Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í Southern Peninsula (Iceland)

36 leiðir

(1)
Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja Mynd af Þorbjörn zigzag Mynd af Grænavatn- og Djúpavatnseggjar og Grænadyngja um Sogin 100511
 • Grænadyngja og Trölladyngja

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  5,05km
  Hækkun +
  374m
  TrailRank
  45| Einkunn 5.0
  Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja

  Byrjað við rætur Trölladyngju og gengið á topp Grænudyngju. Grænadyngja gengin endilöng og farið niður af henni suðvestan megin og svo upp á Trölladyngju. Skemmtileg leið sem tekur á, nokkuð erfið fyrir mann(eins og mig)...

  Skemmtileg ferð.
  HjalliSig
  Skoða leið
 • Þorbjörn zigzag

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  5,03km
  Hækkun +
  243m
  TrailRank
  35
  Mynd af Þorbjörn zigzag Mynd af Þorbjörn zigzag Mynd af Þorbjörn zigzag

  Icelandic: Ferðatími: 2 klst. Ég og Hilmar 14 ára sonur minn lögðum bílnum Suð-austan við Þorbjörninn og gengum upp eftir veginum. Fórum svo upp að möstrum og niður í gjá sem er á milli mastanna og hæsta punkt Þorbjörn...

  Skoða leið
 • Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Vogar, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  8,87km
  Hækkun +
  565m
  TrailRank
  32
  Mynd af Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615 Mynd af Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615 Mynd af Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615

  Mjög skemmtileg leið sem fáir ef nokkrir fara á litlu fellin neðan við keili sem heita Keilisbörn og eru mjög freistandi að sjá ofan af Keili. Drifum loksins í að ganga á þessa tinda ásamt Hrafnafelli þetta þriðjudasgskv...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  19,60km
  Hækkun +
  1034m
  TrailRank
  30
  Mynd af Móhálsatindar vestan við Sveifluháls 070215 Mynd af Móhálsatindar vestan við Sveifluháls 070215 Mynd af Móhálsatindar vestan við Sveifluháls 070215

  Skemmtilega ganga á nafnlausu tindaröðina sem liggur meðfram Sveifluhálsi vestan megin og við kölluðum Móhálsatinda til aðgreiningar frá öðrum tindum á svæðinu. Verðum að fara þetta aftur að sumri til, svo fallegur fjall...

  Skoða leið
 • nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  5,06km
  Hækkun +
  369m
  TrailRank
  29
  Mynd af Geitahlíð og Stóra Eldborg Reykjanesi 280519 Mynd af Geitahlíð og Stóra Eldborg Reykjanesi 280519 Mynd af Geitahlíð og Stóra Eldborg Reykjanesi 280519

  Þriðjudagsæfing. Mjög fallegur gígurinn á Stóru Eldborg, kom á óvart. Glæsilegt útsýni ofan af Geitahlíð. Fórum bratta leið niður í lausaskriðum. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/48_aefingar_april_...

  Skoða leið
 • Keilir 030608

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Vogar, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  7,40km
  Hækkun +
  469m
  TrailRank
  27
  Mynd af Keilir 030608 Mynd af Keilir 030608 Mynd af Keilir 030608

  Þriðjudagsæfing hefðbundna leið niður en farið aðeins öðruvísi upp, lítið eitt austar. Höfum farið enn austar og nánast sunnan megin upp líka og svo vestan megin, fjallið er kleift frá öllum hliðum þó flestir fari stígin...

  Skoða leið
 • Fíflavallafjall Reykjanesi 040815

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Vogar, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  7,87km
  Hækkun +
  369m
  TrailRank
  27
  Mynd af Fíflavallafjall Reykjanesi 040815 Mynd af Fíflavallafjall Reykjanesi 040815 Mynd af Fíflavallafjall Reykjanesi 040815

  Þriðjudagsæfing á þetta fallega fjall á vanmetnu göngusvæði. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/33_aefingar_juli_sept_2015.htm

  Skoða leið
 • Þorbjörn Reykjanesi 140709

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  4,46km
  Hækkun +
  391m
  TrailRank
  20
  Mynd af Þorbjörn Reykjanesi 140709 Mynd af Þorbjörn Reykjanesi 140709 Mynd af Þorbjörn Reykjanesi 140709

  Þriðjudagsæfing, töfrandi flott fjall og gjáin uppi kom verulega á óvart. Gengum á Sýlingar fell á undan, mjög gaman. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/9_aefingar_juli_sept_2009.htm

  Skoða leið
 • Súlur Reykjanesi 260416

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Njarðvík, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  1,96km
  Hækkun +
  151m
  TrailRank
  20
  Mynd af Súlur Reykjanesi 260416 Mynd af Súlur Reykjanesi 260416 Mynd af Súlur Reykjanesi 260416

  Þriðjudagsganga Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/36_aefingar_april_juni_2016.htm

  Skoða leið
 • Keilir

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  8,39km
  Hækkun +
  357m
  TrailRank
  10

  Third part of the 9000 meter challenge of 2011.

  Skoða leið

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur