Bestu leiðirnar í Northwest (Iceland)

928 leiðir

(7)
Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur Mynd af Molduxi Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur
 • Sjávarborg, Sauðárkrókur

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,00km
  Hækkun +
  22m
  TrailRank
  51| Einkunn 5.0
  Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur Mynd af Sjávarborg, Sauðárkrókur

  Gps: 65° 44.094'N, 19° 37.596'W Farið er út af vegi nr 75 við gatnamót Skagfirðingabrautar og Sauðárkróksbrautar austan við Sauðárkrók. Hægt er keyra fram hjá hesthúsinu á vinstri hönd og leggja bílnum norðan við hitave...

  Bonita ruta, felicitaciones.
  #Raptor962
  Skoða leið
 • Molduxi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  12,21km
  Hækkun +
  617m
  TrailRank
  49
  Mynd af Molduxi Mynd af Molduxi Mynd af Molduxi

  English below Deutsch unten Gengið er frá heimavist FNV upp með fram Sauðá í gegnum lítinn skóg, áfram eftir vegslóða og upp hnjúkinn að suðaustan. Leiðin upp hnjúkin er heldur brött og undirlendið laust. Á bakaleiði...

  Skoða leið
 • Hvammstangi - Kirkjuhvammur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hvammstangi, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  4,40km
  Hækkun +
  111m
  TrailRank
  42
  Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur Mynd af Hvammstangi - Kirkjuhvammur

  English below Deutsch unten Gengið frá Kaupfélaginu á Hvammstanga upp í Kirkjuhvamm fyrir ofan bæinn og aftur til baka. Falleg og auðveld gönguleið. Mögulegt að ganga styttri hring frá tjaldsvæðinu Kirkjuhvammi. T...

  Skoða leið
 • Kolugljúfur í Víðidal.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  2,52km
  Hækkun +
  83m
  TrailRank
  42
  Mynd af Kolugljúfur í Víðidal. Mynd af Kolugljúfur í Víðidal. Mynd af Kolugljúfur í Víðidal.

  Þegar ekið er fram Víðidal frá þjóðvegi 1, kemur maður að Kolugili sem stendur við Víðidalsá. Rétt neðan við bæinn rennur áin niður í Kolugljúfur og eru þar fossar sem kenndir eru við tröllkonuna Kolu og kallast Kolufoss...

  Skoða leið
 • Veðurspá

  Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Veðurspá Veðurspá
 • Botn Miðfjarðar.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Laugarbakki, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,42km
  Hækkun +
  33m
  TrailRank
  39
  Mynd af Botn Miðfjarðar. Mynd af Botn Miðfjarðar. Mynd af Botn Miðfjarðar.

  Til að komast að botni Miðfjarðar er Heggstaðarnesvegur nr. 72 ekinn frá þjóðvegi 1.Rétt sunnan við bæinn Sanda liggur vegslóð frá veginum til austurs sé komið að sunnan. Hægt er að aka eftir slóðinni alveg niður að strö...

  Skoða leið
 • Um Nesbjörg í Vesturhópi.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  13,02km
  Hækkun +
  436m
  TrailRank
  37
  Mynd af Um Nesbjörg í Vesturhópi. Mynd af Um Nesbjörg í Vesturhópi. Mynd af Um Nesbjörg í Vesturhópi.

  Til að komast að Nesbjörgum er beygt af Þjóðvegi 1 inn að Borgarvirki og haldið áfram þar til stoppað er við enda bjargana. Gengið er um mikil berjatínslu svæði mestan hluta leiðarinnar en oftast um troðna stíga og klapp...

  Skoða leið
 • nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,95km
  Hækkun +
  49m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hegranesviti Lighthouse, Sauðárkrókur Mynd af Hegranesviti Lighthouse, Sauðárkrókur Mynd af Hegranesviti Lighthouse, Sauðárkrókur

  Gps: 65° 44.895'N, 19° 33.052'W Gengið er frá gömlu brúnni við vesturós Héraðsvatna til norðurs að Hegranesvita. Hægt er að leggja bílnum vestan við gömlu brúna eða hjá styttu Jóns Ósmanns. Gengið er niður í Furðuströnd...

  Skoða leið
 • Hveradalir 9. júlí 2011

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Ábær, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  10,50km
  Hækkun +
  680m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hveradalir 9. júlí 2011 Mynd af Hveradalir 9. júlí 2011 Mynd af Hveradalir 9. júlí 2011

  Ganga hóps í ferð Landverndar og FÍ með Sigmundi Einarssyni jarðfræðingi um Hveradali í Kerlingarfjöllum.

  Skoða leið
 • nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,97km
  Hækkun +
  165m
  TrailRank
  37
  Mynd af Skíðaskáli - Hraksíðuá um Heiðarhnjúk Mynd af Skíðaskáli - Hraksíðuá um Heiðarhnjúk Mynd af Skíðaskáli - Hraksíðuá um Heiðarhnjúk

  English below Deutsch unten Gengið er frá Skíðaskála Umf. Tindastóls til suðurs upp á Heiðarhnjúk, þaðan eftir stikum sem merkja rafmagnsstreng sem lagður var að skíðalyftunni. Gengið er ofan melrana vestan Skarðsada...

  Skoða leið
 • nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  2,08km
  Hækkun +
  79m
  TrailRank
  35
  Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá. Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá. Mynd af Giljárgljúfur frá bænum Stóru Giljá.

  Giljá er um 12 km vestan Blöndóss. Gangan hefst austan við þjóðveg nr. 1 á móts við bæinn Stóru Giljá. Á gönguleiðinni eru margir fallegir fossar, flúðir og hyljir. Mjög víðsýnt til vesturs og norðurs. Létt og skemmti...

  Skoða leið
 • Grund - Hvammstangi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  12,11km
  Hækkun +
  630m
  TrailRank
  35
  Mynd af Grund - Hvammstangi Mynd af Grund - Hvammstangi Mynd af Grund - Hvammstangi

  Til að komast að Grund, er vegur 711 ekinn og beygt inn hjá Breiðabólstað, en Grund er ekki merkt frá veginum. Gengið er upp frá hliði við gilið og meðfram Fossi, síðan tekur við troðningur sem fylgt er upp á topp. Þegar...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,64km
  Hækkun +
  705m
  TrailRank
  35
  Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur Mynd af Mælifellshnjúkur

  Auðveld og þæginleg ganga, þarf í raun ekki gps track til að ganga á fjallið göngustígurinn er stikaður og mjög augljós nema að ætlunin sé að ganga á fjallið að vetri. A easy hike, you really do not need a gps track f...

  Skoða leið
 • Blönduóshöfn - Bolabás

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Blönduós, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  3,27km
  Hækkun +
  28m
  TrailRank
  34
  Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás

  Gangan er 3.5 km og tekur um 1 og 1/2 klst. Gangan byrjar við Blönduóshöfn og liggur að Bolabás, gengið er á kambinum ofan við ströndina. Göngluleiðin byrjar á um 30 m hækkun er er tiltölulega jöfn eftir það. Fara þar...

  Skoða leið
 • Frá Káraborg að Hamarsrétt.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Hvammstangi, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  11,56km
  Hækkun +
  303m
  TrailRank
  33
  Mynd af Frá Káraborg að Hamarsrétt. Mynd af Frá Káraborg að Hamarsrétt. Mynd af Frá Káraborg að Hamarsrétt.

  Hægt er að ganga eða aka upp að Káraborg frá bænum Helguhvammi. Frá Káraborg er hægt að ganga meðfram ánni eða ofar í hlíðinni. Þegar neðar er komið er fallegt gil sem gengið er meðfram alla leið niður að Hamarsrétt. Þar...

  Skoða leið
 • Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  9,89km
  Hækkun +
  254m
  TrailRank
  33
  Mynd af Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú Mynd af Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú Mynd af Gilsbakki - Merkigil - Monikubrú

  Gengið á slóðum Moniku Helgadóttur á Merkigili með göngufélögum úr TKS og leiðsögn Kristjáns Kristjànssonar. Létt ganga um söguslóðir.

  Skoða leið
 • Bjarg í Miðfirði.

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Laugarbakki, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  2,61km
  Hækkun +
  64m
  TrailRank
  33
  Mynd af Bjarg í Miðfirði. Mynd af Bjarg í Miðfirði. Mynd af Bjarg í Miðfirði.

  Til að komast að Bjargi er beygt af þjóðvegi 1 inn á Laugarbakka og keyrt um 10 km inn Miðfjörð. Bjarg í Miðfirði er fæðingarstaður Grettis "sterka" Ásmundarson sem fæddist árið 996. Á Bjargi er minnisvarði um móður Gret...

  Skoða leið
 • Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  9,97km
  Hækkun +
  603m
  TrailRank
  32
  Mynd af Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili. Mynd af Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili. Mynd af Um Rauðkoll og Þjófafell á Kili.

  Til að komast á gönguleiðina er Þjófadalavegur F735 ekinn á Kili. Leiðin er töluverð löng, grýtt og laust undirlag í göngu. Um 1-1.5 km merkt leið er á milli staðana en leiðin er ekki merkt að öðru leiti. Útsýni er á jök...

  Skoða leið
 • Spákonufell

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  6,79km
  Hækkun +
  610m
  TrailRank
  32
  Mynd af Spákonufell Mynd af Spákonufell Mynd af Spákonufell

  Lagt af stað við bílastæðið að norðurleiðinni (leið A) Gekk hana svona svona nokkurn vegin, en fór svo út af henni og kleif upp klettabeltið sem var bratt og varasamt og þurfti að nota bæði hendur og fætur til að komast ...

  Skoða leið
 • Litli Skógur og Skógarhlíð

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,10km
  Hækkun +
  148m
  TrailRank
  32
  Mynd af Litli Skógur og Skógarhlíð Mynd af Litli Skógur og Skógarhlíð Mynd af Litli Skógur og Skógarhlíð

  Litli Skógur og Skógarhlíðin eru útivistarsvæði í og við Sauðárgil á Sauðárkróki. Þar er mikill gróður og skjólsælt og margir stígar sem gaman er að kanna. Göngustígarnir liggja meðfram ánni ofan í gilinu og tengjast svo...

  Skoða leið
 • Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Hólar, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  9,33km
  Hækkun +
  561m
  TrailRank
  31
  Mynd af Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði Mynd af Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði Mynd af Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði

  Skinnað frá þjóðvegi við endurvarp fram Kaldbaksdal inn úr og upp á ónefnda bungu yfir botni dalsins. Frekar auðveld leið að skinna en skíðabroddar kostur í harðfenni á köldum degi.

  Skoða leið
 • Spákonufell frá Brandaskarði.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  8,03km
  Hækkun +
  619m
  TrailRank
  31
  Mynd af Spákonufell frá Brandaskarði. Mynd af Spákonufell frá Brandaskarði. Mynd af Spákonufell frá Brandaskarði.

  Algengasta leiðin upp á Spákonufell er svokölluð norðurleið en hún er að mestu stikuð. Gangan hefst móts við golfskála golfklúbbs Skagastrandar. Gengið er í hlíðinni norðan megin við Borgarhausinn upp í Leynidali. Nokkuð...

  Skoða leið
 • Mælifellshnjúkur í Skagafirði

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Varmahlíð, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  7,81km
  Hækkun +
  683m
  TrailRank
  30
  Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði Mynd af Mælifellshnjúkur í Skagafirði

  Gengin vel stikuð leið með félögum í TKS. Falleg og greiðfær leið sem mætti kalla mikið fyrir lítið miðað við að hækkun er bara rúmlega helmingur af hæð fjallsins y. s.m.

  Skoða leið
 • nálægt Laugarbakki, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  1,38km
  Hækkun +
  7m
  TrailRank
  30
  Mynd af Langafit við Laugarbakka í Miðfirði. Mynd af Langafit við Laugarbakka í Miðfirði. Mynd af Langafit við Laugarbakka í Miðfirði.

  Hægt er að ganga Löngufit frá versluninni Löngufit að Hótel Laugarbakka eða öfugt og eru stæði við báða staði. Það er stigi niður að árbakkanum gengt versluninni en ganga þarf niður stutta hlíð ef gengið er frá hótelinu....

  Skoða leið
 • Haukagil - Húsafell

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Lækjamót, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  118,62km
  Hækkun +
  3057m
  TrailRank
  30
  Mynd af Haukagil - Húsafell Mynd af Haukagil - Húsafell Mynd af Haukagil - Húsafell

  Hjólað frá Haukagili í Vatnsdal upp á Grímstunguheiði, að Grettishæð, og þaðan í Áfangatjarnarskála AKA Fljótsdragaskála, þar sem var gist yfir nótt. Daginn eftir var hjólaður vegaslóði upp á Arnarvatnshæðir, og haldið n...

  Skoða leið
 • Jörundarfell að sunnanverðu.

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  6,29km
  Hækkun +
  8m
  TrailRank
  30
  Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu. Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu. Mynd af Jörundarfell að sunnanverðu.

  Jörundarfell er hæsti toppur Vatnsdalsfjalls í Austur-Húnavatnssýslu og er 1038 m hátt. Vatnsdals-fjall er nær 30 km langur fjallgarður sem liggur frá norðri til suðurs og er líklega þekktast fyrir að úr því mun hafa fal...

  Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar