Ganga

Bestu Ganga leiðir í Capital Region (Iceland)

1.780 leiðir

(4)
Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Reykjavík, sögulegar styttur (ISL) Mynd af Nature Hiking Trail in Ellidaar Valley - Gönguleið í náttúrunni í Elliðaárdal
 • nálægt Seltjarnarnes, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  0,69km
  Hækkun +
  1m
  TrailRank
  46
  Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL)

  Leiðin liggur um Hólavallagarð við Suðurgötu og varpar ljósi á menningar- og listrænan arf í kirkjugarðinum. Gengið er á milli járngerða minningarmarka, nánar tiltekið járnkrossa, en fjöldi þessara minningarmarka og járn...

  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  3,22km
  Hækkun +
  10m
  TrailRank
  45
  Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues. Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues. Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues.

  Reykjavík sögulegar styttur. Verk 13 til 18 eru í þeim hluta garðsins sem kallaður er “perlufestin” til heiðurs konum í hópi frumkvöðla í höggmyndalist. The sculptures no 13 to 18 are situated in a section of the gard...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  5,46km
  Hækkun +
  23m
  TrailRank
  42
  Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL) Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL) Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL)

  Mannkynið hefur fagnað sumar- og vetrarsólstöðum í þúsundir ára, um alla Evrópu og víðar. Jafnvel í dag, þó að þeir séu ekki eins mikilvægir og áður, finnst fólki sólstöðudagarnir heillandi. Það tekur sig skipuleggur all...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  2,90km
  Hækkun +
  73m
  TrailRank
  33
  Mynd af HEIM - Laugarnes í Reykjavík (ISL) Mynd af HEIM - Laugarnes í Reykjavík (ISL) Mynd af HEIM - Laugarnes í Reykjavík (ISL)

  Mikill menningararfur felst í byggðinni í Laugarnesi og á búseta þar sögu allt aftur á landnámsöld þegar Laugarnesjörðin byggðist út frá landnámsjörðinni Vík fyrir vestan. Má ætla að náttúrugæði, gott land til ræktunar, ...

  Skoða leið
 • Grafarvogur flest hverfi

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,91km
  Hækkun +
  80m
  TrailRank
  31
  Mynd af Grafarvogur flest hverfi Mynd af Grafarvogur flest hverfi Mynd af Grafarvogur flest hverfi

  Gengið er frá Hamraskóla og lýkur göngu þar. Farið er undir Gullinbrú, fram hjá Grafarvogskirkju og í botninn á voginum. Þaðan er haldið beint áfram fyrir neðan Grafarvogslaug og upp í Húsahverfi. Þaðan er svo gengið nið...

  Skoða leið
 • RVK Laugarnes

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  2,91km
  Hækkun +
  14m
  TrailRank
  23
  Mynd af RVK Laugarnes Mynd af RVK Laugarnes Mynd af RVK Laugarnes

  Þema: Náttúra og byggð í Laugarnesi og á Kirkjusandi

  Skoða leið
 • Líffræði

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  0,61km
  Hækkun +
  2m
  TrailRank
  23
  Mynd af Líffræði Mynd af Líffræði Mynd af Líffræði

  Líffræði Síminn dó og náðum við því ekki að skrá niður síðustu 2 áfangastaði en á fjórða staðnum smakkaði Svala drykk og varð ískalt á puttunum í leiðinni og á síðasta áfangastað okkar sem var MR skoðuðum við Aþenu styt...

  Skoða leið
 • Hitaveituhringur stór

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  6,06km
  Hækkun +
  186m
  TrailRank
  19

  Bílastæði við Þorláksgeisla-upp hitaveitubrekku-mefram hitaveiturörum til austurs-að dælustöð út af veginum neðan við dælustöð og áfram til austurs og svo norðurs að Reynisvatns vegi upp á veginn og niður með honum rúma ...

  Skoða leið
 • Mosfell

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  3,63km
  Hækkun +
  375m
  TrailRank
  18
  Mynd af Mosfell

  Gengum upp á Mosfell með Orra og hundana. Gaman að því, og litli kallinn gékk sjálfur alveg upp á topp og niður aftur :-)

  Skoða leið
 • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,06km
  Hækkun +
  103m
  TrailRank
  17
  Mynd af Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur Mynd af Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur

  Á starfsmannafundi á haustdögum tóku við undirrituð að okkur að skipuleggja gönguferðir fyrir starfsfólk skólans. Við höfum ákveðið að reyna að vera með eina göngu í mánuði og höfum valið þriðjudaganna sem göngudaga og m...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  5,44km
  Hækkun +
  178m
  TrailRank
  16

  Bílastæði við Þorlágsgeisla-Reynisvatn einn hringur-upp göngustíg til suðurs, sunnan við vatnið-stígur upp Leirdalinn-upp að dælustöð og veg með fam hitaveiturörum, niður hitaveitubrekku og á bílaplan

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  6,13km
  Hækkun +
  150m
  TrailRank
  16

  Bílastæði við Þorláksgeisla-malbikaður göngustígur til vesturs framhjá golfvelli-niður að Krónu-yfir í Úlfarfellsdal-Reynisvatnsás-Reynisvatn-Sæmundarskóli-Bílastæði við Þorláksgeisla.

  Skoða leið
 • Elliðavatnshringur

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Garðabær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,77km
  Hækkun +
  51m
  TrailRank
  16

  Gögnuferð í kringum Elliðavatn. Auðveld og skemmtileg ganga í fallegu umhverfi fyrir alla fjölskylduna.

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  6,36km
  Hækkun +
  128m
  TrailRank
  16

  Bílastæði við Þorlágsgeisla-yfir að Hádegismóum um stíg við Grafarholtsgolfvöll-Hádegismóar-Rauðavatn-yfir að hitavatnsleið í Grafarholti-slóða niður að Leirdal-bílastæði við Þorlágsgeisla

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni