Bestu leiðirnar í Akureyri, Northeast (Iceland)

2.690 leiðir

(18)
Mynd af Krossanesborgir Fólkvangur Mynd af Uppsalahnjúkur Mynd af 7 TINDAR
 • Enduro Sumarfagnaður 2015

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  19,78km
  Hækkun +
  368m
  TrailRank
  41
  Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015 Mynd af Enduro Sumarfagnaður 2015

  Enduro Sumarfagnaður 2015. Byrjað á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og mögulega verður stólalyftan notuð til að ná hækkun fyrir fyrstu sérleið (sú er ekki með á kortinu). Í heildina verða þetta 11-12 sérleiðir, sú síðasta í ...

  Skoða leið
 • Krossanesborgir Fólkvangur

  Vista á lista
  Ganga
  Fjarlægð
  4,30km
  Hækkun +
  37m
  TrailRank
  36
  Mynd af Krossanesborgir Fólkvangur Mynd af Krossanesborgir Fólkvangur Mynd af Krossanesborgir Fólkvangur

  Krossanesborgir er svæði alsett klettaborgum eða stuttum klappaásum fyrir norðan Akureyri. Svæðið var friðlýst að hluta árið 2005 sem fólkvangur. Í borgunum er 5-10 milljóna ára basalt, sem myndar berggrunn Akureyrar. La...

  Skoða leið
 • Uppsalahnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  11,23km
  Hækkun +
  812m
  TrailRank
  35
  Mynd af Uppsalahnjúkur Mynd af Uppsalahnjúkur Mynd af Uppsalahnjúkur

  Uppsalahnjúkur 940 m. Staðarbyggðafjall blasir við Akureyri til suðausturs, en austan við fjallið liggur hinn langi og gróðursæli Garðsárdalur. Best er að aka að Öngulsstöðum og aka upp jeppaslóða sem liggur að sumarhús...

  Skoða leið
 • 7 TINDAR

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  20,35km
  Hækkun +
  1755m
  TrailRank
  34
  Mynd af 7 TINDAR Mynd af 7 TINDAR Mynd af 7 TINDAR

  gengið upp á 7 Tinda. Kerling, Hverfandi, Þríklakkar, Bóndi, Litli Krummi, Stóri Krummi, Syðri súla, Ytri Súla. 11.07.2020

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Akureyri

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  1,91km
  Hækkun +
  240m
  TrailRank
  34
  Mynd af Akureyri Mynd af Akureyri Mynd af Akureyri

  Gönguleið upp með Hrappsstaðaánni en í henni eru margir fossar og sá efsti er hæstur. Falleg leið með góðu útsýni yfir fjörðinn.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  40,44km
  Hækkun +
  698m
  TrailRank
  32
  Mynd af Vaðlaheiði, Kjarnarskógur heim. Akureyri. Mynd af Vaðlaheiði, Kjarnarskógur heim. Akureyri. Mynd af Vaðlaheiði, Kjarnarskógur heim. Akureyri.

  Kveikti nærri Leirunesti. Gamli Vaðlaheiðavegurinn tekinn með trompi í blíðunni. Fengum okkur nesti ofar, fórum moldarslóða. Sturtuðum okkur niður á bakaleið og fórum inn fyrir flugbraut á nýju útivistarbrúna og upp Kjar...

  Skoða leið
 • Kerling að Súlum (31.05.20)

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  20,67km
  Hækkun +
  1740m
  TrailRank
  30
  Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20) Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20) Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20)

  Gengið með HSSR svonefnda 7 tinda leið, gengið á Kerlingu frá Finnastöðum og þaðan yfir á hrygginn að Súlum þar sem tindarnir voru tíndir upp einn af öðrum (ekki farið upp á alla sökum aðstæðna). Ansi slappt skyggni efti...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  21,62km
  Hækkun +
  1631m
  TrailRank
  29
  Mynd af Kerling og sex aðrir tindar í Eyjafirði 130609 Mynd af Kerling og sex aðrir tindar í Eyjafirði 130609 Mynd af Kerling og sex aðrir tindar í Eyjafirði 130609

  Mögnuð ferð á Kerlingu, hæsta fjallstind norðurlands og sex aðra út Glerárdalinn þar sem við renndum okkur niður mjög langan snjóskafl ofan af Súlunum... sögulegt... :-) Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur...

  Skoða leið
 • Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  Fjarlægð
  18,32km
  Hækkun +
  1322m
  TrailRank
  28
  Mynd af Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr Mynd af Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr Mynd af Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr

  Skinnað frá Fjarka upp Hlíðarskál að bungu. Rennsli ofan í Heimari - Lambárdal upp Kistubotnsjökul og áleiðis upp Kistu, gengið á broddum síðustu 100m á fjallið. Skíðað H-L dal og hlíðarnar að Hlíðarfjalli en skinnað sí...

  Skoða leið
 • Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  Fjarlægð
  16,31km
  Hækkun +
  873m
  TrailRank
  27
  Mynd af Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur Mynd af Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur Mynd af Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur

  Skinnað frá Fjarka upp Hlíðarskál, yfir Bungu- og Vindheimajökul niður Fossárdal og loks endað á þjóðvegi við Skóga í Hörgárdal. Gengum síðasta kílómeterinn að þjóðvegi auk 2-3 20-50m kafla neðarlega annars á snjó. Líkle...

  Skoða leið
 • Kerling og Súlnahryggur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  21,05km
  Hækkun +
  1817m
  TrailRank
  26
  Mynd af Kerling og Súlnahryggur Mynd af Kerling og Súlnahryggur Mynd af Kerling og Súlnahryggur

  Gengið í peysuveðri upp Kerlingu í 1540m hæð, snjór í uþb. 800m hæð og ofar. Gangan er nokkuð löng og þarf að bera virðingu fyrir hækkuninni og ætti þar af leiðandi að vera flokkuð ámilli moderate og difficult í erfiðle...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  2,21km
  Hækkun +
  23m
  TrailRank
  25
  Mynd af Gamla Gróðrarstöðvar hringurinn Mynd af Gamla Gróðrarstöðvar hringurinn Mynd af Gamla Gróðrarstöðvar hringurinn

  Frá Skautahöllinni er gengið yfir Miðhúsabraut og meðfram henni upp að hitaveitulögninni. Þaðan er stefnan tekin í suður meðfram hitaveiturörunum, á vinstri hönd er skógarreiturinn við gömlu Gróðrarstöðina og matjurtagar...

  Skoða leið
 • Bíldsárskarð

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  10,77km
  Hækkun +
  640m
  TrailRank
  25
  Mynd af Bíldsárskarð

  Hjólað/reitt(80%) upp úr Eyjafyrði upp á Vaðlaheiði og svo er geggjað moldar run niður í Fnjóskárdal, rétt innan við Vaglaskóg. Rosa hröð leið með miklu gripi. Betra er samt að hjóla úr Fnjóskárdal og aftur til baka.

  Skoða leið
 • Naustaborgir-Gamli. Akureyri

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  10,24km
  Hækkun +
  279m
  TrailRank
  25
  Mynd af Naustaborgir-Gamli. Akureyri Mynd af Naustaborgir-Gamli. Akureyri

  Frábær “hringleið”.Hjóluðum inn i Naustaborgir frá golfvellinum). Fjölbreytt og fallegt. Alveg hægt fara í geggjuðu stuði en líka að fara sér hægt og njóta... sem við gerðum ;).Enduðum rétt sunnan golfvallar/“við Brekatú...

  Skoða leið
 • Ganga að Lamba

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  11,04km
  Hækkun +
  552m
  TrailRank
  25

  Lambi stendur í Glerárdal suðvestan Akureyrar. Frá vegi að skálanum er stikuð gönguleið, 10-11 km. Gistirými fyrir 16 manns. Olíukabyssa og áhöld eru í skálanum. Lækur skammt sunnan skálans. Fjölbreyttar gönguleiðir frá ...

  Skoða leið
 • Jaðarshringurinn

  Vista á lista
  Ganga
  Fjarlægð
  3,74km
  Hækkun +
  30m
  TrailRank
  24
  Mynd af Jaðarshringurinn Mynd af Jaðarshringurinn Mynd af Jaðarshringurinn

  Gengið er frá bílastæðinu við Ljómatún eftir göngustíg upp hæðina í átt að Naustaborgum. Þegar upp á hæðina er komið er gott útsýni út fjörðinn að Kaldbaki og eins að Súlum, þaðan er gengið til hægri inn á golfvallarsvæð...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  5,63km
  Hækkun +
  330m
  TrailRank
  24
  Mynd af Kjarnaskógur - Gamli - Fálkafell - Súluvegur

  Mikilfengleg gönguleið sem liggur ofan á klettabeltinu sem tengir Kjarnaskóg við Glerárdal. Frá Kjarnaskógi hefst gönguleiðin fyrir neðan Kirkjustein og gengið upp brattan hrigg upp á klappirnar. Þaðan er gengið eftir j...

  Skoða leið
 • Söguvörður

  Vista á lista
  Ganga
  Fjarlægð
  4,04km
  Hækkun +
  37m
  TrailRank
  23
  Mynd af Söguvörður Mynd af Söguvörður Mynd af Söguvörður

  Söguskiltaganga: Víða um eldri hluta bæjarins, allt frá Oddeyrarbryggju að miðbænum og áfram suður í innbæinn, hafa verið reist skilti, svokallaðar "söguvörður", sem segja sögu húsa og staðhátta í máli og myndum. Nánari ...

  Skoða leið
 • Eyjafjörður - inn í botn

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  22,25km
  Hækkun +
  1479m
  TrailRank
  22
  Mynd af Eyjafjörður - inn í botn

  Ekið er inn að Leyningshólum og þaðan er lagt í hjólferð inn Eyjafjarðardalinn og inn í botn að upptökum Eyjafjarðarár. Leiðin er einungis opin á sumrin frá uþb júlí byrjun og fram í snjóa. Vegurinn er grófur malarvegur...

  Skoða leið
 • Kjarnaskógur - Gamli - Naustaborgir

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  7,09km
  Hækkun +
  235m
  TrailRank
  22
  Mynd af Kjarnaskógur - Gamli - Naustaborgir

  Krefjandi fjallahjólaleið sem hefst í Kjarnaskógi. Hjólað er eftir skógarstígum upp að klettunum og áleiðis í Naustaborgir. Þegar komið er fram hjá læknum og tjaldsvæðinu við Hamra kemur stígur inn á slóðann á vinstri...

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá