Bestu leiðirnar í Capital Region (Iceland)

25.800 leiðir

(90)
Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Þyrill Mynd af VOLTA A ISLÀNDIA EN 15 DIES
  • nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    15,59km
    Hækkun +
    500m
    TrailRank
    57
    Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018

    Pílagrímaganga á jónsmessu 2018 um Síldarmannagötur með K Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum. Lagt upp frá vörðunni Guðjóni í Hvalfjarðarbotni og gengið til norðurs um Síldarmannagötur að Vatnshorni við Skorradalsvatn og þaða...

    Skoða leið
  • Þyrill

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    8,49km
    Hækkun +
    347m
    TrailRank
    55
    Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

    Við komum saman við Húsgagnahöllina þar sem hægt er að deila bílum og keyrum af stað kl. 8:30. Passa þarf að ekki sé setið í hverju sæti í öllum bílum. Við komum væntanlega að bílastæðinu í Botnsvogi við vörðuna hans Guð...

    Skoða leið
  • VOLTA A ISLÀNDIA EN 15 DIES

    Vista á lista
    Torfærubíll
    nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    3471,21km
    Hækkun +
    22662m
    TrailRank
    52
    Mynd af VOLTA A ISLÀNDIA EN 15 DIES Mynd af VOLTA A ISLÀNDIA EN 15 DIES Mynd af VOLTA A ISLÀNDIA EN 15 DIES

    Volta a Islàndia en 15 dies amb 4 X 4 i diversos camins a peu 1-Reykjavík a Pingvellir 1b-Pingvellir a Flúdir 2-Fludir a Landmaanalaugar i a Vik 3-Vik a Hörgsland 4-Hörgsland 5-Hörgsland Cottages-Skaftafell-Svinafe...

    Skoða leið
  • Veðurspá

    Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

    Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
    Veðurspá Veðurspá
  • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    8,09km
    Hækkun +
    389m
    TrailRank
    47| Einkunn 5.0
    Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

    Skemmtilegur snúningur á gamla, góða Helgafellinu. Flestir hafa gengið á Helgafell um hrygginn eða gilið en færri rölt í gegnum steinbogann sunnanmegin. Rölt vestur fyrir fjallið eftir góðum stíg og farið upp nokkuð brat...

    Skemmtileg ganga
    essemm
    Skoða leið
  • nálægt Seltjarnarnes, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    0,69km
    Hækkun +
    1m
    TrailRank
    46
    Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL)

    Leiðin liggur um Hólavallagarð við Suðurgötu og varpar ljósi á menningar- og listrænan arf í kirkjugarðinum. Gengið er á milli járngerða minningarmarka, nánar tiltekið járnkrossa, en fjöldi þessara minningarmarka og járn...

    Skoða leið
  • Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur

    Vista á lista
    Fjallganga
    nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    13,90km
    Hækkun +
    1099m
    TrailRank
    45
    Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur

    Farið var á báða Móskarðahnúkana, yfir Laufskörðin og þaðan á Hátind Esjunnar í þessari röð. Ekki erfið ganga en hafa þarf varann á þegar gengið er yfir Laufskörðin, og hefur maður keðjur til stuðnings. Að fara niður Hát...

    Skoða leið
  • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    3,22km
    Hækkun +
    10m
    TrailRank
    45
    Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues. Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues. Mynd af Reykjavík sögulegar styttur, Reykjavik historical statues.

    Reykjavík sögulegar styttur. Verk 13 til 18 eru í þeim hluta garðsins sem kallaður er “perlufestin” til heiðurs konum í hópi frumkvöðla í höggmyndalist. The sculptures no 13 to 18 are situated in a section of the gard...

    Skoða leið
  • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    14,09km
    Hækkun +
    965m
    TrailRank
    44
    Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar

    Gengið frá bílaplani við Móskarðshnjúka eftir Svínaskarðsvegi upp í há skarð. Þaðan utan í Skálafellsöxl á topp Skálafells. Þá var snúið við og gengið til baka fram af Skálafellsöxlinni. Hún er svolítið brött en ekki hæt...

    Skoða leið
  • Sandfellsklofi - Hellutindar

    Vista á lista
    Fjallahjól
    nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    8,12km
    Hækkun +
    229m
    TrailRank
    44
    Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar Mynd af Sandfellsklofi - Hellutindar

    ATH Ekki fylgja þessari stoð veldu frekar þær sem ég visa í hér fyrir neðan. This is a partial path DO NOT FOLLOW my path use rather the links I cite below. Ég fylgdi þessari stoð https://www.wikiloc.com/mountain-bikin...

    Skoða leið
  • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    5,89km
    Hækkun +
    323m
    TrailRank
    44| Einkunn 5.0
    Mynd af Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Mynd af Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Mynd af Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112

    Hringur á Úlfarsfelli um Hákinn, niður að Norðurbrún, upp á Stóra og Litla hnúk og niður að sunnan. Þriðjudagsæfing, ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/22_aefingar_okt_des_2012.htm

    Skemmtileg hugmynd, takk.
    essemm
    Skoða leið
  • Svínaskarð

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    10,10km
    Hækkun +
    527m
    TrailRank
    43
    Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð

    Svínaskarðsvegur er forn þjóðleið milli Mosfellssveitar og Kjósar. Hann sparaði mönnum sporin því annars þurftu menn að taka krók og fara fyrir Esju. Hann stendur hátt og þótti illfær að vetrum enda urðu þar nokkrir me...

    Skoða leið
  • Móskarðahnúkar

    Vista á lista
    Fjallganga
    nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    7,54km
    Hækkun +
    820m
    TrailRank
    43| Einkunn 5.0
    Mynd af Móskarðahnúkar Mynd af Móskarðahnúkar Mynd af Móskarðahnúkar

    9. maí 2012 Frá Hrafnhólum (Skarðsvegi) á Móskarðahnúka. 3 tindar auk Bláhnúks í bakaleiðinni. Ef einhver veit rétt nöfn á þessum tindum, má endilega láta mig vita.

    Great hike
    Norbert Zoho
    Skoða leið
  • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    8,04km
    Hækkun +
    363m
    TrailRank
    43
    Mynd af Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Mynd af Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Mynd af Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka

    Frábær hringur ... rétt þó að geta að það þarf aðeins að hafa hugann við fæturna á leiðinni gegnum gatið... þegar komið er niður er fjallinu fylgt að Valahnúkum og farið upp á þann hæsta og ysta ... og þeir síðan þræddir...

    Skoða leið
  • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    3,55km
    Hækkun +
    19m
    TrailRank
    42
    Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels

    Í þessari göngu er skoðaðar merkar náttúru- og mannvistarminjar frá þeim tíma þegar haft var í seli í Kaldárseli. Gengið er að fornum fjárhellum skammt frá Smalaskála og síðan upp á Borgarstandinn þar sem hægt er að sjá...

    Skoða leið
  • nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    5,46km
    Hækkun +
    23m
    TrailRank
    42
    Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL) Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL) Mynd af HEIM - Sólstöðuganga í Viðey (ISL)

    Mannkynið hefur fagnað sumar- og vetrarsólstöðum í þúsundir ára, um alla Evrópu og víðar. Jafnvel í dag, þó að þeir séu ekki eins mikilvægir og áður, finnst fólki sólstöðudagarnir heillandi. Það tekur sig skipuleggur all...

    Skoða leið
  • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    20,99km
    Hækkun +
    235m
    TrailRank
    41| Einkunn 4.67
    Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Mynd af Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun

    Hluti hinnar fornu Selvogsgötu hjólaður sem partur af hringleið með upphaf og endi í Kaldárseli. Upphaf leiðarinnar liggur um Undirhlíðar, þar er blanda af gömlum jeppaslóða, helluhrauni og moldareinstígum. All-torfært á...

    Mjög falleg leið í haustkvöldsólinni :) Helluhraunskaflinn einstaklega skemmtilegur og krefjandi á köflum.
    Gunnhildur I. Georgsdóttir
    Skoða leið
  • nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    21,76km
    Hækkun +
    1096m
    TrailRank
    40
    Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs

    Gengið upp Móskarðshnjúka ... í hvilftinni milli hnjúkanna er beygt lóðbeint upp vestari hnjúkinn og síðan gengið sem leið liggur vestur eftir Esjunn yfir Laufskörð og áfram eftir henni endilangrai með viðkomu upp á vörð...

    Skoða leið
  • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    12,94km
    Hækkun +
    623m
    TrailRank
    40
    Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin

    Grímannsfell er hæsta fellið í landi Mosfellsbæjar og nokkuð áberandi í Mosfellsdalnum þó að það standist ekki samanburð við hina ljósu Móskarðshnúka norðan megin dalsins. Þetta er þægileg leið til að komast á Stórhól og...

    Skoða leið
  • Skálatindur, Esjuhorn

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
    Fjarlægð
    15,13km
    Hækkun +
    1101m
    TrailRank
    40
    Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn

    Bílnum var lagt við afleggjarann heim að bænum Flekkudal. Þar var stefnan tekin beint á Nónbungu og hún gengin á Skálatind. Þetta er frekar þægileg ganga og í góðu skyggni einsog var í dag er útsýnið magnað. Maður sér ...

    Skoða leið
  • Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

    Vista á lista
    Fjallahjól
    nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    19,90km
    Hækkun +
    161m
    TrailRank
    40| Einkunn 4.17
    Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Mynd af Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

    Lagt upp frá Kaldárseli, hjólað austur fyrir Helgafell, inn á Dalaleið að hluta að Vatnsskarði og inn á Krísuvíkurveg. Farið inn á Undirhlíðaleið frá malarnámunni og henni fylgt aftur að Kaldárseli. Leiðin liggur um hell...

    Erfið á köflum en mjög skemmtileg.
    ingvarg@ingvarg.com
    Fórum saman 3 félagar og kíktum á þetta. Þekktum svæðið ekkert og þurftum að nota aðeins appið til að fylgja leiðinni. N...
    Haukurso
    Skoða leið
  • Vífilsfell - 14. maí 2017

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    6,07km
    Hækkun +
    444m
    TrailRank
    40
    Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017 Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017 Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017

    Mjög skemmtilegt að fjall að labba á. Stutt vegalengd en bratt og bíður því upp á möguleikann að leggja hart að sér. Lagt er við hliðið að vinnusvæðinu Bolöldu. Ef lagt er innan svæðisins þarf að passa að vera farin ...

    Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni