Bestu leiðirnar í Grundarhverfi, Capital Region (Iceland)

349 leiðir

(2)
Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14 Mynd af Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll 090122 #EsjanÖll2022 Mynd af Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16
 • Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,22km
  Hækkun +
  897m
  TrailRank
  32
  Mynd af Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16 Mynd af Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16 Mynd af Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16

  Skemmtileg leið og tilbreyting frá Þverfellshorninu í Esjunni. Góð aðkoma. Þetta er klettaleiðin, ekki erfið og stutt keðja á erfiðasta staðnum. Heldur léttari leið er inn gljúfrið og upp slóðann þar. Að vetri til gott a...

  Skoða leið
 • Eyrarfjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,21km
  Hækkun +
  479m
  TrailRank
  31
  Mynd af Eyrarfjall Mynd af Eyrarfjall Mynd af Eyrarfjall

  Fá leyfi til að leggja! Eyrarfjall er austan við Hvalfjörð og norðan við Esjuna. Af Eyrarfjalli er gott útsýni yfir norðurhlíð Esjunnar og yfir Hvalfjörðinn. Til að komast á upphafsstað göngu er ekið í gegnum Kjalarne...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • Hnefi og Hjalli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,14km
  Hækkun +
  259m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hnefi og Hjalli Mynd af Hnefi og Hjalli Mynd af Hnefi og Hjalli

  Afar fallega leið fremst í Blikdal fram á Hnefa og Hjalla áður en við lokum hringnum um Lokufjall. Leiðin er auðveld og ekki brött og hækkun óveruleg eða um 300m. Hressileg ganga á Hnefa og Hjalla ásamt göngu meðfram Bl...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,91km
  Hækkun +
  914m
  TrailRank
  30
  Mynd af Kerhólakambur og Þverfellshorn (08.04.20) Mynd af Kerhólakambur og Þverfellshorn (08.04.20) Mynd af Kerhólakambur og Þverfellshorn (08.04.20)

  Fór upp á Kerhólakamb og beina leið yfir á Þverfellshornið. Vetrarfæri og klettarnir neðan við hornið voru allir í snjó og klaka, elti slóð niður sem er utan gönguleiðar en hafði troðist. Merki sem "easy" en í vetrarfæri...

  Skoða leið
 • Smáþúfur og Arnarhamar

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,74km
  Hækkun +
  567m
  TrailRank
  29
  Mynd af Smáþúfur og Arnarhamar Mynd af Smáþúfur og Arnarhamar Mynd af Smáþúfur og Arnarhamar

  Skemmtileg leið Upphafsstaður göngu er við bílavigtina á Kjalarnesi rétt við Blikdalsána. Þar er hægt aka bílum út af og skilja þá eftir á tryggum stað. Ekið er eftir þjóðvegi eitt (Vesturlandsvegi) um Kjalarnes uns kom...

  Skoða leið
 • Lokufjall og Melahnúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,96km
  Hækkun +
  544m
  TrailRank
  29
  Mynd af Lokufjall og Melahnúkur Mynd af Lokufjall og Melahnúkur Mynd af Lokufjall og Melahnúkur

  Lokufjall hafa margir séð á leið sinni í Hvalfjarðargöngin án þess að þekkja nafnið. Fjallið stendur norðan megin við mynni Blikdals á mótum Kjalarnes og Kjósar. Toppurinn á Lokufjalli kallast því skemmtilega nafni, Hnef...

  Skoða leið
 • Múlafjall

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,33km
  Hækkun +
  319m
  TrailRank
  24
  Mynd af Múlafjall Mynd af Múlafjall Mynd af Múlafjall

  Múlafjall er innst í botni Hvalfjarðar og skilur að Botnsdal og Brynjudal. Af fjallinu er frábært útsýni.

  Skoða leið
 • Seltindur í Esju

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,90km
  Hækkun +
  637m
  TrailRank
  22

  Einn af þessum flottu tindum í Esjunni og virðist nokkuð óárennilegur þegar horft er á hann neðan úr Eyjadalnum. í reynd er hægt er að fara ranann alla leið upp í stað þess að fara inn í Hrútadalinn og fara þaðan upp ein...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  21,77km
  Hækkun +
  991m
  TrailRank
  19

  Flott dagsganga um Blikdalshring með nokkrum göngufélögum. Lagt rétt við lyftubílastæðið fyrir neðan Blikdal (á hægri hönd áður en ekið er niður í Hvalfjarðargöng). Þarf að passa að byrja á því að ganga meðfram veginum y...

  Skoða leið
 • Vesturbrúnir

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  3,41km
  Hækkun +
  330m
  TrailRank
  17
  Mynd af Vesturbrúnir Mynd af Vesturbrúnir Mynd af Vesturbrúnir

  Vesturbrúnir. Gengum upp Gljúfurdal og komum fyrst að Bolagili og stóra gilið þar sem við tókum kaffið heitir Árvallagil. Ætluðum að ganga Dýjahlíð – Vesturbrúnir og uppá Kerhólakamb en það var of mikil þoka.

  Skoða leið
 • Kerhólakambur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,80km
  Hækkun +
  770m
  TrailRank
  16

  Hefðbundin leið á Kerhólakamb, en með smálykkju til að skoða tilkomumikil gljúfur vestur af kambinum.

  Skoða leið
 • Kerhólakambur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,93km
  Hækkun +
  856m
  TrailRank
  32
  Mynd af Kerhólakambur Mynd af Kerhólakambur Mynd af Kerhólakambur

  Kerhólakampur, upp on the east trail, down on the west. The trail up and down the cliffs is easier on the west side in my view. Quite steep for a while but there is a chain there to help. Views are amazing.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  3,20km
  Hækkun +
  301m
  TrailRank
  29
  Mynd af Meðalfell hiking, Medalfell hiking 14.08.2021 Mynd af Meðalfell hiking, Medalfell hiking 14.08.2021 Mynd af Meðalfell hiking, Medalfell hiking 14.08.2021

  amazing view from the top. This area is beautiful, picturesque and varied. In one place we have mountains, rivers ,valleys, lake, waterfalls and Hvalfjörður bigest fjord in area. With a little effort you can see it all i...

  Skoða leið
 • Grundarhverfi

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  Fjarlægð
  5,26km
  Hækkun +
  595m
  TrailRank
  27
  Mynd af Grundarhverfi Mynd af Grundarhverfi Mynd af Grundarhverfi

  sunnyday skitouring, heavy snow, melting but not frozen plates, hiking route was great - easy, skiing in upper section steep - difficult

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt