Bestu leiðirnar í Hveragerði, South (Iceland)

2.030 leiðir

(47)
Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Sköflungur
 • Vörðu-Skeggi á Hengli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,31km
  Hækkun +
  837m
  TrailRank
  58
  Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli

  Sunnudagsgangan er eins og þið vitið á Vörðu-Skeggja (767 m) sem er hæsti punktur Hengilsins. Við göngum frá Dyradal á Nesjavallaleið (vegur 435), inn Marardal og þar upp frekar bratta leið, síðan upp á Skeggja og niður ...

  Skoða leið
 • Maradalur - Snaran

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  14,43km
  Hækkun +
  528m
  TrailRank
  45| Einkunn 5.0
  Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Maradalur - Snaran Mynd af Maradalur - Snaran

  Leiðin liggur frá Dyrafjöllum framhjá Maradal og þaðan inn að Múlaseli og aftur til baka (austar) við Hengilsrætur inn í Maradal. Þegar uppúr Maradal er komið er sömu leið fylgt til baka. Í restina er svo tekin lykkja ni...

  Frábær lýsing, sagði allt sem segja þurfti. Vorum tveir á hard tail og einn á full sus. Gekk fínt en jú líklega þægileg...
  Jörundur Ragnar Blöndal
  Absolutely fantastic
  Védís
  Skoða leið
 • Sköflungur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,29km
  Hækkun +
  216m
  TrailRank
  44
  Mynd af Sköflungur Mynd af Sköflungur Mynd af Sköflungur

  Sköflungur er móbergshryggur á mótum Mosfellsheiðar og Grafnings, í útjaðri Hengladalafjalla. Hann er reisulegur en þó heldur minni en, nafni hans og bróðir sem er á afrétt norðaustanmegin Skjaldbreiðar. Gangan á Sköflun...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,66km
  Hækkun +
  380m
  TrailRank
  44| Einkunn 5.0
  Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur Mynd af Kýrdalshryggir - Mardalur - Dyrdalur

  Göngu ferð með starfsfólki Þróunarsviðs Actavis um Hengilsvæðið. Gangan hófst við Kýrdalshryggi og gengið í átt að Vörðuskeggja og meðfram brúnum hans. Síðan var gengið í átt að Marardal en ekki var farið niður í dalinn...

  Amazing scenery, easy to follow. Recommended!
  Norbert Zoho
  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • Vörðuskeggi- Hengill

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,76km
  Hækkun +
  663m
  TrailRank
  42
  Mynd af Vörðuskeggi- Hengill Mynd af Vörðuskeggi- Hengill Mynd af Vörðuskeggi- Hengill

  Gengið frá bílastæði við Sleggjubeinaskarð skammt fyrir ofan Hellisheiðarvirkjun. Gengið upp Sleggjubeinaskarð, þaðan upp og um brekkur Húsmúla, yfir snjógil og upp á Vörðuskeggja.

  Skoða leið
 • Skálafell við Hellisheiði

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,53km
  Hækkun +
  256m
  TrailRank
  42
  Mynd af Skálafell við Hellisheiði Mynd af Skálafell við Hellisheiði Mynd af Skálafell við Hellisheiði

  Þeir sem vilja vera samferða hittast á afreininni við Olís, Norðlingaholti kl. 17:55 og leggja í hann kl. 18. Bílastæðið á Hellisheiði er í leifunum af grjótnámu og er það merkt á kortinu í viðburðinum. Við göngum af s...

  Skoða leið
 • Hellisheiði The Hardway

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  28,12km
  Hækkun +
  733m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hellisheiði The Hardway Mynd af Hellisheiði The Hardway Mynd af Hellisheiði The Hardway

  Farið af stað frá Snöruplani að Vörðuskjeggja og norður fyrir hann stikuðu leiðina og upp á fjallið. Svakalega skemmtileg brekka niðurnaf fjallinu niður í Innstadal en þaðan er hjólað eftir blárri stikaðri leið að Ölkeld...

  Skoða leið
 • Kattartjarnaleið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,99km
  Hækkun +
  390m
  TrailRank
  38
  Mynd af Kattartjarnaleið Mynd af Kattartjarnaleið Mynd af Kattartjarnaleið

  Í hópi gönguglaðra í Vesen og vergangur með Einari Skúlasyni. Gengið með og yfir Ölfusvatnsà að Hrómundartindi, upp Tindgil og að að Kattartjörn Afri. Síðan að Àlftatjörn og Dalskarðshnúk, í Dalaskarð, upp à Dalafell og...

  Skoða leið
 • Ölfusvatnsfjöll

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,35km
  Hækkun +
  329m
  TrailRank
  38
  Mynd af Ölfusvatnsfjöll Mynd af Ölfusvatnsfjöll Mynd af Ölfusvatnsfjöll

  Suð-vestan við Þingvallavatn eru lágvaxin fjöll nefnd Ölfusvatnsfjöll. Stórsjemmtileg leið meðfram vatninu.

  Skoða leið
 • Dyradalur - Marardalur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,15km
  Hækkun +
  456m
  TrailRank
  37| Einkunn 4.84
  Mynd af Dyradalur - Marardalur

  Stikuð gönguleið. GPS slóðin endar þar sem farið er ofan i Marardal. Ef áhugi er að fara um dalinn þarf að bæta við ca. 100m í hækkun og 2 km. í ferðalengd.

  Well marked trail, rocky and sandy terrain in places but easy enough otherwise.
  aodj
  Frábær gönguleið, takk fyrir að deila.
  essemm
  Skoða leið
 • Enduro Ísland 2015 Haust

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  24,60km
  Hækkun +
  710m
  TrailRank
  37
  Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust Mynd af Enduro Ísland 2015 Haust

  Þetta er leiðin sem var farin í Enduro Ísland 2015 Haustfagnaði. Á kortinu má sjá sérleiðir merktar inn sem punkta ásamt drykkjarstöðvum.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,36km
  Hækkun +
  482m
  TrailRank
  36| Einkunn 5.0
  Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018 Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018 Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018

  Stóri og Litli Meitill Gengum í snjólausu, sól og smá norðanvindi. Góð skjól til að borða nesti á leiðinni, annars vegar í endanum á gígnum á Stóra Meitli og á leiðinni upp á Litla Meitil. Mosagróin jörð á milli Meitlan...

  Skemmtileg leið! Gaman að fara hring um gíginn í Stóra Meitli.
  elsa.eysteinsdottir
  Skoða leið
 • Vörðuskeggi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  14,02km
  Hækkun +
  1141m
  TrailRank
  36
  Mynd af Vörðuskeggi Mynd af Vörðuskeggi Mynd af Vörðuskeggi

  Gengið með Toppaðu hópnum á Vörðuskeggja í Henglinum. Skemmtilegur hringur en skyggnið var því miður takmarkaði í þetta skiptið.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  19,62km
  Hækkun +
  436m
  TrailRank
  35
  Mynd af Nesjavellir - Hveragerði um Reykjadal Mynd af Nesjavellir - Hveragerði um Reykjadal Mynd af Nesjavellir - Hveragerði um Reykjadal

  Þægileg og falleg stikuð gönguleið gengin með góðum félögum í Vesen og vergangi í ágúst þegar gróður er í fullum skrúða og allt svo fallegt, sérstaklega dalir og gil á fyrri hlutanum. Engar sérstakar hindranir á þessari ...

  Skoða leið
 • Álútur er ekki álútur

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  12,76km
  Hækkun +
  363m
  TrailRank
  35
  Mynd af Álútur er ekki álútur Mynd af Álútur er ekki álútur Mynd af Álútur er ekki álútur

  Lagt af stað frá línuveginum á Ölkelduhálsi, ofan í Grænadal og þaðan upp á Álút. Frá Álúti svo niður að skátabúðunum á Úlfljótsvatni. Allt stikaðar gönguleiðir nema fyrtsi kaflinn ofan í Grænadal. Svakalega falleg leið...

  Skoða leið
 • Kattartjarnarleið

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,27km
  Hækkun +
  568m
  TrailRank
  34
  Mynd af Kattartjarnarleið Mynd af Kattartjarnarleið Mynd af Kattartjarnarleið

  Gengið upp í Grænsdal og upp meðfram Grændalsá. Á leiðinni er farið fram hjá fallegum hverum sem láta í sér heyra. Farið er alla leið upp að Ölkelduhnúk, borðað þar nesti og horft ofan í Reykjadalinn og heitu ána. Þaðan ...

  Skoða leið
 • Vörðuskeggi Hengli 191220

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,28km
  Hækkun +
  805m
  TrailRank
  34
  Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220 Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220 Mynd af Vörðuskeggi Hengli 191220

  Hefðbundin leið á Vörðuskeggja í Henglinum frá Hellisheiðarvirkjun um Sleggjubeinsskarð og vestan megin um Húsmúla á tindinnn en NB slepptum hliðarbrekkunni í skarðinu rétt við tindinn og tókum austari tindinn upp og nið...

  Skoða leið
 • Stóra-Reykjafell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,18km
  Hækkun +
  213m
  TrailRank
  34
  Mynd af Stóra-Reykjafell Mynd af Stóra-Reykjafell Mynd af Stóra-Reykjafell

  Fjall kvöldsins átti að vera Skálafell á Hellisheiði en þar sem það gæti verið vesen með bílastæði þar þá færum við okkur hinum megin við Suðurlandsveginn og göngum á Stóra-Reykjafell. Stóra-Reykjafell er fyrir ofan Skíð...

  Skoða leið
 • Ganga um Hengladali

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  14,36km
  Hækkun +
  258m
  TrailRank
  34| Einkunn 4.0
  Mynd af Ganga um Hengladali Mynd af Ganga um Hengladali Mynd af Ganga um Hengladali

  Gengið frá Hellisheiðarvirkjun og niður í Reykjadal. Hluti af leiðinni er ekki stikuð og læt ég því leiðarlýsingu Einars Skúlasonar fylgja með úr bókinni hans Átta gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. Þegar komið er í Inn...

  Frábær leið og virkilega falleg
  Björn Ingi
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  10,00km
  Hækkun +
  591m
  TrailRank
  33| Einkunn 5.0
  Mynd af Nesjavellir - Græna leiðin frá Adrenalíngarðinum Mynd af Nesjavellir - Græna leiðin frá Adrenalíngarðinum Mynd af Nesjavellir - Græna leiðin frá Adrenalíngarðinum

  Falleg, fjölbreytt og skemmtileg leið, með fræðsluskiltum á leiðinni. ATH - gpx skráin er úr Strava og sýnir ekki rétta hækkun og lengd. Heildarhækkun er um 250 metrar og leiðin sjálf er nær 9 km. Var að ganga með stór...

  Really nice trail!
  Britta S.
  Skoða leið
 • Hellisheiðarvirkjun Hveragerði

  Vista á lista
  Fjallahjól
  Fjarlægð
  18,19km
  Hækkun +
  156m
  TrailRank
  33| Einkunn 4.0

  Lögðum að stað frá Hellisheiðarvikrjun og hjóluðum þúsundvatnaleið um Miðdal og Fremstadal. Fórum svo upp línuveg að Ölkelduhálsi. Hjóluðum yfir Brúnkollublett og niður í Reykjadal sunnanmegin við Ölkelduhnúk. Myndba...

  Mjög skemmtileg leið
  Kjartan Helgason 1
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,50km
  Hækkun +
  222m
  TrailRank
  33
  Mynd af Eldborg nyrðri og syðri Lambafellshraun Mynd af Eldborg nyrðri og syðri Lambafellshraun Mynd af Eldborg nyrðri og syðri Lambafellshraun

  Notaleg ganga á fallegar eldborgir í Lambafellshrauni að baki Lambafells. Norðan við borgirnar er Bláfjallahryggurinn með Jósepsdal handan við Ólafsskarð þar sem maður átti góðar stundir í gömlum skíðaskála Ármanns sem v...

  Skoða leið

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni