Bestu leiðirnar í Northeast (Iceland)

7.590 leiðir

(67)
Mynd af Rifstangi Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi
  • Rifstangi

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Raufarhöfn, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    9,49km
    Hækkun +
    26m
    TrailRank
    59| Einkunn 5.0
    Mynd af Rifstangi Mynd af Rifstangi Mynd af Rifstangi

    Text in Icelandic and English below. Rifstangi er nyrsti tangi á meginlandi Íslands. Áður fyrr þá náði norður heimskautsbaugur inn á tangann og var hluti af Rifstanga því staðsettur norðan við heimskautsbauginn. Heims...

    Falleg, friðsæl og fræðandi gönguleið. Gaman að vita hvar heimskautsbaugur var staðsettur áður fyrr.
    Hrönn Harðardóttir
    Skoða leið
  • nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    29,08km
    Hækkun +
    1577m
    TrailRank
    55
    Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili

    Fór í þriggja daga ferð í Herðubreiðarlindir og á Herðubreið. Síðan í Drekagil og Öskju og gekk umhverfis Öskjuvatn frá Dreka. Ég fullyrði að þessi ganga er með þeim fallegustu sem ég hef gengið. Upphafsstaður gön...

    Skoða leið
  • nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    36,14km
    Hækkun +
    729m
    TrailRank
    53
    Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi

    Ég gekk þessa frábæru leið frá Dettifossi niður í Ásbyrgi á einum degi. Það er vel gerlegt en pínu strembið. Flestir kjósa að skipta leiðinni í tvennt og fara í fyrsta áfanga í Vesturdal, sem losar 20 km og þaðan alla ...

    Skoða leið
  • Askja Trail / Öskjuvegur

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    102,78km
    Hækkun +
    2129m
    TrailRank
    52
    Mynd af Askja Trail / Öskjuvegur Mynd af Askja Trail / Öskjuvegur Mynd af Askja Trail / Öskjuvegur

    Askja Trail / Öskjuvegur - 5 days 1) Herðubreiðarlindir/Þorsteinsskáli hut to Bræðrafell hut. Distance: 19 km, time: 6 hrs. 2): From Bræðrafell to Dreki hut. Distance:21 km, time: 7 hrs. 3) From Dreki across the ...

    Skoða leið
  • Leiðsögn úti í náttúrunni

    Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

    Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
    Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
  • Stríðsárin á Raufarhöfn

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Raufarhöfn, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    4,96km
    Hækkun +
    26m
    TrailRank
    51
    Mynd af Stríðsárin á Raufarhöfn Mynd af Stríðsárin á Raufarhöfn Mynd af Stríðsárin á Raufarhöfn

    Þann 10. maí 1940 sigldu breskir hermenn inn höfnina og stigu fyrst á land á Raufarhöfn. Í byrjun þá bjuggu hermennirnir í tjöldum og stóðu vaktir í völdum húsum sem þeir hertóku. Síðar þá byggðu þeir bragga uppi á ásnum...

    Skoða leið
  • nálægt Lögmannshlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    42,93km
    Hækkun +
    3691m
    TrailRank
    47
    Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008 Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008 Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008

    For more photos, click the waypoints. http://24x24.is Tindarnir 24 í réttri röð | The 24 peaks: Hlíðarfjall - 1090m Blátindur - 1290m Bunga - 1380m Strýta - 1456m Kista - 1474m Kambsfjall - 1414m Hrossahnj...

    Skoða leið
  • Stóradalsfjall

    Vista á lista
    Fjallganga
    nálægt Ljósavatn, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    8,07km
    Hækkun +
    680m
    TrailRank
    44
    Mynd af Stóradalsfjall Mynd af Stóradalsfjall Mynd af Stóradalsfjall

    Gengið upp frá Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði upp að Níphólstjörn og á Stóradalsfjall upp austurhrygginn. Þaðan gengið eftir fjallsbrúninni í kringum Stóradal og farið niður á Kamb og niður við Nónskál. Helsta hindru...

    Skoða leið
  • Höfðahringurinn

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Raufarhöfn, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    2,51km
    Hækkun +
    23m
    TrailRank
    43
    Mynd af Höfðahringurinn Mynd af Höfðahringurinn Mynd af Höfðahringurinn

    Text in Icelandic and English below. Höfðahringurinn er skemmtileg gönguleið sem býr yfir mikilli fjölbreytni og dregur fram náttúrufegurð staðarins í allri sinni mynd. Gangan hefst við Raufarhafnarkirkju þar sem fyrs...

    Skoða leið
  • Herðubreið

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    6,41km
    Hækkun +
    2032m
    TrailRank
    42
    Mynd af Herðubreið Mynd af Herðubreið Mynd af Herðubreið

    Fór í þriggja daga ferð í Herðubreiðarlindir og á Herðubreið. Síðan í Drekagil og Öskju og gekk umhverfis Öskjuvatn frá Dreka. Herðubreiðarlindir er magnaður staður sökum náttúrufegurðar. Þar eru nokkrar stikaðar gö...

    Skoða leið
  • Ólafsvatn

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Raufarhöfn, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    5,92km
    Hækkun +
    107m
    TrailRank
    42
    Mynd af Ólafsvatn Mynd af Ólafsvatn Mynd af Ólafsvatn

    Ólafsvatn er eitt af stærstu stöðuvötnum á Austur-Sléttu um 0,2 ferkílómetrar að stærð. Vatnið er staðsett í ósnortinni náttúru og var svæðið lengi vel griðastaður álftapars sem lögðu leið sína þangað ár hvert til að hre...

    Skoða leið
  • Heimskautsgerðið

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Raufarhöfn, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    2,89km
    Hækkun +
    37m
    TrailRank
    41
    Mynd af Heimskautsgerðið Mynd af Heimskautsgerðið Mynd af Heimskautsgerðið

    Heimskautsgerðið er staðsett við nyrsta bæ Íslands, Raufarhöfn, þar sem heimskautsbaugur liggur næst allra þéttbýlisstaða á landinu. Þar er dagurinn hvað lengstur á sumrin og stystur á veturna og sest sólin ekki í nokkra...

    Skoða leið
  • Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur

    Vista á lista
    Fjallahjól
    nálægt Lögmannshlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    9,48km
    Hækkun +
    73m
    TrailRank
    41| Einkunn 5.0
    Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur Mynd af Fálkafell - Gamli - Kjarnaskógur

    Við létum skutla okkur á jeppa upp að Fálkafelli (upp af Súluvegi) og hjóluðum þaðan. Leiðin lá upp á klappirnar og þaðan niður að skátaskálanum Gamla þar sem við stoppuðum og gúffuðum í okkur eðalnesti™. Þaðan fórum við...

    Klikkuð leið
    Ottó Marinó
    Skoða leið
  • Dettifoss-Ásbyrgi

    Vista á lista
    Fjallahjól
    nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    31,20km
    Hækkun +
    212m
    TrailRank
    41
    Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi Mynd af Dettifoss-Ásbyrgi

    Æðisleg leið meðfram jökulsá á fjöllum Gljúfrin eru engu lík og gaman er að stoppa við fossana Við hjóluðum ekki niður að Hafragilsfossi, það hefði verið gaman en leiðin liggur líka ofar í gljúfrunum og minna klifur ef...

    Skoða leið
  • Enduro Sumarfagnaður 2015

    Vista á lista
    Fjallahjól
    nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    19,78km
    Hækkun +
    368m
    TrailRank
    41
    Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015

    Enduro Sumarfagnaður 2015. Byrjað á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og mögulega verður stólalyftan notuð til að ná hækkun fyrir fyrstu sérleið (sú er ekki með á kortinu). Í heildina verða þetta 11-12 sérleiðir, sú síðasta í ...

    Skoða leið
  • nálægt Vík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    12,49km
    Hækkun +
    738m
    TrailRank
    40
    Mynd af Héðinsfjörður-Víkurbyrða- Hvanndalir 7. júlí 12 Mynd af Héðinsfjörður-Víkurbyrða- Hvanndalir 7. júlí 12 Mynd af Héðinsfjörður-Víkurbyrða- Hvanndalir 7. júlí 12

    Gengið var í rólegheitum yfir í Hvanndali í blíðskaparveðri. Bílnum var lagt á bílastæðinu í Héðinsfirði um kl. 15.15 og síðan gengið meðfram Héðinsfjarðarvatninu að austanverðu. Fyrst framhjá eyðibýlinu Vatnsenda og er ...

    Skoða leið
  • Stóru-laugar - Þverá

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Laugar, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    7,56km
    Hækkun +
    263m
    TrailRank
    39
    Mynd af Stóru-laugar - Þverá Mynd af Stóru-laugar - Þverá Mynd af Stóru-laugar - Þverá

    Frá Stóru-laugum er farið upp fyrir túnið hjá réttinni örlítið lengra en bærinn liggur, skáhalt upp eftir gróinni reiðleið upp á heiðina. Stóru-laugar í Reykjadal er stór jarðeign sem upphaflega er talin hafa verið sama ...

    Skoða leið
  • Svartárgil

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Stafn, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    10,69km
    Hækkun +
    81m
    TrailRank
    38
    Mynd af Svartárgil Mynd af Svartárgil Mynd af Svartárgil

    Gönguleiðin að Svartagili er létt gönguleið en hún er gengin eftir jeppaslóð svo til öll á jafnsléttu um mela. Gengið frá bænum Stóru-Tungu yfir túnið í stóran hring og komið aftur að Stóru-Tungu. Svartá rennur úr Svartá...

    Skoða leið
  • nálægt Lundarbrekka, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    336,13km
    Hækkun +
    4324m
    TrailRank
    38
    Mynd af Íslandsganga. Aldeyjarfoss - Skógafoss Mynd af Íslandsganga. Aldeyjarfoss - Skógafoss Mynd af Íslandsganga. Aldeyjarfoss - Skógafoss

    14 daga ganga frá Aldeyjafoss að Skógafoss N->S fylgt sprengisandsveginum sem var ekki opin á þessum tíma. Laugarvegin og síðan Fimmvörðuháls. Gengið með vistir fyrir ca 10 daga og síðan fyllt á matarskammtinn í Lan...

    Skoða leið
  • Máskot - Ljótsstaðir

    Vista á lista
    Útivist
    nálægt Stafn, Norðurland Eystra (Ísland)
    Fjarlægð
    6,03km
    Hækkun +
    30m
    TrailRank
    38
    Mynd af Máskot - Ljótsstaðir Mynd af Máskot - Ljótsstaðir Mynd af Máskot - Ljótsstaðir

    Gönguleiðin frá Máskoti yfir til Ljótsstaða er um gróin og falleg heiðarlönd. Um helmingur leiðar er auðveldur yfirferðar en gengið er frá afleggjara hinum megin við veginn við Máskot eftir línu vegi og farið út af honum...

    Skoða leið
  • nálægt Vidhirholl, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    25,96km
    Hækkun +
    342m
    TrailRank
    37
    Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið Mynd af Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Hafragil, Hólmatungur, hringleið

    Leiðin liggur á börmum Jökulsárgljúfurs og Hafragils og er í einu og öllu stórfengleg og hrikaleg! Helsti gallinn við stikuðu leiðina er sá að hún hefur verið valin með göngufólk í huga en ekki fjallahjólafólk. Þannig...

    Skoða leið
  • nálægt Þönglabakki, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    9,85km
    Hækkun +
    390m
    TrailRank
    37
    Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður

    Fjögurra daga ferð um Fjörður. Vegna ófærðar á Leirdalsheiði var tekinn sá kostur að sigla frá Grenivík í Þorgeirsfjörð. Yndislegt fólk á Grenivík sá um siglinguna og sótti okkur síðan í Svínárnes í göngulok. Fyrsta göng...

    Skoða leið
  • nálægt Háls, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    21,32km
    Hækkun +
    946m
    TrailRank
    37
    Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur Mynd af Ljósavatnsskarð - Háafell - Fnjóskadalur

    Hjólað upp frá Kambsstöðum í Ljósavatnsskarði yfir fjöllin Kamb (~670m), Stóradalsfjall (809m) og Háafell (917m) og niður í Fnjóskadal hjá Lundi, Þingeyjarsýslu, 6. ágúst 2013. Tók u.þ.b. 4,5 klst.

    Skoða leið
  • nálægt Vík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    14,88km
    Hækkun +
    959m
    TrailRank
    36
    Mynd af Hvanndalir- Selskál-Víkurb.-Héðinsfj 8. júlí 12 Mynd af Hvanndalir- Selskál-Víkurb.-Héðinsfj 8. júlí 12 Mynd af Hvanndalir- Selskál-Víkurb.-Héðinsfj 8. júlí 12

    Gengið var til baka yfir í Héðinsfjörð frá Hvanndölum næsta dag og lagt af stað um kl. 11.30. Sögumaður lagði lykkju á leið sína og gekk yfir í Selskál og þaðan upp í einstigi í Hádegisfjalli og horfði þá ofan í Sýrdal o...

    Skoða leið
  • Krossanesborgir Fólkvangur

    Vista á lista
    Ganga
    nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
    Fjarlægð
    4,30km
    Hækkun +
    37m
    TrailRank
    36
    Mynd af Krossanesborgir Fólkvangur Mynd af Krossanesborgir Fólkvangur Mynd af Krossanesborgir Fólkvangur

    Krossanesborgir er svæði alsett klettaborgum eða stuttum klappaásum fyrir norðan Akureyri. Svæðið var friðlýst að hluta árið 2005 sem fólkvangur. Í borgunum er 5-10 milljóna ára basalt, sem myndar berggrunn Akureyrar. La...

    Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni