Fjallahlaup

Bestu Fjallahlaup leiðir í Iceland

1.680 leiðir

(10)
Mynd af Dyrfjallahlaup / Dyrfjöll Mountain Run Mynd af Mad Viking’s Trail - Húsadalstindur Summit - Vestrahorn loop extension Mynd af Hella - Ægissiðufoss og Skógarleiðin
 • Dyrfjallahlaup / Dyrfjöll Mountain Run

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  22,97km
  Hækkun +
  1087m
  TrailRank
  36
  Mynd af Dyrfjallahlaup / Dyrfjöll Mountain Run Mynd af Dyrfjallahlaup / Dyrfjöll Mountain Run Mynd af Dyrfjallahlaup / Dyrfjöll Mountain Run

  Dyrfjallahlaup UMFB // Dyrfjöll Mountain Run Leiðin hefst við bæinn Hólaland í innsveit Borgarfjarðar. Þaðan er hlaupið upp til að byrja með eftir gömlum raflínuslóða sem liggur að Sandaskörðum. Þegar komið er langlei...

  Skoða leið
 • nálægt Höfn, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  18,11km
  Hækkun +
  793m
  TrailRank
  78| Einkunn 5.0
  Mynd af Mad Viking’s Trail - Húsadalstindur Summit - Vestrahorn loop extension Mynd af Mad Viking’s Trail - Húsadalstindur Summit - Vestrahorn loop extension Mynd af Mad Viking’s Trail - Húsadalstindur Summit - Vestrahorn loop extension

  Several sections across field since there’s not a clear path. The scree is serious stuff running downhill. Enjoy but remember that you are on your own and won’t find much people on this unique trail. Be safe! Details of...

  Spectacular and lonely trail. For those who pursue tranquility and silence, this is a great option in southern Iceland. ...
  Northern Mountaineer
  I know Iceland's interior a bit but I didn't expect this kind of landscapes and peaks by the coast! High in my list of h...
  Forest
  Skoða leið
 • Hella - Ægissiðufoss og Skógarleiðin

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Hella, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  10,10km
  Hækkun +
  179m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hella - Ægissiðufoss og Skógarleiðin Mynd af Hella - Ægissiðufoss og Skógarleiðin Mynd af Hella - Ægissiðufoss og Skógarleiðin

  Skemmtilegur hringur á Hellu sem tilvalið er að ganga, en enn betri fyrir utanvegahlaup. Haldið er í hann við íþróttamiðstöðina, sem staðsett er í eldri hluta Helluþorps og niður með Ytri-Rangá. Undirlagið fyrstu 5 km er...

  Skoða leið
 • Þrasaborgir Lyngdalsheiði 181120

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  7,69km
  Hækkun +
  226m
  TrailRank
  32
  Mynd af Þrasaborgir Lyngdalsheiði 181120 Mynd af Þrasaborgir Lyngdalsheiði 181120 Mynd af Þrasaborgir Lyngdalsheiði 181120

  Könnunarleiðangur þjálfara á þessa klettaborg sem myndar gíg efst á heiðinni og krafðist þess að fá að vera með í Þingvallaáskoruninni á árinu 2020 þegar við ákváðum að ganga á öll fjöll Þingvalla. Við komuna upp á efsta...

  Skoða leið
 • Leiðsögn úti í náttúrunni

  Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
 • Hella - Ægissíðufoss hlaupahringur

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Hella, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  5,91km
  Hækkun +
  115m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hella - Ægissíðufoss hlaupahringur Mynd af Hella - Ægissíðufoss hlaupahringur Mynd af Hella - Ægissíðufoss hlaupahringur

  Gangan hefst við íþróttamiðstöðina á Hellu, nánar til tekið við sundlaugina. Einnig er auðvitað hægt að byrja gönguna hvenær á hringnum sem er. Frá sundlauginni er gengið yfir veginn Þrúðvang og niður að ánni Ytri-Ran...

  Skoða leið
 • Böggvisstaðardalur - Grímudalur - Mosi

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Dalvík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  19,97km
  Hækkun +
  1042m
  TrailRank
  29
  Mynd af Böggvisstaðardalur - Grímudalur - Mosi Mynd af Böggvisstaðardalur - Grímudalur - Mosi Mynd af Böggvisstaðardalur - Grímudalur - Mosi

  Hlaupið inn Böggvisstaðardal inn að Kofa, þaðan farið upp Grímudal og alla leið upp í skarð. Þaðan er stefnan tekin niður á Mosa, og þaðan bein leið á mjóum kindaslóðum niður að Kofa. Frá Kofa er svo sérstaklega gaman að...

  Skoða leið
 • Sumarsólstígar

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,00km
  Hækkun +
  1119m
  TrailRank
  28
  Mynd af Sumarsólstígar Mynd af Sumarsólstígar Mynd af Sumarsólstígar

  m. Árstíðahlaup. Hlupum* út fyrir track nokkrum sinnum, ekkert alvarlegt. *Hengdi mig á hlaupafélaga úr Hafnarfirði sem voru tæknilega mun betur útbúnir, með track í Garmin. Sem betur fer því appið í mínum síma var ek...

  Skoða leið
 • Ljósavatn 10km hringur

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Ljósavatn, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  9,93km
  Hækkun +
  157m
  TrailRank
  24
  Mynd af Ljósavatn 10km hringur

  10km hlaupaleið kringum Ljósavatn. Myndin sem fylgir er af Ljósavatni en ekki tekin á sjálfri leiðinni. Leiðin skiptist þannig: um 3,5 km malarvegur, um 4 km vegslóði, um 1,5km reiðvegur um 1 km bundið slitlag

  Skoða leið
 • Kolviðarhóll Suðurlandsvegur

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,29km
  Hækkun +
  191m
  TrailRank
  24
  Mynd af Kolviðarhóll Suðurlandsvegur Mynd af Kolviðarhóll Suðurlandsvegur Mynd af Kolviðarhóll Suðurlandsvegur

  Hluti leiðarinnar sem Friðrik VIII fór árið 1907 á leið sinni frá Gullfossi til Reykjavíkur. Áð var á Kolviðarhóli þar sem gisti- og veitingaþjónusta var lengi starfrækt. Þar hélt Friðrik sögufræga ræðu.

  Skoða leið
 • Elliðakot Draugatjörn

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,93km
  Hækkun +
  520m
  TrailRank
  24
  Mynd af Elliðakot Draugatjörn

  Fyrsti áfangi í hlaupa-/gönguröð Hlaupasamtaka Lýðveldisins, Kóngsvegur 2 milli Reykjavíkur og Gullfoss. Tóftir gamla bæjarins að Elliðakoti eru á ási norðan Nátthagavatns. Einkennandi fyrir tóftirnar, sem enn standa,...

  Skoða leið
 • Mosfell tímamæling austurleið 241120

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  3,69km
  Hækkun +
  206m
  TrailRank
  23
  Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120 Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120 Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120

  Formleg tímamælingarleið á Mosfell um austurbungur. Á stikuðum slóða alla leið og er mælingarleiðin miðuð við það NB (ekki taka beinni, styttri leið upp og niður). Að vetrarlagi ef mikil snjósöfnun eða hálka er á stígn...

  Skoða leið
 • Kolviðarhóll Suðurlandsvegur

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,49km
  Hækkun +
  174m
  TrailRank
  23
  Mynd af Kolviðarhóll Suðurlandsvegur Mynd af Kolviðarhóll Suðurlandsvegur Mynd af Kolviðarhóll Suðurlandsvegur

  Vörðuð leið sem áður var hluti af reiðleið yfir Hellisheiði. Merki eru um Kóngsveginn í helluhrauninu. Fallegar vörður. Leiðin endar við Kolviðarhól þar sem áður var rekin greiða- og gistiþjónusta.

  Skoða leið
 • Fjögurra skóga hlaupið 2011

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Illugastaðir, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  30,31km
  Hækkun +
  300m
  TrailRank
  22

  Fjögurra skóga hlaupið var haldið 23. júlí 2011. Hlaupið hófst í Reykjaskógi, þaðan í Þórðarstaðaskóg, því næst gegnum Lundsskóg og að lokum gegnum Vaglaskóg og endað á Bjarmavelli. Myndir úr hlaupinu er að finna á ef...

  Skoða leið
 • Kristínartindar Peak - Fagurhólsmýri

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  18,54km
  Hækkun +
  889m
  TrailRank
  53
  Mynd af Kristínartindar Peak - Fagurhólsmýri Mynd af Kristínartindar Peak - Fagurhólsmýri Mynd af Kristínartindar Peak - Fagurhólsmýri

  Started early at 6:00am with a clear sky, no wind and mild temp and was expecting to meet many people but I completed the loop alone. Great run, magnificent views and also small creeks with clear icelandic water.

  Skoða leið
 • Dyrfjallahlaup um Víknaslóðir

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Bakkagerði, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  23,81km
  Hækkun +
  1017m
  TrailRank
  19

  Leiðin hefst við Þverá í innsveit Borgarfjarðar. Hlaupið eftir jeppaslóða áður en er beygt inn á gönguleið um Urðarhóla. Þar er stuttur grófur kafli áður en er komið að Urðarhólavatni. Þaðan er hlaupið eftir gönguleið að...

  Skoða leið
 • Fjögurra vatna hlaup

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  29,22km
  Hækkun +
  565m
  TrailRank
  16

  Frá Rauðavatni er farinn skemmtilegur 8 km slóði sem endar á Hafravatnsvegi. Kemur maður þá við hjá fjórum vötnum, Rauðavatni, Reynisvatni, Langavatni og Hafravatni

  Skoða leið
 • Gönguskokk í Lamba Glerárdal

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  27,55km
  Hækkun +
  759m
  TrailRank
  16

  Skokkað frá stíflu í Lamba og ca 3km til baka, labbað með Svanhildi aftur í Lamba og til baka á bílastæði. Mjög fínt veður, norðan gola heiðskýrt og sól og um 10°hiti.

  Skoða leið
 • Vik - Hatta summits (1st and 2nd)

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Vík í Mýrdal, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  14,41km
  Hækkun +
  639m
  TrailRank
  42
  Mynd af Vik - Hatta summits (1st and 2nd) Mynd af Vik - Hatta summits (1st and 2nd) Mynd af Vik - Hatta summits (1st and 2nd)

  Do not rely or trust completely on the signs with sticks, they use to disappear when you need them the most. Useful when they show up though specially with fog. Better to rely on your GPS or wikiloc app on your phone. ...

  Skoða leið
 • Flúðir to Miđfell summit

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Flúðir, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  10,21km
  Hækkun +
  245m
  TrailRank
  42
  Mynd af Flúðir to Miđfell summit Mynd af Flúðir to Miđfell summit Mynd af Flúðir to Miđfell summit

  Spectacular summit with a nice unexpected place at the top! Difficult if rainy or wet dur to uneaven and slippery muddy sections. I avoided going down through the scree to avoid stepping on musk and flora since there was...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  2,29km
  Hækkun +
  168m
  TrailRank
  14

  Þetta er formleg viðmiðunarleið þjálfara fjallgönguklúbbsins Toppfara fyrir þá sem vilja skrásetja tímann sinn á Helgafell í Mosfellssveit. Farið er frá neðra bílastæðinu þar sem skilti er um fjallið (ekki frá efra bílas...

  Skoða leið
 • Kingsroad 8: Úthlíð-Miðdalur

  Vista á lista
  Fjallahlaup
  nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,92km
  Hækkun +
  498m
  TrailRank
  41
  Mynd af Kingsroad 8: Úthlíð-Miðdalur Mynd af Kingsroad 8: Úthlíð-Miðdalur Mynd af Kingsroad 8: Úthlíð-Miðdalur

  This trail is a part of the so called "Kingsroad" that leads all the way from Reykjavík through Þingvellir to Gullfoss and Geysir. This part is the eigth episode in a series of nine trails that are 10-20 km, optimal for ...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  3,95km
  Hækkun +
  245m
  TrailRank
  12

  Viðmiðunarleið fyrir tímamælingu á Úlfarsfell suðvestan megin frá neðra bílastæðinu við Leirtjörn upp á Hákinn (Vesturhnúkinn), Stóra hnúk og Litla hnúk á stíg alla leiðina. Miðað er við að klukka skiltið á Hákinn, steyp...

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá