Fjallganga

Bestu Fjallganga leiðir í Stykkishólmur, West (Iceland)

6 leiðir

Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219 Mynd af Bjarnarhafnarfjall 050414 Mynd af Drápuhlíðarfjall
 • Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  11,34km
  Hækkun +
  769m
  TrailRank
  30
  Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219 Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219 Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219

  Virkilega falleg ganga á fjöllin við Selvallavatn, Hraunsfjarðarvatn og Baulárvallavatn sem heita Horn og Vatnafellí vetrarríki með vötnin frosin svo hægt var að ganga á ísuðu Hraunsfjarðarvatni frá Horni að Vatnafelli. ...

  Skoða leið
 • Bjarnarhafnarfjall 050414

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  8,87km
  Hækkun +
  751m
  TrailRank
  27
  Mynd af Bjarnarhafnarfjall 050414 Mynd af Bjarnarhafnarfjall 050414 Mynd af Bjarnarhafnarfjall 050414

  Skemmtileg dagsganga á þetta fagra fjall en því miður þoka uppi en kynnin við Hildibrand og fróðleikur hans á Hákarlasafninu var þess virði að fara í þessa ferð :-) Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur106_bja...

  Skoða leið
 • Drápuhlíðarfjall

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  9,81km
  Hækkun +
  659m
  TrailRank
  24
  Mynd af Drápuhlíðarfjall Mynd af Drápuhlíðarfjall Mynd af Drápuhlíðarfjall

  Gengum beint af augum upp á toppinn frá bílastæði við skógræktina. Fórum niður hinu megin og gengum austan megin við fjallið til baka. Þar var mjög þýft, mýri og á köflum krefjandi ganga fyrir þreytta fætur.

  Skoða leið
 • Drápuhlíðarfjall

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  4,20km
  Hækkun +
  381m
  TrailRank
  20
  Mynd af Drápuhlíðarfjall Mynd af Drápuhlíðarfjall Mynd af Drápuhlíðarfjall

  Gengum upp fjallið hægra megin við gíginn. Ofan klettabeltisins nærri toppi næstefsta hjalla er mjög laust flögugrjót.

  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur