Vegahjól

Bestu Vegahjól leiðir í Iceland

5.570 leiðir

(1)
Mynd af Jaðarinn frá lækjarbotnum Mynd af Dalbær - Leirufjördur (Vestfirðir) Mynd af Hafnarfjordur
 • Jaðarinn frá lækjarbotnum

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  21,99km
  Hækkun +
  334m
  TrailRank
  34
  Mynd af Jaðarinn frá lækjarbotnum Mynd af Jaðarinn frá lækjarbotnum Mynd af Jaðarinn frá lækjarbotnum

  Skemmtileg leið fyrir þá sem vilja hjóla Jaðarinn án þess að þurfa að skilja bíllinn eftir við Bláfjallaveginn eða láta skutla sér uppeftir. Leiðin byrjar við Lækjarbotna, síðan er hjólað í átt að Bláfjallavegi á slóðum ...

  Skoða leið
 • Dalbær - Leirufjördur (Vestfirðir)

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Bæir, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  45,02km
  Hækkun +
  1162m
  TrailRank
  33
  Mynd af Dalbær - Leirufjördur (Vestfirðir) Mynd af Dalbær - Leirufjördur (Vestfirðir) Mynd af Dalbær - Leirufjördur (Vestfirðir)

  Hjól og ganga/skokk: Hjólaklúbbur lýðveldisins, 22.07.10. Fórum um grófan "akveg" (jeppaslóða) frá Dalbæ í átt að Leirufirði. Yfirgáfum hjól við stöðvunarhlið þar sem "ófær vegur" ("veglíki") byrjar að halla niður í Leir...

  Skoða leið
 • Hafnarfjordur

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  6,71km
  Hækkun +
  64m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hafnarfjordur Mynd af Hafnarfjordur Mynd af Hafnarfjordur

  Skemmtilega torfær leið sem liggur milli Kaldársels og malarnámumar við Krýsuvíkurveg. Leiðin er hluti af Reykjavegi. Fyrir þá sem vilja er leiðin mun lengri, nær Reykjavegur alla leið til Reykjanesvita. Slóðin er nokkuð...

  Skoða leið
 • nálægt Háls, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  18,58km
  Hækkun +
  809m
  TrailRank
  28
  Mynd af Ingjaldssandur - Nesdalur (Vestfirðir) Mynd af Ingjaldssandur - Nesdalur (Vestfirðir) Mynd af Ingjaldssandur - Nesdalur (Vestfirðir)

  Hjólað frá Ingjaldssandi í Nesdal og til baka aftur (Hjólaklúbbur lýðveldisins; 19.07.10): Gróft undirlag; Veruleg hækkun; Nauðsynlegt að leiða hjólið að hluta.

  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • þingvallahringur

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Reykjavik, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  87,76km
  Hækkun +
  941m
  TrailRank
  24
  Mynd af þingvallahringur

  þingvallahringur. Rvk.- Mosfellsheiði - Grafningur - Nesjavallavegur - Rvk. 88km, http://www.flickr.com/photos/giggo/sets/72157627241768072/

  Skoða leið
 • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,68km
  Hækkun +
  94m
  TrailRank
  22

  Hvammar - Ásland - Kershellir - Selvogsgata - Hvammar mig hafði lengi langað til að hjóla niður þennan hluta Selvogsgötu. Frá Kershelli og niður að Lækjarbotnum. Leiðin reyndist ekki eins skemmtileg að hjóla og ég hél...

  Skoða leið
 • Svínadalur

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Akranes, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  38,60km
  Hækkun +
  902m
  TrailRank
  16

  Hótel Laxárbakki - Leirársveitarvegur - Eyrarvatn - Glammastaðavatn - Dragavegur - Hvalfjarðarvegur - Hótel Laxárbakki

  Skoða leið
 • Eyjafjörður 100 km malbik

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  86,03km
  Hækkun +
  750m
  TrailRank
  15
  Mynd af Eyjafjörður 100 km malbik

  Góð leið fyrir þá/þær sem vilja komast lengri leið á malbiki. Hjólað er inn Eyjafjörðinn að vestan eins langt og malbikið nær eða uþb við bæinn Gullbrekku innarlega í firðinum. Þar er snúið við og hjólað að Miðbrautin...

  Skoða leið
 • Eyjafjarðarhringurinn

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  29,67km
  Hækkun +
  89m
  TrailRank
  15
  Mynd af Eyjafjarðarhringurinn

  Vinsæl hjólaleið fyrir þá sem vilja vera á malbiki allann tímann. Farið er til suðurs frá Hofi og inn nýja hjólastíginn að Hrafnagili. Stuttu eftir af farið er fram hjá Hrafnagilsskóla er beygt til vinstri inn á þverbrau...

  Skoða leið
 • Stefna á Gásir

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  11,65km
  Hækkun +
  78m
  TrailRank
  15
  Mynd af Stefna á Gásir

  Malbikuð leið frá Akureyri að Hlíðarbæ og áfram niður á Dagverðareyrarveg þangað sem malbikið þrýtur. Hjólað er meðfram Þjóðvegi 1 milli Akureyrar og Hlíðarbæ og gæta þarf að að töluverð umferð er á þeirri leið. Frá gatn...

  Skoða leið
 • nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  12,89km
  Hækkun +
  8m
  TrailRank
  15
  Mynd af Hrafnagilsstígurinn / The paved path to Hrafnagil

  Þægileg slétt hjólaleið frá Hofi og inn í Eyjafjörðinn, vestan við Eyjafarðarár í Hrafnagili. Hjólaleiðin er meðfram Pollinum, fram hjá Leirunesti, flugvellinum og Kristnes. Ef það er vilji að gera meira úr ferðinni,...

  Skoða leið
 • Hafravatnshringur - Grafavogur

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Lágafell, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  17,13km
  Hækkun +
  134m
  TrailRank
  9

  Gegnum Mosfellsbæ, Hafravatnshringur, Úlfarsfellshverfi, Grafarholt, Grafarvogur, meðfram sjónum, Mosfellsbær

  Skoða leið
 • Reykjavík harbour and coast.Gròtta

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  31,60km
  Hækkun +
  115m
  TrailRank
  33| Einkunn 4.67
  Mynd af Reykjavík harbour and coast.Gròtta Mynd af Reykjavík harbour and coast.Gròtta Mynd af Reykjavík harbour and coast.Gròtta

  Reykjavík harbour and coast.Gròtta. Easy route on cycle path all the way. Going to Grótta for the setting sun and along the shore to Fossvogur and a new bike path in Elliðárdalur and home.

  Frábær hjólaleið í Reykjavík.
  Hjördís Kjartansdóttir
  Skoða leið
 • WOW Cyclothon 2015

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  1354,63km
  Hækkun +
  17305m
  TrailRank
  30

  WOW CYCLOTHON IS A NON-STOP RELAY BIKE RACE AROUND ICELAND, HELD ANNUALLY DURING THE LONGEST DAYS OF THE ICELANDIC SUMMER.

  Skoða leið
 • WOW Cyclothon 2017

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  1344,68km
  Hækkun +
  7508m
  TrailRank
  26

  WOW CYCLOTHON IS A NON-STOP RELAY BIKE RACE AROUND ICELAND, HELD ANNUALLY DURING THE LONGEST DAYS OF THE ICELANDIC SUMMER.

  Skoða leið
 • Djúpavatn - Kleifarvatn

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  42,89km
  Hækkun +
  382m
  TrailRank
  20

  A nice trail on the Djúpavatn route towards Suðurstrandarvegur. Back on asphalt road along lake Kleifarvatn.

  Skoða leið
 • WOW Cyclothon 2016

  Vista á lista
  Vegahjól
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  1345,52km
  Hækkun +
  20915m
  TrailRank
  34
  Mynd af WOW Cyclothon 2016 Mynd af WOW Cyclothon 2016 Mynd af WOW Cyclothon 2016

  WOW CYCLOTHON IS A NON-STOP RELAY BIKE RACE AROUND ICELAND, HELD ANNUALLY DURING THE LONGEST DAYS OF THE ICELANDIC SUMMER. Photographer: Kristinn Magnússon

  Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar