • Arnarfell Þingvöllum 040809

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,14km
  Hækkun +
  319m
  TrailRank
  48| Einkunn 5.0
  Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809

  Dásamleg þriðjudagsæfing á Arnarfell við Þingvallavatn, eitt af okkar uppáhaldsfjöllum við Þingvelli. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/9_aefingar_juli_sept_2009.htm

  Falleg leið og frábært útsýni yfir Þingvelli og Þingvallarfjöllin
  Gussler
  Skoða leið
 • Arnarfell sunna við Þingvallarvatn

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,66km
  Hækkun +
  285m
  TrailRank
  34
  Mynd af Arnarfell sunna við Þingvallarvatn Mynd af Arnarfell sunna við Þingvallarvatn Mynd af Arnarfell sunna við Þingvallarvatn

  Nokkuð auðveld ganga yfir Arnarfell og að Stapavatni norðan megi í bakaleiðinni. Fyrir mestu að fylgja slóðinni síðasta kaflann vel, því ekki er hægt að ganga með vatninu heldur þarf að fara uppí hlíðina til að komast fr...

  Skoða leið
 • Botnssúlur allar fimm 300612

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  24,83km
  Hækkun +
  2046m
  TrailRank
  34
  Mynd af Botnssúlur allar fimm 300612 Mynd af Botnssúlur allar fimm 300612 Mynd af Botnssúlur allar fimm 300612

  Ein magnaðasta tindferðin okkar frá upphafi... á alla fimm tinda Botnssúlna, Syðstu súlu, Miðsúlu, Háusúlu, Norðursúlu og Vestursúlu frá Þingvöllum. Misstum af kosningunum þennan dag þar sem við komum undir miðnætti í bæ...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,17km
  Hækkun +
  399m
  TrailRank
  32
  Mynd af Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320 Mynd af Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320 Mynd af Litli og Stóri Reyðarbarmur 100320

  Þriðjudagsæfing og sú fyrsta á Þingvallafjall sem voru númer 5 á árinu en fjögur fyrstu voru gengin í tindferðum um helgar. Krefjandi veður, mikið hrassviðri og vetrarfæri en fallegra landslag en við áttum von á, um þenn...

  Skoða leið
 • Kálfstindar

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  12,05km
  Hækkun +
  603m
  TrailRank
  32
  Mynd af Kálfstindar Mynd af Kálfstindar Mynd af Kálfstindar

  Gengið á einn af Kálfstindum. Á leiðinni að tindinum fórum við inn í gil sem reyndist vera lokað. Því var snúið við og farið upp úr gilinu þar sem uppganga sýndist vera sæmileg. Ekki er hægt að mæla með þessari leið því ...

  Skoða leið
 • Tindaskagi Þingvöllum 031020

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  6,67km
  Hækkun +
  613m
  TrailRank
  32
  Mynd af Tindaskagi Þingvöllum 031020 Mynd af Tindaskagi Þingvöllum 031020 Mynd af Tindaskagi Þingvöllum 031020

  Könnunarleiðangur á þennan sjaldfarna fjallshrygg sem við vorum búin að langa á í mörg ár. Vorum búin að spá mikið í færar leiðir upp og höfðum til viðmiðunar reynslu Gunnars Bjarnasonar Toppfara ofl. sem þurftu að snúa ...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  14,42km
  Hækkun +
  1343m
  TrailRank
  30
  Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520 Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520 Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520

  Mögnuð ferð á hæstu Botnssúluna og svo á þá bröttustu í mjúku snjófæri sem má þakka að hafa náð á Miðsúluna, en við áttum síður von á að ná henni ef skaflinn væri harður. Líklega besti árstíminn til að fara á Miðsúlu ef ...

  Skoða leið
 • Syðsta súla Botnssúlum 071006

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  13,43km
  Hækkun +
  1149m
  TrailRank
  30
  Mynd af Syðsta súla Botnssúlum 071006 Mynd af Syðsta súla Botnssúlum 071006 Mynd af Syðsta súla Botnssúlum 071006

  Fyrsta ganga okkar á þennan tind. Farið reglulega á hann síðan árið 2007. Fimmta tindferðin í sögunni... að vissu leyti öfundsvert þessi fyrsti vetur, að upplifa vetrarfjallamennskuna í fyrsta sinn í lífinu... því hún...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,50km
  Hækkun +
  380m
  TrailRank
  30
  Mynd af Þingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120 Mynd af Þingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120 Mynd af Þingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120

  Létt og stutt ganga á einföld og saklaus fell við Þingvallavatn. Hvergi varasamt og einfalt að fara þetta á öllum árstímum. Lögðum við norðurendann en það er betra bílastæði ef margir bílar eru á ferð litlu innar á afleg...

  Skoða leið
 • Ármannsfell mars 2012

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,39km
  Hækkun +
  652m
  TrailRank
  29
  Mynd af Ármannsfell mars 2012 Mynd af Ármannsfell mars 2012 Mynd af Ármannsfell mars 2012

  Enn ein frábær ferð sem við nokkrir félagar í gönguhóp 365 fórum um miðjan mars 2012 og endaði í frekar lubbalegu veðri. Vissara að vera vel búinn þarna að vetrarlagi þar sem veður getur breytst skjótt úr björtu í svartn...

  Skoða leið
 • Reyðarbarmur Lyngdalsheiði

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,19km
  Hækkun +
  629m
  TrailRank
  29
  Mynd af Reyðarbarmur Lyngdalsheiði Mynd af Reyðarbarmur Lyngdalsheiði Mynd af Reyðarbarmur Lyngdalsheiði

  Litli og stóri Reyðarbarmur á Lyngdalsheiði. Winter færi Mikill mótvindur upp. Á köflum 25-30 m/sek þegar verst lét Heildarhækkun er 440metrar en farið aðeins upp og niður og m.a. yfir Gamla veginn um Lyngdalsheiði m...

  Skoða leið
 • Hrafnabjörg Þingvöllum 210812

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  6,21km
  Hækkun +
  325m
  TrailRank
  27
  Mynd af Hrafnabjörg Þingvöllum 210812 Mynd af Hrafnabjörg Þingvöllum 210812 Mynd af Hrafnabjörg Þingvöllum 210812

  Þriðjudagsæfing, létt og skemmtilegt en langur akstur fyrir kvöldgöngu. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/21_aefingar_juli_sept_2012.htm

  Skoða leið
 • Háasúla í Botnssúlum 240108

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  17,21km
  Hækkun +
  1409m
  TrailRank
  27
  Mynd af Háasúla í Botnssúlum 240108 Mynd af Háasúla í Botnssúlum 240108 Mynd af Háasúla í Botnssúlum 240108

  Ógleymanlegt ferð í mjög erfiðu veðri þar sem snúið var frá Háusúlu í Botnssúlum í um 900 m hæð og barist við mesta vindinn í sögu klúbbsins lengi vel. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur19_haasula_2401...

  Skoða leið
 • Syðsta súla 120808

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  13,27km
  Hækkun +
  1195m
  TrailRank
  27
  Mynd af Syðsta súla 120808 Mynd af Syðsta súla 120808 Mynd af Syðsta súla 120808

  Þriðjudagsganga að kveldi til. Farið um hrygginn upp. Flottur hópur. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/5_aefingar_juli_sept_2008.htm

  Skoða leið
 • Flosatindur Kálfstindum 250613

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  4,88km
  Hækkun +
  624m
  TrailRank
  23
  Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613 Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613 Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613

  Þriðjudagsæfing á Flosatind sem er vinsælastur af Kálfstindunum en samt ekki sá hæsti. Önnur ferðin okkar á þennan svipmikla tind og nú í kvöldgöngu sem var ægilega gaman. Fórum bratta leið upp sunnan megin um Flosaskarð...

  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni