Bestu leiðirnar í Vogar, Southern Peninsula (Iceland)

574 leiðir

(7)
Mynd af Reykjanes - Sogin, Dyngjurnar og Grænavatnseggjar Mynd af Reykjavegur - Frá Djúpavatni í Kaldársel Mynd af Sveifluháls. Ketilstígur - Hettuvegur
 • Fjarlægð
  21,54km
  Hækkun +
  735m
  TrailRank
  43
  Mynd af Reykjavegur - Frá Djúpavatni í Kaldársel Mynd af Reykjavegur - Frá Djúpavatni í Kaldársel Mynd af Reykjavegur - Frá Djúpavatni í Kaldársel

  31.3.2018 - 4. dagleið Reykjavegar, sem liggur frá Djúpavatni til Kaldársels. Þurftum að byrja aðeins austar, nálægt Soginu, þar sem það var ófært inn að Djúpavatni. Fórum á veginn inn að Keili í staðinn. Í allt urðu þet...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,37km
  Hækkun +
  377m
  TrailRank
  42
  Mynd af Sveifluháls. Ketilstígur - Hettuvegur Mynd af Sveifluháls. Ketilstígur - Hettuvegur Mynd af Sveifluháls. Ketilstígur - Hettuvegur

  Ketilstígur er merkt og stikuð gönguleið, frá Seltúni í Krýsuvík og norður yfir Sveifluháls. Þetta er ein af þessum fornu leiðum sem bændur fóru í kaupstaðaferðum sínum. Sama má segja um Hettuveg en þá lögðu menn á h...

  Skoða leið
 • Seltún, Sveifluháls

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,16km
  Hækkun +
  234m
  TrailRank
  38
  Mynd af Seltún, Sveifluháls Mynd af Seltún, Sveifluháls Mynd af Seltún, Sveifluháls

  Gengið upp frá Seltúni og inn að Arnarvatni, síðan inn á Ketilstíg (merkt með stikum) yfir klettahálsinn og niður að hrauninu. Síðan gengið eftir vegslóða dálítinn spöl inn í sauðfjárgirðingu. Sama leið til baka til þess...

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Fjarlægð
  8,14km
  Hækkun +
  268m
  TrailRank
  37| Einkunn 2.0
  Mynd af Djúpavatn - Sogin - Spàkonuvatn - Grænavatn - Grænavatnseggjar Mynd af Djúpavatn - Sogin - Spàkonuvatn - Grænavatn - Grænavatnseggjar Mynd af Djúpavatn - Sogin - Spàkonuvatn - Grænavatn - Grænavatnseggjar

  Við Djúpavatn er skilti sem vísar á Sogin, leiðin ekki stikuð en auðrötuð. Við kusum að ganga brúnirnar frekar en að fara niður í Sogin. Mæli eindregið með leiðini sem við fórum milli Spákonu- og Grænavatns, frekar en að...

  Quite nice trail :)
  Przemyslaw Holynski
  Skoða leið
 • Grænuvatnseggjar og umhverfis Sogin

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,01km
  Hækkun +
  267m
  TrailRank
  34
  Mynd af Grænuvatnseggjar og umhverfis Sogin Mynd af Grænuvatnseggjar og umhverfis Sogin Mynd af Grænuvatnseggjar og umhverfis Sogin

  Grænuvatnseggjar (359 m.y.s) og umhverfis Sogin. Sogin eru háhitasvæði og er allt ummyndað af jarðhita og gefur hlíðunum sem eru myndaðar af Sogaselslæknum fjölbreytta litaskrúð. Við göngum framhjá Djúpavatni, upp Grænu...

  Skoða leið
 • Hattur og Hetta

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,04km
  Hækkun +
  297m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hattur og Hetta Mynd af Hattur og Hetta Mynd af Hattur og Hetta

  Hattur og Hetta eru hnjúkar fyrir ofan hverasvæðið við Seltún í Krýsuvík. Við göngum beint upp frá hverasvæðinu upp á Hverfjall og þaðan á Hatt. Síðan höldum við á Hettu sem er hærri en Hattur og ættu jafnréttissinnar að...

  Skoða leið
 • Sogið Reykjanesi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,31km
  Hækkun +
  229m
  TrailRank
  33
  Mynd af Sogið Reykjanesi Mynd af Sogið Reykjanesi Mynd af Sogið Reykjanesi

  Þessi ferð var meira skoðunarferð, en gōnguferð til að líta hið stórkostlega Sog augum. Geggjaður haustdagur þar Sogið Spákonuvatn Grænavatn og Djúpavatn nutu sín í veðurblíðunni. Þarna í næsta nágrenni er Keilir Trōllad...

  Skoða leið
 • Grænavatnseggjar-Sog

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,17km
  Hækkun +
  281m
  TrailRank
  33
  Mynd af Grænavatnseggjar-Sog Mynd af Grænavatnseggjar-Sog Mynd af Grænavatnseggjar-Sog

  Lagt af stað frá Lækjarvöllum og Grænavatnseggjar gengnar kringum Grænavatn, norður með Spákonuvatni og Sogið til baka að Lækjarvöllum. Frábær leið !!

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,41km
  Hækkun +
  461m
  TrailRank
  32
  Mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20) Mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20) Mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20)

  Skemmtilegt rölt um skurðina við Sogin og að Grænudyngju. Valdi mér hálf-sýnilegan kindastíg í suðurhlíðinni, hún er frekar brött og hægt að fara þægilegri (en lengri) leiðir. Gott stopp og rölt um toppsvæðið á Dyngjunni...

  Skoða leið
 • Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  8,87km
  Hækkun +
  565m
  TrailRank
  32
  Mynd af Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615 Mynd af Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615 Mynd af Keilisbörn Hrafnafell Keilir 090615

  Mjög skemmtileg leið sem fáir ef nokkrir fara á litlu fellin neðan við keili sem heita Keilisbörn og eru mjög freistandi að sjá ofan af Keili. Drifum loksins í að ganga á þessa tinda ásamt Hrafnafelli þetta þriðjudasgskv...

  Skoða leið
 • Grænadyngja og hlíð Trölladyngju

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,86km
  Hækkun +
  388m
  TrailRank
  30
  Mynd af Grænadyngja og hlíð Trölladyngju Mynd af Grænadyngja og hlíð Trölladyngju Mynd af Grænadyngja og hlíð Trölladyngju

  Fórum í fyrsta skipti á þetta svæði og leiðin einkenndist af slóri og útúrdúrum til að skoða fallegt útsýnið. Trölladyngja er brött, skriður og lausnöl sem er ekki fyrir alla. Við snerum því niður og létum okkur nægja að...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,30km
  Hækkun +
  412m
  TrailRank
  30
  Mynd af Trölladyngja,Grænadyngja og Lambafellsgjá Mynd af Trölladyngja,Grænadyngja og Lambafellsgjá Mynd af Trölladyngja,Grænadyngja og Lambafellsgjá

  Móbergshálsarnir á Reykjanesi eru mjög áhugaverðir til gönguferða. Hálsarnir tveir sem ganga langsum eftir nesinu vestan við Kleifarvatn, Austurháls (Sveifluháls) og Vesturháls (Núphlíðarháls). Trölladyngja og Grænadyngj...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  22,15km
  Hækkun +
  738m
  TrailRank
  30
  Mynd af Keilir-Kaldársel - leggur 3 #ÞvertyfirÍsland Mynd af Keilir-Kaldársel - leggur 3 #ÞvertyfirÍsland Mynd af Keilir-Kaldársel - leggur 3 #ÞvertyfirÍsland

  Leggur 3 á leið okkar þvert yfir Ísland þar sem gengið var frá bílastæðinu við Keili að bílastæðinu við Kaldársel með viðkomu í gegnum Lambafellsgjá, yfir norðurtagl Hörðuvallaklofs, eftir endilöngum fjallshrygg Mávahlíð...

  Skoða leið
 • Hattur og Hetta

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,95km
  Hækkun +
  300m
  TrailRank
  28
  Mynd af Hattur og Hetta Mynd af Hattur og Hetta Mynd af Hattur og Hetta

  Hattur og Hetta í mjög góðu færi frá bílastæðinu við Seltún. Gengið meðfram veginum síðasta spölinn. Gengið í 15 manna hópi með góðri nestispásu. Myndi taka styttri tíma ef hópurinn er lítill. Það fer ekki á milli mála...

  Skoða leið
 • Keilir

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,56km
  Hækkun +
  442m
  TrailRank
  28
  Mynd af Keilir Mynd af Keilir Mynd af Keilir

  Ganga á Keilir tekur um 3 til 4 klukkustundir fram og til baka. Í jarðskjálftunum veturinn 2021 skemmdust göngustígarnir á fjallið nærri toppnum. Mjög mikið hefur hrunið úr fjallinu ofarlega og útsýnisskífan skekkt verul...

  Skoða leið
 • Keilir 030608

  Vista á lista
  Fjallganga
  Fjarlægð
  7,40km
  Hækkun +
  469m
  TrailRank
  27
  Mynd af Keilir 030608 Mynd af Keilir 030608 Mynd af Keilir 030608

  Þriðjudagsæfing hefðbundna leið niður en farið aðeins öðruvísi upp, lítið eitt austar. Höfum farið enn austar og nánast sunnan megin upp líka og svo vestan megin, fjallið er kleift frá öllum hliðum þó flestir fari stígin...

  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni