Ganga

Bestu Ganga leiðir í Iceland

4.460 leiðir

(17)
Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur Mynd af Gamli þjóðvegurinn yfir Hrútafjarðarháls frá Reykjum að Sveðjustöðum. Mynd af Hallormur 3 - Trjásafnið
 • Sjávarborg, Sauðárkrókur

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,00km
  Hækkun +
  22m
  TrailRank
  51| Einkunn 5.0
  Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur

  Gps: 65° 44.094'N, 19° 37.596'W Farið er út af vegi nr 75 við gatnamót Skagfirðingabrautar og Sauðárkróksbrautar austan við Sauðárkrók. Hægt er keyra fram hjá hesthúsinu á vinstri hönd og leggja bílnum norðan við hitave...

  Bonita ruta, felicitaciones.
  Mr Hunter
  Skoða leið
 • Hallormur 3 - Trjásafnið

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  1,46km
  Hækkun +
  24m
  TrailRank
  49
  Mynd af Hallormur 3 - Trjásafnið Mynd af Hallormur 3 - Trjásafnið Mynd af Hallormur 3 - Trjásafnið

  Skemmtileg og fróðleg leið í gegnum Trjásafnið á Hallormsstað. Trjásafnið er í hjarta Hallormsstaðaskógar. Um 90 tegundir af trjám er í safninu og gaman að ganga um það og sjá elstu trén okkar. Hæstu trén í safn...

  Skoða leið
 • nálægt Seltjarnarnes, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  0,69km
  Hækkun +
  1m
  TrailRank
  46
  Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL)

  Leiðin liggur um Hólavallagarð við Suðurgötu og varpar ljósi á menningar- og listrænan arf í kirkjugarðinum. Gengið er á milli járngerða minningarmarka, nánar tiltekið járnkrossa, en fjöldi þessara minningarmarka og járn...

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Kolugljúfur í Víðidal.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  2,52km
  Hækkun +
  83m
  TrailRank
  46
  Mynd af Kolugljúfur í Víðidal. Mynd af Kolugljúfur í Víðidal. Mynd af Kolugljúfur í Víðidal.

  Þegar ekið er fram Víðidal frá þjóðvegi 1, kemur maður að Kolugili sem stendur við Víðidalsá. Rétt neðan við bæinn rennur áin niður í Kolugljúfur og eru þar fossar sem kenndir eru við tröllkonuna Kolu og kallast Kolufoss...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  3,22km
  Hækkun +
  10m
  TrailRank
  45
  Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues. Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues. Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues.

  Reykjavík sögulegar styttur. Verk 13 til 18 eru í þeim hluta garðsins sem kallaður er “perlufestin” til heiðurs konum í hópi frumkvöðla í höggmyndalist. The sculptures no 13 to 18 are situated in a section of the gard...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  5,46km
  Hækkun +
  23m
  TrailRank
  42
  Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL) Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL) Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL)

  Mannkynið hefur fagnað sumar- og vetrarsólstöðum í þúsundir ára, um alla Evrópu og víðar. Jafnvel í dag, þó að þeir séu ekki eins mikilvægir og áður, finnst fólki sólstöðudagarnir heillandi. Það tekur sig skipuleggur all...

  Skoða leið
 • Botn Miðfjarðar.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Laugarbakki, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,42km
  Hækkun +
  33m
  TrailRank
  41
  Mynd af Botn Miðfjarðar. Mynd af Botn Miðfjarðar. Mynd af Botn Miðfjarðar.

  Til að komast að botni Miðfjarðar er Heggstaðarnesvegur nr. 72 ekinn frá þjóðvegi 1.Rétt sunnan við bæinn Sanda liggur vegslóð frá veginum til austurs sé komið að sunnan. Hægt er að aka eftir slóðinni alveg niður að strö...

  Skoða leið
 • Um Nesbjörg í Vesturhópi.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  13,02km
  Hækkun +
  436m
  TrailRank
  39
  Mynd af Um Nesbjörg í Vesturhópi. Mynd af Um Nesbjörg í Vesturhópi. Mynd af Um Nesbjörg í Vesturhópi.

  Til að komast að Nesbjörgum er beygt af Þjóðvegi 1 inn að Borgarvirki og haldið áfram þar til stoppað er við enda bjargana. Gengið er um mikil berjatínslu svæði mestan hluta leiðarinnar en oftast um troðna stíga og klapp...

  Skoða leið
 • nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,95km
  Hækkun +
  49m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hegranesviti Lighthouse, Sauðárkrókur Mynd af Hegranesviti Lighthouse, Sauðárkrókur Mynd af Hegranesviti Lighthouse, Sauðárkrókur

  Gps: 65° 44.895'N, 19° 33.052'W Gengið er frá gömlu brúnni við vesturós Héraðsvatna til norðurs að Hegranesvita. Hægt er að leggja bílnum vestan við gömlu brúna eða hjá styttu Jóns Ósmanns. Gengið er niður í Furðuströnd...

  Skoða leið
 • Hallormur 1

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  2,82km
  Hækkun +
  62m
  TrailRank
  35
  Mynd af Hallormur 1 Mynd af Hallormur 1 Mynd af Hallormur 1

  Skemmtileg gönguleið fyrir alla fjölskylduna. Byrjar á að ganga eftir rauð stikaðri leið og heldur svo áfram óstikaða leið.

  Skoða leið
 • Frá Káraborg að Hamarsrétt.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Hvammstangi, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  11,56km
  Hækkun +
  303m
  TrailRank
  33
  Mynd af Frá Káraborg að Hamarsrétt. Mynd af Frá Káraborg að Hamarsrétt. Mynd af Frá Káraborg að Hamarsrétt.

  Hægt er að ganga eða aka upp að Káraborg frá bænum Helguhvammi. Frá Káraborg er hægt að ganga meðfram ánni eða ofar í hlíðinni. Þegar neðar er komið er fallegt gil sem gengið er meðfram alla leið niður að Hamarsrétt. Þar...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  2,90km
  Hækkun +
  73m
  TrailRank
  33
  Mynd af HEIM - Laugarnes í Reykjavík (ISL) Mynd af HEIM - Laugarnes í Reykjavík (ISL) Mynd af HEIM - Laugarnes í Reykjavík (ISL)

  Mikill menningararfur felst í byggðinni í Laugarnesi og á búseta þar sögu allt aftur á landnámsöld þegar Laugarnesjörðin byggðist út frá landnámsjörðinni Vík fyrir vestan. Má ætla að náttúrugæði, gott land til ræktunar, ...

  Skoða leið
 • Bjarg í Miðfirði.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Laugarbakki, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  2,61km
  Hækkun +
  64m
  TrailRank
  33
  Mynd af Bjarg í Miðfirði. Mynd af Bjarg í Miðfirði. Mynd af Bjarg í Miðfirði.

  Til að komast að Bjargi er beygt af þjóðvegi 1 inn á Laugarbakka og keyrt um 10 km inn Miðfjörð. Bjarg í Miðfirði er fæðingarstaður Grettis "sterka" Ásmundarson sem fæddist árið 996. Á Bjargi er minnisvarði um móður Gret...

  Skoða leið
 • nálægt Laugarbakki, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  1,38km
  Hækkun +
  7m
  TrailRank
  32
  Mynd af Langafit við Laugarbakka í Miðfirði. Mynd af Langafit við Laugarbakka í Miðfirði. Mynd af Langafit við Laugarbakka í Miðfirði.

  Hægt er að ganga Löngufit frá versluninni Löngufit að Hótel Laugarbakka eða öfugt og eru stæði við báða staði. Það er stigi niður að árbakkanum gengt versluninni en ganga þarf niður stutta hlíð ef gengið er frá hótelinu....

  Skoða leið
 • Litli Skógur og Skógarhlíð

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,10km
  Hækkun +
  148m
  TrailRank
  32
  Mynd af Litli Skógur og Skógarhlíð Mynd af Litli Skógur og Skógarhlíð Mynd af Litli Skógur og Skógarhlíð

  Litli Skógur og Skógarhlíðin eru útivistarsvæði í og við Sauðárgil á Sauðárkróki. Þar er mikill gróður og skjólsælt og margir stígar sem gaman er að kanna. Göngustígarnir liggja meðfram ánni ofan í gilinu og tengjast svo...

  Skoða leið
 • Reykjvík: Seljatjörn

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Kópavogur, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  0,40km
  Hækkun +
  0m
  TrailRank
  31
  Mynd af Reykjvík: Seljatjörn Mynd af Reykjvík: Seljatjörn Mynd af Reykjvík: Seljatjörn

  Seljatjörn er manngerð settjörn í miðju Seljahverfi í Breiðholti, Reykjavík. Svæðið kringum tjörnina, tjörnin sjálf og hólminn í henni er vinsælt útivistarsvæði og laðar til sín börn og eldri borgara sérstaklega enda eru...

  Skoða leið
 • Grafarvogur flest hverfi

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,91km
  Hækkun +
  80m
  TrailRank
  31
  Mynd af Grafarvogur flest hverfi Mynd af Grafarvogur flest hverfi Mynd af Grafarvogur flest hverfi

  Gengið er frá Hamraskóla og lýkur göngu þar. Farið er undir Gullinbrú, fram hjá Grafarvogskirkju og í botninn á voginum. Þaðan er haldið beint áfram fyrir neðan Grafarvogslaug og upp í Húsahverfi. Þaðan er svo gengið nið...

  Skoða leið
 • nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,38km
  Hækkun +
  66m
  TrailRank
  30
  Mynd af Glerárhringur-neðri // Glerá river - lower part

  Fjölbreytt gönguleið um neðri hluta Glerárinnar. Leiðin liggur meðfram ánni, að hluta við eða niðri í gljúfrinu, framhjá gömlu virkjuninni og lóninu auk þess sem gengið er í gegnum skógarreitinn sem liggur meðfram gljúfr...

  Skoða leið
 • nálægt Þórshöfn, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,70km
  Hækkun +
  193m
  TrailRank
  30
  Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður

  Skoruvík-Skálar Gönguleiðin frá Skoruvík í Skála liggur þvert yfir Langanes en í Skoruvík var síðasti byggði bær á nesinu. Á Skálum eru húsarústir en þar var útgerðarþorp í byrjun 20. aldar, sem fór í eyði um miðja öld,...

  Skoða leið
 • Barkárdalur

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Urðir, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  13,55km
  Hækkun +
  219m
  TrailRank
  30
  Mynd af Barkárdalur Mynd af Barkárdalur Mynd af Barkárdalur

  Keyrðum frá Akureyri, tekur um 30 mínútur. Maður beygir útaf þjóðvegi eitt til hægri inn í Hörgárdalinn og fylgir skiltinu merktu Myrkárdal. Á hægri hönd eru svo tvö skilti sem sem segja Baugur Og Barkárdalur. Þar lögðum...

  Skoða leið
 • Álkugil í Vatnsdal.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  4,86km
  Hækkun +
  404m
  TrailRank
  30
  Mynd af Álkugil í Vatnsdal. Mynd af Álkugil í Vatnsdal. Mynd af Álkugil í Vatnsdal.

  Álka er innst inni í Vatnsdal að vestanverðu. Ein af nokkrum ám sem renna í Vatnsdalsá. Álka (Álftaskálará) er 290km" vatnasvið og er hún stærsta áin er rennur í Vatnsdalsá. Hægt er að leggja við hlið sem staðsett er vin...

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt