Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í West (Iceland)

301 leiðir

(5)
Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Skrarðsheiði Súlárdalur 2012-10-20 17:35:12 Mynd af Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017
 • nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,08km
  Hækkun +
  1324m
  TrailRank
  49
  Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal

  Til að komast að þessum fjöllum er beygt til austurs rétt áður en komið er að Hítarvatni. Eða m.ö.o. beygt til hægri meðfram Hólmi, sem er hæð eða lítið fjall við suðurenda Hítarvatns. Fljótlega eftir beygju fer vegurin...

  Skoða leið
 • nálægt Saurbær, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  17,27km
  Hækkun +
  1253m
  TrailRank
  41
  Mynd af Skrarðsheiði Súlárdalur 2012-10-20 17:35:12 Mynd af Skrarðsheiði Súlárdalur 2012-10-20 17:35:12 Mynd af Skrarðsheiði Súlárdalur 2012-10-20 17:35:12

  Súlárdalur Skarðsheiði Gengið kringum Súlárdal. Gengið uppeftir Tungukambi með útsýni að Skarðshyrnu og Heiðarhorni til vestur. Farið hæst á Skarðskamb 1.049m skv.gps. Þar gengið í austur yfir á næsta kamb sem við köllu...

  Skoða leið
 • nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,43km
  Hækkun +
  1022m
  TrailRank
  40
  Mynd af Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Mynd af Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Mynd af Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017

  Vetrarganga upp á Miðtind Ljósufjalla á Snæfellsnesi sem er um 1070 metra hár. Algjört vetrarríki strax í 600 metra hæð og jöklaáferð á síðustu 150 metrunum. Fórum í jöklabrodda í 800 metra hæð og bundum okkur saman í ör...

  Skoða leið
 • Helgrindur á Snæfellsnesi

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Búðir, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,45km
  Hækkun +
  996m
  TrailRank
  40
  Mynd af Helgrindur á Snæfellsnesi Mynd af Helgrindur á Snæfellsnesi Mynd af Helgrindur á Snæfellsnesi

  Gangan hefst við Kálfárvelli á Snæfellsnesi rétt áður en komið er að afleggjaranum yfir Fróðárheiði, sunnan megin sem sagt. Nokkuð snörp hækkun í upphafi upp í um 400 metra en síðan hægt og bítandi þar til komið er upp á...

  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá
 • Fagraskógarfjall

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,52km
  Hækkun +
  748m
  TrailRank
  39
  Mynd af Fagraskógarfjall Mynd af Fagraskógarfjall Mynd af Fagraskógarfjall

  Fagraskógarfjall í Kolbeinsstaðahreppi. Stórflott fjall sem er í skugga nágranna síns, Kolbeinstaðafjalls. Fagraskógarfjall er ansi flott og leiðin er flott líka. Eftirtektarvert er fjallið sem stendur útúr fjallinu s...

  Skoða leið
 • nálægt Olíustöð, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  6,95km
  Hækkun +
  638m
  TrailRank
  39
  Mynd af Brekkukambur í Hvalfirði og útsýnishringur á toppnum Mynd af Brekkukambur í Hvalfirði og útsýnishringur á toppnum Mynd af Brekkukambur í Hvalfirði og útsýnishringur á toppnum

  Gengum feðgarnir á Brekkukamb í Hvalfirði þann 21. apríl 2013 í 25 manna hópi vaskra félaga úr gönguklúbbnum Vesen og vergangur. Glæsilegt útsýni langsum eftir firðinum yfir til Akrafjalls, eins blasa Botnsúlur við í aus...

  Skoða leið
 • Toppahopp á Snæfellsnesi

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Bjarnarhöfn, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  39,56km
  Hækkun +
  1699m
  TrailRank
  39
  Mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi Mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi Mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi

  Tveggja daga ganga frá Vatnaheiðinni (Baulárvallavatni) að Arnardalsskarði og þaðan niður í Grundarfjörð (tjaldað uppi í 2 nætur). Allir fjallatoppar (sex talsins: Tröllatindar; Stóritindur; Hólahlíðareggjar; Svartihnúku...

  Skoða leið
 • Baula

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Hvammur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,19km
  Hækkun +
  754m
  TrailRank
  35
  Mynd af Baula Mynd af Baula Mynd af Baula

  24. júní 2012 Gengið frá plani nálægt brú yfir Bjarnadalsá (við Bröttubrekku) og upp hrygg sunnan megin í fjallinu.

  Skoða leið
 • Hafnarfjall

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,50km
  Hækkun +
  947m
  TrailRank
  34| Einkunn 5.0
  Mynd af Hafnarfjall Mynd af Hafnarfjall Mynd af Hafnarfjall

  Stórskemmtileg gönguleið á bæjarfjall Borgarnes. Hringleið upp Klausturtunguhól, um geilina, eftir tindaröðinni og niður hrygginn sem liggur með þjóðveginum. Mjög skemmtilegt fjall sem óhætt er að mæla með.

  Frábært trail!
  Ingimar
  Skoða leið
 • nálægt Borgarnes, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,56km
  Hækkun +
  1271m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hafnarfjall hringleið á alla 9 tindana 021010 Mynd af Hafnarfjall hringleið á alla 9 tindana 021010 Mynd af Hafnarfjall hringleið á alla 9 tindana 021010

  Haustfagnaðarferð Toppfara á alla tinda Hafnarfjalls í ótrúlega góðu veðri þrátt fyrir slæmt veðurútlit á undan og eftir. Ógleymanleg ferð. Mjög skemmtileg hringleið sem óhætt er að mæla með. Geilin flotta var skoðuðu í ...

  Skoða leið
 • nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  8,65km
  Hækkun +
  799m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419 Mynd af Hafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419 Mynd af Hafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419

  Mergjuð ferð á þetta bratta og svipmikla fjall þar sem farið var frá bænum Miklaholtsseli suðaustan megin. Brattinn neðan við tindinn var varasamur í svelluðu færi. Sjá vangaveltur um leiðarval og færi í ferðasögunni: ...

  Skoða leið
 • Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Sodulsholt, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,37km
  Hækkun +
  791m
  TrailRank
  34
  Mynd af Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli Mynd af Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli Mynd af Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli

  Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli, eitt af mínum uppáhalds. Leiðin liggur frá Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi, upp Mýrdalsgjá og að kirkjunni um Snjódal. Þessi leið er stysta leiðin á kirkjuna og ansi skemmtileg. Þarf a...

  Skoða leið
 • nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,52km
  Hækkun +
  1013m
  TrailRank
  33
  Mynd af Heiðarhorn í Skarðsheiði gengið í maí 2016 Mynd af Heiðarhorn í Skarðsheiði gengið í maí 2016 Mynd af Heiðarhorn í Skarðsheiði gengið í maí 2016

  Gengið með Fjallafélaginu þann 14. maí 2016 ... frábær ferð þó skyggni ágætt hafi haldið sig til hlés ... fengum þó bjart á toppnum undir það síðasta.

  Skoða leið
 • Hvalvatn - Hvalfell - Glymur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Miðsandur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,04km
  Hækkun +
  1012m
  TrailRank
  33
  Mynd af Hvalvatn - Hvalfell - Glymur Mynd af Hvalvatn - Hvalfell - Glymur Mynd af Hvalvatn - Hvalfell - Glymur

  Gengið meðfram Hvalfelli að Hvalvatni. Uppgangan mjög erfið, lausagrjót og klettar en hafðist fyrir rest. Virkilega fallegt útsýni og skemmtilegt að koma að Glym frá Hvalfelli

  Skoða leið
 • Snæfellsjökull

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Arnarstapi, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,29km
  Hækkun +
  1083m
  TrailRank
  33
  Mynd af Snæfellsjökull Mynd af Snæfellsjökull Mynd af Snæfellsjökull

  Formfagur jökull vestast á Snæfellsnesi. Einfaldur uppgöngu og er hægt að stytta sér ganginn með því að aka upp slóðann við Stapafell við Arnarstapa. Þessi slóði er vegurinn um Jökulsháls. þegar þessi trakkur var "...

  Skoða leið
 • Ljósufjöll Snæfellshesi 280810

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,94km
  Hækkun +
  1054m
  TrailRank
  32
  Mynd af Ljósufjöll Snæfellshesi 280810 Mynd af Ljósufjöll Snæfellshesi 280810 Mynd af Ljósufjöll Snæfellshesi 280810

  Fullkomin ganga á þessi litríku og formfögru fjöll, farið á alla þrjá tindanaog ágætis brölt á þá alla. Löng aðkoma og mjög ólík fjöll. Önnur ganga hópsins á þessi fjöll. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

  Skoða leið
 • nálægt Borgarnes, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  12,17km
  Hækkun +
  1129m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hafnarfjall 8 tindar (allir nema Tungukollur) 280117 Mynd af Hafnarfjall 8 tindar (allir nema Tungukollur) 280117 Mynd af Hafnarfjall 8 tindar (allir nema Tungukollur) 280117

  Mögnuð hringleið að vetrarlagi um allt Hafnarfjallið en við slepptum Tungukolli þar sem veðrið var slæmt þegar komið var upp úr dalnum að Þverfelli og héldum frekar áfram til vesturs á alla hina tindana. Ferðasaga hér...

  Skoða leið
 • nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  9,53km
  Hækkun +
  737m
  TrailRank
  32
  Mynd af Eyrarfjall og Eyrarhyrna Snæfellsnesi 030218 Mynd af Eyrarfjall og Eyrarhyrna Snæfellsnesi 030218 Mynd af Eyrarfjall og Eyrarhyrna Snæfellsnesi 030218

  Töfrandi flott ganga á lág fjöll við sjóinn á norðanverðu Snæfellsnesi. Ein af okkar fegurstu göngum hvað varðar liti, birtu og útsýni þrátt fyrir óþekkt og lág fjöll... frægðin og hæðin segir sannarlega ekki nærri allt....

  Skoða leið
 • nálægt Arnarstapi, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  12,32km
  Hækkun +
  867m
  TrailRank
  32
  Mynd af Rauðfeldsgjá Botnsfjall Stapafell 110812 Mynd af Rauðfeldsgjá Botnsfjall Stapafell 110812 Mynd af Rauðfeldsgjá Botnsfjall Stapafell 110812

  Mjög flott og frekar ævintýraleg sárabótarganga á Snæfellsnesi. Mjög bratt á Stapafelli og ekki fyrir lofthrædda, snerum við undir tindinum nema Örn sem fór lengra, fara þarf mjög varlega. Spurning að finna leið hinum me...

  Skoða leið
 • Litla Baula 021113

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Ás, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,99km
  Hækkun +
  979m
  TrailRank
  32
  Mynd af Litla Baula 021113 Mynd af Litla Baula 021113 Mynd af Litla Baula 021113

  Erfið en mjög skemmtileg og eftirminnileg ferð í einstakri birtu á leið til baka. Verðum að fara þarna aftur í betra veðri og skyggni. Litla Baula leynir á sér, brattur tindur og bratt að klöngrast upp á hann en við voru...

  Skoða leið
 • nálægt Akranes, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  7,60km
  Hækkun +
  675m
  TrailRank
  32
  Mynd af Geirmundartindur Akrafjalli um Pytta 170810 Mynd af Geirmundartindur Akrafjalli um Pytta 170810 Mynd af Geirmundartindur Akrafjalli um Pytta 170810

  Þriðjudagsæfing óhefðbundna leið upp á Geirmundartind undir forystu Inga Hafsteinssonar Skagamanns. Gengið fyrst meðfram fjallinu og svo mjög bratta leið frá Pyttum upp á meginlandið þar sem Geirmundartindur er rétt vest...

  Skoða leið
 • nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  12,23km
  Hækkun +
  1191m
  TrailRank
  32
  Mynd af Elliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111 Mynd af Elliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111 Mynd af Elliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111

  Eftirminnileg ferð á Elliðatinda hefðbundna leið upp á tind eftir tilraun til að fara suður fyrir en snúið þar við og ákveðið svo að prófa að þræða okkur með öllum norðurhryggnum til baka sem var mjög ævintýralegt og pín...

  Skoða leið
 • Hafursfell 130419

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,65km
  Hækkun +
  799m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hafursfell 130419 Mynd af Hafursfell 130419 Mynd af Hafursfell 130419

  Mergjuð ganga á Hafursfellið frá Miklaholtsseli vestan megin í hlýjum sunnanvindi milli tveggja illviðra þar sem útlit var ekki sérlega gott en rættist lygilega vel úr veðri og skyggni. Heilmikill bratti á leiðinni og kl...

  Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar