Bestu leiðirnar í Saurbær, Capital Region (Iceland)

677 leiðir

(13)
Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Þyrill Mynd af Skálatindur, Esjuhorn
 • Fjarlægð
  15,59km
  Hækkun +
  500m
  TrailRank
  58
  Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018

  Pílagrímaganga á jónsmessu 2018 um Síldarmannagötur með K Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum. Lagt upp frá vörðunni Guðjóni í Hvalfjarðarbotni og gengið til norðurs um Síldarmannagötur að Vatnshorni við Skorradalsvatn og þaða...

  Skoða leið
 • Þyrill

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,49km
  Hækkun +
  347m
  TrailRank
  56
  Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

  Við komum saman við Húsgagnahöllina þar sem hægt er að deila bílum og keyrum af stað kl. 8:30. Passa þarf að ekki sé setið í hverju sæti í öllum bílum. Við komum væntanlega að bílastæðinu í Botnsvogi við vörðuna hans Guð...

  Skoða leið
 • Skálatindur, Esjuhorn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,13km
  Hækkun +
  1101m
  TrailRank
  40
  Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn

  Bílnum var lagt við afleggjarann heim að bænum Flekkudal. Þar var stefnan tekin beint á Nónbungu og hún gengin á Skálatind. Þetta er frekar þægileg ganga og í góðu skyggni einsog var í dag er útsýnið magnað. Maður sér ...

  Skoða leið
 • Lokufjall og Hnefi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,25km
  Hækkun +
  358m
  TrailRank
  38
  Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi

  Við hittumst á bílastæðinu við Húsgagnahöllina kl. 17:55, sameinumst í bíla (ef fólk vill) og keyrum af stað kl. 18. Við keyrum upp á Kjalarnes og beygjum inn Hvalfjarðarveginn og svo afleggjara til hægri rétt áður en ko...

  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • Blikdalshringur Esju 200310

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  25,21km
  Hækkun +
  1565m
  TrailRank
  38| Einkunn 4.33
  Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310

  Átta tinda leið kringum Blikdal Esjunnar norðvestan megin. Mjög löng leið en tæknilega einföld nema aðeins bratti upp á Dýjadalshnúk sem getur verið varasamt í vetrarfæri. Ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

  Skemmtilegt gönguferð. Fór í april og það var ekkert erfitt en míkið drulla.
  Marijke Bodlaender
  Skoða leið
 • Leggjabrjótur fram og til baka 250420

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  30,99km
  Hækkun +
  1687m
  TrailRank
  37| Einkunn 4.33
  Mynd af Leggjabrjótur fram og til baka 250420 Mynd af Leggjabrjótur fram og til baka 250420 Mynd af Leggjabrjótur fram og til baka 250420

  Ógleymanleg ferð í fullkomnu veðri en erfiðu drullufæri á köflum. Undirbúningur fyrir Laugaveginn á einum degi með því að fara þessa leið fram og til baka, enda mátti ekki sameinast í bíla á Covid-19 tímum svo við hefðum...

  Auðveld ganga þar sem snjór og harðfeni var lengst af. Slóðinn sást því ekki en stutt á milli varða.
  leifeiri
  Skoða leið
 • Múlafjall upp úr Brynjudal

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,61km
  Hækkun +
  658m
  TrailRank
  35| Einkunn 4.67
  Mynd af Múlafjall upp úr Brynjudal Mynd af Múlafjall upp úr Brynjudal Mynd af Múlafjall upp úr Brynjudal

  Lagt í hann frá Skógrækt Íslands í Hrísakoti innst í Brynjudal. Gengið var beint upp úr skógræktinni upp á hálsinn og hann genginn endilangur. Útsýnið er frábært bæði til fjalla, Hvalfell og Botnsúlur, og út Hvalfjörði...

  I hiked this trail at the beginning of September and it so happened that there blueberry crop was good that season. Ther...
  alloutnow
  Skoða leið
 • Botnsúlur - Allar

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  25,66km
  Hækkun +
  1930m
  TrailRank
  35
  Mynd af Botnsúlur - Allar Mynd af Botnsúlur - Allar Mynd af Botnsúlur - Allar

  Syðstasúla - Miðsúla - Hásúla - Norðursúla - Vestursúla Gengið frá Brynjudal Tæknileg leið á köflum, frekar löng og sígur í að lokum, ekki heppileg fyrir byrjendur. Brynjudalur er líklega ekki besti staðurinn til að h...

  Skoða leið
 • Glymur og Hvalfell 270508

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  10,20km
  Hækkun +
  875m
  TrailRank
  34
  Mynd af Glymur og Hvalfell 270508 Mynd af Glymur og Hvalfell 270508 Mynd af Glymur og Hvalfell 270508

  Þriðjudagsæfing sem varð svo árleg, að fara upp að Glym og á Hvalfell, en síðar fórum við að hafa alls kyns útfærslur á þessu með eða án Hvalfells en alltaf Glym að einhverju leyti. Krefjandi kvöldganga en vel fært og ve...

  Skoða leið
 • Blikdalsfjallahringur í Esju 100210

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  26,01km
  Hækkun +
  1491m
  TrailRank
  34
  Mynd af Blikdalsfjallahringur í Esju 100210 Mynd af Blikdalsfjallahringur í Esju 100210 Mynd af Blikdalsfjallahringur í Esju 100210

  Níu tinda leið á Melahnúk, Dýjadalshnúk, Tindstaðafjall, Kistufell, Hábungu, Þverfellshorn, Kerhólakamb og Smáþúfur. Mjög skemmtileg hringleið um tindana sem umvefja Blikdal í norðvestanverðri Esju. Ferðasagan í heild...

  Skoða leið
 • Vestursúla og Norðursúla 020319

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  17,62km
  Hækkun +
  1212m
  TrailRank
  34
  Mynd af Vestursúla og Norðursúla 020319 Mynd af Vestursúla og Norðursúla 020319 Mynd af Vestursúla og Norðursúla 020319

  Þriðja ferðin á Vestursúlu og Norðursúlu og fjórða sinnið á þessum tindum. Glimrandi veður, blankalogn og sól á tindunum og óskert útsýnið og fjallasýn, gerist ekki betra, en skýin héngu í tindunum um morguninn og þegar ...

  Skoða leið
 • Reynivallaháls, Sandfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  24,90km
  Hækkun +
  1128m
  TrailRank
  34
  Mynd af Reynivallaháls, Sandfell Mynd af Reynivallaháls, Sandfell Mynd af Reynivallaháls, Sandfell

  Falleg leið og ekki erfið. Svolítið löng en auðveldlega hægt að snúa við á Grenshæðum en taka Sandfell í sér ferð og spara sér um 10 km.

  Skoða leið
 • Flekkudalur Esju 170512

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  20,33km
  Hækkun +
  1247m
  TrailRank
  32
  Mynd af Flekkudalur Esju 170512 Mynd af Flekkudalur Esju 170512 Mynd af Flekkudalur Esju 170512

  Ein flottasta Esjugangan í sögunni um níu tinda kringum Flekkudal Esjunnar norðan megin. Löng leið en ekki erfið yfirferðar. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur77_flekkudalur_170512.htm

  Skoða leið
 • Leggjabrjótur 27. júni 2020

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,85km
  Hækkun +
  619m
  TrailRank
  32
  Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020 Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020 Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020

  Leggjabrjótur er forn þjóðleið milli Botnsdals í Hvalfirði og Þingvalla sem liggur um skarðið sem skilur að Botnssúlur og Búrfell. Við völdum að fylgja vegarslóða sem er nánast alla leiðina. Fórum því upp í um 600 m hæð...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  16,73km
  Hækkun +
  745m
  TrailRank
  32
  Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni

  Gengið frá Hvalfirði um Síldarmannagötur hefðbundna leið upp á heiðina og langleiðina niður eftir norðan megin en beygt til vesturs að bílunum sem voru skildir eftir á jeppaslóðanum við Skorradalsvatn rétt austan við eyð...

  Skoða leið
 • Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,94km
  Hækkun +
  619m
  TrailRank
  32
  Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018 Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018 Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018

  Fjórða vorgangan 2018. Búið að rigna nokkuð um daginn og það mættu einungis 18 manns, en þeir göngugarpar uppskáru svo sannarlega, því það rættist úr veðrinu og þegar að upp var staðið var þessi ganga ein besta gangan þe...

  Skoða leið
 • Brekkukambur 230811

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,80km
  Hækkun +
  741m
  TrailRank
  31
  Mynd af Brekkukambur 230811 Mynd af Brekkukambur 230811 Mynd af Brekkukambur 230811

  Þriðjudagsæfing Toppfara, fyrsta ferðin á Brekkukamb: http://www.fjallgongur.is/aefingar/17_aefingar_juli_sept_2011.htm

  Skoða leið
 • Skálatindur á Esju

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,37km
  Hækkun +
  693m
  TrailRank
  31
  Mynd af Skálatindur á Esju Mynd af Skálatindur á Esju Mynd af Skálatindur á Esju

  Hér er á ferðinni fínasta gönguleið á tind sem liggur norðan megin í Esjunni. Gengið er frá sumarbústaðarlandinu sem liggur við Valshamar.

  Skoða leið
 • Smáþúfur 19.05.2020

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,63km
  Hækkun +
  655m
  TrailRank
  30| Einkunn 5.0
  Mynd af Smáþúfur 19.05.2020 Mynd af Smáþúfur 19.05.2020 Mynd af Smáþúfur 19.05.2020

  Hægt að leggja hjá vigtinni, rétt áður en farið er í Hvalfjarðargöngin. Gengið eftir brúnum Lág-Esjunnar og upp á Smáþúfurnar. Frábært útsýni yfir Faxaflóa.

  Mjög gaman
  Andrea Ingimundardottir
  Skoða leið
 • Lokufjall og Hnefi 280217

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  6,54km
  Hækkun +
  487m
  TrailRank
  30
  Mynd af Lokufjall og Hnefi 280217 Mynd af Lokufjall og Hnefi 280217 Mynd af Lokufjall og Hnefi 280217

  Þriðjudagsæfing á þennan fallega hnúk í Lokufjalli með viðkomu í klettunum vestan megin. Förum reglulega þessa leið á þriðjudegi, hentar vel með sólsetrið úti á hafi og engin hindrun með vetrarfærð þar sem bílar geymast ...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,22km
  Hækkun +
  408m
  TrailRank
  30
  Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515 Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515 Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515

  Óhefðbundin leið að Glym, nú niðurleiðin af Hvalfelli upp að Stóragili og þverað þar yfir að Glym og farið svo niður með honum. Ekki hægt að mæla með þessari leið nema menn séu til í mikið brölt upp og niður gil og eru ö...

  Skoða leið
 • Glymur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,27km
  Hækkun +
  414m
  TrailRank
  30
  Mynd af Glymur Mynd af Glymur Mynd af Glymur

  Gengin hringur upp að fossinum Glym. Farið var yfir ána neðarlega þar sem staur liggur þvert yfir. Síðan gengið upp meðfram gilinu og upp fyrir fossinn þar sem vaða var yfir ána. Gott að hafa með auka skó og lítið handkl...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  9,41km
  Hækkun +
  423m
  TrailRank
  30
  Mynd af Múlafjall Hvalfirði frá skógræktinni 221019 Mynd af Múlafjall Hvalfirði frá skógræktinni 221019 Mynd af Múlafjall Hvalfirði frá skógræktinni 221019

  Þriðjudagsganga þar sem við reyndum að fara styttri leið en síðast árið 2010 af því það var vetur og myrkur, en hefðum betur farið frá Ingunnarstöðum upp og niður sem er líklega stysta og einfaldasta gangan á hæsta tind ...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  6,75km
  Hækkun +
  473m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hnefi Lokufjalli við Blikdal Esju 210910 Mynd af Hnefi Lokufjalli við Blikdal Esju 210910 Mynd af Hnefi Lokufjalli við Blikdal Esju 210910

  Þriðjudagsæfing. Mjög falleg leið að klettunum fyrst og svo upp á Hnefa og loks niður með gljúfrinu. Tilvalin leið allt árið þar sem bílfært er að fjallsrótum og sólsetrið er á haffletinum við ljósaskiptin. Ferðasaga ...

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni